Þjóðviljinn - 04.04.1965, Side 10
|Q SlÐA ---
UNDIR
MÁNASIGÐ
Skáldsaga eftir M. M. KAY E
ÞJÓÐVILTINN
. ■■ Stmrmdagnr 4. aprfl 1965
Enn um brúna yfír
ána hjá FjarBarsefí
sagði Vetra. Kallaðu á Yusaf.
Maðurinn gaut til hennar augun-
um og fór til að sækja Yusaf, en
augnaráð hans hafði vakið ótta
Vetru.
Allt 1 einu varð henni ljóst
hvað uppreisn í þessu landi
myndi tákna. Hún hafði aldrei
getað gert sér það í hugarlund.
Þegar hún sá augnaráð þessa
manns í stóru, svölu dagstofunni
f embættisbústað manns hennar,
gerði hún sér ljóst, hvað upp-
reisn myndi hafa í för með sér.
Hún hugsaði um hina sárafáu
hvítu menn sem stjómuðu þessu
mikla landi og þann aragrúa þel-
dökkra landsmanna sem um-
kringdi þá, var við hvert fót-
mál, fylgdist með hverri hreyf-
ingu þeirra og heyrði hvert orð
sem þeir sögðu — og beið. Það
var ekki hægt að halda miklu
leyndu í húsi, þar sem tylft af
þjónum var alltaf í heymarmáli
og þar sem punka-kuli, chuprassi
og darzi hjá fatahrúgu voru
jafn eðlilegt fyrirbæri á verönd-
inni og stráteppið.
Hún reif bréfið sem hún hafði
skrifað Alex í tætlur og brenndi
Smurt brauð
Snittur
brauö bœr
við Óðinstorg.
Sími 20-4-90.
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreíðslu- Jg snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugavegi 18. III hæð Clyfta)
SÍMI 24 6 16
P E R M A
Garðsenda 21 — SÍMl 33 9 68
— Hárgreiðslu- og snyrtistofa
D Ö M U R !
Hárgreiðsla víð allra hæfi —
TJARNARSTOFAN - Tjamar-
götu 10 — Vonarstrætismegin
— SÍMI 14 6 62
Hárgreiðslustofa
Austurbæ.iar
Maria Guðmundsdóttir Lauga-
vegi 13 - SÍMl 14 6 50 NTJDD-
STOFAN er á sama stað
það og skrifaði nýtt. Ekki vegna
þess að hún treysti ekki Yusaf,
sem var einn af mönnum Alex-
ar, en hún vildi ekki og þorði
ekki að eiga neitt á hættu.
Yusaf hafði afhent Alex bréfið
sama kvöld. Það lafði aðeins
verið tvær línur, en hann las
það hvað eftir annað áður en
hann braut það vandlega saman
og stakk því í innri vasann á
jakka sínum. Segðu mensahib, að
ég komi til baka á morgun eða
hinn daginn.
Yusaf hvarf í myrkrið og Alex
sneri aftur inn í tjaid sitt og
slökkti Ijósið sem laðaði til sín
alltof mörg skordýr.
73
Niaz hafði búið um bedda hans
undir beru lofti. Seint sama
kvöldið, þegar hann lá og starði
gegnum flugnanetið upp í stjöm-
umar, sá hann halastjömu líða
yfir himininn, ekki með ofsa-
hraða eins og stjömuhrap, held-
ur hægt með hala af rauðleitu
ljósi á eftir sér. Hún var einar
tíu mínútur að fara yfir himin-
hvolfið frá austri til vesturs.
Hann heyrði Niaz hreyfa sig í
grenndinni, og hann sá höfuð
hans bera við himin og vissi að
hann hafði séð hana líka.
— Þetta munu þeir einnig
taka sem teikn — eða aðvörun,
hugsaði Alex. Og þeim er það
ekki láandi.
Ef til vill var það elzta hjá-
trú f heimi að framtíðina mætti
lesa úr himninum. Frá örófi
aldá hafði maðurinn virt fyrir
sér stjömuhimininn og trúað því
að þar mætti lesa forlögin. Á
heita tímabilinu sváfu margir
undir beru lofti, á húsþökum,
vegum og götum. Hve margir
höfðu séð rauðu halastjömuna
og hve margir — eða hve fáir —
myndu taka hana sem illan' fyr-
irboða?
1 nokkurri fjarlægð fór hundur
að spangóla og gólinu var svar-
að og það endurtekið hvað eftir
annað, þangað til heill kór var
farinn að spangóla í næsta
þorpi.
Bakvið tjömina og mangótrjá-
Iundinn, bar sem Alex hafði sett
upp tjöld sín, birtist lítill ljós-
díll og annar og enn einn
og skömmu síðar heyrðist jarm-
andi rödd frá musterinu og farið
var að slá á tam-tam. Þeir hafa
séð hana, hugsaði Alex.
Hann heyrði Niaz umla eitt-
hvað óskiljanlegt, einhverja niðr-
andi athugasemd um þorpsbúa.
Halastjarnan var horfin og hund-
amir hættir að spangóla en
iarmandi röddin og tam-tam-
trumban héldu áfram tímunum
saman.
Hann hóf ekki heimferðina
fyrr en síðdegis. Hann lét burð-
armennina um að taka upp
tiöldin og farangurinn og hann
og Niaz riðu greitt á undan. Um
sólsetur stönzuðu þeir til að
borða, því að bað var föstumán-
uður múhameðstrúarmanna,
Ramadan og meðan hann stóð yf-
ir, máttu áhangendur spámanns-
ins ekki matast frá sólarupprás
til sólarlags, og Alex fastaði með
Niazi þegar þeir voru úti í leið-
öngum; honum fannst hann
hafa gott af því. Það var orðið
skuggsýnt þegar þeir komu að
búsinu. Alex fór í heitt bað eftir
ferðina og klæddi sig í hvítan
iakka og gekk yfir að embættis-
bústaðnum í stiömuskininu.
Stóra húsið var allt uppljóm-
að. Á breiðri rrnkevrshinni stóð
hár veiðivagn og tvíhióla vagn.
n,rou1son, rétt eirm sírmi. hugs-
aði Alex og sennilepra Gidnev oa
Mottisham. Hann kinkaði kolli
til dyravarðarins og gekk upp
þrepin að veröndinni. Boy lyfti
henginu inn í anddyrið og sagði
að herramir væru að spila á spil
í litla salnum og memsahib væri
í stóru dagstofunni.
Vetra sat á sófa í miðri stof-
unni og punkah var á hægri
hreyfingu fram og aftur fyrir
ofan hana. Hún var með bók
milli handanna, en það leyndi
sér ekki að hún hafði heyrt
rödd hans í anddyrinu. Það var
eitthvað uppstillt og óeðlilegt í
fari hennar; hún brosti ástúðlega
— eins og leikkona sem ætlar
að láta í Ijós gleði og undrun.
Vetra var ekki vön að sóa á
hann brosum, hugsaði Alex, og
velti fyrir sér, hvort þetta væri
sett á svið fyrir Rassul, sem
hafði vísað honum inn. Ósjálf-
rátt endurgalt hann brosið og
þegar hann tók í framrétta hönd
hennar, vissi hann að hugboð
hans hafði verið rétt, því að
hönd hennar var köld og þrýsti
hönd hans aðvarandi, áður en
hún dró hana að sér.
Rödd Vetru var glaðleg og
undrandi eins og bros hennar. En
hvað það var vingjamlegt af yð-
ur að koma svona fljótt. Ég vona
að það hafi ekki verið óþægilegt
fyrir yður? Ég var beðin fyrir
bréf til yðar frá einum vina yð-
ar í Lucknow. Hún leit framhjá
honum á þjóninn sem beið við
dymar. Færðu sahib hressingu
Rassul.
— Hukum, umlaði Rassul og
dymar lokuðust hægt á eftir
honum.
— Fáið yður sæti, Randall
kapteinn. Hafið þér ferðazt langt
í dag? Maðurinn minn er því
miður á kafi 1 spilamennsku.
Hvað skilja þessir menn mikið
í ensku? Ég átti ekki von á yð-
trr fyrr en á morgun. Hún hló
eins og hún hefði sagt einhverja
fyndni.
Alex kipraði saman augun, en
svaraði án þess að hika.
— Það var ekkert sérstakt við
að vera og það er skolli heitt
að liggja í tjaldi.
Vetra var sýnilega fegin, og
hann brosti. Hafði hún í raun-
inni haldið að hann myndi mis-
skilja hana og heimta skýringu?
Hún leit kvíðandi á dymar tvær
sem vissu út að veröndinni. Fyr-
ir báðum voru hengi til að halda
útijv skordýrum og leðurblökum,
en hann vissi að þama úti voru
að minnsta kosti þrír þjónar.
Hann hristi höfuðið og dymar
fyrir aftan hann opnuðust og
Rasul gekk inn með fullan
bakka.
— Já, mér datt það í hug,
sagði Vetra. Herra .. Brown
hafði áhuga á að frétta hvort
það væri góð veiði í Lun Vre um
þetta leyti árs. Hann hafði leyfi
í nokkrar vikur. Ég gat ekkert
sagt honum um það, en sagði að
bér mynduð skrifa honum; hann
fékk mér þetta ....
Hún rétti honum bréfmiðann
frá Ameeru og Alex las hann
brosandi og stakk honum f vas-
ann um leið og Rassul rétti hon-
um glasið og dró sig síðan í hlé.
Vetra talaði um einskisverða
hluti f nokkrar mínútur. Svo
reis hún á fætur, lagfærði stífað-
ar pífurnar og stakk upp á því,
að þau færu upp á þakið; henni
fyndist loftið svo þungt í dag-
stofunni. Steinflísamar voru enn
heitar eftir sólskinið, en loftið
var svalt og þama voru að
minnsta kosti engir þjónandi
andar í heymarmáli.
Alex hlustaði á frásögn henn-
ar af því hvemig hún hefðifeng-
ið boðskap Ameeru. Harm stóð
lengi þögull. Loks sagði hann án
þess að ræða það frekar eða
koma með róandi athugasemd:
Viljið þér afsaka mig, en ég verð
víst að tilkynna sendiherranum
að ég sé kominn aftur. Áttuð þér
góða dvöl í Lucknow?
Á leiðinni niður af þakinu tal-
aði hann um annað, og þegar
hann var búinn að bjóða hermi
góða nótt, fór hann inn í lrtla
salinn þar sem sendiherrann
heilsaði fýlulega og hann stóð
stundarkom og fylgdist með
6pilamennskunni. Svo fór hann
heim. Það voru engir fyrirboðar
á himni þessa nótt, en borgin
var vakandi og óróleg; trumbur
buldu og prestar jörmuðu.
Hann svaf ekki vel þá nótt.
Tímunum saman lá hann og
hugsaði um aðvörun Ameeru.
Hann hafði þá haft rétt fyrir
6ér! Ákveðinn dagur. Auðvitað.
Menn eins og Kishan Prasad og
maulvíinn af Faizabad létu sér
ekki nægja að ala á almennri
óánægju. Auðvelt var að berja
niður sméuppþot og minnihátt-
ar ofbéldisaðgerðir. Það sem þeir
stefndu að var allsherjar upp-
reisn í bengalska hemum og um
allt land, og það útheimti vissan
dag, vissa stund ....
Það átti að gerast síðasta dag-
inn í maí .... og í dag var hinn
þriðji. Tuttugu og sjö dagar
enn .... til að afstýra þeim
stormi sem blés með síauknum
þrótti gegnum hverja einustu
herstöð á Indlandi. Hvemig var
hægt að koma í veg fyrir slík-
an storm?
Ég get ekki gert neitt í sam-
bandi við hermennina, hugsaði
Alex, en fáeinir talukdarar munu
standa með mér eða vera hlut-
lausir og sennilega þorpin líka.
Það er borgin sem er hættuleg.
Þar eru alltaf flokkar af hættu-
legum öflum, sem rísa upp til
þess að fá tækifæri til að drepa
og ræna .. Skyldi lögreglan
standa sig? Ég verð að tala aftur
við Maénard .. Kannski get ég
fengið Barton til að krefjast
æðstu herstjómar í Lunjore. Þá
hefði hann rétt til að fyrirskipa
afvopnum sepoyanna, ef yfir-
menn þeirra neituðu að láta til
skarar skríða. Ég get hæglega
hellt hann svo fullan, að hann
skrifi undir hvað sem vera skal
og notað heimildina sjálfur.
Hvemig er hægt að sannfæra
djarfa, skapstóra og heiðarlega
atvinnuhermenn um að hinir
elskuðu hermenn þeirra hlýði á
landráðatal um nætur?
Morguninn eftir fór Alex á
fund sendiherrans. Hann sagði
honum frá aðvörun Ameeru, án
þess þó að skýra honum frá því
að það væri kona hans sem hana
befði fengið.
Jón Helgason rafveitustjóri
hjá Rafmagnsveitum ríkisins á
Egilsstöðum hringdi til Þjóð-
viljans í gær vegna fréttar og
myndar frá Seyðisfirði er birt-
izt hér í blaðinu sl. fimmtu-
lag en þar var rætt um hættu-
lega brú er væri yfir ána
ist hér í blaðinu sl. fimmtu-
af brúnni. Skýrði rafveitustjór-
inn svo frá að í fyrra hefði
verið gerð áætlun um endur-
byggingu brúarinnar og yrðu
veitt fjárframlög á þessu ári
til þess að hrinda því verki
í framkvæmd. Sagði rafveitu-
stjórinn ennfremur að síðan
Rafmagnsveitur ríkisins tóku
við rafstöðinni á Seyðisfirði
hefði verið unnið eitthvað á
hverju ári við endurbætur á
manvirkjum þar, enda hefðu
þau öll verið í niðumíðslu er
þær tóku við þeim. Hefðu fyrst
verið gerðar endurbætur á f-
búðaríiúsinu. Þá sagði rafveitu-
stjórinn að gert hefði verið við
handrið brúarinnar strax eít-
ir að hún skemmdist 12. febrú-
ar sl. en sú viðgerð hefði dug-
að skammt. Sagði hann að knk-
um að nú myndi verið búið
að gera við handriðið á nýjan
leik.
Óvænlega horfir
í Kýpurdeilunni
NEW YOR 2?4 — MJÖg þykja
nú versna horfur á því, að SÞ
takist að leysa Kýpurdeiluna eft-
ir að tyrkneska sfjómin lýsti í
gær yfir vantrausti sinu á sátta-
semjara Sameinuðu þjóðanna í
deilunnij Galo Piaza. Talsmaður
samtakanna lét þess þó getið, að
hvað SÞ viðkæmi, myndi þessi
vantraustyfirlýsing á engan hátt
hafa áhrif á stöðu sáttasemjara.
CONSUL CORTINA
bílalelga
magnúsar
sklpholti 21
símar: 21190-21185
^Haukur (§u6muHdóóot%
H^IMASÍMI 21037
Nælonstyrktar gallabuxur
1 öllum stærðum. Molskinnsbuxur í stærðunum
4 til 16 og m.fl.
Mjög hagstætt verð.
Verzlunin Ó. L.
Traðarkotssundi (á móti Þjóðleikhúsinu).
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17-500 :
í yðcr þjónustu alla daga
Hjólbarðaverkstæðið
HRAUNHOLT
fjrrir neðan Miklatorg (gegnt
Nýju sendibílastöðinni)'.
fr Eigum ávallt fyrirliggfandi
☆ flestar stærðir af hjólbörðum
☆ og felgum.
Opið alla daga frá kl. 8 til 23. — Sínn 10-300.
* BILLINN
Rent an Icecar
Sími 1 8 8 33
fíugferBir um heim u/lun
Flugferð strax — Fargjald greitt síðar.
Viðskiptavinir eru beðnir að hafa sam-
band í síma 298Q0 og 30568 (eftir kl 7)
FERÐASKR1FM4
t\ I ■
la n n s v N