Þjóðviljinn - 04.09.1965, Síða 9

Þjóðviljinn - 04.09.1965, Síða 9
Laugardagur 4. september 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SIBA g Fjérir togarar með 835 tonn Fjóidr togarár hafa landað í Reykjávik nú í vikunni sam- tals' 'tirn 835 ..tonnum og er afl- inn mest karfi af heimamiðum. Á mánudag kom Bjarni Ólafs- son með 274 tonn, Þormóður goði kom á miðvikudag með 173 tonn,-' í fyrradag kom Karlsefni méð 165 tonn og í gær var ver- ið áð landa : úr .Ingólfi Arnar- syhi.,1.- en hann mun hafa verið með um 250 tonn. Sigurður er væntanlegur á á rriáhudag með mikinn afla. Norrænt ung- templaremót .Framhald af 12. síðu. kvöldvpku að Jaðri, sem Um- dæmisstúkan nr. 1 og Þingstúka Reykjavíkur efndu til, en þetta var lokaþáttur í velheppnuðu sumarstarf sunnlenzkra templ- ara.. Á kvöldvöku þessari komu eiririíg 'fram Guðmundur Jóns- son. -óperusöngvari og Ævar R. Kvarán, leikari. Kvöldvakan var vel. sótt' og -tókst mjög vel. Arvid Johnsen., fúlltrúi Bind- indisráðs norska ríkisins flutti í .Göðtemplarahúsinu í Reykja- vík fróðlegt og athyglisvert er- indi með kvikmyndum um á- fengisvarnir ' og bindindismál í Norégi. Fund þennan sóttu ýms- ir;.' léiðandi menn á sviði þess- ara mála hér svo sem frá Á- ferigisyarnarráði, Áfengisvarnar- néfnd' Reykjavíkur, Sambandi bindindisfélaga í skólum, ís- lenzkum ungtemlurum og Góð- tejmplarareglunni. 'Þá- flutti Arvid einnig erindi ufíi -„Unga fólkið og áfengis- máliri" á ráðstefnu þeirri, sem Æskulýðssamband Islands efndi til að Jaðri um sl. helgi. Mjölið ofhitnaði í gærmorgun um kl. 5.40 var slökkviliðið kvatt að Örfiriseyj- arverksmiðjunni. Var verksmiðj- an öll full af reyk er slökkvi- liðið kom á vettvang og erfitt að átta sig á hvar hann ætti upptök sín. Fljótlega kom þó £ ljós að reykurinn stafaði frá mjölkvöm á 1. hæð verksmiðj- unnar en mjölið í henni hafði ofhitnað. Hins vegar var ekki um eld að ræða. Þrír slökkvi- liðsbílar voru sendir á vettvang og varalig kallað út en sem betur fór þurftj ekki á því að halda þegar til kom. Boðað verkfal'l Framhald af 1. síðu. Rafvirkjar á fundi Samningafundur var haldinn með Félagi ísl. rafvirkja og vinnuveitendum í fyrradag, en án árangurs. Nýr fundur hafði ekki verið boðaður en búizt við að hann yrði nú eftir helgina. Kjaradeilu rafvirljja hefur ekki verið vísað til sáttasemjara. Pússnins?arsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum aliar gerðlr af pússningarsandi heimflutt- um og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 — simj 30120 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. * BILLINN Rent an Icecar Sími 1 8 8 3 3 ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ Regnklæði SJÓSTAKKAR SJÓBUXUR FISKISVUNTUR PILS og JAK&AR BARNAFÖT og KÁPUR VEIÐIV ÖÐLUR VEIÐIKÁPUR og margt fleira. VANDAÐUR FRÁGANGUR 35% UNDIR BUÐARVERÐI Vopni ☆ AÐALSTRÆTI 16 * ☆ við hliðina á bílasölunni. ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ 8TEINPÖR'«)ÍS 11FERÐIR IVIKULEGA ■ TIL KAUPMANNAHAFNAR FUUCFJEÍAG BRlDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B;RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. B'RIDGESTONE ávallt fyrirliggjandíi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 vinsœlastir skartgnpir ióhannes skólovörðustíg Fataviðgerðir Setjum skínn á jakka, auk annaxra fataviðgerða Fljót og góð afgfeiðsla Sanngjarnt verð EFNALAUg i'*rn A US Skipholti 1 — Simi 16-3-46 EYJAFLUG með HELGAFELLI NJÓTia þér ÓTSÝNIS, FUÓTRA OC ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGÁR ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um kerti og platinur o.fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, sími 13-100. SÆNGUR Endurnýjum gjömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. FRIMERKI íslenzk frímerki og útgáfudagar. ■ Úrval ■ innstungubóka, ■ frímerkjapakka, ■ tengur, ■ ■ takkamælar og margt fleira. Frímerkjaverzlunin Njálsgötu 40. (inri undir Vitastig). AUGLÝSIÐ f ÞJÓÐVILJANUM SÍMINN ER 17 500 HjóibarðaviðgerSir OF1Ð ALLA DAGA (UKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁ KL. S TIL 22. Cúmmívinnustofan li/f Skipholti 35, Reykjavík. Verkstæðið: SIMI: 3.10-55. Skriístoían: SIMI: 3-06-88. SkóldvurSustíg 36 Sími 23970. INNHeiMTA LOÖFXÆZH&TðfZP RYÐVERJIÐ NÝJU BIF REIÐINA STRAX IVIED TECl YL Simi 30945. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólai Kollar kr. 950.00 — 450,00 — 145.00 F ornver zlunin Grettisgötu 31 Blaðadreifíng Kópavogur — Vesturbær. Laus hverfi: Þinghólsbraut og Kópavogsbraut. Hringið strax í síma 40319. ÞJÓÐVILJINN Nýkomið mikið og fjölbreytt úrval af flugvéla-. skipa- og bílamódelum frá Lindberg. Komið og skoðið meðan úrvalið er mest FRISTUNDABOÐIN Hverfisgötu 59. *£• Dívanteppi Veggteppi. Falleg og ódýr. VERZLUN GyÐNYJAR Grettísgötu 45. Gerið við bílana ykkar sjálf - Við sköpum aðstöðuna — Bílabiónustan Kóþavogi Auðbrekku 53 — Siml 40145. Sandur Góður pússningar- og gólí- sandur trá Hrauní í Ölíusi kr 23.50 pr tn. — SlMl 40907 — úr og skartgripir KDRNELfUS JÚNSSQN skólavördustig; 8 AKIÐ SJÁLF NVJUM BfL Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Simi 13716. Pússningarsandiir * Heimkeyrður pússningarsand- ur og wlkursandur, sigtaður eða ósigtaður wið húsdymar eða kominn upp á hvaða hæð «m er eftÍT óskum kaupenda. SANDSALAN við EHiðavog s.f. — Simi 30120. — Simi 19443 Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGRETÐSLA — SYLGJA Laufásvegi i9 (bakhús) Sími 12656. BIL A LÖKK Grunnut Fyllir Snarsi Þyrmir Rón EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAFSStíN neilciv Vonarstræti 12 Síml 11075 RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. itðlfh *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.