Þjóðviljinn - 27.02.1965, Page 7

Þjóðviljinn - 27.02.1965, Page 7
Laugardagur 27. febrúar 1963 ÞIÖÐVILIINN SlÐA Enn er Reykvikingum boðið upp i grímudans! Ályktun aðalfundar ASB: Ofíug samstaða verkalýðssam- takánna við samningana í vor O Á aðalfundi ASB, félags afgreiðslustúlkna í brauð- og j mjólkurbúðum á dögunum var einróma samþykkt álykt- un þar sem hvatt er til einingar alls verkafólks um kröfur síðasta Alþýðusambandsþings í kjaramálum og skorað á stjórn ASÍ að beita sér fyrir öflugri samstöðu verkalýðs- samtakanna við væntanlega kjarasamninga í vor. Auk aðalfundarstarfa urðu all- miklar umræður á fundinum, sem haldinn var s.l. miðviku- dag, 24. febrúar, um kjaramál og skattamál. Féllu mörg þung orð um skattstefnu stjórnar- valdanna, en. um kjaramálin var svofelld ályktun gerð einróma-. „Aðalfundur ASB, haldinn 24. febrúar 1965, lýsir yfir fullum stuðningi við meginkröfur sið- asta Alþýðusambandsþings að j kaup verði hækkað allverulega, I þannig að hlutur verkafólks í þjóðartekjunum verði leiðréttur j og stefnt að því að dagvinnu- j tekjur nægi meðalfjölskyldu til menningarlífs, að vinnutíminn verði styttur án skerðingar á Iðnsveinafélög stofnuð úti á landsbyggðinni TJndanfarið hafa nokkur iðn- sveinafélög verið stofnuð úti á landi, og hafa menn á vegum Sambands byggingamanna og Málmiðnaðar- og skipasmiðasam- bands Islands aðstoðað við stofn- un þeirra, en það var citt af þeim verkefnum sem samböndin settu sér, að aðstoða við stofnun slíkra stéttarfélaga þar sem þau voru ckki til fyrir. Þannig var stofnað fyrir nokkru á Isafirði „Félag bygg- ingamanna á lsafirði”, og nýlega var stofnað „Iðnsveinafélaa Skagafjarðar”, sem ætlað er að Húseigendur Smiðum oliukynta mið- stöðvarkatla fyrir sjálfvirka olíubrennara. Ennfremur sjálftrekkjandi olíukatla óháða rafmagni. ☆ Atbugið: notið ■ir sparneytna katla. Viðurkenndir af öryggis- eftirliti ríkisins — Framleiðum einnia neyzlu- vatnshitara fbaðv-unckúta) Pantanir i síma 50842. Vélsmiðja Álftaness. Heilf hús Höfum verið beðnir að útvega hús. helzt tnnan Hringbraut- ar t þvt mega vera ein eða fleiri ibúðir. og herbergi ekki færri en 7 samanlagt Má vera samalt. Málfiyinlno»*íiflfitofii X iV'77 ná til iðnsveina í öllum grein- um, en starfar í deildum. Iðn- sveinafélög hafa einnig verið stofnuð í Neskaupstað og í Vest- mannaeyjum. ★ Ályktun ASÍ-þingsins Nokkur ringulreið hefur verið á félagsmálum iðnsveina utan Reykjavíkur og samþykkti Al- þýðusambandsþing í haust ein- róma eftirfarandi ályktun um málið: „29. Þing ASÍ vekur athygli á því alvarlega skrefi, sem iðn- sveinar nokkurra staða utan ] Reykjavíkur hafa stigið, með þvi að stofna til félagssamtaka um kjaramál með atvinnurekendum, þ.e. blandaðra samtaka iðnaðar- manna. Er hér um beina aftur- för að ræða. Þingið telur hér vera mjög alvarlega villu á ferð- um, sem iðnsveinar verða að taka til gaumgæfilegrar athug- unar. Með slíkri samsteypu ^ hindra iðnsveinar allt samstarf, við launbegafélögin og afsala sér samningsrétti og verkfalls-] rétti en láta kjaradóm um að ] skammta sér kaupið eftir að ■ launþegafélögin hafa, jafnvel i með langri baráttu, náð fram einhverium kjarabótum. Þingið treystir því að hlutað- eigandi iðnsveinar endurskoði afstöðu sína til bessara mála og snúi til samstarfs við launþega- samtökin. Slíkt samstarf yrði þeim áreiðanlega affarasælia. Einnig hvetur þingið stjómir Sambands byggingamanna oa Málmiðnaðar- og skipasmiða- sambands Islands til að beita sér fyrir að stofnuð verði hrein stéttarfélög í þessum iðngrein- heildartekjum, að orlof verði aukið. Fundurinn telur að þessar kröfur séu því réttlátari sem vitað er að dýrtíðin heldur á- fram að aukast, án þess að verkafólk fói hana að fullu bætta, og að þjóðartekjurnar hafi hins vegar hækkað stórlega að undanförnu. Um leið og fundurinn hvet- ur til einingar alls verkafólks um kröfur Alþýðusambands- þings skorar hann á stjórn Al- þýöusambands Islands að beita sér fyrir öflugri samstöðu verka- lýðssamtakanna við væntanlega kjarasamninga á komandi vori”. Stjórn félagsins var einróma endurkjörin, en hana skipa: Formaður: Birgitta Guðm.d., meðstjórnendur Auðbjörg Jóns- dóttir, Jóhanna Kristjánsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir og Val- borg K. Jónasson. 1 varastjóm i eru Ragnheiður Karlsdóttir, Þóra ! Cr Grímudansinum. Frá vinstri: Kristjánsdóttir og Margrét Öl- Pétur afsdóttir. Endurskoðendur: Ragn- heiður Karlsdóttir og Guðrún I * Enn fst Reykvíkineum kost. Kristmundsdottir. 1 Félagskonur enu nú rúmlega ur á skemmtilegum Grimudansi 300. I um þessa helgi. Menntaskóla- Guðmundur Björnsson, Þórhallur Sigurðsson, Þórður Vigfússon og Lúðvíksson í hlutverkum sínum. nemar sýna hinn snjalla gaman- leik Holbergs á fjórum sýning- um. Þær fimm sýningar sem Nasser sæmir nú bricht orðu — en bannar ennþá kommúnistaflokkinn KAÍRÓ 26/2 — Nasser Egypta-1 iandsforseti veitti í dag gistivini ! sínum Walter Ulbrucht, leiðtoga austur-þýzkra kommúnista, Níl- arrorðuna, sem er æðsta heiðurs- i merki Arabíska sambandslýð- ] veldisins og aðeins veitt þjóð- höfðingjum eða þjóðarleiðtogum. Ulbricht fór í dag til Luxor og skoðaði þar fomminjar. honum var hvarvetna tekið með kostum og kynjum. Síðar um daginn ætlaði svo Ulbricht aftur til Kaíró til viðræðna við Nasser. Jafnframt þessu tilkýnnti Nasser það, að kommúnistaflokk- ur landsins vrði bannaður áfram eins og verið hefði og eins öll iuðleysingjasamtök. Fréttamenn benda á það, að svipaða yfirlýs- ■ngu hafi Nasser gefið er Krúst- ioff heimsótti hann um árið. VValter Ulbricht oryáríwr K. Þorsfeinsso Mlklubraul 74. ■, Fa»I»laii*vjí»klpth GuSmundur Tryggvaújn Slml 22790. TIL SÖLU: Einbýlishús Tv'býlis- hús og íbúðir af ýmsum stærðum i Reykiavík, Kópavogi og nágrenni. FASTEIGN ASALAN m fiiififnir BANKASTRÆTI 6 SfMI 16637. 0T Utborgun bóta almanna- trygginganna í Gullbringu og Kjósarsýslu Útborgun bóta almannatrygginganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: í Kjalarneshreppi: mánudaginn 1. marz kl. 2—4- í Mosfellshreppi: þriðjudaginn 2. marz kl. 2—5. í Seltjarnarneshr.: miðvikudaginn 3. marz. kl. 1—5. f Grindavíkurhreppi: föstudaginn 5. marz kl. 10—12. t Njarðvíkurhreppi: föstudaginn 5. marz. kl. 2—5. í Garðahreppi: föstudaginn 5. marz kl. 2—4. f Miðneshreppi: mánudaginn 8. marz kl. 2—4. Á öðrum stöðum fara greiðslur fram eins og venju- lega. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Strengjakvartett Framhald af 10. síðu. þess í Neapel og Brússel. Hann var lengi konsertmeistari í kon- unglegu hljómsveitinni í Bruss- el Hann er auk þess prófessor við Tónlistarháskólana í Ant- werpen og Köln. Rudolf Metzmacher celló, hann stundaði nám hjá gamla cellómeistaranum Julius Kleng- el í Leipzig og lauk þar tónlist- arprófi. Hann hefur verið sóló- cellisti í ýmsum hljómsveitum svo sem Fílharmonísku hljóm- sveitunum í Hamborg og Mún- chen. Hann er prófessor við Tón- listarháskólann í Hannover. A tónleikunum á mán.udags- og þriðjudagskvöld eru þessi verk: Kvartett í d-moll (Der Tod und Mádchen) eftir Schu- bert, Kvartett í D-dúr K. 499 eftlr Schubert og Kvartett í B- dúr óp. 18 nr. 6 eftir Beethoven. Auglýsingasíminn er 17500 Kosygin aðvarar Framhald af 1. siðu. komið innan hinnar alþjóðlegu kommúnistahreyfingar, sagði Ko- sygin. Hann bætti því við, að sósíalistísku löndin stæðu sam- einuð gegn hótunum heimsvalda- sinnanna. Kosygin kvað íhlutun Banda- ríkianna ,í Laös stuðla að því að gera stjórnmálaástandið í landinu flóknara. Bandarískar flugvélaárásir þar í landi vaaru nýtt dæmi, þess, hvernig alþjóð- legir samningar og alþjóðarétt- ur væri troðinn í svaðið. Sovét- ríkin hefðu staðfest vilja sinn til þess að virða Genfarsamninginn og krafizt þess, að Bandaríkin gerðu slfkt hið sama. Frá Washington berast þær fréttir, að stjórn Bandaríkjanna hafi í dag vísað á bug þeim á- sökunum Sovétstjórnarinnar, að íhlutun Bandaríkjamanna í mál- efni Suðaustur-Asíu hafi skapað þar hættuástand og aukið ófrið- arhættuna í heiminum. Segir í yfirlýsingu Bandaríkjastjómar, að spennan í þessum heimshluta sé bein afleiðing af þeim árás- um, sem Norður-Víetnam hafi gert á nágrannaland sitt! búnar eru hafa verið ágætlega sóttar, en sýningarnar nú im helgina geta orðið síðustu sýn- ingarnar í Rcykjavík. ★ Sú fyrsta verður í kvöld, Iaugardag, í Tjarnarbæ kl. 9, og eru miðar á þá sýningu seldlr í Tjarnarbæ eftir kl. 2 í dag. Önnur sýning verður annað kvöld, sunnudag, líka í Tjarnar- bæ, og miðar á hana seldir þar eftir kl. 4, sunnudag. Á mánu- dag verða tvær sýningar í Iðnó kl. 20 og kl. 22,30 (hálf ellefu). Miðar seldir í Iðnó á mánudag cftir kl. 2. Uppselt er á fyrri mánudagssýninguna. Sænskir Framhald af 5. síðu. ur yfir fjall og stanzað á Þing- völlum en um kvöldið fór hóp- urinn í Þjóðleikhúsið og sá Stöðvið heiminn. Á miðvikudag- inn fóru skemmtikraftar hóps- j ins á fund forsvarsmanna þátt- arins „Með æskufjöri” þar sem ] tekin voru upp nokkur skemmti- atriði Svíanna. Um kvöldið sýndu þeir svo listir sínar fyrir fullu húsi áhorfenda í Hagaskólanum 1 fyrradag, fimmtudag, heim- sóttu Svíarnir Menntaskólann í Reykjavík þar sem haldinn var með þeim fundur á Sal. Síðan sátu þeir kaffiboð MR. Á fimmtudagskvöldið voru ungmennin svo viðstödd kvöld- vöku í Kópavogi. Loks gekkst Norræna félagið fyrir skemmtun í Tjarnarbæ þar sem Svíamir skemmtu. Þar á rr.eðal var leikinn leikþáttur og var hinum ungu skemmtikröft- um fagnað með ágætum. Síðan halda nemendurnir heim í dag. Fararstjórinn sagði nokkur crð á blaðamannafundinum í gær. Kvaðst hann ánægður með komuna hingað, og þakkaði hann sérstaklega þeim Magnúsi Gísla- syni og Reyni Karlssyni, sem hafa haft veg og va"J- mót- tökunum hér.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.