Þjóðviljinn - 30.09.1965, Side 6

Þjóðviljinn - 30.09.1965, Side 6
¥ g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 30. september 1965 ÞAÐER SAMA, HVE HLASSIÐ ER ÞUNGT.. # r # BEDFORD SKILAR ÞVIA AFANGASTAÐ! ávallt fáanlegur med stuttum fyrirvara Váladeild Muntö hættur myrkurumferðarínnar Ö K U M E N N : Minnist þess að þér sjáið oft rmklu ver í myrkri en þér haldið, einkum séu götur blautar, rigning eða slydda. Ljós bíla geta blindað yður í svip. — Haf- ið ökuljósin í lagi og akið varlega. GANGANDI FÓLK: Verið aldrei of viss um að ökumaður sjái yður í myrkri. Það getur brugðist til be’ggja vona, einkum séuð þið dökkklædd. Haldið í myrkri á hvítum klút eða logandi vasaliósi yfir götu þar sem mikil umferð er. Farið varlega. BORGARAR: Leiðbeinið börnunum í umferðinni og gætið þeirra vel. BINDINDISFÉLAG ÖKUMANNA Söngsveitin Fílharmonía óskar eftir söngfólki vegna fyrirhugaðs flutnings á IX SINFÖN- ÍU BEETHOVENS. Upplýsingar gefa frú Borghildur Thors í síma 10191 og dr. Róbert A. Ottósson í síma 17473. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla. OTLR Sími 10659 — Hringbraut 121. Verkamenn óskast Nokkrir verkamenn óskast. VÉLTÆKNI H.F. Sími 38008 á daginn og 16349 á kvöldin. Enskunámskeið barna. Næstsíðasti innritun- ardagur, og síðasti innritunardagur 1. okt. AAÍMIR Sími 21655. BÍLAÞÁTTUR ! i * ! ! ! Þama em þeir bræðumir 1300 os 1600. V0LKSWAGEN 1600 I H ! t I \ I I I I * \ I ! ! □ Nú er kominn á markaðinn hér ný gerð af Volkswagen. Hann er rennilegur í útliti og fylgir kröfum tízkunnar út í æsar, að vísu er hann nokkuð dýr en allur frágangur er til fyrirmyndar bæði að utan og innan. Það er í flestum tilfellum ekki nein ástæða til að undr- ast bó að bílaverksmiðja taki sig til og breyti útliti og byggingarlagi bifreiða sinna. Hjá sumum verksmiðj- um er þetta orðinn hálfgerð- ur ávani að breyta útlitinu á tveggja til þriggja ára fresti. Bandariskir bílafram- leiðendur breyta meira og minna hverri árgerð. — En þegar Volkswagenwerk, sem í öll þessi ár hefur sýnt and- úð á miklum útlitsbreyting- um — og á þann hátt eign- ast aragrúa áhangenda — tefcur sig til og sendi á markaðinn bíl sem er gjör- breyttur frá fyrri gerðum oS hrein stæling á amerískum tizkubílum — fastback, — þá er ást^eða til að líta aðeins nánar á þetta nýja fyrirbæri. Bandarískir bílakaupendur af yngri kynslóðinni vilja gjarnan eignast kraftmikla sportbíla, sem kosta þó ekki of mikið í innkaupi, og því hafa verksmiðjur vestra far- ið inn á þá braut að fram- leiða a.m.k eina tegund hver með afturhallandi þaki og sem rennilegasta í útliti. Þessir bílar eru alls ekki neitt nýtt fyrirbrigði, þetta byggingarlag hefur verið not- að meira og minna síðan fyr- ir stríð en nú hefur það gengið aftur ef svq má segja. Þar af leiðandi er til daemis Volvo PV544 nýtízkulegri i dag en Volvo Amazon. Saab og ,,gamli“ Volkswagen 1200 og 1300 eru einnig í þeim flokki. MEIRA FARANGURS- RÝMI Nú þegar Volkswagenverk- smiðjurnar sendu á markað- inn bíl sem átti að koma i stað hins umdeilda 1500 S- módels, var auðvitað ekki nóg að breyta einvörðungu tæknilegu hliðinni. Volkswag- en 1600 TL (Touring Limou- sine) varð því að hafa þetta nýja útlit, þakið var lengt og látið hallast niður að aftan. Breytingin kemur einnig vel heim við kröfuna um meira farangursrými. Þó er lagið þannig á geymslunni að erfitt er að koma þar fyrir stórum ferðatöskum og bakpokum þannig að hlutim- ir standi uppréttir. Þó er nóg pláss fyrir eina stóra tösku liggjandi og tvær minni á- samt öðru smádóti. En svo er auðvitað geymslan að framan ágjet og, báðar th samans munu þær vera alveg nógu stórar fyrir farangur fjölskyldunnar á ferðalaginu. BETRA ÚTSÝNI TIL IILIÐANNA f þýzka tímaritinu Auto, Motor und Sport er útlit og form hinnar nýju yfir- byggingar gagnrýnt vegna þess að aftari hliðarrúðan er lengri en sú fremri, en þeir segja að grundvallarreglan sé einmitt sú að fremri rúðan skuli vera lengri. Þetta getur vel verið rétt, en aftur á móti skapar afturrúðan á Völkswagen 1600 mjög gott útsýni til hliðanna eins og hún er, hvað sem segja má um áhrif hennar á útlitið. Afturrúðan er stór og með aðstoð spegilsins er góð yfir- sýn yfir veginn fyrir aftan, en þó er það galli að ekki sér minnstu vitund í aftur- endan á sjálfum bílnum. Frágangur á bílnum að innan er aðdáunarverður og vandaður og án íburðar. Það er teppi á gólfinu í stað gúmmímottanna. Litirnir eru skemmtilegir og fara vel við bílinn bæði að utan og inn- an. Sætin er hægt að stilla á ótal mismunandi vegu svo að hver og einn getur fundið þægilega akstursstellingu og getur breytt og lagað eftir vild meðan hann ekur Fót- hemill og tengsli eru þó ó- þægilega há og verður að lsáfta hægra fæti allhátt af benzíngjöf á hemil. SNJÖLL NÝJUNG « Það er mjög þægilegt að | hægt er að opna hliðarrúð- k urnar að aftan þær eru þó « ekki á hjörum, heldur beyg- N ir maður sjálft glerið og höf- ¥ um við ekki rekizt á þetta a á öðrum bílum. Loftræsting-J in í bílnum er mjög góð ogfc er það ekki sízt vegna þessaj útbúnaðar. Aksturseiginleikar VW 1600? eru svipaðir og 1500 S, enS þó vinnur hann ögn betur.L Framleiðandi gefur upp tím-^ ann 12,5 sek frá kyrrstöðuj| upp í 80 km. á klst. og 20 sek. frá kyrrstöðu upp í lOOÍk km. á sek. Hámarkshraðinn ™ mun vera í kring um 135 km. Einhvern veginn vinnstj manni vélin ekk; vera einsH hávær og áður en það stafar? e.t.v. af betri einangrun ' Allir fjórir gírarnir áfram? eru samhæfðir. GirstönginB er mjög vel staðsett millik sætanna og er lauflétt ogjj bægileg í hendi. h ÚÞI c 1 nriu ER HANN EINS VI?)- KVÆMUR? Ekkert skal um þafi 'sagt" hér hvort 1600 gerðin erk eins viðkvæm fyrir hliðar-® vindí og fyrirrennarinn, enb undan því var kvartað bæðij hér og erlendis. VW 1600 er nú með nýjanS framöxul með kúlulegum og^ þarf ekkj að smyrja eins oftk þess vegna. Vélin er 65 hö. (SAE) ogk rúmmál 1584 rúmsentimetrar,™ þjöppunarhlutfall 7,7:1 Bor-k un Og slaglengd er 85,5x69.J Þessi hlutföll benda til auk-B innar endingar vélarinnar ogj væri óskandi að framleiðend ■ Ur féllu ekki í þá freistni? að pína þessa vél upp till þess að geta státafi af hærrjk hestaflatölu i framtíðinni. DISKAHEMLAR | Allar almennar gerðir afH VW eru nú útbúnar með? diskahemlum á framhjóluml og endurbættum skálaheml-W um að aftan. Diskahemlarnir^ eru mjög þægileg'ir þegárk ekið er í fjallendi og oftij þarf að hemla eða halda með vélinni niður brekkur. ® Nú skulum við vona aðk VW 1600 verði framleiddurjj í nokkur ár með smávægi-B legum breytingum, því hann ? sómir sér prýðilega við hliðH litla bróður, sem hefur staðið? sig vel svo til óbreyttur íi útliti í hart nær þrjátíu ár k L. De Gaul/e treystir tengsl vtö A-Evrópu PARÍS 28/9 — Þrír háttsettir forseta að bæta sambúð og auka gin forsaetisráðherra og aðra ráðherrar í frönsku stjórninni samskipti Prakka við þjóðir sovézka ráðamenn. munu í næsta mánuði heirn- Austur-Evrópu. Valery Giscard d!Estaing fjár- sækja löndin í Austur-Evrópu Couve de Murville utapríkis- málaráðherra fer til Varsjár í og eru þessar heimsóknir þeirra ráðherra fer til Moskvu 23. októ- lok októbermánaðar og mun þar liður í þeirri viðleitni de Gaulle ber og mun þar ræða við Kosy- Framhald á 9. síðu. I J «

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.