Þjóðviljinn - 12.09.1965, Page 5
Sunnudagur 12. september 1965
-'JOÐVtLJINN — SlÐA C
SIDASTA AFREK C
TÍÐINDi
MALAY PENINSULA
_ Johore
Causewajr —Bahru
Ekkert stórveldi gerir leyni-
þjónustu sinni jaín hátt
undir höfði og Bandaríkin, seg-
ir Allen Dulles fyrrverandi yf-
imjósnari í Washington. Banda-
ríska leyniþjónustan CIA
(Central Intellingence Agency)
hefur launað eftirlætið með
þvi að gera ríkisstjórninni sem
hún á að starfa fyrir hvern
grikkinn öðrum verri. Sí og
æ verða æðstu menn Banda-
ríkjanna að standa í því að
svara til saka gagnvart um-
heiminum fyrir illvirki eða
asnastykki njósnara sinna og
flugumanna. ,Síðast átti þetta
sér stað fyrir rúmri viku, þeg-
ar Lee Kuan Yew, forsætis-
ráðherra Singapore, gerði upp-
skátt athæfi erindreka CIA í
borgríkinu fyrir fimm árum.
Þar sem málið var svona gam-
alt vakti það ekki mikla at-
hygli í fyrstu, en ráðamenn í
Washington brugðust þannig
við að úr varð reginhneyksli,
sem hlaut áberandi sess á
fréttasíðum blaða um allan
heim.
Skammur tími er liðinn síð-
: an. Singapore var rekin úr ,
Malajsíu, sökum þess að höfð-
ingjastétt Malaja óttaðist um
völd sín, ef Lee og sósíaldemó-
krataflokki hans tækist að afla
sér ítaka meðal malajiskrar
alþýðu í sveitum Malakka-
skaga. Singapore stendur á
sínSeýjú ýið odda skagans, og
Kínverjar eru mikill meirihluti
borgarbúa. Þegar Bretar
•kiömtíruSu Malajsíu samáh,
krafðist ríkisstjórn Malajaaðals-
ins að brezku nýlendurnar á
Norður-Borneó yröu hluti af hinu
nýja ríki, til að vega upp á móti
Kínverjamergðinni í Singapore.
Af þessari ráðstöfun hlauzt full-
ur fjandskapur Indónesíu sem
ræður meginhluta Borneó, í garð
Malajsíu. Viðskipabann Indó-
nesa í Malajsíu varð mik-
ið áfall fyrir íbúa Singa-
pore, allt frá kaupsýslumönn-
um til hafnarverkamanna. Um
leið og Singapore var rekin
úr Malajsíu, eygðu borgarbúar
möguleika á að bæta sambúð-
ina við Indónesíu svo gömul
viðskiptatengsl yrðu endurnýj-
uð. Lega borgarinnar gerir
hana hinsvegar háða þeim sem
ríkjum ráða á Malakkaskaga,
til dæmis eru vatnsból Singa-
pore á meginlandinu. Síðan
siálfstæði borgarinnar var lýst
vfir, hefur Lee reynt að fara
bil beggja. vingast við Indó-
nesíu án þess að baka sér
fiandskap ríkisstjórnarinnar í
Kuala Lumpur á Malakka-
skaga.
T Singapore hefur frá fornu
J. fari verið helzta flotastöð
Breta í Suðgustur-Asíu og svo
er enn. Síðan deilan út af
Norður-Borneó hófst. hafa
Bretar fjölgað þar bæði her-
skipum og setuliði. Eftir að
Singapore varð siálfstætt ríki,
lýsti Lee yfir að hann vildi
hafa brezku flotastöðina á-
fram, en þar sem Singapore
hefði einsett sér að taka upp
hlutleysstefnu fengju Bretar
ekki að nota hana í þágu Suð-
austur-Asíubandalagsims. og
sér í lagi kvaðst hann stað-
ráðinn í að koma i veg fyrir
að borgin yrði stökkpallur til
hemaðaraðgerða gegn Indó-
nesíu eða Kína. Á þriðiudag-
inri í fyrri viku átti forsæt-
isráðherrann sjónvarpsviðtal
um þetta efni við fimm brezka
og ástralska fréttamenn. Hann
sagðist vilja hafa brezka her-
X-7$0UTH VÍETNAM
SOUTH CHINA SEA
•f-BRITlSHAIRBASE & BRITISH NAVAL BASE
(ceíebes %
OÍ^
INOIAN OCEAN
OdÞCP<’*jt
Kort af Singapore (t. v.) og annað sem sýnir afstöðu borg
ríkisins, Malakkaskaga og Indónesiu.
stöð í Singapore, en hlutverk
hennar mætti ekki vera annað
en annast. landvarnir fyrir
borgríkið. Kærðu Bretar, sig
ekki um að vera kyrrir .upp
á þau býti, kvað hann koma
til mála að biðja Ástralíu og
Nýja-Sjáland að taka að sér
herstöðina í sameiningu. En
hvernig sem allt veltist myndi
hann aldrei leyfa Bandai’íkjun-
um að ná hernaðarlegri fót-
festu í Singapore. Bandarískir
ráðamenn hafa fyrr og síðar
sýnt, sagði Lee, að í skiptum
við þjóðir og ríki í Asíu skort-
ir þá „gerhygli, dómgreind eða
vizku. Þeir skilja ekki Kín-
verja og þeir skilja ekki Viet-
nambúa, af því stafar ófremd-
arástandið í Vietnam. ' . Ef
þeir réðu á Malakkaskaga og
í staðinn til að greiða tíu pró-
sent af upphæðinni, 3.3 milj-
ónir dollara, sem rynni sum-
part í vasa Lee sjálfs og sum-
part í sjóð flokks hans, sem
lausnargjald fyrir sökudólginn.
Lee kvaðst aldrei á ævi sinni
hafa verið svívirtur eins og
með þessu mútuboði. Engu að
síður hefði bandaríska flugu-
manninum verið sleppt, því
málaferli yfir honum hefðu
getað torveldað samningana
um stofnun Malajsíu sökum
áhrifa Bandaríkjamanna í
Kuala Lumpur.
Viðbrögð Bandaríkjastjórnar
við uppljóstrunum Lee
urðu á þann veg, að ekki verð-
ur annað séð en ráðamenn í
Washington hafi lagt sig í
líma að staðfesta orð hans
um andlegan vanþroska sinn.
Rusk utanríkisráðherra lét
blaðafulltrúa sinn, Robert Mc-
Closkey að nafni, lýsa yfir
að frásögn forsætisráðherra<*>-
fyrir barðinu á bandarísku
leyniþjónustunni og breytir af
þeim sökum afstöðu sinni til
Bandaríkjanna. CIA hefur
hvað eftir annað verið staðið
að því að reyna að grafa und-
an ríkisstjórnum sem Banda-
ríkjastjórn þóttist vera vinveitt.
Hróplegasta dæmið er aðstoð
CIA við uppreisnarmenn í
Indónesíu 1958. Bandaríska
leyniþjónustan lagði uppreisn-
armönnum gegn stjórn Sukarn-
os forseta til fé og vopn, og
réði bandaríska flugmenn til
að gera loftárásir á indónes-
iskar borgir og flytja vopn
til bækistöðva á Fillipseyjum.
Árum saman átti Burma-
stjóm í höggi við leifar af
herjum Sjang Kaiséks, sem
settust að í norðurhéruðum
landsins eftir ósigurinn í kín-
versku borgarastyrjöldinni.
Herflokkar þessir gerðust ó-
tíndir stigamenn, en CIA hjálp-
aði þeim með ráðum og dáð
eins lengi og nokkur kostur
var að komast undan Burma-
her. Sihanouk, þjóðhöfðingi
Kambodsíu, hefur skýrt frá
þvi að CIA hafi oftar en einu
sinrii efnt til samsæris um a'
steypa honum af stóli.
Snemma á starfsferli sfnum
tókst CIA að kollvarpa
tveim ríkisstjórnum, stjóm
Mossadegh í Iran 1953 og
stjórn Arbenz í Guatemala
1954. Við þennan skjóta ár-
angur í þág|i bandarískra
heimsveldishagsmuna efldist
stofnunin svo að áliti hjá
bandarískum valdamönnum að
hún varð að ríki í ríkinu, fékk
að fara sínu fram án nokkurs
raunverulegs eftirlits af hálfu
opinberra stjórnarvalda. Af-
leíðingarnar komu skýrt í Ijós
við ófarir CIA-innrásarinnar á
Kúbu vorið 1961. Éndurminn-
ingar Schlesingei-s, og Soren-
sens, ráðunauta Kennedy, sem
um þessar mundir birtast í
blöðum víða um heim, sanna
að þá var svo komið að æðstu
menn CIA lifðu í draumheim-
um mikilmennskubrjálæðingn.
og enginn af öllum stjórnar-
herrum Bandaríkjanna hafði
kjark til að mótmæla firrur'
þeirra og fantaskap, nemn
Fulbright öldungadeildarmaður
Schlesingar lýsir því. þegar
Stevenson var látinn ljúga pð
Sameinuðu þjóðunum að loft-
árásir flugmanna CIA væn’
verk andstæðinga Castros
kúbanska flughernum. en mpð.
an hann var að t.ala korr ■'
allt upp. þegar ein af fa1
merktu, bandarísku sprengi-
flugvéíunum varð að na"‘
lenda í Flórída. Eftir hra’
farirnar á strönd Svínaflóa r
Kennedy fyrirskipanir y
áttu að tryggja að utanrík;
ráðuneytið gæti að minnsta
kosti fylgzt með' bví hvað CIA
hefði fyrir stafni. 1 ri'tstjórn-
argrein í New York Times er
sú ályktun dregin af Singa-
pore-hneykslinu og ámátlegum
viðbrögðum við því, að CIA
fái enn sð leika alltof laus-
um hala. Blaðið segir: „Skeður
skaði í Singapore veldur ekki
mestum áhyggjum, heldur
Allen Dulles var yfirmaður
CIA, þegar bandaríski flugu-
maðurinn var handtekinn í
Singaport.
—.i uuák.
möguleikinn á enn alvarlegri
óþokkabrögðum. Þjóðin getur
ekki lengur gengið að því sem
visu að utanríkisráðuneytið eða
Hvíta húsið hafi fuilnægj andi
eftirlit með stofnun sem al-
menningur veit svo gott sem
ekkert um“.
M.T.Ó.
William Raborn aðmíráll, nú-
verandi yfirmaður CIA.
í Singapore sæti ég í tugthúsþ
líklega væri búið að pynda
mig og drepa“.
Lee nefndi það til dæmis um
kynni sín af Bandaríkja-
stjórn, að árið 1960 hefði flugu-
maður frá CIA verið staðinn
að því að reyna að múta yfir-
manni leynilögreglu borgarinn-
ar til að gerast bandarískur
njósnari og undirróðursmaður.
Bandaríkjamaðurinn var tek-
inn fastur. Skarst þá Banda-
ríkjastjórn í málið og vildi
fyrir hvern mun koma í veg
fyrir réttarhöld sem afhjúpuðu
atferli CIA. Lee kvaðst hafa
gefið kost á þvi að láta flugu-
manninn lausan, af jákvæð
niðurstaða yrði af samningum
um 33 miljóna dollara efna-
hagsaðstoð Bandaríkjanna við
Singapore. Það þótti Banda-
ríkjastjóm of dýrt, en bauðst
Singapore væri uppspuni frá
rótum. Hvorki hefði þar verið
um að ræða bandarískar njósn-
ir né undirróður og því síður
mútuboð til að ná bandarísk-
um flugumanni úr haldi. Þeg-
ar fréttin af yfirlýsingu banda-
ríska utanríkisráðuneytisins
barst til Singapore, hafði Lee
hröð handtök. Hann kallaði
innlenda og erlenda fréttamenn
á sinn fund, opnaði í þeirra
viðurvist skjalaskáp merktan
„Ríkisleyndarmál“ og dró upp
frumrit af bréfi, þar sem Rusk,
þáverandi og núverandi utan-
ríkisráðherra í Washington,
biður Lee auðmjúklega afsök-
unar á „óviðurkvæmilegu at-
hæfi“ bandarískra stjórnarer-
indreka í Singapore. Forsætis-
ráðherrann rak bréfið uppað
nefinu á viðstöddum banda-
rískúm fréttamönnum með
orðunum: „Bandaríkjamenn
eru svo mikil fífl að þeir neita
því sem ekki er hægt að
rieita“. Fréttamennirnir fengu
síðan afhentar Ijósmyndir af
bréfi Rusks, og Lee tilkynnti
að yrði neitunum haldið áfram
í Washington, rnyndi hann láta
útvarpa segulbandsupptökum
frá njósnatilrauninni og skýra
frá nafni þess sem reyndi fyrir
hönd Bandaríkjastjórnar að
múta honum, ,,en það myndi
koma illa við afar háttsetta að-
ila“.
Bandaríkjastjórn var fljót að
átta sig á að ekki væri
undir eigandi að Lee seildist
dýpra í hirzlurnar þar sem
hann geymir ríkisleyndarmál
sín. Aumingja McCloskey var
sendur á fund fréttamanna til
að éta ofan í sig allt sem
hann var látinn segja daginn
áður, viðurkenna að Lee færi
með rétt mál og Rusk kann-
aðist við að hafa sent afsök-
unarbréfið. Enn einu sinni hef-
ur Bandaríkjastjórn því orðið
að gjalti frammi fyrir öllum
heimi fyrir tilverknað CIA.
Seymour Topping, fréttaritari
New York Times í Hongkong,
rifjar upp í tilefni af þessum
atburði, að Lee er ekki fyrsti
leiðtogi Asíuríkis sem verður
Trúarfei&togi" vestra bjd
við ellefu eiginkonur
■ Lögreglan í New York hefur nú handtekið rúm-
lega fertugan „biskup“ að nafni Devernon LeGrande, en
sá stjómaði sértrúarflokki þeldökkra manna í Brooklyn.
Það er nú komið í ljós, að biskup bjó í lúxusumhverfi
við hvorki meira né minna en ellefu eiginkonur, sem
höfðu þegar alið honum 47 börn. Sjö eiginkvennanna
reyndust vera með barni er lögreglan réðist inn í „kirkju“
þessa framtakssama biskups. Guðshúsið er þriggja hæða<s>
hús í Bedford-Stuyvesant.
elsinu fyrir ólöglegar fóstur-
eyðingar og hefur tíu sinnum
hlQtið dóm. Á skilti. fyrir ut-
an „kirkjuna“ lýsir LeGrande
sjálfum sér sem „sálfræðingi,
háspekingi og guðfræðingj og
ennfremur skipuleggjanda
brúðkaupa og jarðarfara“.
Konurnar ellefu héldu sig
innilokaðar í litlum klefum í
kirkjunni og mátti LeGrande
ekki heyra annað nefnt en að
þær byggju þar af frjálsum
vilja, nánar tiltekið sem „nunn-
ur“ Haremsherramaðurinn er
nú ákærður fyrir fjölmörg af-
brot, svo sem nauðgun mann-
rán, fyrir að hafa siðspillt ung-
lingum og haft eiturlyf undir
höndum. Auk þessa alls er
honum gefið að sök að hafa
látið „eiginkonur“ sínar stunda
betl á götum borgarinnar.
Það var ein af þessum inni-
lokuðu frúm, sem kom að lok-
um upp um LeGrande. Hún
heldur því einnig fram, að
„biskup“ hafi myrt þrjár fyrr-
verandi „eiginkonur“ sínar.
Lögreglan braut upp gólfið í
Brooklyn-kirkjunni, en ekki
hefur neitt fundizt er færi
sönnur á þessa ákæru.
Lögreglan lýsir LeGrande
sem „glæsilegum og töfrandi“
herra, en kannast annars vel
við manninn. Hann hefur dval-
izt um hrið i Sing-Sing fang-
Blaðskóngur tal-
ar við Kosygin
MOSKVU 9/9 — Brezki blaða-
kóngurinn Lord Thompson of
Fleet átti á miðvikudag klukku-
stundar langt viðtal við Kosygin
forsætisráðherra Sovétríkjanna.
Það var í Kreml, sem viðtalið
fór fram. Er þetta í fyrsta sinn
frá því í júlí, sem Kosygin veit-
ir vesturlandabjaðamanni viðtal.
Búizt er við því, að viðtalið birt-
ist í „Sunday Times“ 12. þ.m.
PillfíSiSIIIW
it.Mt
klk 19'J
vinsœltKtir tkortoripir
fóhannes skélovörðustiq 7
*
I
4