Þjóðviljinn - 12.12.1965, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.12.1965, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 12. desember 1963. LjóBabókin Feykishólar eftir Ingólf Jónsson frá Prestsbakka er að verða uppseld. Hún fæst aðeins í bókabúðum og h’já höfundi sjálfum á vinnustað hans, en hann er starfsmaður í veitingahúsinu Hábæ að Skólavörðu- stíg 45. Jóiastemmninguna má ekki vanta Látið stemma píanóið fyrir jólin. OTTÓ RYEL Sími 19354. Aðalfundur Hins íslenzka bókmenntafélags verður haldinn í fyrstu kennslustofu há- skólans miðvikudaginn 29. desember n.k. kl. 4 e.h. Dagskrá samkvæmí félagslögum. Stjórnin. ★ Asbest-piötur ★ Hör-plötur ★ Harðtex ★ Trétex ★ Gips þilplötur ★ Weliit-einangrunarplötur ★ Aiu-kraft aluminpappír til húsa-einangrunar ★ Þakpappi* tjöru og asfalt ★ Icopai pakpappi ★ Rúðugler MARS TRADING CO. H.F. KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 1 7373 ísland - Sovéfríkin i handknaftleik: Fyrri íandsleikurinn í dag, sá síðari á ntorgun ■ Fyrri landsleikur íslands og Sovétríkjanna í handknattleik hefst í íþróttahöllinni nýju kl. 5 síðdegis í dag, síðari leikurinn hefst á sama stað kl. 8,15 annað kvöld. & BYGGINGA VÖRUR inni í Tékkóslóvakíu 1964. Lið- ið var í forkeppni í riðli með Rúmeníu. Japan og Noregi. tJr þessum riðli komust 2 lið í úrslitakeppnina þ.e. Rúmenía og Sovétrikin, en leikur þeirra í forkeppninni var afar spenn- andi og vel leikinn og lauk með naumum sigri rúmensku heimsmeistaranna 16:14. 1 úrslitakeppninni tapaði lið- ið fyrir Tékkóslóvakíu 15:18, en sigraði Dani 17:14 og Júgó- slava 27:18 og hlaut 5. sætið í keppndnni á eftir Rúmeníu, Framhald á 9. síðu. Fyrri landsleikirnir 25 ■ Crvalslið Handknattleikssambands Islands (tilraunalandsliðið) sýndi ágætan Ieik gegn tékkneska liðinu Karviná sl. þriðjudag, cinkum var fyrri hálfleikurinn vel heppnaður af íslendinga hálfu.^ Spurningin er aðeins, hvort landsliðinu tekst jafn vel upp í leikjunum gegn sovézka liðinu í dag og annað kvöld — von- andi að liðinu takist að sýna það bezta sem i því býr og sigri Rússana, það yrði góð byrjun á landsleikjahaldi í íþróttahöllinni nýju! — Myndin er frá leik úrvalsliðsins og Tékka á þriðjudag. Þar sjást m.a. þrir íslenzku landsliðsmannanna, Hörður Krist- insson, Á teygir sig hátt eftir knettinum, Gunnlaugur Hjálmars- son Fram er til hægri, fremst á myndinni, en að baki sést Birg- ir Björnsson FH. — Ljósm. Þjóðv. A.K. 15.2 1950 Lundi ísla nd — Svíþjóð 7:15 19.2 1950 K.höfn Island — Danmörk 6:20 23.5 1950 Reykjavík Island — Finnland 3:3 27.2 1958 Magdéburg Island — Tékkóslóv. 17:27 H.M. 1.3 1958 Magdéburg Island — Rúmenía 13:11 H.M. 2.3 1958 Magdeburg ísland — Ungverjal. 16:19 H.M. 12.3 1958 Osló ísland — Noregur 22:25 9.2 1959 Osló Island — Noregur 20:27 12.2 1959 Slagelse Island — Danmörk 16:23 14.2 1959 Boras Island — Svíþjóð 16:29 1.3 1961 Karlsruhe Island — Danmörk 13:24 H.M. 2.3 1961 Wiesbaden Island — Sviss 14:12 H.M. 5.3 1961 Stuttgart Island — Tékkóslóv. 15:15 H.M. 7.3 1961 Essen Island — Svíþjóð 10:18 H.M. 9.3 1961 Homberg ísland — Frakkland 20:13 H.M. 13.3 1961 Essen Island — Danmörk 13:14 H.M. 16.2 1963 Paris Island — Frakkland 14:24 19.2 1963 Bilbao Island — Spánn 17:20 22.2 1964 Keflav.flv. Island — USA 32:16 23.2 1964 Keflav.flv. Island — USA 32:14 6.3 1964 Bratislava IsJand — Egyptaland 16: 8 H.M. 7.3 1964 Bratislava Island — Svíþjóð 12:10 H.M. 9.3 1964 Bratislava Island — Ungverjal. 12:21 H.M. 24.11 1964 Keflav.flVi ísland — Spánn 22:13 25.11 1964 Keflav.flv. Island — Spánn 23:16 AIls 25 leikir, 5 heima, 20 gegn 437. Einn Ieikur var háður . erlendis, unnir:9, jafhtefli: 2, tapaðir: 14, skoruð mörk: 351 utanhúss, gegn Finnum 1950, en hinir allir innanhúss. í tilefni þessara leikja fara hér á eftir nokkrar upplýsing- ar um handknattleik í Sovét- ríkjunum: Sovézkir handknattleiksmenn létu ekki mikið að sér kveða á alþjóðavettvangi fram að síðustu heimsmeistarakeppni. Þá komu þeir mjög á óvart, og Bófagreiðslur almannafrygginganna í Reykjavík Greiðsla fjölskyldubóta í desember hefst sem hér segir: Mánudaginn 13. desember hef jasf greiðslur með 3 bömum og fleiri í fjölskyldu. Fimmtudaginn 16. desember hefjasf greiðslur með 1 — 2 bömum í fjölskyldu. AtHygli skal vakín á því, að á mánudögum er a’fgreiðslan opin til kl. 4 síðdegis og auk þess verða greiddar allar tegundir bóta til kl. 5 síðdegis fimmíudagrinn 16. desember og laugardaginn 18. desember. Bójagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi á aðfangadag og hefjast ekki 'a'ftur fyrr en á venjulegum greiðslutíma bóta í janúar. Tryggingastofnun ríkisins. sýndu að þeir höfðu tileinkað sér allar nýjungar i nútíma handknattleik og var álit sér- fræðinga, að með aukinni þátt- töku í alþjóðlegum keppnum mætti reikna með þeim meðal efstu liðanna í keppninni um heimsmeistaratitilinn 1967. Að lokinni síðustu heims- meistarakeppni hóf sovézka handknattleikssambandið und- irbúning að þátttöku í næstu keppni, en úrslit hennar fara fram eíns og kunnugt er í Svíþjóð í jan.úar 1967. Sendu þeir landslið í keppnisferðir og buðu heim beztu liðum sem völ var á. Náðu þeir þegar at- hyglisverðum árangri eins og eftirfarandi úrslit leikja fráár- inu 1964 bera með sér. Finnland — Sovétríkin 14:25 Rúmenía — Sovétríkin 12:12 Sovétríkin — Ungverjal 14:15 Rúmenía — Sovétríkin 15:9 Svíþjóð — Sovétríkin 23:16 Svíþjóð — Sovétríkin 20:25 Leikír sovézka liðsins hér á iandi er liður í undirbúningi undir heimsmeistarakeppnina. Liðið lék nú fyrir nokkrum dögum 2 leiki í Danmörku, tapaði öðrum með eins marks mun, en gerði jafntefli í hinum, og 2 leiki í Svíþjóð, vann fyrri leikinn með eins marks mun og tapaði þeim síðari með 2ja marka mun, og leikur þannig 6 leiki á 10 dögum eða svip- aðan leikjaf jölda og hvert land verður að leika í heimsmeist- arakeppninni á sama tíma. Eins og fyrr segir vakti sov- ézka liðið verðskuldaða at- hygli í heimsmeistarakeppn- B6k ffyrlr karlmenn á öllum aldri o u OC m ÞEIR A/Of0> tr°r*St . roA,. . JyO// 3^fa °3 3 Vc"'ðbJ?n',Un> TuóvínSen> 'Ur ■ "e'ri i. S‘e°r‘ vOr'„ m bókaötgáfan d , , LOGI “ergþorugotu 3 — Sími 2HS0 Sendisveinar — Sendisveinar Á ritsímastöðina í Reykjavík vantar sendisveina til að bera út símskeyti fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar hjá skeytaútsendingunni. sími 11000.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.