Þjóðviljinn - 27.02.1965, Síða 3
í-augardagur 27. febrúar 1965
ÞlðÐVILIlNN
SlÐA
Friðarraddirnar verða nú æ
háværari í SuSur-Víetnam
— en samtímis fjölga Bandaríkjamenn herliði sínu!
SAIGON, WASHINGTON 26/2 — Robert McNam-
ara, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna lét svo
um mælt í Washington í dag, að stjórn hans myndi
hjálpa Suður-Víetnam á allan hugsanlegan hátt!
Hann kvað nauðsynlegt að fjölga í herliði Banda-
ríkjamanna í landinu um 1000 manns; einnig væri
nauðsynlegt að bæta við nokkrum hundr. hern-
aðarsérfræðinga! AFP-fréttastofan skýrir svo frá,
að í Saigon hafi ráðamenn þungar áhyggjur af
því, að þær raddir í landinu verði nú æ háværari,
sem vilji binda enda á stríðið.
McNamara lét ennfremur svo j manns. Nú eru í Suður-Víetnam
urri mælt, að einnig væri nauð- j eitthvað um 23.500 Bandaríkja-
synlegt að fjölga hermönnum í j menn, hermenn og hernaðarsér-
her stjórnarinnar, og er ætlunin fræðingar.
að undir vopnum verði 650.000 ■
Fuente ekki fyrír
herrétt á Spáni
MADRID 26/2 — Það var til- sakaður um afbrot í spönsku
kynnt í Madrid í dag, að spánski
kommúnistalciðtoginn Justo Lop-
es de Fuente muni ekki verða
dreginn fyrir herdómstói og
Siðvæðingarleið-
torinn látinn
LONDON 26/2 — Foringi Sið-
væðingarhreyfingarinnar, Peter
Howard, lczt á fimmtudag f
Lima f Perú. Það er aðalskríf-
stofa samtakanna í London, sem
frá þessu skýrir. Howard var
56 ára gamall, banamein hans
var Iungnabóiga.
borgarastyrjöldinni, en sú var
áður fyrirætlun spönsku stjórn-
arinnar.
Fuentes, sem nú stendur á
sextugu, sneri heim aftur til
ættlands síns í fyrra, eftir langa
útlegð. Hann var handtekinn
skömmu eftir heimkomuna og
dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir
„leynilega kommúnistíska starf-
semi“ eins og það var orðað.
Fyrir skömmu var hafin réttar-
rannsókn í Madrid á meintum
afbrotum hans í borgarastyrjöld-
inni. Herstjórinn í Madríd hef-
ur nú tilkynnt, að samkvæmt
spönskum herlögum sé of langt
um liðið til þess að Fuentes
verði dreginn fyrir herrétt.
Maiur handtekinn
vegna morisins á
Malcobn X
NEW YORK 26/2 — Lögreglan
í New York handtók í dag ung-
an blökkumann, Butler að nafni,
sem grunaður er um að hafa
myrt Malcolm X. Butler er með-
limur samtakanna ,,Black Musl-
Tvœr Ibofur
farast í
árelkstri
OMAHA, Nebraska 26/2 — Tvær
bandarískar herþotur rákust í
dag á vfir Atlanzhafi og töpuð-
ust báðar. Allt þendir til þess,
að þeir átta menn. sem í flug-
vélunum voru hafi farizt.
Talsmaður bandariska flug-
hersins f Omaha í Nebraska
skýrir svo frá, að áreksturinn
hafi orðið ca 400 km suður af
Nýfundnalandi kl. 13.40 að fs-
lenzkum tíma. Það var banda-
rísk herbota af gerðinni B-47.
sem var á heimleið frá heræf-
ingum á Snáni og átti að mæta
flugvél af genMnni KC-135 og
taka hiá henni eldsneyti. Flug-
vélarnar áttu að mætast 1120
km fyrir utan strönd Maine á
austurströnd Bandaríkjanna.
ims“ (Þeldökkir Múhameðstrúar-
menn) en Malcolm X sagði sig
úr þeim samtökum fyrir um það
bil ári og stofnaði sín cigin.
Lögreglan skýrði svo frá, að
Norman Butler hafi verig einn
þeirra sem sá um að halda her-
aga í samtökunum. Hann haltr-
aði þegar hann var færður til
lögreglustöðvarinnar og hafði
umbúðir um hægra ökla. Ekki
var nein skýring gefin á þess-
urr> meiðslum hans.
Butler er annar maðurinn sem
handtekinn er vegna þessa
morðs Hinn fyrri, rúmlega tví-
tugur blökkumaður, Hayer að
nafni, var handtekinn þegar eft-
ir morðiö. Malcolm X var ný-
staðinn upp til þess að flytja
ræðu sina er hann var skot-
inn nokkrum skotum. Að sögn
lögreglunnar eru fjórir menn eða
fimm flæktir í þetta morðmál.
f fréttum segir annars að
Butler hafi verið handtekinn á
heimilj sínu, hann veittj ekkert
viðnám og virtist undrandi þeg-
ar lögreglan barði að dyrum.
Lik Malcolms X hefur nú leg-
ið á viðhafnarbörum ' New York
í þrjú dægur og er talið, að um
14.000 manns hafi gengið fram-
hjá börunum.
Malcolm X verður iarðsung-
inn á laugardag.
Rangþýðing!
Frá Saigon bárust þær fréttir
að Quat, „forsætisráðherra"
hefði látið svo um mælt í gær,
að Víetnam hefði þolað of mikl-
ar þjáningar og nú vildu menn
binda enda á stríðið og halda
heiðri sínum um leið. Síðar var
þetta borið til baka og kennt
ónákvæmri þýðingu; Quat hefði
sagt, að ágengni kommúnista
gerði Norður-Vietnam örmagna
og yllí Suður-Víetnam miklum
þjáningum, sem fengi íbúum
þess samúð alls heims.
Friðarvilji
AFP-frétfastofan segir, hvað
sem þessum orðum Quats liður,
að öllu lengur verði vart unnt
að hafa hemil á því almennings-
áliti, sem krefjist þess, að bund-
inn sé . endi á stríðið. Undan-
farið hafi Búddatrúarmenn og
stúdentar staðið fyrir hópgöng-
um um landið þar sem krafizt
sé friðar og því um leið lýst yf-
ir, að ef Kínverjar og Banda- SELMA, ALABAMA 26/2 —-jvar gerður á honum uppskurð-t'
ríkjamenn vilji berjast geti þeir | Ungur blökkumaður, sem hlaut: ur, sem tók fjórar klukkustund-
gert það einhvers staðar annars- skot í kviðinn í kynþáttaóeirð- j ir. Uppskurðurinn heppnaðist
Undanfarið hafa orðið miklar kynþáttaóeirðir í bænum Selma í Alabama. Nýlega hugðust nokkur
hundruð þeldökkra unglinga fara í friðsamlega kröfugöngu; lögreglan í borginni undir forystu Jim
Clark, lögreglustjóra, tvístraði kröfugöngunni með hinum hrottalegustu aðferðum. Og ekki nóg með
það: Unglingarnir voru hundeltir út úr borginni um fjögurra km vegalengd. — Hér sjáum við
börnin, á flóttanum.
Blökkumaður Sætur lífið
taðar en í Suður-Víetnam,
Sprengjuárásir
Bandarískar herflugvélar gerðu
í dag sprengjuárásir á stöðvar Blökkumaðurinn var 26 ára að
^ frumskogarsvæði um ^ .
það bil 95 km norðaustur af!
um i grennd við bæinn Marion
í Alabama að kvöldi 18. þ.m.,
lézt á sjúkrahúsi í Selma á
föstudag.
Saigon. Er þetta sjötti dagur-
son. Svo leit út í
ekki og Jackson er nú látinn.
Jackson var skotinn er um
400 blökkumenn reyndu að fara
hópgöngu að fangelsinu í Mari-
on og mótmæla því, að einn af
leiðtogum þeirra hafði verið
handtekinn fyrr um daginn.
fyrstu sem | Marion er aðeins í 37 km fjar-
inn í röð sem bandarískar herJ ha"n fyndi hfa af- en i lægð frá Selma, en þar hafa sem
1 undanfanð hefur heilsu hans j kunnugt er orðið miklar kyn-
flugvélar gera sprengjuárásir
þetta svæði.
hrakað og aðfaranótt föstudags1 þáttaóeirðir undanfarið.
Kekkonen Finnlandsforseti
er andvítsur stofnun MLF
HELSINKI 26/2 — Kekkonen Finnlandsforsefi
lýsti því yfir í ræðu sem hann hélt í Moskvu síð-
astliðið miðvikudagskvöld, að Finnar hefðu á-
hyggjur af fyrirætlunum Vesturveldanna um
stofnun kjamorkuhers, MLF. Kvað hann þessar
fyrirætlanir stofna friði á Norðurlöndum í hættu
og hefðu Finnar fullan rétt á því að láta skoðun
sína í ljós á þessu máli. í fréttaskeyti frá norsku
fréttastofunni NTB segir, að þessi ummæli forset-
ans hafi vakið mikla athygli, enda sé hér um
greinilegt frávik frá fyrri stefnu Finna að ræða.
Kekkonen hefur undanfarið
verið í opinberri heimsókn í
Indlandi en kom við í Moskvu
á heimleiðinni. Það var í síðdeg-
isboði í finnska sendiráðinu í
Moskvu sem hann hélt umrædda
ræðu.
Hlutleysi og friftur
f ræðu sinni mælti Kekkonen
ennfremur á þessa leið:
Finnland getur því aðeins
varðveitt hlutleysi sitt, að friður
haldist í álfunni. Vegna þjóðar-
hagsmuna okkar höfum við fuil-
an rétt á því að láta í ljós nei-
kvæða afstöðu okkar til aðgerða,
sem breytt geta grundvellinum
fyrir friðarstefnu Norður-Evr-
ópu. Þa3 hefur að sjálfsögðu
litia þýðingu, þótt Finnland for-
dæmi stofnun MLF eða lýsi sig
henni andvígt; áætlunina má
framkvæma án tillits til Finna.
En áætlunin vekur okkur ugg.
Rúmenar og
Kínverjar
koma ekki
MOSKVU 26/2 — Það er nú
Ijóst orðið, að Rúmenía og Kín-
verska alþýðulýðveldið munu
ekki senda fulltrúa á alþjóða-
ráðstefnu kommúnistaflokkanna,
sem hefst I Moskvu á mánudag.
Ekki fékkst þó opinberlega stað-
fest í Moskvu í dag, að þessi
ríki myndu ekki koma til funð-
ar, en haft er eftir góðum rúm-
enskum og kínvcrskum heimild-
um, að haria óscnnilegt sé talíð
að þau sendi fulltrúa sína.
Sovézkar fréttastofur hafa
ekki skýrt frá því, hve margir
fulltrúar séu komnir til Moskvu,
ep AFP-fréttastofan segir, að 11
sendinefndir séu þegar mættar.
Séu það sendinefndir frá komm-
únistaflokkum: Frakklands, Ital-
íu, A-Þýzkalands, Vestur-Þýzka-
lands, Mongólíu, Tékkóslóvakíu,
Ungverjalands, Búlgaríu, Pól-
lands, Bandaríkjanna og Kúbu.
Sendinefnd Kúbu er undir for-
ustu Raúl Kastró, bróður Fidel
Kastró.
25 kommúnistaflokkum hefur
verið boðið á ráðstefnuna.
Tilslakanir til að banna
neðanjarðartilraunirnar
SWANSEA 26/2 — Afvopnunar-
málaráðherra Englendinga, Chal-
font lávarður, gaf það í skyn á
föstudag, að Vesturveldin séu ef
til vill fáanleg til þess að slaka
til við Sovétríkin til þess að fá
fram samkomulag um bann við
neðanjarðartilraunum með kjarn-
orkusprengjur.
Ráðherrann, sem talaði á
stúdentafundi í Swansea, hélt
því fram, að mögulegt sé fyrir
Vesturveldin að fækka nokkuð
eftirlitsferðum, er afvopnunar-
viðræðurnar hefjast aftur í Genf.
Þad er ágreiningur um slíkar
eftirlitsferðir, sem hingað til
hefur hindrað samkomulag Vest-
urveldanna og Sovétríkjanna
um bann við neðanjarðartil-
raunum. Ella kvað Chalfont
ensku stjómina mundu vinna að
því að fá Kínverska alþýðulýð-
veldið með í afvopnunarviðræð-
unum, enda hefði slíkt lengi
verið stefna Verkamannaflokks-
ins. Þá hyggðist stjórnin leggja
fram málamiðlunartillögu til
þes að brúa það bil, sem verið
hefði milli Sovétríkjanna og
Bandaríkjanna á 17 ríkia ráð-
stefnunni í Genf.
UrhfO Kekktmen
Stefnubreyting
Finnska stjómin hefur til
þessa lagt á það mikla áherzlu
að forðast að láta í ljós skoð-
anir sínar á MLF. Max Jacobs-
son, skrifstofustjóri stjórnmála-
deildar utanríkisráðuneytisins
finnska, lét svo um mælt fyrir
skemmstu við erlenda blaða-
menn, að fyrirætlanimar um
kjarnorkuher Atlanzhafsbanda-
lagsins væru Finnum óviðkom-
andi, og því ekki ástæða til
þess að ræða það mál né skoðun
finnsku stjómarinnar á því.
Mikift rædd yfirlýsing
Þessi yfirlýsing Kekkonens er
nú mikið rædd í finnskum blöð-
um og hafa einkum borgarablöð-
in ýmislegt við hana að athuga.
Kekkonen kom heim til Helsinki
ásamt konu sinni síðari hluta
föstudags. Heimsókn hans í
Moskvu var ekki opinber heim-
sókn. Kekkonen er fyrsti þjóð-
höfðingi hinna kapítalísku landa
sem heimsækir Moskvu eftir að
Krústjoff fór frá völdum.
HsHa aðstoð
BÖNN 26/2 — Vestur-Þýzkaland
hætti á föstudag allri hemaðar-
aðstoð við lýðveldið Tanzaníu
(Tanganyika og Zanzibar). Um
er að ræða bæði vopnasendingar
og aðstoð við að þjálfa liðsfor-
ingja í her Tanzaníu, einkum í
flugher og flota. Vestur-þýzkir
leiðbeinendur hafa fengið fyrir-
skipanir um að hverfa heim.
Hollenzka
stjórnin fallin
HAAG 26/2 — Hollenzka
stjómin baðst í kvöld lausn-
ar eftir stormasaman stjórn-
arfund. Victor Marijnen,
forsætisráðherra, hélt þegar
á fund Júlíönu drottningar
og lagði fyrir hana lausnar-
beiðnina. Forsætisráðherr-
ann ákvað að biðjast lausn-
ar þegar hann sá fram á
það, að stjórn hans var að
klofna vegna áætlunar um
að innleiða auglýsingar í út-
varp og sjónvarp.
Stjórn Marijnens var
mynduð í júlí 1963 eftir 70
daga stjórnarkreppu.
I meir en viku hafa nú
staðið yfir sífelldir aukafund-
ir innan stjómarinnar til
þess að fullgera skýrslu til
þjóðþingsins um útvarps-
kerfi iandsmanna.
I
«