Þjóðviljinn - 28.09.1965, Síða 2

Þjóðviljinn - 28.09.1965, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 28. september 1965 Heimilisfólk yðar og gestir njóta gœðanna Laus staða Staða bókara I hjá Bæjarsímanum í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa góða le'kni í vélritun og kunnáttu í ensku og einu norðurlandamáli. Umsóknir sendist póst- og símamálastjórn fyrir 5. október 1965. Reykjavik, 27. september 1965. Póst- og símamálastjómin. Skipholti 21 símar 21190-21185 DD eftir lokun i sima 21037 ni HtJSBYGGJENDUR — BYGGINGAMEISTARAR NYTT Xirnx GLUGGINN Hinn viðurkenndi norski TE-TU-gluggi er kominn á íslenzkan markað. Framleiðandi samkvæmt einkaleyfi: Gluggaverksmiðjan RAMMI s/f Hafnargötu 90, Keflavík. Fyrsta verksmiðja hér á landi með sérvélar til smíði glugga og svalahurða. Opnanlegir gluggar og svalahurðir al- gjörlega vatns- og vindþéttir. Ný gerð af lömum: „PENDU“-messing- lamir. Allir gluggar fúavarðir með sérs’takri böðun. Allir gluggar afgreiddir með opnanleg- um römmum hengsluðum. -n---. ^WTiX CjLTI Aldrei fastur Alltaf léttur Alltaf þéttur n * s\s Gluggaverksmiðjan RAMMI s/f Hafnargötu 90, Keflavík. • Heimasímar 2240 — 2412. Sími 1601. Furðu- legar dylgjur 1 Reykjavíkurbréfi dr. Bjarna Benediktssonar for- saetisráðherra í fyrradag get- ur að líta mjög harkalega á- rás á einn af embaettismönn- um ríkisstjórnarinnar, dr. Kristin Guðmundsson, sendi- herra Islands í Sovétríkjun- um. Bjarni er að ræða um skipulag utanríkisþjónustunn- ar og andmæla gagnrýni Tím- ans um það efni og kemst í því sambandi m.a. svo að orði: „Síðar báru þeir Eysteinn Jónsson og Hermann Jónas- son stjómskipulega ábyrgð á því, að dr. Kristinn Guð- mundsson var skipaður sendi- herra. Hann gegnir sendi- herraembætti enn og mundi enginn jafna hæfileikum hans og starfskröftum saman við þeirra Gunnars Thoroddsens og Guðmundar 1. Guðmunds- sonar. Er þó engan veginn gert lítið úr dr. Kristni með þeim samanburði. Sendiherrar komast aldrei hjá því að taka þátt í samkvæmislífi, það er ein af skyldum þeirra og frá- leitt að leggja þeim það t:l lasts.“ Þetta eru einhverjar furðu- legustu dylgjur sem birzt hafa opinberlega hér á landi, ekki sízt þar sem þær koma frá sjálfum forsætisráðherra Is- lands. Káðherrann gefur í skyn að dr. Kristin skorti bæði hæfileika og starfs- krafta til að gegna störfum sínum og það svo mjög að hann talar um „stjórnskipu- lega ábyrgð“ í því sambandi, líkt og hann hyggi á einhverf- ar aðgerðir gegn sendiherran- um. Hljóta dylgjur þessar að vekja þeim mun meiri furðu sem almennt hefur verið tal- ið að dr. Kristinn Guðmunds- son hafi rækt störf sín af prýði, verið góður fulltrúi lands síns og hæfur embætt- ismaður. Hlójta að verða gerð- ar ráðstafanir til þess að for- sætisráðherrann sanni dylgjur sínar um hið gagnstæða eða beri ábyrgð á þeim ella. Dul- arfullt Enn heldur Bjarni Bene- diktsson forsætisráðherra á- fram að skrifa um viðskipti okkar við Sovétríkin, en samningum um þau var sem kunnugt er frestað fyrir nokkru. Ekki er skrifum ráð- herrans ætlað að greiða fyr- ir þvj að samningar takist, heldur vakir hið gagnstæða greinilega fyrir honum. Hef- ur hann ekki farig neitt dult með það að ástæðan er sú að hann ímyndar sér að hann geti gert það að árásarefni á stjómmálaandstæðinga sína ef viðskiptin fara út um þúf- ur og hann er semsé reiðu- búinn til þess að fóma mjög stórfelldum viðskiptahags- munum íslendinga til þess að tryggja sér ímyndaðan á- vinning í átökunum hér inn- anlands. Ef til vill er hægt að flokka þessa óþjóðhollu og illgjörnu afstöðu ráðherr- ans til stjómmála, en hitt er viðfangsefni af öðru tagi að ráðherrann hefur í hvert ein- asta skipti notað lýsingarorð- ið „berstrípaður“ þegar hann hefur verig að setja sér fyr- ir hugskotssjónir ástand and- stæðinga sinna ef honum yrði að þeirri ósk að samn- íngar tækjust ekki. Mun ekki veita af kenningum Freuds um skúmaskot vitundarinnar til þess að átta sig á því hvers vegna ráðherrann hlakkar svona mikið til þess að sjá andstæðinga sína i því ásigkomulagi sem tíðkaðist í aldingarðinum fyrir synda- fallið. — Austri. NauBungaruppboð Annað og síðasta uppboð á húseigninni númer 10 b- við Garðaveg, eign Skarphéðins Vémundsson- ar fer fram á eigninni sjálfri í dag kl. 13,30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Dfflskiiunsaiiinil Isluds Balletskóli Eddu Scheving. Sími 2-35-00. Balletskóli Katrínar Guðjónsdóttur. Sími 1-88-42. ■ Balletskóli Sigríðar Ármann. Sími 3-21-53. ■ Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar. Sími 1-01-18. ■ Dansskóli Hermanns Ragnars. Sími 3-32-22. ■ Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur. Sími 4-04-86. 9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabilax af nýjustu gerð til leigu í lengri og skemmri ferðir. — Símavakt allan sólarhringinn. FERÐABÍLAR, sími 20969. Haraldur Eggertsson. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38164, til kl. 15,00. Reykjavík 24/9 1965. Skrifstofa ríkisspítalanna. Vélstjórafélag ís/ant/s heldur félagsfund að Bárugötu 11, þriðjudaginn 28. þ.m. kl. 20. Fundarefni: Farskipa- og togarasamningar. Mœtið stundvíslega. Stjórnin. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grens- ásvegi 9 mánudaginn 27. sept. kl. 1—3- Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag,-...* Sölunefnd varnarliðseigna. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Tilsölu Þriggja herbergja íbúð í I. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 5. okt. n.k. S t j ó r n i n . Skrifstofubúsnæði Rúmlega 600 ferm. hæð í húsi voru við Borgar- tún er til sölu. Allar nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrif- stofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þor- lákssonar og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Sími 13202. Vörubílstjórafélagið Þróttur. Akureyri! Akureyri! Unglingar óskast til að bera blaðið til kaup- énda á Akureyri. — Upplýsingar hjg Aðal- steini Þórarinssyni, Hafnarstræti 96 eða á skrifstofu Verkamannsins, Brekkugötu 5, sími 11516. ÞJÖÐVILJINN f é f

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.