Þjóðviljinn - 31.07.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.07.1965, Blaðsíða 9
Laugardagur 31. júlí 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 til minnis ★ 1 dag er laugardagur 31. júlí. Germanius. Árdegishá- flæði klukkan 8.22. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 24.—31. júlí annast Lyíjabúðin Iðunn. Sími 21133. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði annast um helgina Kristján Jóhannesson, sími 50056. ★ Upplýslngar um lækna- þjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. OpiS all- an sólarhringinn. — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir f sama sima. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SlMI: 11-100. ★ Ráðleggingarstððin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Lindargötu 9. Hamrafell er í Hamborg. Stapafell fór 30. frá Djúpa- vogi til Esbjerg. Mælifell er l Abo, fer þaðan til Stettin. Be- linda losar á Seyðisfirði. flugið skipin :*! Hafskip. Langá fór frá London 29. þ.m. til Gdynia. Laxá er í Hull. Rangá er á leið til Akureyrar. Selá er í Hamborg. Jr' Jöklar. Drangajökull er í 'Neskaupstað, fer þaðan í dag til Reykjavíkur. Hofs- jökull fór í gær frá North Sidney til St. John. Langjök- ull er í Lysekil. Vatnajökul] __________ fór 28. þm. frá Neskaupstað . v til London, Rotterdam, Brem- QGnQlO en og Hamborgar. Væntan- ~ legur til London á morgun. ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fór til Glasgow og K-hafnar kl. 07.45 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. Skýfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 15,00 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 16.00 í dag. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Egilsstaða Í2 ferðir), Isafjarðar, Skóga- sands, Kópaskers, Þórshafnar, Húsavíkur og Sauðárkróks. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York klukkan 7. Fer til baka til N. Y. klukkan 2.30. Guðríður Þor- bjamardóttir er væntanlegfrá New York klukkan 9. Fer til Lúxemborgar klukkan 10. Er væntanleg til baka frá Lúx- emborg klukkan 1.30. Fer tíl New York klukkan 2.30. Vil- hjálmur Stefánsson fer til New York klukkan 24. Fer til Lúxemborgar klukkan 1. — Snocri Þorfinnsson fer til Oslóar og Helsingfors klukk- an 8. Er væntanlegur til baka klukkan 1.30. Þorfinnur karls- efni fer til Gautaborgar og K-hafnar klukkan 8.30. Er væntanlegur til baka kl. 1.30. 'f' Eimskipafélag Islands. Bakkáfósf^ fór frá Hull 28 þ. ’ín. til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Gloucester í gær til Cambridge og N.Y. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Akraness, Súgandafj. og ísafjarðar og þaðan til R- víkur. Fjallfoss fór frá Ham- borg í gær til Rotterdam og London. Goðafoss fór frá Norðfirði 28 þ.m. til Rostock, Gautaborgar og Grimsby. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag til Leith og Rvik- ur. Lagarfoss fer frá Vent- spils til Jacobstad og Vasa í dag. Mánafoss fór frá Reyd- arfirði í gær til Lysekil, Fuhr, Skien og Kristiansend. Sel- foss kom til Reykjavíkur 24. þ.m. frá Hamborg. Skógafoss fór frá Kotka í dag til Vent- spils og Gdynia. Tungufoss fór frá Stykkishólmi í gær til Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar, ísafjarðar og þaðan til Hólmavíkur, Akureyrar og Eskifjarðar. ★ Skipadeild SlS. Amarfell lestar á Austfjarðahöfnum. Jökulfell fór 29. frá Hull til Homafjarðar. Dísarfell kemur til Dublin í dag, fer þaðan til Cork. Antverpen, Rotter- dam og Riga. Litlafell fer frá Krossanesi í dag til Reykia- víkur. Helgafell fór frá Húsa- vík 28. til Archangeisk. Sterlingspund USA-dollar ‘ Kanada-dolar Dönsk kr. Nors k kr. Belg. franki Svissn. franki Gyllini Tékkn. kr. V-þýzkt mark Líra (1000) (Sölugengi) 120.07 43.06 40.02 621.80 601.84 86.56 197.05 1.191.16 598.00 1.083.62 68.98 KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Verzlunin Lundur, Sundlauga- vegi 12. Verzlunin Ásbyrgi, Laugavegi 139. Verzlunin Þróttur, Samtúni 11_ Verzlun Guðm. Guðjónssonar, Skóla- vörðustíg 21a. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. Vitastígsbúðin, Njálsgötu 43. Kjörbúð Vest- urbæjar, Melhaga 2. Verzlun- in Vör, Sörlaskjóli 9. Mela- búðin, Hagamel 39. Verzlunin Víðir, Starmýri 2. Ásgarðs- kjötbúðin, Ásgarði 22. Jóns- val. Blönduhlíð 2. Verzlunin Nökkvavogi 13. Verzlunin Baldur. Framnesvegi 29. Kjöt- bær, Bræðraborgarstíg 5. Lúllabúð, Hverfisgötu 61. Silli og Valdi, Aðalstræti 10. Silli og Valdi, Vesturgötu 29. Silli og Valdi, Langholtsv. 49. KRON, Dunhaga 20. [til Nýkomið mikið og fjölbreytt úrval af flugvéla-, skipa- og bílamódelum frá Lindberg. Komið off skoðið meðan úrvalið er mest. frístundabúðin Hverfisgötu 59 HÁSKÓLABIÓ Síml 22-1-40. MiðiIIínn (Seance on a wet afternoon) Stórmynd frá A. J. Rank. Ó- gleymanleg og mikið umtöluð mynd. — Sýnishorn úr dómum enskra stórblaða; „Mynd sem enginn ætti að missa af“. — „Saga Bryan Forbes um barnsrán tekur því bezta fram sem Hitchock hefur gert“ Aðalhlutverk: Kim Stanley, Richard Attenborough. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. — íslenzkur texti. — AUKAMYND: Gemene Geimferð Mc Divitts og White frá upphafi til enda. Amerísk litmynd. KOPAVOGSBIO Sími 41-9-85 Hefðarfrú í heilan dag ’ (Pocketful of Miracles) Snilldarvel gerð og leikin ame- rísk gamanmynd í litum og Panavision. Glenn Ford, » Hope Lange. Endursýnd kl. 5 og 9. STJORNUBIÓ ÍIO Sími 18-9-36. Leyndardómur kisfunnar (The Trunk) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. Phil Carey, Juiia Amall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 50-1-84. f CARL THDREYER fGERTRUD V EBBE RODE-NINfl PENSRODE Sýnd kl. 9. Náttf ataleikur Sýnd kl. 7. Árás fyrir dögun Sýnd kl. 5. TONABIÓ Sími 11-1-82 — ISLENZKUR TEXTI — Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný amerísk stórmynd í litum og panavision. Steve McQueen, James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára LAUGARÁSBÍÓ Sími 32-0-75 — 38-1-59 24 tímar í París (Paris Erotika) Ný frönsk stórmynd i litum og CinemaScope, með ensku tali, tekin á ýmsum skemmti- stöðum Parísarborgar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. HAFNARFJARPARBÍÓ Sími 50249 Syndin er sæt (Le diable et les dix commandements) Bráðskemmtileg frönsk úrvals- mjmd tekin í Cinema-Scope, með 17 frægustu leikurum Frakka. — Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Njósnir í Prag Brezk mynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 7. Sími 11-5-44 Dóttir mín er dýr- mæt eign („Take Her She’s Mine“) Fyndin Og fjörug amerísk CinemaScope-litmynd. Tilvalin skemmtimynd fyrir alla fjöl- skylduna. Jamcs Stewart, Sandra Dee. Sýnd kl 5. 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11-3-84. LOKAÐ CAMLA BIO 11-4-75. LOKAÐ 00 ðfrft. '/f S*Gl£2. qd qd QD QD Eíhangrunargler FramleiSi eintmgls úr úrvals glerL — 5 ára ábyrgfft Paatif tímanlega. Korkiðfan h.f. Skúlagötu 57. — Sfml 23280. Sími 19443 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI ÐGESTONE ávallt íyrirliggiandi. GÖÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 óummx’S SkólavurSustíg 36 $ímí 23970. INNHEIMTA LöaF&eoi'STðtt/r Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — 'Ct æðardúnssængur GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER IrA ðí* Skólavörðustig 21. Rest best koddar Endumýjum gömlu sæng. umar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstíg S. Simi 18740 (Öriá skref frá Laugavegi) ODÝRAR BÆKUR í sumarfríið BÓKIN H.F. Skólavörðustíg 6. auglýsið í ÞJÓÐVILJANUM ^ 3-11-BO mum Litljósmyndin er mynd framtíðar- innar — Við tökuni ekta litljósmyudir. KRYDDRASPJÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23.30. — Pantiö timanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Siml 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholtl 7 — Siml 10117. iS^ nmmfieús siGtmmatmu^oa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.