Þjóðviljinn - 27.02.1965, Blaðsíða 6
ÞJðÐVILJINN
Laugapdagar 27. febrúar 1965
g SlDA
Tilkynningar x dagbók verða
að berast blaðinu á milli ki.
1 og 3. Að öðnum kosti mun
ekki verða tekið við þeim.
mrDoipgjifDO
't
til minnis
★ I dag er laugardagur 27.
febrúar. Leander Byrjun 19.
viku vetrar. Árdegisháflseði
kl. 3.22.
★ Nætur- og helgidagavörzlu
i Reykjavík dagana 27.-6.
marz.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast dagana 27.—1. marz
Ólafur Einarsson læknir simi
50952.
★ Slysavarðstofan í Heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. Naeturlæknir á
sama stað klukkan 19 til 8
— SlMX: 2-12-30.
★ Slökkvistöðin og sjúkra-
bifreiðin — SlMI: 11-100.
útvarpið
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Anna Þórarinsdótt-
ir kynnir lögin.
14.30 1 vikulokin, þáttur und-
ir stjóm Jónasar Jónas-
sonar.
16.00 Troels Bendtsen kynnir
lög úr ýmsum áttum.
16.30 Danskennsla. Kennari:
Heiðar Ástvaldsson.
17.00 Þetta vil ég heyra. Sig-
urjón Bjömsson.
18.00 Útvarpssaga bam- «
anna: Sverðið.
18.30 Hvað getum við gert?:
Björgvin Haraldsson flytur
tómstundaþáttur fyrir böm
og unglinga.
20.00 Frá Höfn í Homafirði.
Stefán Jónsson tekur
nokkra Homfirðinga tali.
21.00 Jota Aragonesa,
spánskur forleikur nr. 1
eftir Glinka. Suisse Rom-
ande hljómsveitin leikur:
Ansemmet stj.
21.10 Iæikrit: Mynd í albúmi,
eftir Lars Helgessen; -Þýð-
andi: Ámi Gunnarsson.
lÆÍkstjóri: Baldvin Hall-
dórsson.
22.10 Lestur Passíusálma.
22.20 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
skipin
k Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fór frá Helsingör
25 þ.m. til Fuhr og Odda.
Brúarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum 25. þ.m. til Cloucest-
er og N.Y. Dettifoss fer frá
N.Y. 1. marz til Reykjavíkur.
Fjallfoss kom til Reykjavíkur
í gær frá Norðfirði. Goða-
foss fór frá Hull í gær til
Reykjavíkur. Gullfoss fer frá
Leith í gær til Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá Hangö 25.
þ.m. til Rotterdam, Hamborg-
ar og Reykjavíkur. Mánafoss
fór frá Siglufirði í gærkvöld
til Ardrossan, Bromborough
og Manchester. Selfoss fór frá
N.Y. 21. þ.m. til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Ólafsvík í
gær til Patreksfjarðar, Tálkna-
fjarðar, Isafjarðar, Akureyr-
ar, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar
og Austfjarðahafna.
Utan skrifstofutíma eru skipa-
fréttir lesnar i sjálfvirkum
símsvara 2-14-66.
ÞÓRÐUR SJÓARI
•Jr Vegna öviðráðanlegra or-
saka mun myndasagan Þórð-
ur sjóari falla niður í tveim
næstu blöðum.
★ Skipadeild SÍS. Amarfell
24. frá New Havén til Rvikur.
Jökulfell fór 20. frá Camden
til Islands. Disarfell lestar og
losar á Austfjörðum. Litlafell
er í olíuflutningum á Faxa-
flóa. Helgafell er væntanlegt
til Fáskrúðsfjarðar á morgun
frá Bremen. Hamrafell fór 18.
frá Aruba til Hafnarfjarðar.
Stapafell er á leið frá Akur-
eyri til Reykjavfkur. Mælifell
fór frá Bremen í gær til
Gufuness.
flugið
★ Flugfélag íslands. Gullfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavikur kl. 16.05 (DC-6B)
á morgun. Sólfaxi kemur kl.
15.05 (DC-6B) í dag, frá Kaup-
mannahöfn og Glasgow. Gull-
faxi kemur kl. 16.05 (DC-6B)
á morgun frá Glasgow og
Kaupmannahöfn.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Sauðár-
króks, Húsavíkur, Isafjarðar
og Egilsstaða. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar og Vestmannaeyja.
ýmislegt
Meistaramót Islands í
frjálsum íþróttum innanhúss
1965.
Meistaramót Islands fer fram
í íþróttahúsi KR við Kapla-
skjólsveg 6. marz n.k. kl.
16.30 og 7. marz kl. 14,00.
Keppnisgreinar: langstökk,
þrístökk, hástökk án atr. há-
stökk m.atr., stangarstökk og
kúluvarp.
Samtímls ' fer fram keppni i
kúluvarpi og stangarstökki
drengj ameistaramóts og ung-
TipgaméiStaramóts Islands.
Keppni í kúluvarpi fer fram
utanhúss á íþróttavelli KR.
Þátttökutilkynningar sendist
í pósthólf 1333 fyrir 4. marz
næst komandi.
(Frjálsíþróttadeild KR).
★ Kvcnnadeild Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík heldur
fund mánudaginn 1. marz i
Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. Til
skemmtunar: Erindi flyutr
Páll Kolka læknir. Stúlkur úr
Mýrarhúsaskóla fytja leikþátt
Þjóðdansar. Fjölmennið.
Stjómin.
★ Geðverndarfélag íslands
heldur skemmtun í Austur-
bæjarbíói sunnudaginn 28.
febrúar kl. 14.30. Er hann
haldinn til ágóða fyrir starf-
semi félagsins. Rejmt hefur
verið að vanda til þessarar
skemmtunar og koma þar
fram margir þekktir lista-
menn. Vonum við að fólk taki
vel þessári fyrstu viðleitni fé-
lagsins til fjáröflunar með þvi
að sækja skemmtunina í
Austurbæjarbiói á sunnudag-
inn. Þar er hægt að njóta
góðrar skemmtunar um leið
og styrkt er gott málefni. Að-
göngumiðar seldir í bíóinu.
Stjómin.
messur
Séra Árelíus Níelsson. Messa
kl. 2. Séra Sigurður H. Guð-
jónsson. Messa kl. 5. Séra
Árelíus Níelsson.'
★ Kirkja Óháða safnaðarins.
Messa kl. 2 e.h. Séra Emil
Bjömsson.
★ Laugarneskirkja
Messa kl. 11 f.h. ath. breytt-
an messutíma. Bamaguðs-
þjónusta fellur niðurv Séra
Garðar Svavarsson.
★ Kapella Háskólans
Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Hjalti Guðmundsson þjónar
fyrir altari. Jón Einarsson
stud. theol. predikar. Sungin
verða tónlög séra Bjama Þor-
steinssonar.
gengið
íSölugengi)
Sterlingspund 120.07
USA-dollar 43.06
Kanada-dolar Dönsk kr. 40.02 621.80
Norsk kr. 601.84
Sænsk kr. 838.45
Finnsk mark 1.339.14
Fr. franki 878.42
Belg. franki 86.56
Svissn. franki 197.05
Gyllini 1.191.16
Tékkn. kr. 598.00
V-þýzkt mark 1.083.62
Líra (1000) 68.98
Austurr. sch. 166.60
Peseti 71.80
Bítillinn giftir sig
VILT ÞÚ RINGÓ?
YEAH! YEAH! ,YAEH!
(DAILY WORKER”)
Ný mynd í Stjörnubíó
★ Langholtsskókn
Bamaguðsþjónusta
kl. 10.30.
Um þessar mundir hefur Stjörnubíó tekið til sýningar sænsku
myndina „Ástarleikur” gcrð eftir samncfndii Ieikriti, sem vann
sér miklar vinsældir á Dramatiska teatern og hefur hlotið
mikið log og góða blaðadóma á Norðurlöndum. I efnisskrá er
svo skýrt frá að myndin gerist í reisulegri höll úti á Dýr-
hólma í Svíþjóð, en þar búa greifahjón nokkur ásamt upp-
komnum syni og konu hans, scm er „nokkrum árum eldri en
hann, af ótignum ættum og bamakcnnari í þokkabót”! Hér
á myndinni fyrir ofan sjást ungu hjónin, sem Icikin eru af
Edvin Adolpsson og Monica Niclscn.
QDD GswcSDdl
:
■
SILVO gerir siifriö spegii fagurt
SKEMMTUN
Geðverndarfélags Islands
til kynningar og stuðnings geðvemdarmálum á ís-
landi er í Austurbæjarbíói á morgun, sunnudag
klukkan 14,30.
Kynnir: Pétur Pétursson.
Stutt ávarp: Kristinn Bjömsson, sálfr. Ljóð: Hall-
dóra B. Björnsson. Píanó: Rögnvaldur Sigurjóns-
son.Fiðla: Björn Ólafsson, undirleikur á píanó
Árni Kristjánsson. Söngur: Svala Nilsen, Krist-
inn Hallsson, Guðmundur Guðjónsson, undirleikur:
Skúli Halldórssoon. Upplestur: Herdís Þorvalds-
dóttir, ljóð eftir Þorstein Valdimarsson. Gaman-
þáttur: Jón Gunnlaugsson. Ballett: Aðalheiður
Nanna Ólafsdóttir, Hlíf Svavarsdóttir, Jytte Moe-
strup, Margrét Brandsdóttir, Sigríður Sigurðar-
dóttir. Stjórnandi Þórhildur Þorleifsdóttir, undir-
leikur: Atli Heimir Sveinsson.
Sala aðgöngumiða (verð kr. 100,00)’ er í Austur-
bæjarbíói, bókabúö KRON og bökabúð ísafoldar.
Njótið góðrar skemmtunar um leið og þér styrk-
ið gott málefni.
Sjófang HJ.
vantar strax flakara og pökkunarstúlkur í frysti-
húsið. Ennfremur flatningsmenn og fólk í skreið-
arvinnu. — Fólkið flutt að og frá vinnustað.
SJÓFANG h/f
Sími 24980 og 20380.
Flugferðir um heim uflan
Flugferð strax — Fargjald greitt síðar.
Viðskiptavinir eru beðnir að hafa sa-m-« *
band í síma 22890 og 30568 (eftir kl 7).
FERÐASKRIFSTOFAN
Lflnosyn n-
BLAÐADREIFING Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í eft-
irtalin hverfi: Laufásvegur
VESTURBÆR: Brúnir
Framnesvegrur Safamýri.
AUSTURBÆR: Freyjugata
ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500.
Okkar hjartanlegasta þakklæti til ailra þeirra er auð-
sýndu okkur sanxúð og vináttu við andlát og jarðarför
KRISTJÖNU (Stellu) GUNNARSDÓTTUR.
Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki á Landa-
koti, fynr góða umönnun í veikindum hennar.
Eiginmaður, foreldrar og systkinl.
Þökkum innilega auðsýndan vinarhug og samúð við and-
lát og jarðarför föður okkar
EBENESERS ÞORLÁKSSONAR frá Rúfeyjum.
Böm hins Iátna.