Þjóðviljinn - 12.09.1965, Side 10
J 0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. september 1963
kastalinn
EFTIR HARRY
HERVEY
naegjusvip. Þá sá ég það: fing-
urgómar hans voru allir í ör-
um, Eins og í leiftursýn skildi
ég allt! Meðan ég hafði gert á-
ætlanir um að koma honum
fyrir kattamef, hafði hann hugs-
að sér að nota mig sem fómar-
lamb. Þá skildi ég betur, að
hann hló þegar hann uppgötvaði
afhöggna fingurinn minn! Jú —
ég skildi samstundis hvemig
hann hafði hugsað þetta; hann
hafði sent mig til Martinique
til að bíða — dauðans. Síðan
hafði hann í hyggju að verða
Didot Nouvet — frjáls maður
og sem slíkur ætlaði hann að
lifa góðu lífi á þeim peningum
sem hann átti í vændum.
Hann leit upp og mætti augna-
ráðj mínu. Andlitssvipur minn
hefur trúlega komið upp um
mig. Við spmttum samtímis á
fætur. Ég var meg hníf. Hann
líka. En ég var fljótari til og
stakk hann. Þegar hann riðaði
og þreif um hendur mínar, dró
ég blaðið út og risti hann bók-
staflega á kviðinn.
'* í ékyndi leitaði ég á honum.
Fyrst náði ég lyklinum, síðan
hirti ég það sem hann hafði á
sér af peningum og skjölum.
Engin klæðskeramerki vom í
ódýmm. hvítum fötunum. Ég
■ var ekkert að hafa fyrir því
að þurrka upp blóðið. Hvf skyldi
ég gera það? Þegar hann fynd-
ist eftir dúk og disk, værj hann
maðurinn sem tekið hafðj her-
bergið á Ieigu — maður sem
ekki hafði gefið upp neitt nafn
og naumast yrði hægt að ætt-
færa. Yfirvöldin hefðu tæplega
mikinn áhuga á að finna þann
sem myrt hefði þýðingarlausan
mann.
Ég batt saman hinar fáu eig-
ur mínar og laumaðist útum
bakdymar.
Ég man að ég raulaði meðan
sg gekk burt í myrkrinu. Og
ég held það hafi ekki verið af
taugaóstyrk.
— Já, þetta var sem sé saga
mín, lauk Didot Nouvet máli
sínu.
Greifinn hafði setið í rúminu
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu o£r Dódó
Laugavegi 18 III hæð (lyfta)
SÍMI 24-6-16
P E R M A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68
D Ö M U R
Hárgreiðsla við allra hæfi
TJARNARSTOFAN
Tjamargötu 10, Vonarstrætis-
megin. — Sími 14-6-62.
Hárgreiðslustofa
Austurbæjar
María Guðmundsdóttir
Laugavegi 13. sími 14-6-58
Nuddstofan er á sama stað
8C
með krosslagða fætur og hlust-
að, meðan hann gældi við skegg-
ið á sér Nú reis hann á fætur
mjög viðutan á svip — virtist
enga hugmynd hafa um návist
hins mannsins þegar hann hellti
í glas handa sér og gekk út
að glugganum. Nouvet horfði á
bakið á honum. Greifinn heyrði
hann stíga skrefi nær og sneri
sér við með hægð.
— Af hverju eruð þér að
rejma að ná í þessa byssu?
spurði hann. — Þér þurfið
hennar ekki við til að komast
héðan. Svo hélt hann áfram
stillilega: — Það er eitt sem ég
skil ekki og það er, hvers vegna
Lescale hélt að hann gæti kúg-
að útúr mér fé.
Nouvet svaraði ólundarlega —
framkoma hanns minnti á ó-
lundarlegan strák: — Hann taidi
vist að svona þekktur og auð-
ugur maður eins og þér myndi
fremur vilja greiða nokkurt fé
en láta flækja sér í þetta gamla
hneykslismál.
— Sagði hann þetta við yður?
spurði greifinn.
— Já.
Það vottaði fyrir brosi á and-
iiti greifans. — Bannsettur þorp-
arinn! tautaði hann Eftir and-
artak hélt hann áfram: — Ég
er nú næstum viss um að ef
hinn rétti Lescale hefði ætlað
sér að beita mig fjárkúgun,
hefði hann fyrst farið til Par-
ísar að ná i skjölin. Þér vor-
uð alltof óþolinmóður, vinur
minn. Og samt — þótt þér hefð-
uð farið til Parisar, hefðuð þér
engin skjöl fundið — og þá
hefðum við tveir ekki hitzt og
ekki átt saman þessa at-
hyglisverðu helgi. . En mú verð-
ið þér að hafa mig afsakaðan,
ég þarf að skipta um föt fyrir
kvöldverðinn með gestum mín-
um. Áður en þér farið, þarf ég
þó að upplýsa yður um eitt
enn. Hann þagði andartak og
horfði með ósvikinni meðaumk-
un á þennan vesæla smáþjóf,
sem hafði ímyndað sér að hann
væri stórglæpamaður. — Þér
hafið verið blekktur á hinn
svívirðilegasta hátt. Anton Le-
scale hafði alls ekki ; hyggju
að kúga út úr mér fé. í fyrsta
lagi hafði hann ekkert i hönd-
unum til þess. Þessi skjöl —
hann yppti öxlum til að leggja
áherzlu á þýðingarleysi þeirra
— þau náði ég í skömmu eftir
að hann var handtekinn. Og
peningamir, sem hann fékk
senda til Guiana, komu frá um-
boðsmaoni mínum í París. Það
gefur auga leið hvers vegna
hann spann upp þessa sögu til
að segja yður — . hann notaði
yður sem tæki til að gera und-
ankomu sína mögulega. — Og
meira en það — hann ætlaði
að nota nafn yðar og persónu-
leika eftir flóttann. Þér sögð-
uð þetta sjálfur áðan: sem Didot
Nouvet hefði hann verið frjáls
maður.
Nouvet var orðinn ennþá föl-
ari. Það var augljóst að hann
átti erfitt með að trúa sínum
eigin eyrum; og það var jafn-
augljóst að greifinn var ekki að
hugs'a um að hlífa tilfinningum
hans.
— Gerið svo vel, sagði greif-
inn og rétti honum umslag-
ið með farmiðunum og pening-
unum. „Taktu við þessu.“
Mouvet starði rannsakandi á
svipbrigðalaust andlit greifans.
„Þetta er ekki gildra eða
hvað?i“
Greifinn brosti vorkunsamlega.
„Mér kæmi aldrei til hugar
að leggja gildrur fyrir mann
sem er svo slyngur að leggja
gildrur fyrir sig sjálfur".
Án þess að hafa enn skilið
þetta allt fullkomlega, tók
Mouvet við umslaginu og sneri
sér við án þess að mæla orð.
„Bíðið hægur. Þér gleymduð
dálitlu. — Minjagripnum yðar!“
sagði greifinn og rétti honum
silfurskrínið.
Mouvet mat það í skyndi:
Sterlingsilfur. útskorið og gam-
alt.
„Þökk fyrir,“ sagði hann.
Herra Dulcimer hafði lagt á
borð, smekklega og glæsilega. Á
mjallahvítum brókaðidúk stóðu
í hverju horni háir vasar með
páskaliljum og í miðju var dá-
lítill gosbrunnur úr gulleitum
marmara. Gullstell greifans var
á borðum. Hvít kerti settu hlý-
lega svip á borðið og herbergið
allt.
Meðan á málsverðinum stóð
ríkti hátíðablær og gleði. Rósa
Savoy, sem leit ljómandi vel út
í kjól Melbu, reyndist búa yfir
óvæntu og ósviknu fjöri. Ljóst
merki um hið óvenju góða skap
hennar, var hið ástúðlega bros,
sem hún sendi lafði Mag, þegar
sú síðarnefnda sagði; — Góða
mín — þessi kjóll gerir yður tíu
árum yngri!“ Lafði Mag, sem
var klædd lamékjólnum, sem
Abigail hafði keypt handa henni
í Bombay, var nú alveg búin að
ná sér og átti auðvelt með að
verða hrókur alls fagnaðar.
Fjörlegar samræður hennar
snerust um allt og alla. Jafnvel
Eigen Ruric smitaðist af kæti
hennar. Ross Tabor, sem var
vandlega þveginn og greiddur
og klæddur hvítu jakkafötunum
hans herra Dulcimers, var rauð-
ur niður á háls, og tók þátt í
hinni almennu kæti með því að
gefa öðru hverju frá sér
krampakenndan hlátur. Daisy
var indæl eins og ævinlega og
þótt hún reyndi að gera öllum
til geðs, þá hafði hún þó úm-
fram allt vakandi móðurauga á
Ross. Jock og Amanda, sem sátu
hvort á móti öðru. létu sem þau
væru sessunautar.
Faðir Damon var hinn eini
sem minntist á gestinn sem
vantaði.
— Monsieur Lescale er far-
inn, upplýsti greifinn vinsam-
lega — og þær fréttir höfðu ó-
hagstæð áhrif á matarlyst föður
Damons, en því tók enginn eftir
nema greifinn.
Við ábætinn ■— dásamlegan
plómubúðing — hallaði lafði
Mag sér upp að greifanum og
sagði með hásu hvísli, sem
heyrðist um allt herbergið: —
Það er dálítið sem mig langar
til að ræða um við yður — gæt-
uð þér séð af nokkrum mínút-
um handa mér seinna?
Greifinn samþykkti það fús-
lega.
Eftir matinn fóru allir inn í
tónlistarherbergið að drekka
kaffi — nema Jock og Amanda
sem laumuðust út á svalirnar.
Rósa Savoy, sem hafði komið
sér fyrir í klæðilegum stelling-
um, var dæmalaust alúðleg við
Eigen Ruric, sem virtist þó ekki
kunna að meta þá blíðu. Lafði
Mag, sem hóstaði mikð, vegna
þess að hún var að reykja síg-
arettu, var að skemmta föður
Damon með gamansögu, sem
hún var þegar búin að segja
honum. Ross sat á stólbrík og
blístraði hljóðlaust gegnum stút
á munninum. Greifinn hafði
gengið milli manna og spjallað
um daginn og veginn, og loks
settist hann við hliðina á Daisy,
sem gekkst mjög upp við það
og óskaði þess eins að henni
tækist að segja eitthvað reglu-
lega andríkt. Hún beindi athygl-
inni að Rósu.
— Er hún ekki falleg? sagði
hún. — Ég vildi gefa hvað sem
væri til þess að líta þannig út.
— Kæra mín. sagði greifinn
hreinskilnislega. — Með allri
virðingu fyrir ungfrú Savoy, þá
hafið þér til að bera fegurð sem
hún getur aldrei öðlazt — þá
fegurð sem kemur frá hjartanu.
Daisy eldroðnaði.
Úti á svölunum stóðu Jock og
Amanda og reyktu án þess að
tala. Fyrir fjórum kvöldum,
höfðu þau staðið og starað út í
sama náttmyrkrið — vonlaus og
vónsvikin. Hve allt var orðið
breytt! Hverjar svo sem áhyggj-
ur Jocks voru, þá vissi hún í
kvöld, að hún hafði bað á valdi
sínu að láta þær hverfa meg því
FUÚGIÐ mcð
FLUGSÝN
SKOTTA
mayonnaise er
T ARRAGON
betra
m'
S
.Babbi, Brósi var að lesa dagbókina mína og skrifa „Svaka
maður!” aftan við vissa kafla!”
ROIUGLER
Flestar þykktír fyrirliggjandi
A og B gœðaflokkar
MARS TRADING C0. H.F.
KLAPPARSTIG 20 SÍMI 17373
Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði-
leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað
í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum
ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á-
gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá
ofanverðri og Gljúfurá ofanverðri og svoköHuðura
fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar
nesi, Varmalandi eða Bifröst.
Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu-
vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjöm nyrst
á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að
fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá
Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól
í júní.
Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið
sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá
sjá fyrir allri fyrirgreiðslu.
L/\IM DS9N ^
FE8ÐASKRIFSTOFA
Skólavörðustíg 16, II. h»ð
SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK
7/r
>