Þjóðviljinn - 30.09.1965, Side 7

Þjóðviljinn - 30.09.1965, Side 7
Fimmtudagur 30. september 1065 — ÞJÖÐVILJIN'N — SlBA J De Gaulle vill endurskoðun á samningi um herstöðvar Bandaríkjamenn hafa margsinnis rofið samninginn; herstöðvarnar verði settar undir stjórn Frakka í Parísarútgáfu „New York Herald Tribune“ var frá þvi skýrt á miðvikudaginn að de Gaulle forseti hefði fyr- ir þremur vikum krafizt þess í viðtali við George Ball, aðstoðarutanríkismála- ráðherra Bandarikjanna, að herstöðvar Bandaríkjamanna í Frakklandi yrðu settar u.ndir stjórn franskra hers- höfðingja. Franska vikublað- ið „L’Express" skýrir nánar frá atvikum málsins. Svíam frjálst að kaupa sterkt öl STOKKHÓLMI 28/9 — Frá fösfcudeginum veröur Svium frjálst aö kaupa áfengt öl. Hömlum á sölu áfengs öls var aflétt að nokkru fyrir allmörg- um árum, en þó var bannað að selja sterkana öl en 2,6 prósent annars staðar en í verzlunum áfengiseinkasölunnar. Nú verð- ur heimilt að selja í matvöru- verzlunum 3,6 prösent öl, sem jafnast að styrkleika á við venjulegan danskan pilsmer. 11. Antarktis- leiðangurinn MOSKVU — Um miðjan okt. leggur M/S „Ob“ frá Leningrad af stað og flybur 11. sovézka suðurheim- skautsleiðangurinn áleið- is. „Ob“ mun verða kom- ið til Suðurheimskauts- landsins þegar þar tekur að sumra. í þessum leið- angri munu víðtækar rannsóknir fara fram; foringi leiðangursmanna verður L. Dubrovin, mag- ister í landafræði, en hann hefur áður dvalizt á suð- urslóðum og sitjórnaði þá sovézkri rannsóknastöð. „Ég væri fljótur að af- þakka það að vera með- limur i klúbbi, sem hleypti inn manni eins og mér!“ (— Groucho Marx). Herstöðvar Bandaríkjamanna í Frakklandi. — Þegar Alain Peyrefitte upplýsingamálaráðherra var spurður um þessa frétt kvaðst hann ekkj hafa neitt Um hana að segja, en „L’Express“ baetti þessu vig hana: — Ef Bandaríkjastjórn hafn- aði þessum tilmælum er de Gaulle sagður haía lýst yfir að hann myndi krefjast þess að herstöðvarnar yrðu lagðar niður, segir „L”Express“. Þegar de Gaulle ræddi við Ball kvartaðj hann yfir því að bandarísku hershöfðingj- arnir færu um of sínu fram í Frakklandi. ÞeSs vegna krafð- ist hann þess að níu herstöðv- ar Bandaríkjamanna i Frakk- landi yrðu settar undir stjórn franskra foringja, svo að koma mætti í veg íyrir leiðinlega árekstra. Það væri að sjálf- sögðu ekki um það að ræða, að frönsku foringjarnir fengju vald til að skipa Bandaríkja- mönnum fyrir, heldur aðeins -<$> RíkiS kaupir hlutabréf tíl að halda niðri verðlaginu STOKKHÓLMI 28/9 — Sænska ríkið hefur fyrir 34 miljónir rænskra króna (um 275 milj. isl. króna) keypt upp hluta- bréfin í byggingarefnafyrirtæk- mu Svenska Durox AB og eru kaupin gerð í þeim tilgangi að auðvelda ríkinu að fylgjast með og hafa áhrif á verðlag á bygg- ingarefnum og þarmeð á bygg- ingar- og húsnæðiskostnað. Með þessum hlutabréfum eign- ast sænska ríkið helminginn af hlutafé fyrirtækisins Rockwool AB sem framleiðir um 45 pró- sent af allri steinull í Svfþjóð, einnig Skövde Gasbetong AB sem hefur 10—12 prósent af gas- steypumarkaðnum í Svíþjóð. Viðskiptamálaráðuneytið 1 Stokkhólmi gefur þá skýringu á kaupunum að rikisstjórnin hafi viljað eignast Durox-félagið til þess að geta fylgzt betur með verðlagningu í byggingarefna- iðnaðinum og haft áhrif á verð- lagið í samkeppni við einkafyr- irtækin. Verðlag á þeim byggingarefn- um sem um ræðir hefur mjög hækkað síðustu árin í Svíþjóð og búizt hefur verið við meiri hækkunum vegna aukinnar eft- irspurnar. Mei kúlu í hjarta Haustíð 1942 særðist sovézkur liðsiöringi, S. Vetjerka, illa í bardögum við Þjóðverja. Hann lifði þó og sár hans greru. Þeirra á meðal var smávægileg skuria vinstra megin á líkamanum og það var ekki fyrr en við læknisrannsókn tveim árum síðar, sem upp komst, að byssukúla sat föst í hjarta mannsins. Þetta var svo sjaldgæft sjúkdómstilfelli, að læknar sneru sér til N. Burdenko, sem er fclagi í vís- indaakademiu Sovétríkjanna, og báðu um hjálp. Burdcnko, sem er yfirskurðlæknir við læknadeiid Rauða hersins, hóf þegar að búa sig undir að skera manninn upp. Síðan sncr- ist honum þó hugur og hann rcði til þcss að Iiðsforinglnn tæki aftur til starfa, enda var hann við beztu heilsu — þrátt fyrir kúluna, scm sat honum í hjartastað. Það var ekki fyrr en að stríði Ioknu, sem Vetjerka fór úr hernum. I dag býr hann í Harkof með konu sinni og brem sonum. Uppgjafahermanninum líður ágætlega og það er nær aldrei, sem hann finnur fyrir byssukúlunni. Til ör- yggis er liðsforinginn þó undir stöðugu Iækniseftirliti. að leyfa eða banna tilflutninga þeirra, Ef Bandaríkjastjórn teldi sér ekki unnt að fallast á slíka málamiðlun, væri franska stjómin fús að taka allt mál- ið upp til endurskoðunar. Margsinnis rofið De Gaulle telur að Banda- ríkjamenn hafi margsinnis rof- ið samninginn sem gerður var um herstöðvamar í april 1954 og „L’Express“ álítur að hann hafi mikið tíl sins máls. f samningnum er gert ráð íyrir að haft verði samráð við Frakka um notkun herstöðv- anna hvenær sem mikig ligg- ur við. En Bandarikjamenn ‘ hafa hvað eftir annað notað her- stöðvarnar til mikilvægra og umdeildra aðgerða án þess að leita eftir samþykki Frakka. Þeir notuðu þannig herstöðina í Evreux þegar þeir sendu bandaríska fallhlífahermenn til Stanleyville og 1961 var herstöðin í Chateauroux not- uð á sama hátt þegar herlið var sent til Kongó. Fyrir einum mánuði ákvað bandariska herstjórnin um- fangsmikla heræfingu flug- hersins í Evrópu og tóku þátt í henni bæði þungar sprengju- þotur og orustuþotur. Þessi heræfing var ákveðin án nokk- urs samráðs við frönsku her- stjómina, Þá gat de Gaulíe einnig bent á njósnaflug Bandaríkjamanna yfir kjamorkuveri Frakka í Pierralatte í júlí s.l. Hann hef- ur eðlilega ekk; viljað fallast á þá skýringu Bandaríkja- manna að flugvél þeirra hafi tekiff 175 ljósmyndir af kjam- orkuverinu „af vangá“. Aukin samvinna Frakka og Kína PARÍS 28/9 — Fulltrúar stjórna Kína og Frakklands hófu í dag viðræður í París um samning um samskipti landanna í menningarmálum, vísindum og tækni. Þessi samningur á að spanna yfir alla þá samvinnu landanna sem tekizt hefur þeg- ar á þessum sviðum auk ný- mæla sem kunna að koma upp í viðræðunum. Nú stundar 21 franskur stúdent nám við kín- verska háskóla á námsstyrkjum frá kínversku stjórninni, og jafn- margir kínverskir í Frakklandi. Auk þess eru 82 kínverskir stúd- entar nú við frönskunám í Frakklandi. — Sálfræðingurinn verður að vita allt og gruna hitt. (— Maurice Percheron, franskur sálfræöingur). Ég er bandarísk uppfinn- (—Ludwig Erhard). Undanfarð hefur mátt lesa það í Morgunblaðinu, daglega, að við á Þjóðviljanum mælum allt upp í bölv . . . Kínverjunum á kostn- að Rússa, og þykir Mogga þetta hin verstu umskipti. Það er nú einusinni hart að heita þjófur og vera ekki, og því til sönnunar birtum við hér mynd af raforkuveri sem nú er óðum að risa í Hunan-fylkinu. Þetta geta nú kommaskammirnar í Asíu. Það cr munur eða Indland, maður . . I Enskir flugmenn kynna sér bandarískar morðaðferðir — Það sem bilstjórar nú á dögum vita ekki um akstur, er nóg til að fylla heilt sjúkrahús. I— Salon Gahlin),. Hópur háttsettra manna úr enska flughemum kom nýlega heim til Lundúna eftir að hafa verið í Suður-Víetnam. Að sögn enska blaðsins „Daily Express", eyddu þeir tíu dög- uni í „leynilega sendiferð“. Sá sem kjaftaði frá för þeirra flugmannanna, var starfsmað- ur enska sendiráðsins í Saigon. Liðsforingjarnir ú-r flughem- um höfðu, að hans sögn, verið algjörlega í embættiserindum, nánar tiltekið að kynna sér hvernig farið væri að því að beita flugher gegn skærulið- um, Það vár af „starfsáhuga" einum saman. sem ensku flug- mennirnir reynóu að læra af reynslu bandariskra starfs- bræðra sinna. heimsóttu banda- rísku flugvellina og töluðu við liðsforingja úr stjórnarhem- um, allt upp í Nguyen Cao Ky, flugmanninn sem nú á að heita í forsæti fyrir banda- risku leppstjórninni í Saigon. Það er ekki erfitt að geta sér til um það. hvað ensku flugmennimir hafa lært í Suð- ur-Vietnam. Þeir hafa lært. hvernig megi með beztum og mestum árangri varpa sprengj- um á þorp fátækra bænda. hvernig eyðileggja skuli manns- líf og uppskeru með naualm- sprengjum, hvernig dæma skuli landsbúa til sultar, hvernig eyðileggia skuli orku- ver og skapa flóð. Hver veit svo nema Verka- mannaflokksstjómin enska ætti sér að beita fenginni reynslu flugmanna sinna til þess að brjóta á bak aftur Þjóðfrelsis- hreyfinguna í Suður-Arabíu eða Norður-Kalimantan. Það eitt væri nóg til þess að skýra ,.starfsáhuga“ Englendinga á glæpum Bandaríkjamanna. Læröi japönsku á mánaðartíma! Þykist svo sem ekki vera neinn sérstaklega mikill málagarpur! Hálfþritugur tæknifræðingur, Jéfgéní Tsarenko frá Onnetsk, telur sjálfur sig engan sér- stakan tungumálamann, enda þótt hann þýði án ertiðleika fræðibækur á tíu tungumál- um á málmrannsóknastofunni, þar sem hann vinnur. F.vrir nokkrum árum fengu menn við stofnunina áhuga á jap>anskri bók um málmfræði og Tsarenko var skipað að^ setjast nú niður og læra sprokið. Mánuði síðar • gat hann þýtt bókina. Tsarenko, les einnig azerbajdönsku, tyrk- nesku hindi og arabísku, og langt er síðan hann tileinkaði sér það, sem kennslubækur gátu frætt hann um fomgerm- önsk mál. Það var ekki fyrr en á þri- tugsaldri. sem Tsarenko fékk fyrst áhuga á tungumálanámi. Það atvikaðist þannig, að hann las af rselnj í æskulýðsþlaði grein með fyrirsögninni; „Eitt tungumál á ári“. Tsarenko heldur nú áfram að liðka sig í japönskunni og auka þekkingu sina á öðrum austurlandamálum. Jafnframt þessu er hann svona smátt og smátt að búa sig undir að læra fungumál Malaya og Pólynesíu. ’(— Novistis). Kviðdómandi í eigin sök EUa Fitzgerald átti að taka sæti í kviðdómi í Springfield í Bandarikjunum. Á síðustu stundu varð þó að strika nafn Ellu af listanum: Það kom nefnilega i ljós að það var hún ^jálf sem átti að mæta fyrir rétti!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.