Þjóðviljinn - 04.09.1965, Page 10

Þjóðviljinn - 04.09.1965, Page 10
. 10 S,ÐA — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 4. september 1963 kastalinn EFTIR HARRY HERVEY bókinni alveg upp að nefinu ■ æjá, aejá, allt varð svo erfitt með aldrinum. Hún fann vers í 113. sálmi sem henni líkaði einkar vel og síðan annað í 118. sálmi. Svo fletti hún til baka og tengdi saman versin tvö og las iþau upphátt fyrir sjálfa sig: — Hann lætur óbyrjuna í hús- inu búa í næði sem glaða barns- móður .... Ég mun eigi deyja, heldur lifa og kunngjöra verk Jahve. Hún lét bænabókina síga og varð hugsi. Það var huggun í þessum versum og töfrar. Það var eins og þau væru svör við efa þeim og ótta, sem nagaði hana. Guð var með henni; Já, sannarlega — í gæzku sinni og mildi myndi hann finna leið, sem gæti látið hana öðlast frið Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta) SÍMI 24-6-16.. P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 D O M U R Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN rjarnargötu 10, Vonarstrætis- megin. — Sími 14-6-62. Hárgreiðslustofa Austurbæjar María Guðmundsdóttir Laugavegi 13, sími 14-6-58 Nuddstofan er á sama stað. í sálu sinni og líka í einverunm. Fingurnir héldu áfram að fletta, en hugur hennar var langt í burtu. Svo stanzaði hún og las vandlega eina setningu: Og presturinn sem réttir kaleikinn skal segja: Drekkið allir hér af; það er kaleikur hins nýja testa- mentis í mínu blóði, sem fyrir 73 yður úthellist til fyrirgefningar syndanna. Gerið þetta, svo oft sem þér drekkið, í mína minn- ingu. Augu lafði Mag störðu á gólf- ið, sem var rúðótt eins og gólfið í kirkjukór. Hún þurfti ekki að lesa meira í bókinni; hún kunni utanað það sem næst kom: Þegar allir hafa etið og drukk- ið, skal presturinn ganga aftur að altarinu og leggja hátíðlega það sem eftir er af hinni heil- ögu máltíð undir þunnan lín- dúk. Síðan skal presturinn segja: Látum oss biðja. Hún gat ekki kropið. þvi að þarna var enginn bænaskemill, sem hún gæti hvílt stirð hnén á; en hún laut höfði, svo að hak- an hneig niður á brjóstið og bað: Ó, guð! Ég hef syndgað gegn þér, en vitundin um syndir mín- ar hefur ævinlega fylgt mér og kvalið mig. Það líður ekki sá dagur eða nótt, að ég sjái ekki fyrir mér ásakandi andlit syst- ur minnar. Og þó var refsing mín í rauninni miklu harðari, en það illa sem ég gerði henni. — Þetta hefði ef til vill aldr- ei komið fyrir, ef Maud hefð' ekki stungið upp á því að ég kæmi til Indlands með sama skipi og Esme. Við höfðum aldr- ei hitzt fyrr, þótt við værum fjarskyld hvort öðru. Ég hafði nýlokið skólagöngu minni — ég hafði verið burt frá fndlandi í þrjú ár. Ég var ung og Iífsglöð og kannski dáh'tið ungæðislega daðurgjöm. Og mér fannst það svo dæmalaust spennandi að vera í fylgd með unnusta systur minnar, — glæsilegum liðsfor- ingja, nægilega gömlum til að vera alger heimsmaður í mínum augum. Ég var svo glöð vegna Maud — og líka dálítið undrandi það verð ég að játa, því að hún hafði aldrei átt marga aðdáend- ur; til þess hafði hún verið alltof önnum kafin við að annast upp- eldi mitt og stjana við föður okkar. Þetta var fyrirtaks ráða- hagur að dómi beggja fjölskyldu- hagur — að dómi beggja fjöl- skyldna. Esme og Maud höfðu leikið sér saman sem börn í Eng- landi, en höfðu ekki sézt aftur sem. fullorðin, fyrr en hann var sendur frá Egyptalandi til Ind- lands. Þau höfðu opinberað trú- lofun sína rétt áður en hann fór heim í leyfi. Var þá nokkuð að undra þótt ég væri hreykin af því að ferðast undir hans vernd- arvæng, ef svo mætti segja? Og hann var aðlaðandi og natinn. Ó, þetta var dásamleg ferð! Mið- jarðarhafið, Rauða hafið og Ind- landshafið voru eins og kyrrar, spegilsléttar tjamir. Hefði ég verið ögn lífsreyndari, hefði ég skilið hvílík hætta var því sam- fara að fylgjast að undir svo rómantískum kringumstæðum. En það skildi ég ekki — ekki fyrr en kvöldið áður en við komum til Bombay, Þá vissum við það bæði. Allt í einu tók hann mig í faðm sér og sagðist elska m!g. Á eftir skömmuðumst við okkar hræðilega og komum okkur sam- an um að ekki væri um annað að ræða en reyna að gleyma þessu vandræðalega atviki. En við gátum ekki gleymt; og vesalings, Maud gerði okkur enn erfiðaða fyrir. Hún vildi endilega að við riðum út saman — hún var hrædd við hesta. Og hún kærði sig kvorki um dans né íþróttir. Við Esme komumst ekki hjá því að vera sífellt saman. Það var óþolandi. Ég braut heil- ann um ýmislegt: ráðgerði að hlaupast að heiman — já, meira að segja að fremja sjálfsmorð. Bsme tók þetta líka hræðilega nærri sér — ég sá það af van- sælum sektarsvipnum í augum hans. Æjá, hann var svo mikill heiðursmaður! En hann varð fyrri til að gefast upp. Dag nokk- urn þegar við vorum að leika krokket, hætti hann allt í einu og sagði lágt: Margaret, við verð- um að gera eitthvað í þessu! Fu'l blygðunar ræddum við mál- ið eins opinskátt og hreinskilnis- lega og við gátum og urðum sam- mála um að aðeins væri um eitt að velja. Og við fórum til Maud og sögðum henni allt af létta. Aldrei mun ég gleyma and- litinu á henni; það var eins og hver blóðdropi væri horfinn úr því. Og ég held ég hafi aldrei á ævinni séð brosað að jafn- miklu hugrekki. Ég man ekki nákvæmlega hvað hún sagði — en hún þakkaði okkur fyrir að vera svona einlæg við hana og sagði að Esme væri að sjálfsögðu þórður sjóari frjáls. Hún var alveg afbragð. En pabbi — það var engu tauti komandi við pabba. Hann æpti og skammaðist; hann var reiður og skelfingu lostinn. Guði sé lof og þökk, sagði hann, að móðir þín er dáin og þarf ekki að þola þessa smán! Hann fyr- irgaf mér aldrei. Sama kvöldið kom Maud inn í herbergið til m£n; ég hafði verið að gráta en hún þerraði augu mín og brosti skilnings- ríku brosi. Vertu ekki leið yfir þessu, litla systir. Þú verður honum betri koná en ég. Þið er- uð mjög lík, þú og hann. Lengi sat hún og hélt um hönd mína, en ég sá sársauka og vonbrigða- svipinn í þjáðum augum hennar. Hún var fædd til að vera móðir — og það hafði hún verið mér. En nú var barninu, sem hana hafði dreymt um, rænt frá henni. — Ö, góði guð, ég er þjófur! Ég stal ekki aðeins manninum, sem hefði átt að verða eigin- maður hennar, en einnig bam- inu sem hún hefði átt að bera við hjarta Sér. Og þó rændi ég hana þessu ekki viljandi. Eftir hjónavígsluna varð Maud fyrst til að kyssa mig. Ég veit þú verður hamingjusöm, elsku systir, sagði hún. Og við urðum hamingjusöm. Esme fékk stöðu í liði Vísikonungsins — og mikið var það dásamlegt líf. í Delhi yfir veturinn og í Simla þegar heitast var. Auðvitað ólgaði allt af illkvittnislegum söguburði — ýktum frásögnum af því að ig hefði eyðilagt líf og hamingju systur minnar. En við vissum hið sanna, Esme og ég — og við vissum að Maud var okkur ekki reið — og við tókum ekki nærri okkur þetta slúður. Maud var hjá okkur þegar ég ól bamið iT i FcrSir afla i H virka daga § 1 Fró Reykjavík kl. 9,30 B Fró Neskaupstað kl. 12,00 I ra AUKAFERÐIR I 1 EFTIR B 1 1 1 1 1 þörfum m$L 4614 — Loks þekkja Wu og Feng björgunarmenn sína og ætla varla að trúa því hve hamingjan hefur verið þeim hliðholl. Það er satt, alveg satt .... þeir eru ekki morðingjar .... Og þeir eru fundnir og lausir úr prísundinni. Og nú þora þeir að horfast í augu við föður sinn á nýjan leik .... — Þeir klifra hægt upp á við. Allt í einu hrökkva þeir til baka. Hér hvila bein afa Kaupfö COLMAN'S sinnep í næstu matvörubúö SIIVIAR:. 18823 18410 ' SKOTTA King Feature3 Syndicate, Inc., 1964. World rights reserved. ,,Viö ætlum aö læra saman nndir morgundaginn í partíinu!“ Plast þakrennur og niðurfallspípur fyrirliggjandi PLASTMO Ryðgar ekki þolir seltu og sót þarf aldrei að móla MARS TRADING CO HF KLAPPARSTÍ G 2 0 SÍMI 173 73 Veiðileyfi ^ þeirra .... Já, nú skilur Þórður einnig, hvað andstyggilegi gamii töfralæknirinn hefur átt við ______ — Að lokum eru þeir allir komnir upp. yiolet hefur beðið áhyggjufull við barm brunnsir.s. Hún æpir upp yfir sig af gleði og hleypur til föður síns til að segja honum, að synir hans séu á lífi. Sun gamli virðist hafa elzt um mörg ár síðustu klukkustundirnar. g Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði- S Ieyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað S í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum S ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á- 5 gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá § ofanverðri og Gljúfurá ofanverðri og svokölluðum =g fljótum, Verð' sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar § nesi, Varmalandi eða Bifröst. § Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu- § vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst g á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að § fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá ^ Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól § f íúní- g Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið S sér ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá S sjá fyrir allri fyrirgreiðslu. 'Mwmmmmm LAN □ S9N ^ FEUBASKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK llr >

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.