Þjóðviljinn - 26.08.1965, Side 3
Fimmtudagur 26. ágúst 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J
Fupdur utanríkisráðherra Norðurlanda
Karjalainen vildi að fastar
væri tekið á Vietnam-máli
Segir að í yfirlýsingunni felist að viðurkennd sé
samningsaðild Þjóðfrelsisfylkingar S-Vietnams
HELSINKI 25/8 — Ahti Karjalainen, utanríkisráðherra
Finnlands, segir í blaðagrein að þegar utanríkisráðherr-
ar Norðurlanda hvöttu, eftir fund sinn í Osló, deiluað-
ila í Vietnam til samningaviðræðna án skilyrða, þá hafi
í þessari hvatningu falizt að Þjóðfrelsisfylkingin í Suður-
Vietnam væri einnig viðurkennd sem samningsaðili.
— Þetta sjónarmið kom fram
á utanríkisráðherrafundinum og
sænski utanríkisráðherrann,
Torsten Nilsson, lét það einnig
í ljós í raeðu sinni í Stokkhólmi
nýlega, segir Karjalainen ; grein
sinni sem birtist í gær í mál-
gagnj Bændaflokksins, „Maak-
ansa“. Hann s.egist með grein
sinni hafa viljað gera grein fyr-
ir þeim viðhorfum til Vietnam-
málsins sem hann hafi látið i
liós á fundi utanríkisráðherr-
anna, segir í skeyti frá finnsku
fréttastofunni FNB.
Bæði á fundinum og £ yfir-
’ýsingunnj kom greinilega fram
að á Norðurlöndum eru menn
mjög uggandi yfir þeim nauð-
ungarráðstöfunum sem gerðar
hafa verið í Vietnam og hafa
hallað miklar hörmungar yfir
•'ietnömsku þjóðina. Það er því
-ngin furða þótt í yfirlýsing-
•nni sé einnig lagzt eindregið
'e°n fyrirætlunum um að herða
‘ríðsaðgerðimar, þar sem þær
•'ætu haft ófyrirsjáanlega afleið-
ingar á alþjóðavettvangi. segir
ennfremur í skeytinu.
Karjalainen bendir á í grein
sinni að Norðurlönd hafi ekki
öll sömu sjónarmið i utanríkis-
málum og því geti utanrikisráð-
herrar þeirra ekki orðið alger-
lega sammála um öll alþjóða-
mál. Karjalainen segir að stund-
um geti svo farið að viljinn til
að komast að sameiginlegri nið-
urstöðu leiði af sér svo. óskýrt
orðalag („afrundede formuler-
inger“) að ókunnugum veit-
erfitt að skilja hvað í rauninni
sé átt við.
Blaðið „Helsingin Sanomat“,
borgarablað óháð stjórnmála-
flokkunum, gagnrýndi í dag
Karjalainen fyrir grein hans
sem það kallar „furðulega svo
ekki sé meira sagt“. Skýring
hans á yfirlýsingu utanríkisráð-
herranna hafi augsýnilega ver-
ið birt í því skyni að sýna að
persónuleg viðhorf hans til Vi-
etnam-stríðsins séu afdráttar-
lausari en yfirlýsingin gaf til
kynna.
„Suomen Sosialdemokraatti“
segist vera sammála viðhorfum
ráðherrans. Þjóðfrelsisfylking-
una beri að viðurkenna sem
samningsaðila, en Karjalainen
hefði átt að beita sér harðar
fyrir því sjónarmiði.
Samstarf Kína og Frakka um
Vietnam-lausn á vegum SÞ?
„Nouvel Observateur" staðhæfir að það hafi verið á
dagskrá á fundum Malraux og kínverskra ráðamanna
PARÍS 25/8 — Kínverska stjórnin hefur gefið þeirri
frönsku til kynna að hún sé fús til að hefja samningavið-
ræður um Vietnam-málið á vettvangi Sameinuðu þjóð-
anna, fái hún aðild að samtökunum og sæti Kína í Ör-
yggisráðinu.
Það er vikublaðið „Nouvel
Observateur" sem skýrir frá
þessu i dag j grein sem fjallar
um heimsókn André Malraux,
menntamálaráðherra Frakk-
lands, tii Kína nýlega Blaðið
fullyrðir að kínverskir ráða-
menn hafi beðið hann fyrir þessi
Rauða stjarnan" segir að
Geminifarið sé til njósna
n
MOSKVU 25/8 — „Rauða stjarn-
an“, málgagn sovézka hersins,
hélt því fram í dag að banda-
ríska geimfarið „Gemini V“ hefði
verið sent á loft til njósna yfir
Norður-Víetnam, Kúbu og Kína.
8.000 stúdentar i Seúi í
horðum útökum við herinn
SBUL 25/8 — 8.000 stúdentum
lenti í dag saman við um 400
hermenn á götunum í Seúl, höf-
uðborg Suður-Kóreu, þegar þelr
fóru enn fylktu liði um þær til
að mótmæla stjórnmálasamningn-
um við Japan. Þetta var fimmti
dagurinn £ röð sem þeir efna til
slíkra mótmæla.
Chung Hee Park forseti hélt
útvarpsávarp siðar um daginn og
sagði þá að stjórnin kynni að
loka öllum háskólum í landinu
til að koma £ veg fyrir frekari
mótmælaaðgerðir stúdenta. Einn
af ráðherrum hans hafði áður
sagt að svo kynni að fara að her-
lög yrðu sett £ Seúl og heil her-
deild send þangað til að halda
•uppi lögum og reglu.
Þegar lokið var viðureigninni
á götum Seúl i dag ruddust vopn-
aðir hermenn inn f háskólann.
^uschwitzdómnm
var
köstuðu táragassprengjiim inn i
bókasafn hans og handtóku
fjölda stúdenta.
Nýtt Kosmostungl
MOSKVU 25/8 — Nýju sovézku
gervitungli af gerðinni Kosmos,
þvi 79. í röðinni, var skotið á
loft í dag. Það fór á rétta braut
og öll tæki þess vinna eins og
til var ætlazt.
Allar Gemini-ferðirnar tólf
væru farnar í hernaðartilgangi.
Verði „Gemini V“ á braut í
átta sólarhringa eins og ráð er
fyrir gert mun það fara 16 sinn-
um yfir Norður-Víetnam, 40
sinnum yfir Kína og 11 sinnum
yfir Kúbu. Geinjfarið er búið
Ijósmyndatækjum með fjarlægð-
arlinsum og öðrum Gemini-för-
um sem send verða á braut er
ætlað að hafa upp á gervitungl-
um, segir „Rauða stjarnan’’.
Þessi frásögn blaðsins kemur
að því leyti heim við það sem
Bandaríkjamenn hafa sjálfir
sagt að þeim Cooper og Conrad
hefur verið falið að fylgjast
með eldflaugarskotum frá jörðu,
en bandaríska geimferðastofn-
unin neitaði í dag að þeim hefðu
verið falin nokkur „leynileg
verkefni“.
Ferð þeirra gengur annars
vel og má telja fullvíst að
þeir verði á braut fram á
sunnudag.
Sovézka geimrannsóknarstöðin sem nú er verið að reyna.
Bandarikin búasig undir að
senda ú loft rannsóknastöð
WASHINGTON 25/8 — John-
son foirseti skýrði á fundi sinum
með blaðamönnum í Washing-
ton i dag frá því að ákveðið
hefði verið að hefja undirbún-
ing að smiði geimrannsóknar-
stöðvar sem send yrði ómönn-
uð á braut umhverfis jörðu í
lok næsta árs eða byrjun 1967.
Gert er ráð fyrir að árið eft-
ir verði að fullu lokið smíði
stöðvar af þessari gerð og
seinni part ársins farj fyrstu
tveir mennirnir í ferð með
henni. Fimm slíkar ferðir eru
ráðgerðar Kostnaður við þetta
Sovézkt flugskeyti grandar
bandarískri jsotu í Vietnam
Manntjón Bandaríkjamanna í stríðinu hefur aldrei
verið meira en síðustu viku; gasstríð undirbúið?
FRANKFURT 25/8 — Saksókn-
arinn í Auschwitzréttarhöldun-
um áfrýjaði í dag dómum sem
stríðsglæpadómstóllinn í Frank-
furt kvað upp í síðustu viku
yfir átta af hinum ákærðu. Einn
þeirra hafði verið sýknaður, en
hinir sjö fengu 4—14 ára fang-
elsisdóma. Krafizt hafði verið
lífstíðarfangelsis fyrir þá alla
Seimskot IISA fér
út um þúfur
KENNEDYHÖFÐA 25/8 — Skot-
ið var frá Kennedyhöfða í dag
gervihnetti, sem átti að fara á
braut umhverfis sólina til mæl-
inga á geislun frá henni, en
vegna bilunar í þriðja þrepi
Thor-Delta burðareldflaugarinn-
ar komst hann ekki á rétta braut.
SAIGON 25/8 — Enn einni bandarískri árásarflugvél hef-
ur verið grandað yfir Norður-Vietnam með sovézku flug-
skeyti. Flugvélin, þota af gerðinni Phantom, var skammt
frá hafnarbænum Thanh Hoa, um 120 km frá Hanoi, þeg-
ar flugskeytið hæfði hana.
Þetta mun vera þriðja banda-
ríska árásarflugvélin a.m.k. sem
skotin er niður yfir Norður-Vi-
etnam með flugskeyti af sovézkri
gerð, en hinar voru báðar miklu
nær Hanoi þegar þeim vargrand-
'að. Ekki var vitað til þess áður
að flugskeyti væru til vamar á
þeim slóðum þar sem Phantom-
vélin var skotin niður, en grun-
ur leikur á að mun fleiri sovézk
flugskeyti séu tilbúin til notkun-
ar í Norður-Vietnam en Banda-
ríkjamenn hafa fundið. Flug-
skeytunum mun komið fyrir á
færanlegum skotpöllum og gerir
það bandarísku flugmönnunum
erfiðara um vik að eyðileggja
þau á jörðu niðri, eins og þeir
hafa nýlega fengið fyrirmæli um.
Bandaríska herstjómin í Sai-
gon hefur viðurkennt að meira
mannfall hafi orðið í liði hennar
í síðustu viku en nokkurri ann-
arri síðan stríðið í Vietnam
hófst. Fimmtíu bandarískir her-
menn féllu, en 76 særðust, að
sögn herstjómarinnar, sem segir
þó manntjón skæruliða hafa ver-
ið miklu meira, eða 1010 fallnir.
Saigonherinn er sagður hafa
misst 120 fallna og 459 særða.
Gasstríð undirbúið?
Sovézka blaðið ,,Trúd“ hélt því
fram í dag að Bandaríkjamenn
væru að undirbúa hemað með
eiturgas i Vietnam. og nefndi
máli sínu til stuðnings fréttir um
að bandarísk rannsóknarstofnun
fyrir hemað með kemísk vopn
hefði nýlega verið flutt frá Jap-
an til Suður-Víetnams.
Skýrt hefur verið frá því að1
bandarískir hermenn hafi fengið
fyrirmæli um að hætta að
kveikja í þorpum f SJuð-’>-V'et-
nam og hafi bau fwirn-rríu
gefin eftir að sýnd hafði verið í
sjónvarpi kvikmvnri ai brennand)
þorpum. Talsmaður bandarísku
herstjórnarinnar í Saigon neitaði
því í dag að slík fyrirmæli hefðu
verið gefin.
Fundur í Huc
Stúdentar í bænum Hue í
norðurhluta S-Vietnams héldu í
dag fund, þann þriðja í þessari
viku, til að lýsa andstöðu sinni
við Thieu hershöfðingja, for-
mann herforingjaklfkunnar í Sai-
gon. Þeir gagnrýndu Bandaríkia-
menn fyrir að reyna að knýja
fram hemaðarlausn á Vietnam-
málinu; það yrði aðeins leyst
eftir pólitískum leiðum.
•fyrirtæki er áætlaður 1,5 milj-
arður dollara.
Frá því var nýlega skýrt í
Moskvu að sovézkir vísinda-
menn hefðu þegar smíðag slíka
geimrannsóknastöð sem ætlunin
vær; að senda á braut, þegar
gerðar hafa verið ýmsar tilraun-
ir með hana á jörðu niðri. Ætl-
unin er að heill hópur vísinda-
manna geti stundað rannsóknir
í sovézku geimstöðinni.
Sovézkum boðið
Johnson forseti sagði að
Bandaríkin vildu eiga samvinnu
við önnur riki um geimrann-
sóknir, einnig Sovétríkin, og
hefðj hann þv; falið forstöðu-
manni bandarisku geimrann-
sóknanna, James Webb, að bjóða
Visindaakademíu Sovétríkjanna
að senda fulltrúa til Bandaríkj-
anna í október þegar ætlunin er
að senda á braut næsta Gemini-
far É'g vona að vísindaakademí-
an sjái sér fært að þiggja þetta
boð, sagði Johnson, og fulltrúi
hennar getur reitt sig á að vel
verði tekið á móti honum.
Fréttaritarar í Moskvu segja
að sovétstjómin muni að lík-
indum taka þessu bandaríska
boði af mikilli varkámi. Ekki
sé að vænta svars vi« því fyrsta
kastið þar sem sambúð ríkjanna
sé erfið vegna Vietnam-stríðsins.
skilaboð til de Gaulle forseta
þegar þeir ræddu við hann í
Peking, en fundur þeirra, þar
sem bæðj voru Mao Tsetung,
Líú Sjaosji forseti, Sjú Enlæ
fo;rsætisráðherra og Sén Ji ut-
anríkisráðherra, stóð í sjö
klukkustundir, og höfðu hinir
kinversku ráðamenn ekki áður
rætt jafnlengi við neinn hátt-
settan stjórnmálamann af vest.
urlöndum.
„Gegn hcimsveldum“
Blaðið bætt; því vig að de
Gaulle hefði í hyggju að leita
samstarfs við Kína til að
„steypa hinum sovézku og
bandarisku heimsveldum“ og
hann hafi sent Malraux til Pek-
ing þeirra erinda að kanna við-
horf hinna kínversku ráðamanna
áður en hann heldur fund sinn
með blaðamönnum 9. september.
Þess fundar hefur verið beðið
með allmikilli eftirvæntingu:
menn eru orðnir vanir því að
eitthvað beri til tíðinda á
blaðamannafundinum sem for-
seti Frakklands heldur á u.þ.b
hálfs árs fresti.
Óska stuðnings Frakka
Að sögn „Nouvel Observateur1,
gerðu kínversku ráðamennirnir
Malraux það ljóst að þeir
myndu kunna vel að meta
stuðning Frakka þeaar aðild
Kína ag Sameinuðu þjóðunum
kemur til kasta allsherjarþings-
ins sem hefst í New York 1.
reptember.
Frakkar eru taldir geta ráðið
miklu um það hvort þingið
samþykkir fulla aðild Alþýðu-
Kína að SÞ og að það taki sæti
það í Öryggisráðinu sem Kina
ber samkvæmt stofnskrá sam-
takanna. en fulltrúi Formósu-
stjórnar situr í fyrir náð Banda-
ríkjanna. Atkvæði nýfrjálsu
ríkjanna í Afríku sem áður voru
franskar nýlendur en eru enn
mjög hág Frökkum kunna að
geta ráðið úrslitum í atkvæða-
greiðslu allsherjarþingsins. Það
mun koma í ljós á blaðamanna-
fundi de Gaulle hvort hann er
fús til að leggja fast að Afríku-
ríkjunum ag styðja aðild Kína,
segir blaðið
Sprenging í gúm-
verksmiðju í USA
— mzrgir fórust
LOUISVILLE 26/8 — Spreng-
ingar urðu í gervigúmverksmiðju
í Louisville í Kentucky i dag,
23 talsins, og er óttazt að marg-
ir menn hafi beðið bana, en i
verksmiðjunni unnu 2CK)0 manns.
Fólk var flut burt úr öllum
húsum í nær tveggja km fjar-
lægð frá verksmiðjunni, en
sprenginganna varð vart í allt
að 15 km fjarlægð.
í>jóðf relsisf y lki*i gin:
Brottför Bandarikjamama
algert samningaskilyrði
MOSKVU, 25/8 — Þjóðfrelsis-
f/lkingin í Suður-Vietnam neit-
aði því í dag að hún væri fús að
hefja .viðræður um frið meðan
enn væru bandarískir hermenn í
landinu.
Talsmaður hennar í Moskvu
sagði ^að allt herlið Bandaríkja-
manna og leppríkja þeirra vrði
að fara úr landi og leggja yrði
niður allar herstöðvar þar, áður
en hægt yrði að hefja samninga.
— Fulltrúar Þjóðfrelsisfylkingar-
úmar hafa aldrei sagt við Brock-
way lávarð að hún gæti sætt sig
við að eitthvert bandarískt her-
lið yrði eftir í landinu. sagði
talsmaðurinn.
Brockway lávarður sem er í
oriofi í Kákasus hélt því fram
í dag statt og stöðugt að hann
hefði skýrt rétt frá viðræðum
sínum við fulltrúa Þjóðfrelsi*-
fylkingarinnar.
i
v
«É