Þjóðviljinn - 04.04.1965, Side 8
(
| SlBÁ
tiðÐvnj
Sunnudagur 4. april 1963
til minnis
★ t'da* er suniwdagur 4.
ap^il. Ambrósíumessa. 5.
sutpnudagur f föetu. Gabriel
wgill sendur. Árdegisháflaedi
lcl. 6.44.
★ Naeturrerrln i Hafnarfirði
dfgana 3.—5. april annast Ól-
afur Kinarrsson lseknir sími
50952.
★ Naeturvörzlu i Reykjavfk
vifcuna 28. marz til 2. april
ámnast Vesturbæjar apótek.
★ Slyeavarðstofam í Heilsu-
vemdarstöóinni er opin allan
sólarhringinn. Næturlseknir á
íama stað fclukkan 19 til 8
— SfMI: 2-12-30.
★ Slöfclcvistöðin og sjúkra-
btfre»in — SÍMl: 11-100.
útvarpið
8.30 Lett morgunlög: Ray
Mártin og Frank Pourcel
stjóma hljómsveitum sín-
um.
9.1Ó Gestir í útvarpsal: Stross-
kvartettinn frá Miinchen
leikur stréngjakvartett í fís-
moll op. 121 eftir Max
Reger.
9.50 Morguntónleikar: Söng-
lög eftir Richard Strauss.
Gérard Souzay syngur við
utidirleik Daltons Baldwins.
10.30 Fermingarguðsþjón-
usta í Kópavogskirkju.
11.30 Morguntónleikar; framh.
Myndir á sýningu eftir
Múrsorskíj, í útsetningu
Ravels. Suisse Romande
hljómsveitin leikur; Emést
Anserment stj.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Neyzluvatn og vatnsból
á Islandi. Jón Jónsson
jarðfræðingur flytur síðara
erindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar: a)
Bandarísku hjónin Peggy
og Milton Salkind leika
fjórhent á pxanó í Austur-
bséjarbíói í Reykjavík
(Hljóðr. í febrúar). 1. Þrir
kaflar op. 60 eftir Weber.
2: Sónata i C-dúr (K 521)
éftir Mozart. 3: Bamagam-
an op 22 eftir Bizet. b)
Franskar og rúsneskar
ópéruaríur. Nikolaj Gjauroff
syngur við undirleik Sin-
fóníuhljómsveitar Lundúna;
Edvard Downes stj. c) Óbó-
konsért í C-dúr eftir Havdn.
Hélmut Hucke og hljóm-
svéitin Consortium Music-
um léika; Fritz Lehan stj.
15.30 a) Lúðrasveitin Svanur
léikur; Jón Sigurðsson stj.
6) Helmut Zacharías og
hljómsveit hans leika ást-
arsöngva.
lt.3Ó Éndurtekið efni: a) Páll
Kólfcá læknir flytur erindi
áitt um þolraun lífsins —
[nraoipgjiriiD
— stress. (Áður útv. 17.
jan. ) Liljukórinn syngur.
17.30 Bamatími: Helga og
Hulda Valtýsdætur stjóma.
18.30 Fraegir söngvarar:
Maria Callas syngur.
20.00 Þetta viljum við leika:
Gunnar Egilsson, Jón Nor-
dal og Einar Vigfússon leika
tríó í B-dúr fyrir klarín-
ettu, píanó og knéfiðlu op.
11 eftir Beethoven.
20.20 Upphaf mannúðar-
stefnu. Halldór Laxness
rithöfundur flytur fyrra er-
indi sitt um þetta efni.
20.50 Á gangi um Lundúna-
bní: Pro Arte hljómsveitin
í Lundúnum leikur létta
list eftir núlifandi tón-
skáld brezk; George Weldon
stj.
22.10 Iþróttaspjall.
22.25 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á mánudag:
13.15 Búnaðarþáttur; Jónas
Jónsson tilraunastjóri talar
ur komræktartilraunir.
13.20 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Edda Kvaran les söguna
Davíð Noble.
15.00 Miðdegisútvarp: Is-
lenzk lög og klasísk tón-
list: Dómkórinn syngur tvö
lög, dr. Páll ísólfsson stj.
M. Gendron og J. Francaix
leika sellósónötu í a-moll
eftir Schubert. E. Griimmer
syngur tvær aríur úr
Töfraflautunni eftir Weber.
Sinfóníuhljómsveit danska
útvanpsins leikur Síðdegi
fánsins, eftir Dedussy;
Nicolai Malko stj. J. Suk
leikur á fiðlu lög eftir
Svendsen og Raff.
16.00 Síðdegisútvarp: Létt
lög Hawaí-kvartettinn, F.
Campi, F. Sinatra, Jo Bas-
ile, N. Mouskouri, Micky
Mozart kvintettinn, Les
Baxter, J. Meyer o.fl.
með leik og söng.
17.05 Stund fyrir stbfútóíi-
list. Guðmundur W. Vil-
hjálmsson kynnir.
18.00 Saga ungra hlustenda:
Systkin upgötva asvin-
týraheima.
20.00 Um daginn og veginn.
Sverrir Hermarmsson við-
skiptafræðingur talar.
20.20 Concerto grosso op. 1 nr
9 eftir Locatelli. St. Martin-
in-the-Fields-hljómsveit-
in leikur; Neville Marriner
stj.
20.30 Spurt og spjallað í út-
varpsal. Þáttakendur: Ein-
ar Magnúson, Hjörtur
Kristmundsson skólastjóri,
Jóhann Hannesson skóla-
meistari og Kristján Gunn-
arsson skólastjóri. Sigurð-
ur Magnúson fulltrúi stjóm-
ar umræðum.
21.35 Utvarpsagan: Hrafn-
hetta eftir Guðmund Daní-
elsson (Sögulok).
21.45 Hún Rúna syngur við
svæfilinn: Gömlu lögin
sungin og leikin.
22.15 Daglegt mál.
22.15 Lestur Passíusálma.
22.30 Hljómplötusafnið.
23.30 Dagskrárlok.
skipin
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er í Álaborg. Esja er á Aust-
fjörðum. Herjólfur fór frá
Vestmannaeyjum kl. 22.00 i
gærkvöld áleiðis til Reykja-
víkur. Þyrill fór til Þorláks-
hafnar kl. 13.00 í gær. Skjald-
breið er í Reykjavík. Herðu-
breið er í Reykjavík.
★ Skipadeild SlS. Arnarfetl
kemur til Reykjavíkur síð-
degis á morgun. Jökulfell er
væntanlegur til Gloucester i
dag, fer þaðan á morgun til
Reykjavíkur. Dísarfell er á
Homafirði. Litlafell er í Rott-
erdam. Helgafell fer frá
Zandvoorde á morgun til Rott-
erdam og Islands. Hamrafell
er væntanlegt til Reykjavíkur
9. frá Constanza. Stapafell er
i olíuflutningum á Faxaflóa.
Mælifell fer á morgun frá
Glomfjord til Reykjavíkur.
Petrell er á Homafirði.
túni. Rætt um 35 ára afmasli
deildarinnar. Til skemmtunar.
Kvikmyndasýning og darxs.
Fjölmennið. — Stjómin.
★ Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund í Sjómannaskól-
anum þriðjudaginn 6. apríl
kl. 8,30. Rædd verða félags-
mál og sýndar litskugga-
myndir.
★ Barn.asamkoma verður á
Guðspekifélagshúsinu Ing-
ólfsstræti 22 sunnudaginn 4.
april kl. 2 e.h. Sögð verður
saga. Samtalsþáttur og kvik-
mynd. öll bom velkomin.
Þjónustureglan.
★ Kvenfélag Laugamessókn-
ar. Afmælisfundurinn verður
mánudaginn 5. apríl kl. 8.30.
Mörg skemmtiatriði. Mætið
stundvíslega. — Stjómin.
ýmislegt
messur
★ Bústaðaprestakall
Barnasamkoma í Réttarholts-
skóla kl. 10.30 og i félags-
heimili Fáks kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 2. Séra Ólafur Skúla- . »
son. Æskulýðsfélag Bústaða- g©ngiO
sóknar. Fundur í Réttarholts-
skóla mánudagskvöld kl. 8.30.
Stjörnin.
fundir
★ Kvenfélag Óháða safnaðar-
ins. Kvenfélag og bræðrafé-
lag safnaðarins halda félags-
vist í Kirkjubæ nk. mánu-
dagskvöld 5. apríl kl. 8.30.
Allt safnaðarfólk velkomið.
★ Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík heldur
fund 5. apríl kl. 8.30 í Sig-
ÖDO
Mjög áhugasamur spyr Pétur nákvæmlega um skipiö
sem fundizt héfur í flóanum. Hann segir frá ferðum sín-
uxn um úthöfin (einnig þeim, sem hann hefur ekki far-
ið) og frá hinni miklu ást sinni á skipum fyrri alda.
Lengi horfir hann á litmyndina af gulllíknesJdnu.
Sannarlega, heíur það varðveitzt vel. Og hann einn veit
leyndarmál þess. Hann einn .... já að vísu er þessi sjó-
ari, en hann er einhversstaðar á flækingi um höfirx og
getur því ekki talizt með.
BLADADI REIFING
Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í
Seltjarnarnes II. Kvisthaga. Tjarnargötn.
ÞJÓÐVILJINN - - Sími 17-500.
★ Knattspyrnufélagið Þrótt-
ur, Knattspyrnudeild. Útiæf-
ingar verða fyrst um sinn á
Háskólavelli sem hér segir:
Sunnudaga kl. 10 til 12 I. og
meistarafl. Þriðjudaga kl. 6.30
til 8 meistara 1. og 3. flokkur.
Miðvikudaga kl. 6.30 til 8, 2.
flokkur. Fimmtudaga kl. 6.15
til 8, meistara 1. og 3 flokk-
ur. Laugardaga kl. 2.4 2. og 3.
flokkur.
Mætið tímanlega í búnings-
klefa á Melavelli.
Æfingatímar á félagssvæð-
inu verða sem hér segir:
Sunnudaga kl. 10—12 f-.h. 4.
og 5. flokkur. Þriðjudaga kl.
7.309.— 4. og 5. flokkur.
Föstudaga kl. 7.30—9 4. og 5.
flokkur. Mætið vel og stund-
víslega og verið með frá byrj-
un. — Stjómin.
Sterlingspund íSölugengi) 120.07
USA-dollar 43.06
Kanada-dolar 40.02
Dönsk kr. 621.80
Norsk kr. 601.84
Sænsk kr. 838.45
Finrisk mark 1.339.14
Fr. franki 878.42
Belg. franki 86.56
Svissn. franki 197.05
Gyllini 1.191.16
Tékkn. kr. 598.00
V-þýzkt mark 1.083.62
Líra (1000) 68.98
Austuxm. sch. 166.60
Peseti 71.80
Lett rennur CEREBOS solf
VÖRUR
Kartöflumús * Kókómalt * Kaffi * Kakó.
KROJN ' BtJÐIKNAR.
Skrífstofustúlka
óskast til starfa
Uppýsingar um menntun og fyrri störf, sendíst
fyrir 6. apríl.
Raforkumálaskrifstofan
Starfsmannadeild, Laugavegi 116.
Kópavogsbúar — Kópavogsbúar
Þeir sem hafa hug á að taka á leigu garðlönd h'Já
kaupstaðnum í sumar, hafi samband við imdirritað-
an frá kl. 13.30 — 15 alla daga nema laugardaga
á bæjarskrifstofunum. Sími 41570, til 25. þ-m.
Kópavogi 3. apríl 1965,
Garðyrkjuráðunautur Kópavogs.
:
Fáíkinn á morgun
Hvað segir Fálkinn
um ÞórólfBeck?
FÁLKINN hvern mánudag
Þakpappi
Pólsk gæðavara.
Verð aðeins kr. 323,00 40 fermetra rúlla.
Mars Trading Company h.f.
Klapparstíg 20. — Sími 17373.
MmMÍHl
imimi | iiiiiiiii
íiiíTii
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd, við
Rndlát og jarðarför konu minnar, móður okkar, tengda-
móður og ömmu
JÓNÍNU GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR
Fálkagötu 32.
Emil Ásmundsson.
Börn, tengdabörn og barnaböm.