Þjóðviljinn - 31.07.1965, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.07.1965, Blaðsíða 3
kaugardagur 31. Júlí 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3 Mikið mannfall í liði Saigonhersins í tveim bardögum, sókn á Hálendinu? Arásir á þrjá staði í nágrenni við fylkishöfuðborgina Kontum þar, megnið af bandaríska liðsaukanum talið verða sent til hálendisins SAIGON 30/7 — Saigonherinn varð fyrir miklu mannfalli í tveimur árásum skæruliða Þjóðfrelsishreyfingarinnar á stöðvar hans í Suður-Vietnam í dag. Á miðhálendinu hafa skæruliðar sig nú m'jög í frammi, einkum í nám- unda við fylkishöfuðborgina Kontum og eru þeir taldir vera að undirbúa meirihá'ttar sóknaraðgerðir á þeim slóðum. Onnurf þeirra tveggja viður- eigna sem Saigonherinn beið af- hroð í varð þegar skæruliðar gerðu áhlaup á þjálfunarbúðir hans um 120 km fyrir suðvestan Saigon. Hin viðureignin var við Tuy Hoa í miðju landinu. Þar réðust skæruliðar á setulið Saig- onhersins við flugvöll sem nú V élapakkningar ¥ Ford amerískur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundir Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Buick Do.dge Plymoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz, flestar teg. Pobeda Gaz ,59 Opel, flestar gerðir Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Volkswagen. Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6 Simi 15362 og 19215. er ekki lengur notaður og sagt er að það hafi orðið fyrir miklu mannfalli. Þjálfunarbúðirnar sem skæru- liðar réðusf á eru einar af mörgum sem komið hefur verið upp að undanförnu, en þar eru þjálfaðir nýliðar í Saigonhernum sem neytt hefur tugþúsundir til herþjónustu til að vega upp á móti bæði mannfalli sínu og þeim þúsundum sem gerast lið- hlaupar. Lík fundin Síðustu daga hafa fundizt ellefu lík ungra manna við bakka Saigonfljóts, segir frétta- ritari AFP. Talið er að líkin séu af nýliðum Saigonhersins sem fleygðu sér útbyrðis úr fljóta- pramma sem var að flytja þá til þjálfunarbúða á laugardagmn var. Um það bil fimmtíu nýlið- ar fleyigðu sér í fljótið til að komast undan þjónustu í Saig- onhernum. Nokkrum tókst að synda í land, aðrir voru skotn- ir eða gripnir af vörðunum, en nokkrir drukknuðu. Áhlaup við Kontum Skæruliðar gerðu einnig í dag áhlaup á þrjú víggirt þorp í ná- munda við ' fylkishöfuðborgina Kontum á miðhálendinu. Það er á þeim slóðum sem búizt hefur verið við meiriháttar sókn þeirra og í Saigon er sagt að þeir haf; gefið í skyn að sóknin væri á næsta leiti. Kontum er um 50 km fycir norðan Pleiku þar sem Banda- ríkjamenn hafa búið vel um sig og er talið að mikill hluti þess liðsauka sem bandaríski herinn í Suður-Vietnam er nú að fá verði sendur þangað. Sagt er að heil herdeild fótgönguliðs, um 16.000 manns, sé væntanleg til Pleiku. Mýflugur í eld Fréttastofa N-Víetnams hafði í dag þau orð um bandarísku fali- blífarherdeildina sem í gær kom til Suður-Vietnams að hún væri eins og mýflugnasveimur sem flygi beint inn í eldinn. Viet- nömsku þjóðinni stæði engin ógn af henni. Liðsflutningar Banda- ríkjamanna til Suður-Víetnams staðfestu aðeins að þeir vissu ekki sitt rjúkandi ráð eftir stöð- ugar ófarir þar að undanförnu. Ný loftárás Sprengjuflugvélar frá flugvéla- skipinu ,,Independence“ réðust í gærkvöld enn einu sinni á nf- orkuverið í Thanh Hoa, 130 km fyrir sunnan Hanoi. Fyrr un; daginn hafði einnig verið varp- að sprengjum á það og fleiri slíkar árásir hafa verið gerðar síðustu daga. Lifir i glæðum nazismans 300.000 fyrir áramót BAMBERG 30/7 — Tvítugur tannsmiður, Reinhard Woitzi, var í gær handtekinn í Bamberg í Vestur-Þýzkalandi, grunaður um að hafa útatað minnisvarða og legsteina gyðinga í bænum mcí) hakakrossmerkjum. Hann hefur ekki játað sökina, en heima hjá honum hefur fundizt nazistaáróður, — Myndin er af útötuðum legsteinum á gröfum gyðinga í kirkjugarðinum í Bamberg, en þar hvíla margir sem myrtir voru í Dachau-fangabúðunum, sem eru þar í grenndinni. Þeir sem sigruðu íAþenu Á NÆSTUNNI munu skip vor lesta til íslands sem hér segir: HAMBORG: Rangá 16. ágúst. Selá 25. ágúst,. Laxá 4. sept. SOTTERDAM: Rangá 14. ágúst. Laxá 6. sept. ANTWERPEN: Rangá 13. ágúst. Selá 27. ágúst. HULL: Rangá 18. ágúst. Selá 30. ágúst. Laxá 8. sept. jDYNIA. Langá 3. sept. iiAUPMANNAHÖFN: Langá AUTABORG; Langá 5.—6. ágúst. 7. ágúst. Enginn vafi er á því að verkfallið mikla í Aþenu á þriðjudaginn átti mikinn þátt í falli stjórnar Novasar, enda þótt þar til gerð blöð á vesturlöndum reyndu að gera sem minnst úr því. — Myndin er af verkfallsmönnum í hópgöngu. Ósigur Novasar NEW YORK 30/7 — AFP-frétta- stofan segir að bandarísk blöð velti fyrir sér hve mikið lið Bandaríkin muni hafa sent til Suður-Víetnams fyrir áramót, en engum kemur til hugar að látið verði sitja viS að senda þann 50.000 manna liðsauka, sem John- son talaði um í sjónvarpsboð- skap sínum. Sum blöð gizka á að þá verði komnir 300.000 bandarískir hermenn til Víet- nams, en flest telja að fjöldi þeirra verði um 200.000. Á það er bent að ■ þegar fjölmennast var í liði Bandaríkjamanna á vígvöllum Kóreustríðsins var það um 250.000. Japanar mótmæla árásarflugi USA TOKIO 30/7 — Etsaburo Shiina, utanríkisráðherra Japans, sagði í þinginu í Tokio í dag að hann hefði farið þess á leit við Bandaríkin að flugvélar þeirra sem hafa bækistöð á íjapönsku eynni Okinawa verði ekki notaðar til loftárása á Vietnam. Það hafði vakið mikla reiði manna í Japan og mótmæli þing- manna sósíalista þegar fréttist að 30 langfleygar bandarískar sprengjuþotur af gerðinni B-52 Fjögurra vikna sleðaferð yfir Grænlandsjökul lokið ÖÓÐVON 30/7 _ Skozki Græn- landsleiðangurinn kom í gær til Syðra Straumf jarðar eftir fimm vikna ferð með hundasleðum yf- ir jökulinn frá Angmagssal- ik á austurströndinni. Leiðangursstjóri var 33 ára gamall dósent frá Glasgow-há- skóla, Hugh Simpson, og auk tveggja annarra var kona hans, Myrtle með í förinnioger hún fyrsta konan sem fer yfir Græn- landsjökul. Lagt var af stað 23. júní og þótti þetta mikil hættuför, enda hafði danska Grænlandsstjómin reynt að letja leiðangursmenn fararinnar. Hafnarhúsinu, Reykjavík S Simnefnj Hafskip. Sími 21160 Framhald af 1. síðu. menn að fundarfært væri, bæri að telja hana fallna. Að því búnu frestaði hann fundi um óákveðinn tíma. „Skrílræði“ Kanellopoulos sagði að 99 þingmenn ERE myndu ekki sitja á fundi þar sem sá sem bæri ábyrgðina á öngþveitinu, Papan- dreou léti ekki sjá sig. Honum hefði verið skylt að mæta á fundinum til að gera þingheimi grein fyrir ástæðum þess að íbúar höfuðborgarinnar hefðu átt allt sitt undir skrílnum síð- ustu tvær vikurnar. Mikill viðbúnaður. Lögreglan hafði haft mikinn viðbúnað við þinghúsið í Aþenu fvrir fundinn. öllum götum í nágrenninu hafði verið lokað og brynbílar og táragasbirgðir voru til reiðu. Nokkur þúsund manns höfðu safnazt saman á gangstéttum í grennd við þing- húsið og var hrópað ,,N«vas skal víkja“. Mikil þröng var á áhorfendapöllum í þinghúsinu. Hvað tekur við? Áður en þingfundinum var slitið hafði Novas sagt að hann væri sammála Kanellopoulos um að fresta bæri fundinum fyrst Papandreou hefði ekki mætt á honum. Hins vegar hafði ekkert frétzt af viðbrögðum hans við yfirlýsingu Baklatzis um að stjórn hans væri. fallin. Augljóst er þó að hann muni ekki geta setið áfram nema því aðeins að þingið verði leyst upp með vopnavaldi. Konstantín konungur á nú samkvæmt stjórnarskránni eng- an annan kost en að rjúfa þing og láta fara fram nýjar kosn- ingar, sem Papandreou og stuðn- ingsmenn hans eru táldir vissir um að vinna með miklum yf- irburðum, nema herinn skerist í leikinn, feins og hann hefur reyndar oft gert áður á valda- skeiði íhaldsflokksins. Frukkar taka ekkiþátt í heræfingum NA TO í Evrópu PARÍS 30/7 — Frakkar munu ekki hafa nein afskipti af hin- um miklu heræfingum banda- lagsins á meginlandi Evrópu í ár, „Fallex 65“. Þetta felur í sér að enginn þeirra frönsku hermanna sem heyra beint und- ir herstjórn bandalagsins í Evr- ópu mun heldur taka þátt í æf- ingunum. Fralckar munu þó af náðsinni leyfa herstjórn bandalgsins að nota franskar samgönguleiðir og fjarskiptakerfið meðan á æfing- unum stendur. Bent er á í Par- ís að ákvörðunin um að taka ekki þátt í „Fallex 65“ hafi verið tekin þegar fyrir tveimur Neskanpstaðnr Framhald af 12. síðu. nema þau kr. 3.369,400, semvoru áæth'.ð á fjárhagsáætlun kr. 2.600,000. Hæstu aðstöðugjöld bera: Síldarvinnslan hf. kr. 1.193.200, Kaupfélagið Fram, kr. 575.600, Samvinnufélag útgerðar- manna 210.600. árum. Frakkar mótmæltu „Fall- ex“-æfingunni, sem haldin var 1962 á þeirri forsendu að þeir gætu ekki fallizt á þær forsend- ur hennar að kjarnavopnum yrði ekki beitt þegar í upphafi ófriðar í Evrópu. hefðu í gær lagt frá Okinawa upp í árásarferð á Vietnam. Shiina utanríkisráðherra sagði að tilmæli hans til Bandaríkja- manna hefðu borizt þeim of seint, sprengjuþotumar hefðu þegar verið lagðar af stað. Hann bætti við að Japanar hefðu annars engan lagalegan rétt til að mótmæla slíku flugi. Banda- ríkjastjóm hefði að vísu í tíð" Kennedys forseta viðurkennt að Okinawá væri japanskt land, en hún hefði áskilið sér rétt til að hafa öll mál eyjarinnar í sínum höndum, en þarna er ein mikil- vægasta herstöð Bandaríkjanna við Kyrrahaf. Sprengjuþotumar höfðu verið fluttar frá Guam en þaðan hafa árásarferðirnar á Vietnam venju- lega verið famar vegna þess «ð hvirfilbylur stefndi á flugstöðina þar. Sato forsætisráðherra hvatti á aukafundi japanska þingsins í dag til samninga í þvi skyni að binda enda á stríðið í Vietnam. Japanska stjómin myndi halda áfram að leggja sitt áf mörkum til þess að það mætti verða, sagði hann. Kosningaósigrar stjórnarflokks- ins í Japan að undanfömu hafa verið taldir stafa að verulegu leyti af óánægju almennings i j Japan með undirgefni stjómar- I innar við Bandaríkin. Tvö Ijóðasöfn Pasternuks koma át í So vétríkjunum BÚDAPEST 30/7 — Sekou Toure, forseti Gíneu, kom í dag til Búdapest í boði ungversku stjórnarinnar og kommúnista- floksins. Hann hefur undanfaríö verið í Sovétríkjunum. MOSKVU 30/7 — Úrval Ijóða eftir Pasternak er komið út ný- lega í Leningrad, og verið er að prenta annað úrval ljóða hans í Moskvu. 1 NTB segir, að Leningradút- gáfan sé eitt stærsta safn ljóða þessa fræga skálds, sem hingað til hafi komið út. 1 því er bæði mikið af áður óprentuðum og einnig nokkur þeirra er fylgdu hinni umdeildu skáldsögu „Dok- tor Sívagó“. Það ljóðasafn, sem verið er að prenta í Moskvu kemur út í vinsælum og útbreiddum bóka- flokki sem ber nafnið „Bóka- safu sovézkrar ljóðlistar.“ Hinn aldraði gagnrýnandi og skáld, Kornei Tsjúkovskí skrifar for- raóla, og segir að Pasternak hafi frá æskuárum stefnt að realist- iskum sannleika, að sönnustum lífsmyndum. Tsjúkovskí leggur jafnframt áherzlu á það, að re- alismi Pasternaks hafi verið persónulegur, súbjektífur. Skoftið á mann- fjjölda í Kalkútta KALKÚTTA 30/7 — Lögreglan 1 Kalkútta á Indlandi skaut í dag á marsnfjölda sem safnazt hafði saman til að mótmæla fyrirhug- aðri hækkun á fargjöldum með sporvögnum borgarinnar. Alls- herjarverkfall var í borginni í dag, boðað af vinstriöflunum. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.