Þjóðviljinn - 30.09.1965, Page 3

Þjóðviljinn - 30.09.1965, Page 3
Fimmtodagur 30. eeptember 10® — E>JÓÐVIL>JXNIT — SlÐA J Sén Ji við fréttamenn í Peking: Kínverjar hvergi smeykir við árás Bandaríkjamanna — Við höfum átt von á henni í sextán ár og erum reiðubúnir að taka á móti þeim hvenær sem væri Btmdariska vigvélin að verki í S-Vietnam mmm v-xy* mm PEKING 29/9 — Sén Ji, utanríkisráðherra Kína, sagði í Peking í dag samkvæmt frétt frá frönsku fréttastofunni AFP að Kínverjar væru ekki einungis færir um að stand- ast árás Bandaríkjamanna, heldur hefðu þeir ekkert á móti slíkri árás sem þeir hefðu búizt við í sextán ár og væru reiðubúnir að taka á móti hvenær sem væri. I>að vaeri Kínverjum í hag að fá að takast á við bandarísku heimsvaldasinnana, hafði AFP efti-r Sén Ji. Slík átök myndu sameina alla þjóðina og örva til baráttu gegn heimsvalda- stefnunnj um gervalla heims- byggðina. Kínverjar væru ekki einungis undir það búnir að tortíma þeim bandarísku hersveitum sem ráðast myndu á land beirra, heldur vaeru þeir við bví búnir að veita þeim eftir- för þar til hin bandaríska heimsvaldastefna vseri liðin und' *■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■*■■*■' Frakkar hvetja til Kína að SÞ NEW YORK 29/9 — Utan- ríkisráðherra Frakklands, Couve de Murville, hvatti í dag allsherjarþing St> til að veita Kína aðild að samtökunum. Það eitt hefðist upp úr þvi að halda Kína utan SÞ að Pekingstjórnin færi alger- lega sínu fram. Engin vandamál í Asíu mætti leysa nema Kína ætti beinan hlut að lausn þeirra, sagði Coiuve de Murville sem talaði í al- mennum umræðum alls- herjarþingsins. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1962 að hann mætir á þingi SÞ. ir lok hvarvetna í heiminum. Sén Ji sagði að Bandaríkin hefðu reynt að ógna mörgum þjóðum til undirgefni, bæði í Kóreu, Vietnam. Kongó og Domingo. Bandarísku heims- valdasinnamir hefðu meira að segja reynt að tyfta til Frakka og de Gaulle, en hann hefði þá gerzt vinur Kínverja. Sén Ji fór einnig hörðum orðum um leið- toga Sovétríkjanna og sagði að dagar þeirra myndu taldir ef þeir legðu Bandaríkjamönnum lið í áTás á Kína. Hann kvað Kínverja ekki myndu gerast aðili að SÞ, þótt orðið væri við kröfu þeirra um að Formósustjórnin yrði svipt aðild. Þeir settu enn þrjú skil- yrði; 1, Afturköllun þeirrar á- lyktunar SÞ sem fordæmdi Kína sem árásaraðila í Kóreu. 2. Samþykkt ályktunar sem við- urkenndi að SÞ hefðu þá orðið á mistök. 3. Gagnger endur- skoðun á stofnskrá samtakanna. Slík endurskoðun yrði að hafa í för með sér að öllum lepp- ríkjum yrði vikig úr samtökun- um, en öll óháð ríki fengju að- ild að þeim. Sén Ji kvaðst vera peirrar skoðunar að heppilegast myndi að fresta ráðstefnu Afríku- og Asíuríkja sem á að hefjast í Algeirsborg 5. nóvember. ef svo Framhald á 9. siðu. i'. Viðbótarsala á sard- ínum og gaffalbitum I-] Meðal útflutningsvöru sem fór utan með Goðafossi í gær voru 7.000 kassar af sardínum til Sovétríkjanna. Eins og áður hefur verið greint frá hér í blaðinu voru gerðir í Moskvu í haust aukasamningar um sölu á niðurlögðum og niðursoðnum fiskafurðum, gaffalbitum og sardínum, fyrir 9,1 miljón króna á þessu ári til viðbótar við 7 miljóna króna viöskipti sem áð- ur hafði verið samið um. Eru tveir þriðju af þessu magni gaffalbitar en einn þriðji sard- ínur, og hafa niðurlagningaverk- smiðjur á Siglufirði og verk- smiðjan K. Jónsson og Co á Akureyri að undanförnu fram- leitt upp í þessa nýju samninga. BLAÐADREIFINC Börn eða fullorðnir óskast til að bera blað- ið til kaupenda í eftirtalin hverfi: Reykjavíkurveg — Njálsgötu — Skúla- götu — Sigtún — Laugames — Seltjarnar- nes I. — Leifsgötu — Kleppsveg — Miklu- braut. KÓPAV0GUR Blaðburðarbörn óskast til að bera blaðið til kaupenda í Kópavogi. Hringið í síma: 40319. Sími 17 500 Samningar þessir voru gerðir fyr- ir milligöngu Mars Trading Co. n Islendingar hafa sélt gaff- albita og sardínur til Sovétríkj- anna undanfarin fjögur ár. Var salan upphaflega 7 miljónir króna á ári, en verdur í ár 16,1 miljón. Munu vörurnar aðeins hafa verið seldar í Moskvu og hafa runnið út. í samningavið- ræðum þeim sem frestað var í síðasta mánuði lögðu fulltrúar Sovétríkjanna til að þessi við- skipti yrðu aukin upp í 24 mili- ónir á næsta ári, en af IsJands hálfu var boðizt til að selja fyrir 50 miljónir króna. Ef verksmiðjur þær sem til eru í landinu framleiddu á fullum af- köstum myndi ársverðmæti geta komizt upp í 100 miljónir króna. mm Hermaðurinn sem er fremst á myndinni heitir Dave Taylor og er úr landgönguliði bandaríska flot- ans. Hann heldur hér með brugðnum byssusting vörð yfir börnum, konum og gamalmennum í þorpi einu fyrir norðan borgina Qui Nhon í Suður-Vietnam. Sveit Iandgönguliða hafði ráðizt inn í þorpið til að handsama þar skæruliða, en þegar engir fundust voru konur, börn og gamalmenni tekin í staðinn. Boðsðsr fréttir af Che Guevara MIAMI 29/9 — I fréttastofu- fregn frá Miami segir að Fidel Castro hafi í útvarpsræðu í gær boðað endurskipulagningu á Sósíalistíska byltingarflokknum. Þá er haft eftir honum að á næstunni muni birt skjal sem skýri fjarveru Che Guevara síð- ustu þrjá mánuði, en ekkert hefur borið á honum þann tíma og hafa ýmsar kviksögur verið á kreiki um ástæðuna. Nýskipan / iðnaði samþykkt of hoðað til flokksþings MOSKVU 29/9 — Miðstjóm Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna lauk í dag fundi sínum í Moskvu eftir að hafa sam- þykkt tillögur þær um nýskipan í iðnaði landsins sem Kosygin forsætisráðherra hafði lagt fyr- ir hann og boðað úl nýs flokks- þings. Enginn fótur reyndist vera fyrir staðhæfingum á vestur- löndum um að á fundinum myndu verða gerðar miklar breytingar á stjórn flokks og ríkis, aðeins var skipt um menn í einnj stöðu. Vítalí Títof, einn insœlastir skartgripír 'óhewnB skólovörðustíg 7 af riturum flokksins sem haft hafði umsjá með skipulagi hans, var leystur frá því staríi og í hans stað skipaður Fjodor Kúl- akof, sem hafði tekið við land- búnaðardeild flokksins eftir af- sögn Krústjofs í fyrrahaust. Ekki var neitt tekið fram um það hvenær næsta flokksþing, það 23., myndj koma saman, en trúlega verður það í febrú- ar. Nýskipanin j iðnaðinum mun íeiða af sér mikla lagasetningu og munu þeir lagabálkar verða lagðir fyrir Æðstaráðið sem kemur saman í Moskvu á föstu- dag. Þing brezka Verkamannaflokksins Þriðjungur fulltrúa gegn stuðningi við Bandarikin BLACKPOOL, 29/9 — Rætt var um utanríkismál á þingi brezka Verkamannafloksins í Black- pool í dag og vörðu þeir Wil- son forsætisráðherra og Stewart utanríkisráðh. stuðning brezku stjómarinnar vig hemað Banda- ríkjamanna í Vietnam gegn hörðum ádeilum fulltrúa vinstrj' manna. Eins og við mátti búast sam- þykkti þingið traust a utanrík- isstefnu stjórnarinnar með því að fella tillögur sem gagnrýndu stríð Bandaríkjamahna í Viet- nam og yfirgang þeirra í Dom- ingo-lýðveldinu. Stjóm Wilsons hefur svo nauman meirihluta á þingi og aðstaða hennar er að öðru leyti svo ótraust að eðli- legt var að mikill meirihluti þingfulltrúa vildi ekki gera henni erfiðara fyrir með því að samþykkja vantraust á stefnu hennar í utanríkismálum Engu að síður greiddi rúmur þriðj- ungur þingfulltrúa atkvæði með tillögunum um vitur á Banda- ríkin og stuðning Breta við þau. f frétt frá Reuter er sagt að það hafi vakið furðu hve marg- ir þingfulltrúanna greiddu at- kvæði gegn framferðj Banda- ríkjamanna í Vietnam. Þeir sem vildu samþykkja ályktunina um að fordæma það fóru með at- kvæði 2.284.000, en andstæðing- ar hennar með atkvæði 4.065.000. Gagnrýni á stefnu stjórnarinn- ar í málum innflytjenda hlaut 1.581.000 atkvæði, en 4.736.000 voru á móti Fulltrúar almenna verkamannasambandsins CTG- WU) sem fara með um miljón atkvæði voru með báðum álykt- ununura. „líí“ m tíi í tilraunagiasi WASHINGTON 29/9 — Hópi vísindamanna frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Japan hefur tekizt að framleiða „líf í tilrauna- glasi“. Þeim tókst að bú til mólikúl efnis sem er i erfðastofnum lífvera, seg- ir í fréttastofufregn sem höfg er eftir bandarísku vísindaakademíunni. Minna manntjón en ætlað þó létu mörg hundruð lífíð aður hefur verið brottflutningur fólks frá allri strönd vatnsins, sem eyjan er í. Fgypzka stjórnin segir af sár KAÍRÓ 29/9 — Aly Sabry, for- sætisráðherra Egyptalands, baðst : gær lausnar fyrir ráðuneyti sitt og var sú skýrinp sefin á lausnarbeiðninni a>( '•'áttaskil væru að verða i byltingunni. Stjórnarblaðið „A1 Ahram“ seg- ir að stjórnarskiptin muni auð- velda pólitískar breytingar. Sagt er að Nasser forseti undirbúj af- nám eins fiokks kerfisins MANILLA 29/ — Minna mann- tjón mun hafa orðið í eld- gosinu á Taal-ey í Filipseyjum en óttazt var í fyrstu, en þó munu 300—500 manns hafa lát- ið lífið. Ágizkanir um að þúsund manns eða jafnvel fleiri hefðu beðig bana eru nú taldar fjarri lagi. Enn hafa ekki fundizt nema 107 lík, en hundruð eru talin liggja grafin undir hrauni ig ösku sem þekur þrjá fjórðu 'luta eyjarinnar. Eyjarskeggjar sem flúið höfðu eyna vildu í dag ólmir snúa aftur til heimkynna sinna, enda þótt enn sé hætta á gosum, en lögreglan fékk fyrirmæli um að halda aftur af þeim. Fyrirskip- >

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.