Þjóðviljinn - 28.09.1965, Síða 10
|0 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 28. september 1065
Ikerlinga
| SAGA
EFTIR MARÍU LANG
varð eldd brokkgengari en hún
hafði verið árum saman.
Lovisa var að greiða sér fyrir
framan eldhússpegilinn. Hún
fléttaði hvítgrátt hárið í fléttu
sem varð því mjórri og rýrari
sem beinaberir fingurnir fléttuðu
lengur. Síðan vatt hún fléttuna
í lítinn flatan snúð sem hún
festi með kransi af hámálum.
Gagnstsett systurinni var hún
mögur. skarpleit og uppþomuð.
það hefði nasstum mátt búast við
að það skrjáfaði í henni þegar
hún gekk um. Nú sagði hún 1
umkvörtunartón:
— Það er skelfilega þungbúið
og lágskýjað. Ég man varla eft-
ir öðru eins leiðindaveðri á
markaði.
— Það léttir til, vertu viss.
En Lovísa lét sig ekki:
— Það verður komin rigning
fyrir kvöldið, það er eins satt og
ég sit hérna. Maður aetti kannski
að fara í hversdagskápunni.
— Þú getur ekki farið á mark-
aðinn í skítugri kápu.
— En hattinn fer ég að
minnsta kosti ekki með. Ef það
skyldi koma úrhellisrigning.
— Það er þægilegra að hafa
höfuðklút, viðurkenndi Ellen.
Þótt það sé nú víst komið úr
móð. Clara verður kannski með
hatt.
— Clara? Þvu! Rétt eins og
mark sé takandi á því. Hún hef-
— AHs ékki. — Lovísa stikaði
af stað niður brekkuna. — Og
við höfum alls ekki efni á að
kaupa málningu. Hugsaðu þér
hvað ein málningardós kostar!
Og hugsaðu um hvað málaramir
láta borga sér fyrir að sóa tím-
anum í ekki neitt. Hvað hefur
eiginlega hlaupið í þig?
Ellen var fótfúin og hreyfði
sig með meiri hægð og hún
evaraði þessu engu fyrr en bær
voru búnar að taka sér stöðu
við vegamótin.
— Jú, ég hélt kannski . . ; Ef
Gústaf hefur látið eitthvað eftir
sig . . .
— Gústaf? Slæpinginn sá! Sem
hefur ekki unnið ærlegt hand-
tak alla sína ævi. Ojæja. Hann
stakk af til Vesturheims til að
þurfá ekki að þræla héma
heima. Og ekki hefur hann verið
að gleðja okkur síðan. Gústaf!
Hvemig geturðu gert þér í hug-
arlund að hann hafi . . .
— Já, en við erum búnir að
skrifa undir skjal sem kom alla
leið frá Ameríku, og Henning
segir . . .
— Henning segir að við skul-
um ekki gera okkur vonir um
neitt. Og taktu mark á orðum
mínum. Ef eitthvað liggur eft-
ir Gústaf. þá eru það skuldir.
Jæja. Þ' i kemur Erik Larsson.
Og þessi líka fíni áætlunarbíll-
inn hans.
in. Við hittumst allavega heima
hjá mér klukkan....
Hún steinþagnaði.
Og starði.
Þau hin fylgdust með augna-
ráði hennar — og störðu líka.
Tuss tautaði:
— Bannsettur bjáninn.
Henning sagði:
— Nú stillirðu þig, Soffía.
Héraðshöfðinginn hugsaði:
— Þetta er nú stúlka í lagi.
Sígauni? Nei, líklega fremur Jt-
ölsk. En hún tilheyrir tívólíinu.
Þetta var víst ekki svo heppi-
legt.
Stúlkan var svarteyg og með
sítt, blásvart hár. Þótt áliðið
væri var hún með bera hand-
leggi og fætur, og þótt skær-
græna, þrönga blússan væri dá-
lítið æpandi við fjólublátt pils-
ið, var það ekki Pontus Wijk
einn sem horfði á hana með vel-
þóknun. Skólastrákar flautuðu
á eftir henni, rosknir menn réttu
úr sér og ljóshærði pilturinn við
hlið hennar virtist enga hug-
mynd hafa um það að fleiri
kvenmenn væru staddir á Gleði-
bakka í Skógum. Þegar þau
gengu framhjá roskinni konu
með eldrautt andlit og hvítan
mylluhjólshatt, leit hann upp
bláum augum undan þungum
augnalokum og horfði beint á
hana — eða öllu heldur gegn-
uip hana.
Þessa stundina hefðu Ingvar
Sjöberg og móðir hans getað
veríð stödd hvort á sinni plán-
etu hvað sjálfan hann snerti.
Bengtsson bankagjaldkeri
greip þéttar um handlegginn á
systur sinni. Hann ýtti henni
gegnum fólksmergðina, burt frá
skemmtistaðnum og út í myrkr-
ið á Breiðgötunni.
Öllum til undrunar kreistihún
saman þunnar varirnar og sætti
sig við þessa meðferð.
Það eina sem hún sagði á
hejmleiðinni var þetta:
— Þetta markaðskvöld er eig-
Hárgreidslan
Hárgrelðslu- og snyrtistofa
Steinu oe Dódó
-.augavegi !8 III hæð (lyfta)
SÍMT 24-6-16
P E R IVI A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68
D Ö IVI D R
Hárgreiðsla við allra hæfi
TJARNARSTOFAN
Tjamargötu 10. Vonarstrætis-
megin — Sfmi 14-6-62
Hárgreiðslustofa
Austurbæjar
Maria Guðmundsdóttii
Laugavegi 13 sfmi 14-6-58
Nuddstofan eT á sama stað
inlega ekki að marka. Það er á
morgun sem allt byrjar fyrir
alvöru.
ANNAR KAFLI
Þrjár kerlur ætluðu að labba
sig á markaðinn í Skógum.
En þó ætlaði reyndar engin
þeirra fótgangandi. Clara kom á
bát yfir vatnið og eldri systur
hennar tvær höfðu ekki miklar
umræður — báðar voru svo
sparsamar að jaðraði við nízku
— ákveðið að taka áætlunar-
vagninn á vegamótunum fyrir
neðan Bengtsnes.
3
Þetta var viðurkenning á há-
um aldri. Ellen Bengtsson yrði
áttræð innan skamms, Lovísa
var nýlega sjötíu og fimm ára.
— Það var dálítið annað í
gaínla daga. Þá var hægt að
fara fótgangandi til borgarinn-
ar og heim aftur án þess að
finna fyrir því, og það skipti
ekki máli hvernig skótauið var,
hvort það voru tréskór eða
spariskór með háum hælum.
Ellen dæsti meðan hún reim-
aði sterklega lághæluðu göngu-
skóna — enda var það ekki á-
hlaupaverk, því hún var lág-
vaxin og mjög feit og ökklar
hennar og ristar býsna þrútin.
Skerandi rödd Lovísu yfirgnæfði
stunurnar:
— Þið Clara gátuð gengið, það
var víst um það. En það var
enginn sem hugsaði um það þótt
ég væri þreytt og illa fyrirköll-
uð.
Það var og. Svörtu skórnir
voru komnir í lag með tví-
bundnum slaufum á reimunum
og Ellen leit upp. Undir úlfgráu
hárinu sást kringluleitt andlit
með þungum, grófgerðum and-
litsdráttum og mörgum hökum.
Augun voru ljósgráblá, næstum
litlaus. Þau staðnæmdust sem
snöggvast á systurinni, en svip-
urinn var viðutan.
Hún kunni utanað kvartanir
og sjálfsaumkvun Lovísu. Þær
höfðu átt heima saman á Bengts-
nesi í þrjá aldarfjórðunga, fyrst
heima hjá foreldrunum, síðan
hjá Emst bróður, sem varð svo
sorglega fljótt ekkjumaður, og
loks einar eftir fráfall Ernsts. Að
vísu voru þær búnar að leigja
út ræktunarlandið. en samt var
mikið og margt að sýsla við á
svona stórum bóndabæ og bað
hafði alltaf verið harla lítið lið
f Lovísu, Jú. að vísu hafði hún
alið upp móðurlaus bróðurböm-
in, það hafði hún reyndar, hugs-
aði Ellen með nokkurri beiskiu.
Það var trúlega þess vegna sem
Soffía var eins og hún var.
— Henning hefur útartazt bet-
ur. En hann er líkur föður sín-
um. Og mér.
— Varstu eitthvað að segja?
— Onei. Onei. nei.
Um svipað leyti og Ellert
byrjaði á þeim ósið að hugsa
upphátt, fór Lovísa að heyra
verr en áður, og allt snerisf
þetta á bezta veg og sambúðin
ur nú ekki af svo góðum smekk
að státa.
— Hún hefur verið búsett i
borginni hálfa ævina. Læst-
irðu almennilega?
— Já. Og nú er hún búsett
í Finnatjömum. í Finnatjörnum,
þegar hún gæti búið hér!
Þær sneru sér báðar við þegar
þær voru komnar niður að hlið-
inu, það var eins konar fjöl-
skylduhefð — sem hin fjarver-
andi Clara hafði reyndar verið
áköfust í að framfylgja — að
kveðja búgarðinn í hvert sinn
sem þær fóru að heiman. Bengts-
nes var að visu ekki neitt séri
stakt býli, en lága. hvíta timb-
urhúsið var fallega formað og
bæjarstæðið var fallegt og út-
sýnið vítt og viðfelldið. Nei. bað
var næsta óskiljanlegt hvernig
nokkur gat af frjálsum vilja
skipt á svona heimili og aum-
legum kofa við mýrarfen.
— En, sagði Ellen allt í einu,
það er rétt hjá henni að það
þarf mála. Að ’utan að minnsta
kosti. Grænu gluggabogarnir . . .
sem ættu að vera grænir . . . eru
upplitaðir og flagnaðir, og það
er hálfótótlegt orðið hjá leigu-
liðunum. Við þurfum að minnsta
kosti nýjan . . .
Þegar ungfrúrnar Bengtsson,
önnur svartklædd, andstutt og
digur, hinn mögur, eirðarlaus og
klædd brúnyrjóttri kápu, voru
komnar inn í bílinn, búnar að
borga farið og finna tvö auð sæti,
var ekki rúm fyrir fleiri far-
þega og Larson gat ekið í strik-
lotu það sem eftir var. Veðrið
virtist vera aðalumræðuefnið
meðal hinna tuttugu fárþega, trú-
lega vegna þess að flestir höfðu
þeir af gömlum vana tekið sér
frí til að fara á markaðinn, og
nú litu þeir á hin ógnandi regn-
ský sem persónulega móðgun.
— Ojæja, það á að vera sól
og heiðríkja á markaðnum, það
er beinlínis viðeigandi. En veðr-
ið hefur ekki verið neinu lagi
líkt síðan um nýár.
Morgen hreppsnefndarmaður í
öskevík talað fyrir margramunn.
Veðrið hafði sannarlega verið
undarlegt á því herrans ári
1929. Fólk rifjaði upp kulda-
kastið í febrúar.
— Það er víst og satt að svo
kalt hefur ekki verið síðan vet,-
urinn 1892. Og á páskadaginn,
sem bar upp á síðasta mars,
snjóaði allan sólarhringinn!
Með annarlegri áfergju voru
rifjaðar upp allar helgar þar á
BRUNATRYGGINGAR
á húsum í smíðum,
vélum og áhöldum,
effni og lagerum o.ffl.
Heimistrygging nentar yður
Heimilistryggingar
Ennbús
Vatnstións
Innbrots
Glertryggingar
TRYGOINGAFELAOIÐ HEIMIRH
LINDARGATA 9. REYKJAVlK SlMI 21260 SIMNEFNI tSURETY
Létt rennur CEREBOS salt
SKOTTA
Við sölu gömlu skólabókanna. ,,Ég stakk samúðarkorti inní mína
algebrubók fyrir aumingjann, sem á að nota hana næsta veturi'
BYGGINGA
VÖRUR
★ Asbest-plötur
★ Hör-plötur
★ Harðtex
★ Trétex
★ Gips þilplötur
★ Wellit-einangrunarplötur
★ Alu-kraft aluminpappír
til húsa-einangrunar
★ Þakpappi # tjöru og asfalt
★ lcopal pcikpappi
★ Rúðugier
MARS TRADING CO. H.F.
KLAPPARSTÍG 20 SfMI 17373
Nýkomið
mikið og fjölbreytt úrval af flugvéla-, slnpa- og
bílamódelum frá Lindberg.
Komið og skoðið meðan úrvalið er mest.
FRISTUNDABOÐIN
Hverfiseötu 59
BLAÐADREIFING
Kaupendur Þjóðvil]ans eru beðnir að sýna þolin-
mæði næstu daga meðan verið er að fá útburðar-
fólk víðsvegar um bæinn. Einnig eru þeir, sem
vita af bömum eða fullorðnum er vildu bera blað-
ið til kaupenda vinsamlegast beðnir að láta af-
greiðslu blaðsins vita. — Síminn er 17-500. — Sér-
staklega vantar í þessi hverfi:
HQOVIUINN “oo
Reykjavíkurveg — Njálsgötu — Skúla-
götu — Sigtún — Laugarnes — Blesugróf
Seltjarnarnes I. — Brúnir — Leifsgötu
Kleppsveg — Miklubraut.
K0PAV0GUR
Blaðburðarböm óskast til að bera blaðið
til kaupenda í Kópavogi.
Hringið í síma: 40319.
4