Þjóðviljinn - 28.09.1965, Síða 5

Þjóðviljinn - 28.09.1965, Síða 5
Þriðjudagur 28. september 1965 — ÞJÓÐVIL.JINN — SlÐA J KR - AKURNESINGAR BERJAST UM TITILINN Keflvíkingar sýndu mjög góða n leik en tókst ekki að sigra KR, 3:3 Heimir markvörður KR bjargar meft því að kasta sér út undir stöng. Næst á myndinni eru þeir bræður Bjarni og Hörður Felixsynir, en á milli þeirra sjást Sveinn Jónsson, Ilannes Sigurðsson dómari og Karl Hcrmannsson. (Ljósm. Bj.Bj.). Virtist leikurinn þannig ætla að verða einn aí þessum leið- inda leikjum þar sem lítið gerist og sigur annarg liðsins tryggður, en hitt búið að gefa upp baráttuná. Síðari hálfleikur En þetta fór á annan veg, því að Keflvíkingar komu eins og annað lið inn á völlinn í síðari hálfleik. Léku af mikl- um hraða og notuðu nú kant- ana meir en áður enda stóð ekki á að það bæri árangur. Á 5. mín. náðu KR-ingar sókn sem Keflvíkingar vörðust og ■ var boltanum spyrnt frá marki barst hann upp hægra kant með miklum hraða og þaðan var sent fyrir markið. Jón Jóhannsson var fyrir miðju marki og hafði næstum tekizt að ná til boltans i erf- iðri aðstöðu, en til allrar hamingju fyrir Keflvíkinga (og Akurnesinga) fór boltinn framhjá honum og til Rúnars sem stóð óvaldaður við mark- súlu vinstra megin og var ekki seinn á sér að senda hann í netið. Keflvíkingar héldu áfram harðri sókn og var oft mjólt á mununum að þeim tækist að skora og fór Jón Jóhanns- son illa með mörg tækifæri. Á 7. mín. fékk hann sendingu frá Jóni Ölafi þar sem hann var frír fyrir opnu marki. Og 4 mín. síðar tók Högni fríspark rétt utan við vítateig, sendi til Jóns sem skaut þrumuskoti uppundir þverslá. Á 17. mín. fékk Jón góða sendingu frá Einari Magnússyni fyrir mark- ið, en Jón skaut yfir þver- slá enn einu sinni. Á þessu tímabilj fengu KR-ingar að- eins eitt markfæri, Ellert sendi innfyrir vörnina og' Einar náði boltanum, en Kjartan hljóp út á réttum tíma og áttj auðvelt með að verja skotið. Á 20. mín. lá við að illa færi fyrir Keflvíkingum er Högni kiksaði illilega en KR- ingum tókst ekki að nýta tækifærið. Upp úr því ná Kefl- víkingar sókn vinstramegin, Rúnar gefur fyrir og Einar skýtur föstu skoti í hæsrri marksúlu, þaðan hrekkur bolt- inn til Jóns Jóhannssonar fyrir opnu marki og kom Hcimir engum vörnum við. Keflvíkingum hafði nú tek- izt það sem sjaldan hefur sézt hér áður — að vinna upp tveggja marka forskot af KR. Var gremilegt að þeir ætluðu Framhald á 3. síðu. Spenningur og alvara skín úr svip þessara heiðursmanna í stúkunni er Keflvíkingar höfðu jafnað. Næst á myndinni er Guðjón Finnbogason, þjálfari Akurnesinga: Þetta ætlar að fara betur en á horfðist. Við hlið hans er Ingvar Pálsson gjaldkeri mótanefndar KSÍ: Gott verður að fá tekjur af öðrum úrslitaleik. I hominu efst til vinstri er Jón Magnús- son. formaður mótanefndar KSl: Hvernig í ósköpunum eig- um við að koma fyrir öllum . þessum leikjum sem eftir eru? □ Miklum baráttuleik KR og Keflvíkinga lauk þannig að enn hafa ekki fengizt úrslit í ís- landsmótinu. Akurnesingar og KR-ingar verða því að gera það upp sín á milli í úrslitaleik um næstu helgi hvorir þeirra hljóta íslandsmeistara- titilinn 1965 og fer raunar bezt á því. KR náði tvéggja marka forskoti í fyrri hálfleik og höfðu fsestir trú á að Keflvíkingum tækist að vinna það upp hvað þá að ná forystu, þar sem sam- leikur þeirra í framlínunni var skipulagslaus og þeim tókst aldrei að ógna marki KR. — í síðari hálfleik sýndi liðið hins vegar einn bezta leik sem sézt hefur hér í sumar og snéri blaðinu alveg við, þannig að KR-ingar máttu kallast heppnir að þeim skyldi takast að jafna og hafa enn von í íslandsmeistaratitlinum. Auðséð var af hinum mikla fiölda að menn áttu von á að sjá skemmtilegan leik í góða veðrjnu á Laugardalsvelli á sunnudag En byrjun leiksins gaf ekki fyrirheit um góðan leik óg sérstak’ega var áber- andi skipulagsieysi í sókn Keflvíkinga. bað var eins og sóknarmenn beirra væru í vandræðum hvert sinn sem beir fengu knöt.tinn og le'tuðu alltof mikið inn á mið.iuna þar sem KR vörnin var þétt fyrir. Rúnar átti s.kot að marki á 1 mínútu en boltinn fór vfir. Tvéim mín stögr voru KR-ina- ar í sókn Einar ísfeld sendi boltann að marki utan af kanti en Kjartán sló frá. Á 6. mín. náði Rúnar að skalia að rnarki KR en alltof laust til að nokkur hætta væri, en 2 mín. síðar var horspyrna á Keflavík og Baldvin skallar föstum bolta rétt yfir markið. Aldrei komust mörkin þó i verulega hættu. Á 15. min voru Keflvíkingar í sókn en KR-ingar verjast og oe senda boltann langt frain völlinn þar sem Baldvin var fyrir ng fékk hann óhindraður að leika með hann að marki. Kjartan var nokkuð hikandi í títhlaupi og tókst Baldvin að koma boltanum framhjá hon- um í markið þótt litlu munaði iið hann klúðraði þcssu mark- tækifæri. Furðlegt cr að það skuli hér henda svo leikreynd- an mann scm Högna að hætta og horfa aðgerðarlaus á af því hann taldi Baldvin vera rang- stæðan er hann fékk boltann. Annað markið skorar KR á 33. mín. Ellert sendi boltann frá hægri til Theodors scm var vel staðsettur framan við markið vinstramegin, honum fórst heldur klaufalega með boltann, sem hriikk fyrir markið, þar var Einar Isfeld fyrir og skoraði viðstöðulaust. Ekkert markvert gerðist það sem eftir var hálflgiksins og voru það þó KR-ingar sem fremur komust í markfæri. Haðttulegasta tækifæri áttu Keflvíkingar þegar Guðni Kjartansson framvörður Kefl- vikinga skaut föstu skotj aí löngu færi rétt yfir markslá. 1 (aupta. xti V.R. fri (Grunnlaun r 7. sept. H + vísitala 4,88%) 765 L A U N E F T I R Fl. Byrj.l. 3 mán. 1 ár 3 ár 6 ár 10 ár 15 ér 1. 3.605 2. 4-419 4.883 *V> r- yv-. >• 3-A 6.627 6.860 7.093 7.371 7.663 7.965 8.267 3-B 6.240 6.472 6.698 6.883 7.159 7.445 7.740 4. 7.174 7.317 7.57Ö 7.872 8.174 8.499 8.837 5. 7.S15 8.117 8-442 8.768 9.115 9.477 6. 8.499 . 8.848 9.210 9.581 9.976 10.372 7. 9.255 9.627 10.023 10.418 10-849 11.279 S. 10.011 10.476 10.906 11.338 11.790 12.301 9. 10.964 11395 11.849 12.325 12.813 13.325 10. 12.127 12.802 13.511* 14.255 15.046 VERZLUNARVIANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. r tinu á Kúbu Sovézki stórmeistarinn SmysJ of sigraði á skákmótinu sem staðið hefur yfir i Havana á Kúbu nú í mánaðartim- Smyslof var einnig í efsta sæti á þessu móti í fyrra ásarnt austur-þý'zka =ir.,meistaranum Uhlmann. Fyrir síðuslu umferð var Iv- kov i efsta sæti en hann taP- aði fyrir Robatsch í síðustu umferð og Smyslof vann sína skák gegn Doda. Smyslof hlauf 15% vinning Ivkov oí Fischer 15 v.. Geller og Cholmof 14%, Pachmann 13 og Donner 12V2. Keppendur voi*u 22, " og vann Smyslof 13 skákir, gerði jafn- tefli í 5 og tapaði 3. KYNNIZT fSLANDI byggðum og óbyggðum Lesið Feráabók Þorvaldar Thoroddsens Ferðabók Þorvaldar kemur víða við og geymir marg- an og yfirgripsmikinn fróðleik um land og þjóð að fornu og nýju, enda var höfundur hennar jafnvígur á náttúruskoðun og sögulegan fróðleik. Þar segir jöfn- um höndum frá daglegu ferðavolki, vísindaleaum rann- sóknum og atvinnuháttum landsmanna. en inn í það er ofið litskírum lýsingum á tign og áhrifamætti ís- lenzkrar náttúru. Jón Eyþórsson sá um þessa útgáfu og hefur unnið það verk af mikilli alúð. Tryggið yður þetta stórfróðlega verk Fæst hjá næsta bóksala. Hafnarstræti 9 ar 11936 og 10103.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.