Þjóðviljinn - 28.09.1965, Síða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — Þriðjudagur 28. saptember 1965
Verður byggð pólsk fiskiskipahðfn
á Norður-Atlantshafinu?
FISKIMAL
Eftir Jóhann
J.E. Kúld
Á sama tíma og Rússar og
Bandaríkjamenn brjóta um
það heilann á hvern hátt sam-
an verði settur gervihnöttur
úti í geimnum sem nota maetti
sem millistöð fyrir geimfara,
bá vinna pól'kir verkfræðing-
ar að því verkefni að byggð
verði pólsk fiskiskipahöfn á
rthafinu. Útreikningum og
nauðsynlegum undirbúningi
þessa máls mun nú vera að
ljúka og að líkindum taka þá
framkvæmdir við.
Verkfrseðingamir hugsa sér
að leggja þessari nýstárlegu
höfn á Norður-Atlanzhafi og
á hún að liggja þar fyrir akk-
erum. Pólskum skipasmíða-
stöðvum er ætlað að byggja
höfnina í mörgum hlutum, sem
síðan verða dregin af dráttar-
skipum til ákvörðunarstaðar-
ins, en þar verða hlutamir
boltaðir saman á rambyggi-
legan hátt.
Það er meiningin að í fram-
tíðinni geti pólski fiskiskipa-
flotinn á Norður-Atlanzhafi
fengið athvarf og fyrirgreiðslu
í þessari höfn. í höfninni á að
vera fullkomin viðgerðarstöð
fyrir flotann <sg á að vera
hægt að lyfta hinum stóru
pólsku togurum á þurrt ef á
þarf að halda. Þá er hugsað
að þama verði geysilega mikl-
ar frystigeymslur sem tekið
geti • á móti heilum skipsförm-
um af frosnum fiski til
geymslu. Höfn þessari er líka
ætlað það umfangsmikla hlut-
verk að vera allsherjar birgða-
stöð fyrir pólska veiðiflotann.
í sambandi við þessa fyrir-
huguðu hafnarbyggingu þá
segjast pólskir tæknifræðing-
ar vera búnir að leysa það
hlutverk á hvern hátt höfnin
skuli varin fyrir stormum og
stórsjó á úthafinu.
Ný gerð norskra fiski-
mjölsvéla
Fyrir tveimur til þremur ár-
á þessu sviði síðan að þær
komu á markað. Þá þykir
þessi gerð fiskimjölsvéla vera
sú bezta sem völ er á í skip.
Norðmenn hafa framleitt þess-
ar vélar að undanfömu í stór-
um stíl, m.a. fyrir Rússa, Jap-
ani og Frakka, í verksmiðju-
togara þeirra; þá' verða hinir
nýju skuttogarar sem stórfyr-
irtækið Findus í Hammerfest
er að láía smíða, búnir þess-
um fiskimjölsvélum.
Nýjar norskar fiskimjölsvélasamstéeður.
um komu á markaðinn í Nor-
egi vélar til framleiðslu á
fiskimjöli, sem eru talsvert
frábrugðnar þeim sem áður
vom framleiddar. Vélar þessar
hafa á þessu stutta tímabili
rutt sér til rúms og eru orðn-
ar eftirsótt útflutningsvara
frá Noregi. Enn sem komið er
eru þessar vélar aðeins byggð-
ar með afköstunum % tonn
til 2% tonn miðað við klukku-
stund. Það þykir mikill kost-
ur bvað vélar þessar taka upp
lítið húsrými, svo og hitt að
m.iölið sem þær framleiða er
talið gæðavara.
Vélar af þessari stærð og
gerð em taldar háfa leyst
vandamál minni sjávarplássa
Metveiðiferð hjá
brezkum togara
Hinn nýl brezki frystitogari
„Vietory“ kom úr sinni fyrstu
veiðiferð í júní s.l., eftir 50
daga útiveru frá því hann
lagði úr höfn í Grimsby í vor.
Veiðarnar voru stundaðar á
Nýfundnalands- og Grænlands-
miðum. Afla togarans var
skipað upp í Grimsby og
reyndist hann vera 540 smá-
lestir sem samanstóðu af
12,394 fiskiblokkum og þar af
vom 11,074 þorskblokkir.
Frystitogarinn Victory er
1750 brúttósmálestir og er
lengd skipsins 245 fet. Togar-
Fornmenjar á Grænlandi
í Þjóðviljanum 21. sept. 1 sl.
er grein eftir Bjöm Þorsteins-
son sagnfræðing um fommenja-
rannsöknir á Grænlandi.
Tvennt er athyglisvert af bví,
sem kemur fram í þessari grein.
Hið fyrra. að fyrir neðan bæi- .
argmnn Eiríks rauða hafi kom-
ið í ljós annar bæjargrunnur,
og annað, að nú þurfti að taka
alit fomleifamál Grænlands til
endurskoðunar. Hvort hér er
samband á milli er ekki að sjá
af greininni, en forvitriilegt er
bað f meira lagi að nú burfi að
taka þetta mál til endurskoð-
unar. Ólfklegt er, að ekki hefði
mátt gera nokkra grein fyrir
bví hvað kemið befur í liós. ef
í svo rrrikið skal ráðizt. Það
er auðvit.að gmnur. að hér sé
einhver menntamannahvimpni á
ferðinni. bví að komið er bað
í ljós. að' fræðimönnum á ts-
landi fellur ekki við neitt nýtt
f bessu efni og vilia láta duga
hið gamla. að fólkið á Græn-
landi sé bara Skrælingiar. En
það virðist auðsætt að fyrr eða
síðar þurfi að 'viðurkenna bað.
að menn séu menn og nafnsiftir
hafi næsta Htið gildi. Það er
víst að ekki lugu víkingar
minna af Grænlandsbyggð en
íslands i gamla daga og bað
virðist koma á daginn að ts-
lendingum sé illa við að bætta
að trúa vitlevsu. en nú lítur <5t
fyrir, að fyrir liggi að kyngja
stómm bita af sannleik frá
Grænlandi. Þetta kemur von-
andi allt á daginn. en ég ætla
{ bessu máli að at.huga afmark-
aðan blut- er þetta snertir.
Þegar Ari fróði segir frá
Grænlandsfundi í Islendinga-
bók farast honum orð á þessa
leið: ,,Þeir fundu þar mann-
virki bæði austur og vestur í
landi, og kúplabrot og stein-
smíði þat, er af því má
skilja, at þar hafði þesskonar
þjóð farið, er Vínland hefur
byggt og Grænlendingar kalla
Skrælingja.'1 Þetta hafa bisk-
upamir ekki strikað út hjá Ara,
og áttu þeir þó að skilja, hvað
'er að tala um menn sem Ara
verður hér. En nú er hér stein-
smíði og það liggur eftir þessa
menn, sem nú em kallaðir
Skrælingjar. En nú er stein-
smíði í Grænlandi enn í dag
frá fomu fari, þar á meðal
kirkjurúst að fróðir ætla. Nú
virðist jafnvel koma til mála
að spyrja, hvort þetta stein-
smfði sé hið sama og Græn-
lendingar sáu vott um. er beir
komu til Grænlands? Þá verða
þeir nú skrftnir á íslandi! Þó
engar heimildir séu til um
nokkurt steinsmiði Grænlend-
inga, þá hefur það verrð talið
siélfsagt að þessar steinbygg-
ingar liggi eft.ir þá, þótt í þeirra
móðwrlandi, Islandi, sjáist ekki
vottur slíkra bygginga um alla
sögu, fvrr en útlendir menn
böfðii forsöeu um slíkar bygg-
ingar á 1R. öld. Það er lfklega
ekki ófvrirsvniu snurt. begar i
'iós er komið að Eir'knr rauði
bvggir bæ sinn á rústum =>ftir
menn.
F.n frásögn Ara hefur sótt á
mig síðan að fyrir um bað bii
R árum að ég varð þess áskynja
f unnlýsingariti um Kanada. sð
talið er merkilegt { þvf landi.
að steinrústir finnast f borg
sem heitir Churchill. á vestur-
strönd Hudsonflóa, norðarlega f
Manitobafylki. Þessi borgstend-
ur við hreindýrasléttuna og
tvær miklar laxár. Er mynd af
rústunum í ritinu og stendur
undir henni: Ruins of old
fortress of Churchill. 1 lítilli
grein, sem ég sendi Lögbergi-
Heimskringlu fyrst í ágúst sí.
bar ég orð á þetta og óskaði
eftir upplýsingum í þessu efni.
ef fyrir lægju, ég veit ekki til
þess að greinin sé komin út í
blaðinu. Nú virðist mér Ijóst, að
samband sé milli steinsmiðanna
í Grænlandi og Churchill og þar
hafi þesskonar þjóð farið sem
Grænlendingar sáu steinsmíði
eftir þar í landi. Mundi það þá
koma til mála að steinsmíðs-
fólkið hefði hrokkið undan
vfga Eiríki og numið þama
staðar við Hudson-flóann. Eða
þá hitt, að Grænlendingar sem
nú eru orðnir steinsmiðsþ.ióð,
eins og Skrælingjar, hafihrokk-
ið undan Diðrik Pining og öðr-
um sjóræningjum, á síðasta
hluta 15. aldar, og sezt þama
að?
Það held ég að þetta mál
þyrfti að rannsaka, en hitt
ætti að duga að við vitum um
fólk í Grænlandi þegar Eirfkur
rauði kemur þangað frá fslandi,
svo það er engin saga að hann
byggi á rústum bæja. En það
virðist ætla að verða aðalsagan.
hvort við hér á íslandi getum
nætt að trúa vitleysu og verða
að undri ef eitthvað kemur í
Ijós, sem segir 6Ögu og sann-
leika.
Benedfkt Gíslason
frá Hoftelgi.
inn hefur 10 plötu frystitæki
sem hann frystir í bolfigk í
100 lbs. blokkum. Þetta þótti
góð veiðiferð og hefur hennar
verið getið í ýmsum erlend-
um blöðum í sumar. Afla-
magnið í veiðiferðinni er mið-
að vig hausaðan og slægðan
fisk.
Fiskveiðar á fjarlæg-
um miðum
í norska blaðinu Fískaren.
8. sept sl. er birt viðtal við
norska skipstjórann Einar
Volstad sem stjómaði fiskileit-
arleiðangri á norska skipinu
„Volstad Senior“ í Suðurhöf-
um síðari hluta síðasta vetr-
ar og f vcxr.
Blaðið spyr Volstad skip-
stjóra, hvort hann telji að til
séu framtíðarmöguleikar fyrir
Norðmenn afl stunda fiskveið-
ar í Suðurhöfum?
Skipstjórinn svarar því til,
að hann telji að þessir mögu-
leikar séu ekki fyrir hendi á
miðunum úti af vesturströnd
Afríku. Hinsvegar telur hann
að möguleikar ættu að vera
fyrir norskar fiskveiðar á
hafinu austur af Flóridaskaga,
þar sem Golfstraumurinn ligg-
ur í norður með strönd Ame-^
ríku, svo framarlega sem hægt
sé að finna hagstæðan mark-
að fyrir þá veiði sem þama
er að fá, en það er hákarls-
tegund ein.
Fyrr í sumar var sagt frá
því í fréttum frá þessum leið-
angri að þeir á „Volstad Seni:
or“' frystu allar þær hákarls-
tegundir sem þeir veiddu i
leiðangrinum og er nú verið að
leita eftir hagstæðum markaði
fyrir þessa veiði. Hákarlinn
meðhöndluðu þeir þannig gð
af honuip var skorið höfuð og
sporður, en að því loknu. var
íiskurinn. frystur í heilu lagi
eins og þegar hámeri er verk-
uð í frost.
Volsíad skipstjóri segir að
þessi hákarlstegund sem svo
geysilega mikið er af í sjónum
austur af Flórídaskaga haldi
sig eingöngu í sj álfum _ Golf-
straumnum þar sem hann ligg-
ur beint f norður, en þar er
24 gráðu hiti í sjónum og eru
straumskiptin mjög glögg.
Beggja vegna við strauminn
er hitinn hinsvegar ekki nema
10 gráður í sjónum. Þarna
suður með ströndinni liggur
einnig kaldur straumur að
norðan til suðurs.
Þegar blaðamaðurinn spyr
hvort þessi hákarl sé ekki
hættulegur fiskur við að eiga,
þá segir skipstjóri að hann
láti oft illa fyrst þegar hann
komj jnn á þilfarið og sé þá
betra fyrir menn að vara sig
Skipverjar á „Valstad Senior“ gera athuganir á makrílhákarli við
Azoreyjar a sl. vori.
á hinum hárbeittu tönnum
hans. En eftir að hann hafi
verið stunginn með hnífi þá
fjari þessi hætta frá. Annars
segir skipstjóri það vera nauð-
syn á slíkum veiðum, að geta
gefið hákarlinum raflost! strax
og hann komi á þilfar og
þannig segir hann að Japanir
meðhöndli hann.
Rætt um erfíðleika Efna-
hagsbandal. / Strasbourg
Ráðgjafarþing Evrópuráðsins
heldur fundi í Strasbourg 27.
september til 1. október, og er
það 2. hluti ráðgjafarþingsins.
Þorvaldur Garðar Kristjánsson
alþingismaður er eini islenzki
ájHtrúinn á þinginu að þessu
sinni.
Viðhorfm i efnahags- <>g
stjórnmálum Evrópu eru aðal-
viðfangsefni þingsins, og liggja
fyrir tvær skýrslur frá fram-
sögumönnum þingnefnda, sem
verða munu umræðugrundvöll-
ur um þessi mál. önnur er
samin af franska þingmannin-
um de Preaumont úr UNR-
flokknum, þ.e. flokki Gaullista.
Hin skýrslan er samin af
brezka Verkamannaflokksþing-
manninum Maurice Edelman.
Meginefni beggja skýrslanna
fjallar um aðdraganda og af-
leiðingar þess, að hinn 30. júní
s.l. fóru út um þúfur viðræður
innan Efnahagsbandalags Ev-
rópu um landbúnaðarmál, eink-
um fjáröflun til sjóðs, sem
greiða á uppbætur á búvöru-
verð. Samkomulag hefur enn
ekki orðið um málið, og hefur
það háð starfsemi Efnahags-
bandalagsins síðan, enda hafa
Frakkar aðeins tekið takmark-
aðan hátt í störfum þess. í
hvorugu skjalinu sem lagt hef-
ur verið fyrir Ráðgjafarþing
Evrópuráðsins, kemur fram, að
málið muni fyririrsjáanlega
leysast á næstunni. Hins vegar
er í skýrslunum, §vó''ö'g"T til-
lögum, sem þingnefndir hafa
lagt fram, lögð á það áherzlá.
að þetta ástand mttni, þegár til
lengdar lætur, geta 1611* til
vandræða bæði fyrir aðildarríki
Efnahagsbandalagsins og önnur
ríki í Evrópu.
Auk efnahags- og stjómmála
eru á dagskrá ráðgjafarþingsins
sveitastjórnarrpál, menningar-
og vísindamál, vandamál flótta-
manna og ýmis félags- og heil-
brigðismál.
Meðan þingið stendur, verður
vígð ný bygging, sem reist hef-
ur verið f Strasbourg fyrir
Mannréttindadómstól Evrópu.
Auk fulltrúa á ráðgjafarþing-
inu og ýmissa annarra gesta
verða viðstaddir dómarar þeír,
sem sæti eiga í mannréttinda-
dómstólnum, þar á meðal Einar
Arnalds hæstaréttardómari frá
Islandi.
(Frétt frá upplýsinga-
deild Evrópuráðsins).
Börn pá Island
Margir kennarar hafa tið-
um kvartað, og það með réttu,
vegna skorts á hjálpargögn-
um í starfi sínu og fábreytt-
um og fátæklegum námsbók-
um. Sliku tali fer nú vænt-
anlega smám saman að linna
í náinni framtíð, enda aukinn
skilningur í þessum efnum
fyrir hendi, og mikið verið
bætt úr hin síðari ár. Fjarri
er þó að enn sé að fullu að
gert, sem flestir vita, því að
slík útgáfustarfsemi þolir að
sjálfsögðu hvorki stöðvun né
stöðnun.
Þróun, hraði og vaxandi
kröfur „dagsins í dag“ kalla
sífellt á örar breytingar varð-
andi efn.i og útlit námsgagna.
En ekki er ætíð nægjanlegt
að mála og mynda. Það verð-
ur einnig að kynna hlutina.
Þvi miður fara margir nýti-
legir hlutir fram hjá okkur,
sem við kennslu fáumst. Það
er og vissulega okkar er
þörfnumst að vera vökulir i
leitinni að nýju efni og að-
ferðum.
Tilgangur þessara lína er
annars að benda þeim kenn-
urum unglingastigsins, er
segja til í dönsku, á bók, er
kom út í fyrra á vegum
dönsku kennarasamtakarma:
Böm pá Island, eftir Ár-
mann Kr. Einarsson kennara,
í þýðingu Paul Bo Christen-
sen. Téða bók hafa nokkrir
kennarar notað s.l. vetur, á-
samt venjulegum kennslubók-
um í dönsku. Erum við allir
sammála um, að þetta háfi
gefið góða raun, og viljum
því gjaman mæla með kver-
inu og a.m.k. hvetja viðkom-
andi kennara til að kynna sér
það. Efnið er hollt og heil-
brigt hverju barni og ungl-
ingi, atburðir og ævintýri úr
lífi íslenzkrar æsku að starfi
og leik. Börnin tóku almennt
bókinni vel og lásu hana flest
af kostgæfni sér til ánægju.
Eignuðust þau þar aukinn
orðaforða í dönsku yfir mörg
viðfangsefni úr kunnugu um-
hverfi, enda málið létt og
Iipurt á bókinni.
Ég hygg ,að fæstir hafi not-
að hana til heimanáms, held-
ur fremur til hljóðlestrar
undir lok kennslustunda, með
leiðsögn og hjálp og síðar
könnun kennara.
„Börn pá Island“ fæst í
bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar, er myndskreytt,
snotur að úfliti og ódýr.
Guðm. Óskar Ólafsson.
»
<
I