Þjóðviljinn - 12.09.1965, Síða 9
Sunnudagur 12. septerrfber 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0
Títuberjakjamar
Framhald af 7. síðu.
og mér var falið að finna
kjarnana og telja þá, — svo
séð yi'ði hve lengi meltingin
hefði staðið yfir. Títuberja-
kjamar eru eitt af því sem
maganum -gengur tregast að
koma frá sér. 1 maga þessar-
ar konu eru engir títuberja-
kjarnar, heldur bein og uggar
frá því um hádegið í gær. En
þú segir, að maðurinn hennar
hafi etið öll berin, Líklega
veitist dómnefndinni erfitt að
kyngja því.“
„Eigum við þá að segja að
konan hafi fyrirfarið sér?“
„Þú ræður því,“ sagði borg-
arlæknirinn og horfði út í blá-
inn eins og hann væri um allt
annað að hugsa.
Þegar borgarlæknirinn kom
heim, var þessi fjarlægi svip-
ur ekki horfinn. Dóttirin, sem
komin var í háskóla, var
heima, hjá fjölskyldu sinni.
„Hefur nokkur spurt eftir
mér?“ spurði hann. Dóttir
hans sat niðursokkin í bók i
djúpum stól. Hún fann að
honum leiddist að sjá að hún
hafði fæturna á borðplötunni.
„Nei, ég hef verið alein
hérna í allan dag,“ svaraði
dóttirinn og lézt verða reið.
„Mamma fór að spila bridge, og
þú önnum kafinn, af hverju
viltu aldrei lofa mér að fara
Frá Lækjarskóla
í Hafnarfírði
Nemendur Lækjarskóla 1 Hafnarfirði eiga að koma
í skólann dagana 15., 16. og 17. sept. sem hér segir:
Miðvikudaginn 15. sept. kl. 10 árdegis, 8 ára nem-
endur. — Kl. 2 síðdegis, 7 ára nemendur.
Fimmtudaginn 16. sept. kl. 10 árdegis 10 ára nem-
endur. — Kl. 2 síðdegis, 9 ára nemendur.
Föstudaginn 17. sept. kl. 10 árdegis 12 ára nem-
endur. Kl. 2 síðdegis, 11 ára nemendur.
Kennarafundur verður miðvikudaginn 15. sept.
kl. 9 árdegis.
Skólastjóri
Kaupendur Þjóðviljans eru beðnir að sýna þolin-
mæði næstu daga meðan verið er að fá útburðar-
fólk víðsvegar um bæinn. Einnig eru þeir, sem
vita af bömum eða fullorðnum er vildu bera blað-
ið til kaupenda vinsamlegast beðnir að láta af-
greiðslu blaðsins vita. — Síminn er 17-500. — Sér-
staklega vantar í þessi hverfi:
Reykjavíkurveg — Framnesveg — Skúla-
götu — Höfðahverfi — Sigtún — Laufás-
veg — Kvisthaga — Þórsgötu — Hverfis-
götu H. — Voga — Miðbæ — Óðinsgötu —
Grettisgötu — Drápuhlíð — Njálsgötu —
Kleppsveg.
DIDÐVIH
Sími
17 500
Sendisveinn óskast
fyrir hádegi.
ÞJÓÐVILJINN
Sími 17-500.
mm | imm
ffliftil
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
GUÐRÚN Á ÞORKELSDÓTTIR
Ásvallagötu 53.
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 13. þ.m.
kl. 10.30 f.h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Þeim, sem vildu minmast hinnar látnu er vinsamlegast
bent á líknarstofnanir.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum inniléga auðsýnda samúð 02 vinarhug við
andlát og útför
ADOLFS GUÐMUNDSSONAR yfirkennara.
Guðríður Egilsdóttir
Friðrik Adolfsson
Soffía Baldvinsdóttir
Þórður Adolfsson
með þér? Ég er orðin nógu
gömul til að byrja að kynnast
lífinu."
„Það var dauðinn en ekki
lífið, sem hér var á ferðinni,
— falleg ung kona, og hún
framdi sjálfsmorð.“ Hann hik-
aði ofurlítið og bætti svo við:
„held ég.”
„Nújá, en þú veizt það
pabbi minn, að ég er öll af
vilja gerð að vera þér til hjálþ-
ar. Svo ef þú skyldir . . .“
Hann hugsaði sig um. Svo
leit hann á hana frá hlið. Hún
var eins og strákur, sem lang-
ar til að gera eitthvað af sér,
og getur ekki við það ráðið.
„Segirðu þetta satt?“ sagði
hann hæglátlega.
-3>
Þjónninn kom inn í matsal-
inn, gekk að borði Larssons
svo lítið bar á, og hvislaði
einhverju að honum. Larsson
stóð upp í skyndi og fór inn í
símaklefann.
„Já, þetta er Larsson arki-
tekt".
„Þetta er ég góði,“ sagði
blíðleg kvenrödd í símanum.
mér er farið að leiðast eftir
þér. Getum við ekki . . .“
„Hvað ertu að hugsa að
vera að hringja hingað? „Hon-
um veittist örðugt að hafa
taumhald á sér. „Sagði ég þér
ekki að þú skyldir hvergi koma
nærri fyrr en þetta væri af-
staðið. Hvar ertu stödd?“
„Það er sama. Ég bjóst við
að þér þætti vænt um að
heyra röddina í mér. Annað
eins og ég er búin • að gera
fyrir þig. Heldurðu að ég hafi
gert það að gamni mínu að
fara í fötin konunnar þinnar
— og verða þér samferða heim
að hótelinu, eftir allt þetta
sem búið er að koma fyrir við
tjörnina, já heldurðu það?“
„Auðvitað held ég það ekki
Liz, þú stóðst þig afbragðsvel,
ég dáist að þér, en í öllum
bænum, komdu hér hvergi
nærri, ef þú vilt ekki að aUt
fari í ólestri fyrir okkur, —
biðin verður ekki löng, það
vitum við bæði-“.............
.. og auk þess vantar mig
peninga, skilurðu það . . .?“
Hann rak upp hlátur.
„Já, — vantar peninga, þá
veit maður það . .
í sama vetfangi náfölnaði
hann, því hann heyrði smell i
símanum, og um leið rofnaði
sambandið.
Dóttir læknisins beit sig i
vörina. „Þetta var nú hálf
vandræðalegt, þetta sem ég
sagði um peningana, það held
ég víst“.
„Vertu ekki að setja það fyr-
ir þig, dóttir mín,” sagði borg-
arlæknirinn. Eyrun á honum
voru orðin eldrauð af ákefð.
Hann tók segulbandið úr sam-
bandi. „Þetta var ágætt hjá
þér.“
Hann tók upp símtólið og
valdi númerið með stuttum,
digrum fingri. „Sæll og bless-
aður kunningi,” sagði hann.
„Þú trúir mér víst ekki, en
samt get ég sagt þér að ég
held að ég sé búinn að finna
manninn, sem át títuberin."
Þú lærir málið í
MÍMI
Málaskólinn
MÍMI R
Sími 216 55.
Kaupið
Minningrarkort
Slysavamafélags
íslands.
SMÁAUGLVSINGAR
Fatavidgerðir
Setjum skinn á jakka auk
annarra fataviðgerða. Fljót
og góð afgreiðsla
Sanngjarnt verð
Skipholti 1 — Sími 16-3-46.
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI NJÓTia ÞÉR
ÓTSÝNIS, FIJÓTRA
06 ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
SÍMAR: ___
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120
FRIMERKI
íslenzk frímerki
og útgáfudagar.
■ Úrval
■ innstungubóka,
■ frímerkjapakka,
■ tengur,
■ takkamælar
og margt fleira.
Frímerkjaverzlunin
NjálSgÖtU 40. ^eém
(inn undir Vitastig).
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
B.RIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DGESTON E
ávallt fyrirliggiandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Ðragið ekki að
stilla bílinn
■ MOTORSTILLINGAR
■ HJÓLASTILLINGAR
Skiptum um kerti og
platínur o.fl.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32. simi 13-100.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu
sængina.
Eigum dún- og
fiðurheld ver.
NYJA fiður-
HREINSUNIN
Hverfisgötu 57 A
Sími 16738.
HiólborðoviSgerðÍr
OP8> ALLA DAGA
(LÍKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRAKL8TIL22.
Gnmmívinnnstofan ít/f
Skipholfi 35, Reykjarík.
Verkstæðið:
SIMl: 3.10-55.
Skrifstofan:
SlMI: 8-06-88.
RTÐVERJH) NTÍJU BIF-
REIÐINA STRAX MEÐ
tectyl
Simi 30945.
RADÍÓTÓNAR
Laufásvegi 41.
it\rpoR. óuvmmos
Skólavorðustíg 36
Símt 23970.
INNHEIMTA
LÖOFK&ei&TÖRT
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir al
pússningarsandi heimflutt-
um og blásnum lnn
Þurrkaðar vikurplötur og
einangrunarplast.
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
EUiðavogi 115 — sím) 30120
VB [R fiejzt
*£> Dívanteppi
Veggteppi.
Falleg og ódýr.
VERZLUN
GUÐNÝJAR
Grettisgötu 45.
Gerið við bflana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna —
Bílaþjónustan
Kópavogi
Auðbrekku 53 — Simi 40145.
Sandur
Góður pússnlngar- og gólf-
sandur frá Hraunl I Ölfusi
kr. 23.50 pr. tn.
— STMI 40907 —
úr og skartgripir
KORNELIUS
JÚNSS0N
skólavördustig 8
AKIÐ
SJÁLF
nýjum bíl
Almenna
bífreiðaleigan h.f.
KlapparsL 40. _ Simi 13776.
Pússningarsandur
HeimkeyrðuT pússningarsand-
ur og vikursandur, sigtaðiir^
eða ósigtaður við húsdyrnar
sða kominn upp á hvaða hséö
?em er eftir óskum kaupenda.
SANDSALAN
við Elliðavog s.f.
— Siml 30120. —
Sítni 19443
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
— FLJÓT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús')'
Sími 12656.
BILA
LÖKK
Grunnur
Fyllir
Soarsl
Þynnir
Bón
EINKAUMBOÐ
ASGEIR OLAFSSON. heiidv
Vonarstrætl 12 Siml 11075
ICMIIKf
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950.00
— 450,00
— 145.00
Fornverzlunin
Grettiseötu n
<