Þjóðviljinn - 04.09.1965, Síða 3

Þjóðviljinn - 04.09.1965, Síða 3
Laugardagur 4. september 1965 — ÞJÓÐVTLJINrN — SfÐA J Thor-Agena var tekin á flugi VANDENBERG 3/9 — í gær varð að eyðileggja eldflaug af gerðinni Thor- Agena, þegar er henni hafði verii skotið á loft frá Vandenbergflugstöð- inni í Kaliforníu. Brotin úr eldflauginni féliu yfir íbúðahverfi í grennd við flugstöðina. — Talsmaður flugstöðvarinnar skýrði svo frá, að enginn hefði meiðst af brotunum, en til vonar og vara hefðu þó 36 menn verið sendir á sjúkrahús til rannsóknar. Slettir nú fé í blökkumenn! WASHINGTON 3/9 — Lyndon B. Johnson, for- seti Bandaríkjanna, mælti svo um í gær, að 29 miij- ónum dala skuli varið til menntunar, heilsugæzlu og annars velfarnaðar fá- tækra blökkumanna, í þeim hverfum Los Angeles, þar sem blökkumannaóeirðirn- ar urðu hvað mestar í fyrra mánuði. „Æsifregn og uppspuni“ STOKKHÓLMI 3/9 — Ut- anríkisráðuneytið sænska lysti í dag æsifregn og uppspuna þá frásögn, að Sovétríkin dragi nú lið saman við norðurlanda- mæri sín til þess að þrýsta á Um aðgang að höfninni í Narvík í Noregi, en hún er íslaus árið um kring, Það var blaðamaðurinn Jack Anderson, sem skýrði frá þessum meinta liðsam- drætti í bandariska blað- inu .,Washington Post“ Nikita Krústjon. Krústjoff við beztu heilsu ]' MOSKVU 3/9 — Nadja | Adsjurbei, dóttir Nikita Krústjoffs, neitaði þvj á föstudag, að nokkuð væri hæft í þeim fregnum, að faðir hennar væri veikur og á sjúkrahúsi. Hún sagði fréttamanni Rcuters enn- fremur, að Krústjoff sé við beztu heilsu og dveljist nú á sveitasetri sínu fyrir ut- an Moskvu. — Áður hafði verið sagt, og haft eftir „góðum heimildum", að Krústjoff. sem er 71 árs, væri kominn á sjúkrahús. þjáður af gallsteinum. I ;t ! Marskálkur fer til Finnlíinds ; MOSKVU 3/9 - Vavnar- j málaráðherra Sovétríkj 1 anna. Rodion Malinovski marskálkíir, mun koma til fltelsinki þann 7 des. næst- komandi. Frá þessu var opinberlega skýrt i Moskvu i • dag, Kúgunin eykst enn í Suður-Afríku: Þeldðkkum kennurum bönn » uð öll stjórnmálaafskipti á nú einn fulltrúa á þingi og I er við fleiri lögum í svipuðum við sveitarstjórnarkosningar í [ dúr og þessum er þing Suður- j Höfðaborg fyrr í ár hlaut hann Afríku kemur saman á ný í ian. mikið fylgi þeldökkra. — Búizt. næstkomandi. 50 mennhaía látfö H sitt í fíóðunum á Italíu RÓMABORG 3/9 — Óttast er, að I í dag hellirigndi enn á Italíu, AHt ávisst um ensk stjérnmál LONDON 3/9 — Verkamannaflokkurinn, íhaldsflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn ræddu í dag allir það ástand, sem nú hefur skapazt, við það, að forseti Neðri málstof- unnar, Sir Harry Hylton-Foster, varð bráð- kvaddur. Þetta getur leitt til þess, að stjórn Verkamannaflokksins sitji uppi með aðeins eins atkvæðis meirihluta. Framtíð Verka- mannaflokksstjórnarinnar er nú háð því, hver verði eftirmaður Sir Harrys, og einn- ig því, hvernig fari aukakosningar í kjör- dæmi, sem Verkamannaflokkurinn vann við síðustu kosningar. Við þessi stjórnar- vandræði bætist það, að allmargir Verka- mannaflokksþingmenn eru veikir um þess- ar mundir. — Það er þó Verkamanna- flokknum huggun hörmum gegn, að nú stendur yfir sumarleyfi þingmanna og þing kemur ekki saman fyrr en 26. október næst- komandi. Það er haft eftir góðum heimild- um, að Verkamannaflokksstjórnin hafi ekki hugsað sér að boða nýjar kosningar á næst- unni. Bardagar nú enn í KARACHI, NEW DELHI 3/9 — Harðir bardagar geysa nú milli hermanna Indlands og Pakistans í Kasmír, en engin leið er enn að gera sér grein fyrir því, hver betur megi, enda ber fréttur. frá deiluaðilum að engu saman. Fjöldi erlendra stjórnmálamanna hefur lýst áhyggjum sínum vegna þessarar deilu. Þannig hefur Pearson, forsætisráðherra Kanada, lýst sig reiðubúinn til þess að taka að sér störf sáttasemjara í deilunni, Þá hafa þeir Tító og Nasser lýst stuðningi sínum við þá áskorun Ú Þants, aðalrit- ara Sameinuðu þjóðanna, að deiluaðilar reyni að koma á vopna- hléi. Það fylgir þessum fréttum, að sendiherra Indlands í Was- hington hafi mótmælt því harðlega við bandarísku stjómina, að bandariskum vopnum sé beitt gegn Indverjum í Kasmír. Telja Indverjar sig hafa loforð bandarísku stjórnarinnar fyrir þvi, að þeim vopnum, er Bandaríkin létu Pakistan í té, verði beitt í vamarskyni. har^na Kasmír PRETORIA 3/9 — Þeldökkum kennurum í Suður-Afríku. af svonefndum ,.blönduðum“ kyn- þætti. (Indverjar, Kínverjar o.s. frv.) var í dag bannað áð taka nokkurn minnsta þátt í stjórn- málastarfsemi hinna ,.hvítu“ stjórnmálaflokka. Þessi tilkynn- ing var birt svo lítið bar á í Lögbirtingi Suður-Afríkustjórnar. P.W. Botha, sem er ráðherra og fer með málefni þau, er þeldökka menn varða, segir í áðurnefndri tilkynningu, að ekkert sé því til fyrirstöðu, að þeldökkir kennarar taki þátt í starfi þeirra stjórn- málaflokka, sem hafi þeldökka leiðtoga og meðlimi. Sem kunn- ugt er, er engin slíkur stjóm- málaflokkur í S-Afríku. Þessi tilkynning stjórnarinnar snertir fjóra stjómmálaflokka: Þjóðemissinnaflokkinn, sem er stjómarflokkurinn, Sameiningar- flokkinn, sem er stærsti and- stöðuflokkurinn. og svo tvo stjómmálaflokka, sem eru and- vígir apartheid-stefmtnni: Fram- sóknarflokkinn og Frjálslynda flokkinn. Stjórnmálafréttaritarar halda því fram, að stjórnin vilji með þessu aðallega gera Fram- sóknarflokknum óleik, þar eð þeldökkir menn fái hvort eð er ekki upptöku í hina stjórnmála- flokkana. Framsóknarflokkurinn Kosmostungl hafa veriS til njósna MOSKVU 3/9 — Sovézkir vís- indamenn skutu í dag á loft fimm gervihnöttum með einni og sömu cldflauginn. Allir gervi- hncttirnir eru nú komnir á fyr- irhugaða braut umhverfis jörðu. Gervihnettir þcssir eru liður í rannsóknum sovézkra vísinda- manna á hinu ytra gufuhvolfi. Braut gervihnattanna er um 1.500 km frá jörðu og tími sá, cr þeir nota ttil þess að fara umhverfis jörðu, er 116,6 mín- útur. SkeiSarárhUupið Framhald af 12. síðu. hlaupið getur haldið áfram að vaxa i allt að 10 daga enn. Mikill vöxtur er þó þegar kom- inn. í Skeiðará og flæddi hún í fyrradag yfir vegin.n hjá Skafta- felli svo að þangað verður ekki lengur komizt á bílum. Guðmundur sagði að það sem nú hefur vcrið lýst, væri raunar ekki annað en það sem þau hefðu búizt við að sjá. Hins vegar kvaðst hann hafa séð annað sem hann hefði ekki átt von á að sjá, en það var að hærra er nú í Grænalóni en nokkru sinni síðan 1934. Sagði Guðmundur því að vænta mætti hlaups úr því á næstunni. Hlaup úr Grænalóni koma í Súlu en ekki Skeiðará og eru venju- Iega ekki nein stórhlaup. meir en fimmtíu manns hafi lát- ið líf sitt í einhvcrju versta ó- veðri, sem lengi hefur gengið yfir Italiu. Á föstudag höfðu þeg- ar fundizt meir en 30 Iátnir, en yfirvöld telja víst, að sú tala eigi eftir að hækka að mun. Vegir eru eyðilagðir, svo og járnbraut- arlínur; akrar og cngi og þétt- byggð svæði eru nú hulin vatni. Samgöngutruflanir valda því, að enn er ekki að fullu Ijóst, hve margir menn hafa látið líf sitt í flóðum þessum, en eftir ofsastorm komu stórrigningar og orsökuðu flóð. Norður og suður af Rómaborg hafa samgöngur stöðvazt og símasamband er rof- ið. Víða sópaði vatnið bílum af þjóðvegum. Mest tjón Sennilega hafa flóðin valdið mestu tjóni í Friuli-svæðinu á Norðaustur-Italíu, í héruðumtm kringum Rómaborg og svo á Sik- i iley. Allt björgunarstarf hefur gengið erfiðlega vegna þess, að AÞENUBORG 3/9 — Grískir atvinnurekendur, sem óttast það, að langvarandi stjórnarkreppa í landinu muni skaða efnahagslíf landsins — og efnahag þeirra sjálfra um leið — hvöttu í dag stjórnmálamenn til þess að kom- ast að einhverjum sáttum, en stjómarkreppan í Grikklandi hefur nú staðið í sjö vikur sam- fleytt. Atvinnurekendurnir segja, að efnahagur landsins sé gjald- þrotj nær og leyfa sér að minna stjórnmálamenn á þá ábyrgð, sem þeir beri gagnvart alþýðu manna. Jafnframt þessu veitast atvinnurekendur að þeirri af- stöðu Papandreous, forsætisráð- herrans, sem varð að hrökklast úr stóli fyrir afskiptí Konstantíns konungs, að heimta nýjar kosn- ingar. — Það er haft eftir stjórn- málafréttariturum í Aþenu, að Papandreou hafi enn töglin og hagldirnar í stjórnmáladeilunni á gríska þinginu og séu 156 þriðja daginn í röð. 1 bænum Latisana á Friuli-svæðinu hefur verið ákveðið að flytja nokkum hluta íbúanna á brott, en í bæn- um eru um 12.000 íbúar. Margar ár á þessu svæði hafa flætt yf- ir bakka sína. Friuli er eitt bezta landbúnaðarhérað Italíu. Götur fullar af vatni 1 hinum norðlægari úthverfum Rómaborgar eru göturnar fullar af vatni, og ferðamenn, sem vanalega setja svip sinn á Róm um þetta leytið, hafa nú skilið borgina eilífu eftir í höndum <- búanna. Tjaldstæði, sem vora full fyrir þrem dögum, standa nú auð. Það fylgir þessum frétt- um, að veðurfræðingar í Róm segi, að á síðustu þrem sólar- hringum hafi rignt álíka mikið í Róm óg vanalega rigni þar septembermánuð allan. — í Týr- ól er ástandið einnig alvarlegt, ýmsar ár hafa flætt yfir bakka sína og ýmsir hafa orðið að flýja heimili sín. þingmenn honum hlynntir, en það er meiri hluti þingmanna. Friðarnefnd nú í Jemen KAlRÓ 3/9 — Frá því var skýrt i gær, að samningamenn frá Egyptalandi og Saudi Arabíu hafi nú komizt að samkomu- lagi um það að skipa sérstaka friðarnefnd fyrir Jemen og jafnframt að koma á fót nefnd eftirlitsmanna, sem hafa skal það hlutverk að sjá um, að vopnahléið sé haldið. Sérstakur fulltrúi Nassers í þessum samn- ingum skýrði svo frá, er hann kom til Kaíró í gær, að hann byggist við því, að eftirlits- mennirnir myndu hefja starf sitt að fáum dögum liðnum. Rúmönsk ssndi- nefnd í Moskvu MOSKVU 3/9 — Sendinefnd Rúmena undir forystu Ceausescu, aðalritara rúmenska kommún- istaflokksins, kom í dag til Moskvu í opinbera heimsókn. I nefndinni eru, auk aðalritarans, ýmsir helztu forystumenn Rúm- e,ia. — Þeir munu verða í Moskvu um nokkurra daga skeið. ' Nýr ráðherra STOKKHÓLMI 3/9 — Það hef- ur nú verið ákveðið, að Olaf Palme verði nýr samgöngumála- ráðherra í sænsku stjóminni og kemur hann í stað Gösta Skog- lund, sem í dag bað um að vera leystur frá ráðherraembætti sínu. Skoglund hefur verið samgöngumálaráðherra í stjórn sósíaldemókrata í Svíþjóð frá ár- inu 1957. Ekkert er enn nánar vitað um aðdragandann að þess- um ráðherraskiptum. Grískir atvinnurekendur eru nú hiaðnir áhyggjum Brian Poole & The Tremeoles TOXIC — DÁTAR — TÓNAR 7.—8. september kl. 7 og 11,30. — Verð kr. 150,00 — Tryggið ykkur miða. BITLAHATIÐ I HASKOLABIól

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.