Þjóðviljinn - 04.09.1965, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 04.09.1965, Qupperneq 11
Laugardagur 4. september 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J | minnis ★ 1 dag er laugardagur 4. september. Guðbjartur. Ár- degisháflæði kl. 12,22. .★i Næturvarzla í Reykjavík er í Lyfjabúðinni Iðunni að Laugavegi 40a, sími 21133. ★' Helgarvörzlu í Hafnarfirði annast Guðmundur Guð- mundsson læknir, Suðurgötu 57, sími 50370. ★ Upplýsingar um lækna- bjónustu I borginni gefnar f símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. OpiS all- an sólariiringinn, — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagaiæknir ( sama slma. ★ Slökkviliðin og sjúkra bifreiðin — SlMI 11-100. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Lindargötu 9. flugið ★ Flugféiag íslands. Skýfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 7.45 í morg- un. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 15.00 í dag. frá Kaupmannahöfn og Osló. Innanla-ndsf lug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Skóga- sands, ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Húsavíkur og Sauðárkróks. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá NY kl. 7. Fer til baka til NY kl. 2.30. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 9.00. Fer til Luxemborgar kl. 10. *** Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1.30. Heldur áfram til NY kl. 2.30. Snorri Sturluson 'fer til Oslóar og Helsingfors kl. 8.00. Er vænt- anlegur kl. 1.30. Þorfinnur karlsefni fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 8.30. Er væntanlegur til baka kí. 1.30. Guðríður Þorbjamar- dóttir er væntanleg frá NY kl. 24. Fer til Luxemborgar kl. 1.00. skipin Leningrad, Kotka og Vent- spils. Mánafoss kom til R- víkur 30. fm frá Leith. Selfoss fór frá NY 1. þm til Reykja- víkur. Skógaíoss fór fráNorð- firði í gær til Lysekil. Tungu- foss fer frá Antwerpen í dag til London, Hull og Reykja- víkur. Coral Actina fór frá Hamborg í gær til Reykjavík- ur. Utan skrifstofutima eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um símsvara 21466. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Kristiansand kl. 18.00 í dag áleiðis til Færeyja og R- víkur. Esja er á Austurlands- höfnum á norðurleið, fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.30 í dag til Þorlákshafnar, fer þaðan aftur kl. 17.00 til Vest- mannaeyja. Herjólfur var á Hólmavík kl. 9.30 í gærmorg- un á austurleið. Herðubreið er í Reykjavík. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er í Reykjavík. Jökulfell kem ur í kvöld til Reykjavíkur frá Camden. Dísarfell fer í dag frá Antwerpen til Rotterdam og Hamborgar. Litlafell .fór 1. þm frá Esbjerg til Reykja- víkur. Helgafell er á Fá- skrúðsfirði. Hamrafell er í Hamborg, fer þaðan 10. sept. til Constanza. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Mæli- fell fer væntanlega í dag frá Húsavík til Glouchester. ★ Jöklar. Drangajökull er í Le Havre. Hofsjökull fór 2. þm frá Esbjerg til Reykjavfk- ur. Langjökull kemur í dag til Bay Bulls, Nýfundnalandi, frá New Bedford. Vatnajökull fór í gær frá London til Rott- erdam og Hamborgar. ★ Hafskip. Langá fór frá Neskaupstað 1. þm til Hull og London, Laxá fór frá Eski- firði 1. þm til Hamborgar. Rangá er á Eskifirði. Selá fór frá Hull 1. þm til Reykja- víkur. trúlofun ★ Nýlega opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Kristín Stef- ánsdóttir Hvítanesi, Kolbeins- staðahrepp og Gísli Gunn- laugsson Ytra Leiti, Skóga- strönd. söfn ★ Eiihskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Helsingör 2. þm til Gdynia, Gautaborgar, Nörresundby og Kristiansand. Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Eskifjarðar, Norðfjarðar og þaðan c:I Grimsby, Rotterdam og Ham- borgar. Dettifoss fór , frá Grundarfirði í gær til Súg- andafjarðar, Isafjarðar og það- an til Cambridge og NY. Fjallfoss fór frá Keflavík i gær til Grundarfjarðar, Þing’- eýrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar og ísafjarðar. Goða- foss er í Hamborg. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 15 í dag til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Norr- köping í gær til Klaineda, ★ Bókasafn Kópavogs. Út- lán í Félagsheimilinu á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 til 6 og fullorðna kl. 8.15 til 10. Barnabókaútlán í Digranes- skóla og Kársnesskóla aug- lýst þar. ★ Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, — fimmtudaga, — laugardaga og sunnudaga, kl. 1.30 — 4,00. ★ Þjóðminjasafn Islands er opið: þriðjudaga, — fimmtu- daga, — laugardaga, og sunnudaga. kl. 1,30 — 4,00. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. sími 12308. fli NmiBmgwuppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, borgar- verkfræðings og Hafsteins Sigurðssonar hrl. fer nauðungaruppboð fram þriðjudaginn 7. september 1965, kl 1% e.h. við lögreglustöðvarbygginguna við Hverfisgötu og þar seldur byggingarkrani, eign þrotabús Verklegra framkvæmda h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgrarfósretaembættið í Reykjavík. Sími 22-1-40 — NÝ ÚTGÁFA — — ÍSLENZKUR TEXTI — Hin heimsfræga ameriska stórmynd Stríð og friður byggg á sögu eftir Tolstoj Aðalhlutverk. Audrey Hepburn, Ilenry Fonda. Mel Ferrer. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 8.30 CAMLA BIO 11-4-75. Billy lygalaupur (Billy Liar) Víðfræg ensk gamanmynd. Tom Courtenay, Julie Christie. Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýri í Flórenz Sýnd kl. 5. LAUCARÁSBÍÓ Sími 32-0-75 — 38-1-50 Ólgandi blóð (Splendor in the grass) , Ný amerlsk stórmynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. H AFNARFj ARÐ ARBÍÓ Sími 50249 Flóttinn mikli Heimsfræg og snílldarvel ge rg og leikin, ný amerísk stórmynd í litum. — Myndin er með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. BÆJARBIÓ — ÍSLENZKUR TEXTI Perlumóðirin Ný sænsk stórmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Stigamenn í villta vestrinu Geysispennandi og viðburða- rík ný amerísk litkvikmynd með James Pilbrook og gítarleikaranum heimsfræga Duane Eddy. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. I N K\ annarstíg Z6 AUSTURBÆjARBfÓ Snittur Smurt brauð ftf Do-.r. >n-a-or Simi 11-3-84 Heimsfræg stórmynd; Mjög áhrifamikil og ógleym- anleg. ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope, byggð á samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út i ísl. þýðingu sem framhaldssaga í „Vik- unni“ — ÍSLENZKUR TEXTI — Michéle Mercier, Robert Hossein. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9. Sængurfatnaður - Hvítur og mislitur - ☆ ☆ ★ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVEB LÖK KODDAVER tr&ðifr Skólavörðustlg 21. KÓPAVOCSBÍÓ Sími 50-1-84. T úskildingsóperan Heimsfræg CinemaScope-lit- mynd Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Ofjarl bófanna Spennandj amerísk mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. . 650 Simi 11-5-44 Hetjurnar frá Tróju- borg Æsispennandi ítölsk-frönsk Cin. ema-Scope litmynd um vöm og hmn Trójuborgar þar sem háðar vom ægilegustu orust- ur fornaldarinnar. Steve Reeves, Juliette Mayniel, Jolin Drew Barrymore. Enskt tal. — Danskur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 41-9-85 Dagbók dómarans (Diary of a Madman) Ógnþmngin og hörkuspenn- and ný amerísk litmynd. Vincent Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára TONABIO Simi 11-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Maðurinn frá Rio (L’Homme de Rio) Víðfræg og hörkuspennandi. ný, frönsk sakamálamynd j al- gjömm sérflokki. Jean-Paul Belmondo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBIO Simi 16444 Keppinautar Sprenghlægileg gamanmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Smyglaraeyjan Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5. ■ Frá Matsveina veitinga/jjónaskólanum Skólinn verður settur mánudaginn 6. september kl. 3 s.d.. Skólastjórl. Auglýsið i Þjóðviijanum SÍMINN ER 17-500 Rest best koddar Enduraýjum gömlu sæng. uraaT eigum dún- og fiö- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda aí ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) Z///H S*(M£2. /íf □XI] Eihangrunargler Framleiði einungis úr úrvals glerL — 5 ára ábyrgð, PantiC tfmanlega. KorfciBfan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23250. Litljósmyndin er mynd framtíðar- ínnar Við tökum ekta litljósmyndir. KRYDDRASPIÐ FÆST t NÆSTU búð TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN SSTIG 2 Halldór Krislinsson gullsmiður. — Simi 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL - GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23.30. — Pantið tímanlega 1 veizlur. BRAUÐSTOFAN Vestnrgötn 25 Simi 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Siml 10117

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.