Þjóðviljinn - 05.01.1966, Side 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvickudagar 5. janúar 1966
Ömurlegar framtíðarhorfur
Banéaríkjamanna / Víetnam
Verða þeir að senda tvær miljónir hermanna til Víetnam áður en þeir
leggja niður skottið og hypja sig, eða grípa þeir til kjarnorkuvopna?
Nokkru áður en Wilson forsætisráðherra Breta fór í
heimsókn til Bandaríkjanna seinnipartinn í desember
birti hið heimsþekkta brezka vikublað New Statesman
eftirfarandi forsíðugrein, sem birtist hér nokkuð stytt.
Hið fyrsta sem Wilson ætti
að gera þegar hann hittir John-
son forseta í Washington er að
spyrja hann: „Hver er stefna
yðar í Vietnam?“
Þessa spurningu verður að
bera fram því bandarísk stjóm-
arvöld virðast taia með tung-
um tveim.
Forsetinn hefur sjálfur hvað
eftir annað boðizt til „óskilorðs-
bundinna samninga‘‘.
Fyrir hálfum mánuði sagði
hann að gaumgæfa yrði alla
möguleika til samninga áður en
stríðsrekstur Bandaríkjanna yrði
aukinn og bætti við, að hann
hefði gefið Dean Rusk ..sérstak-
ar fyrirskipanir" í því augna-
miði.
Hvað varð um þessi fyrir-
mæli? Síðustu ummæli Rusk um
málið er bón tU bandamanna
Bandaríkjanna að taka beinan
þátt í stríðinu, og skilmálar
hans fyrir friði eru ruddalega
greinilegir: Hanoi lætur annað
hvort Suður-Vietnam i friði eða
ekki‘‘.
i -Að þessir ski'lmálar séu miklu
nær því að vera hin sanna
stefna Bandarikjastjórnar má
sjá .af því hvemig hún hefur
tvivegis neitað tilboðum frá
Hanoi um samningaviðræður.
Út í fenið
Á meðan dregur striðsmaskina
Bandarikjamanna þá lengra út
í fenið. Almennt er búizt við
því. að forsetinn muni bráðlega
telja nauðsynlegt, að verða við
beiðni bandarískra herforingja
og leyfa þeim að hefja hemað-
araðgerðir í Laos (og í Kambodja
ef nauðsyn krefur) til þess að
stoppa flutninga til Suður-Viet-
nam eftir svonefndum ,,Ho Chi
Minh vegi“.
Þetta nrundi að sjálfsögðu
eyðileggja þá viðkvæmu samn-
inga sem ábyrgjast eiga hlut-
leysi Laos og leiða til meiri
háttar landfræðilegrar útfærslu
stríðsins.
Það er öruggt að Bandarikja-
menn eru af krafti að búa sig
undir það að striðið harðni til
muna.
New York Times hefur skýrt
frá því að þeir séu að byggja
meiriháttar hernaðarmannvirki í
Thailandi „til þess að bæta að-
stöðu sína til meiri háttar að-
gerða í Laos.‘‘
Bandaríkjamenn virðast vinna
Þetta er viðhorf fjölda banda-
ris'kra flugforingja. sem enn eru
að leggja fast að stjórnarvöldun-
um að auka sprengjuórásimar,
og sýnir ekkert nema þeirra eig-
in „steinaldar" hugarfar.
Rannsóknir sem gerðar voru á
sprengjuárásum Bandamanna á
Þýzkaland í seinni heimsstyrj-
öldinni sýndu einkar greinilega
hve takmörkuð þessi hemaðar-
aðgerð er.
Enn var þetta áréttað í Kó-
reustyrjöldinni, en þar hófu
Bandamenn sprengjuárásaher-
Hanoi í Evening Standard hafa
greinilega leitt það í ljós, að
sprengjuárásimar hafa aðeins
hert baráttuvilja Vietminh og
Vietkong.
Þeir sem verða harðast úti em
öbreyttir borgarar bæði i Norð-
ur- og Suður-Vietnam — sérí-
lagi þeir afgömlu, komungu og
sjúku.
Sigur hvergi nær
Á sama móta virðist aukin
harka í baráttunni á landi
v! tk'W/
Textinn við myndina sem Vicky
fyrra: „Þessi Verkamannaflokkur
samkvæmt þeirri hörmulegu for-
sendu, að stöðug aukning á
hernaðaraðgerðum þeirra hljóti
að lokum að leiða til þess að Vi-
etkong og bandamenn þeirra í
norðri gefist upp.
En eru nokkur líkindi sem
styðja þessa kenningu?
teiknaði með þessari grein etr tilvitnun í ræðu Wilsons frá I
okkar . . . er áhlaupalið, að öðrum kosti væri betra að hann væri
ekki til“.
Steinöld
I sjálfsæfisögu sinni skýrir
Curtis LeMay hershöfðingi frá
því. að hann hafi fyrir þrem áir-
um mælt með þvi að sprengju-
árásir yrðu gerðar á Norður-
Vietnam til þess að „sprengja
landsmenn aftur inn í seteinöld-
Valdarán og ólga í
þrem Afríkuríkjum
LONDON 3/1 — Óróasamt hefur verið í þremur ríkjum
Afríku undanfarna daga og eru þau öll fyrrverandi ný-
lendur Frakka. Herinn hefur tekið völdin í Dahomey og
Mið-Afríkulýðveldinu, en lýst hefur verið hernaðarástandi
í Efri Volta.
ferð sína 10 ágúst 1950 mánuði
eftir að átökin hófust og var
henni lokið 26. september. ,,Á
rétt rúmum mánuði“ segir í
hinni opinberu sögu bandaríska
flughersins höfðu sprengjuflug-
vélar Bandaríkjamanna ,eyði-
lagt allar nema eina hemaðar-
lega miðstöð, sem voru til stuðn-j
ings Norður-Kóreuher.“
En samt leiddu síðari atburð-
ir í ljós, að þessi „árangursríka“
sprengjuherferð hafði raunveru-
lega engin áhrif á hemaðarmátt
Norður-Kóreu.
Takmarkanir
I gær lýsti forsetinn í Efri
Volta yfir hemaðarástandi og
tók sér alræðisvald. Ástæðuna
kvað hann þá að fyrrverandi
forseti þjóðþingsins hefði settð
á svikráðum við sig og ætlað
að innlima landið f Ghana og
ofurselja það Kínverjum.
Mikið uppnám var í höfuð-
borginni Ouagadougou í dag og
var gert allsherjarverkfall enda
þótt verkföll hefðu verið bönn-
uð. Múgur uianns fór um göt-
umar og krafðist þess að for-
setinn væri settur frá. „Herinn
til valda“, stóð á spjöldum.
1 hinum ríkjunum tveimur,
Dahomey og Mið-Afríkulýöveld-
inu, hafa herforingjar tekið
völdin í sínar hendur, og hafa
einmitt borið við hættunni
sem stafaði af Kínverjum. Hin
nýja stjóm Dahomey sleit
stjómmá'lasambandi við Kína í
dag.
Tafkmaricanir sprengjuárása
Bandaríkjamanna eru greinileg-
ar af öllu sem við vitum um á-
hrif þeirra á hemað Norður-Vi-
etnama og hemaðaraðgeprðir Vi-
etkong í Suður-Vietnam.
Þó flugvélatap Bandarfkja-
manna (141 í mdðjum nóvember)
sé 7.5 á á hver þúsund flugtök,
eða tvisvar sinnum meiri en í
Kóreu hafa árásimar ekki eyði-
lagt neitt hemaðarlega mikil-
vægt snannvirki.
1 norðri hafa Vietnamar gert
þær breytingar á efnahagslífinu,
sem nauðsynlegar eru við um-
skipti frá friði í styrjöld, jarð-
byrgi hafa verið grafin, verk-
smiðjum dreift um sveitir, í stað
fyrri bnia hafa verið gerðar aðr-
ar undir vatnsborðinu.
Tæknifræði fhighersfjómar-
innar hefur ekki haft roð við
hugvitsemi fbúanna sjálfra.
1 suðri virðast sfharðnandi á-
rásir Bandaríkjamanna, sem
hafa ósjaldan valdið tjóni meðal
bandamanna þeirra, óhæfar
til að hafa nokkur úrslitaáhrif á
einstafca bardaga — hvað þá allt
strfðið.
Hinn eftirtektarverði frétta-
flutningur James Cameron frá
hreint ekki benda til þess að
,,sigur“ sé nær.
Snemma árs 1962 segir Arthur
Schlesmger (í frásögn sinni af
forsetatíð Kennedys) iýsti Mc-
namara vamarmálaráðherra því
yfir á ráðuneytisfundi, að: „All-
ur hiutfallsiegur samanburður
sem við gerum leiðir í ijós, að
við crum að vinna stríðið.“ Nú
fjórum árum seinna þegar land-
her Bandaríkjanna hefur hrað-
vaxið úr nokkrum þúsundum
uppí 180.000 manns segir Mc-
Namara: „Stríðið er að snúast
okkur í vil“. En er það?
Nofckur smávægileguir árangur
sem Bandaríkin náðu er þau
sendu ' nýtt lið til Vietnam í
sumar urðu óhjákvæmilega til
þess að Vietkong breytti um
baráttuaðtferðir og Bandaríkja-
menn fóra aftur að láta í minni
pdkann.
Mannfall Bandaríkjamanna
er nú orðið hlutfallslega jafn-
mikið og það var í Kóreu. Her-
foringjar Bandaríkjanna viður-
kenna að hemaðaraðgerðir
þeirra skeki lítt yfirráð Viet-
kong yfir 75% landsins i Suður-
Vietnam, en samt er eina lausn
þeirra sú sama og þeiir Haig og
Joffre notuðu í fyrri heimsstyrj-
öldinni — heimta meiri her.
Gagnvirlcun
En reynslan frá. síðasta ári
bendir sterklega til þess að öll
aukning í herbúnaði Bandaríkj-
anna valdi gagnkvæmri aukn-
ingu í hlutdeild Norður-Viet-
nam í strtfðinu
Ho Chi Miríh getur sent
bandamönnum sínum í Suður-
Vietnam liðstyrk jafn skjótlega
og miklu árangursríkair — en
Mandaríkin geta sent herlið sitt
í stórum stíl — og þó einkum
þjálfað það.
1 frétt í New Yorfc Times ný- |
lega segir: „Nú er álitið að j
Norður-Vietnamar geti sent eina !
eða jafnvel tvær herdeildir suð-
ur yfir á mánuði . . . Áætla 1
verður frekari herstynk Banda-
ríkjanna efcki aðeins með hlið-
sjón af þessu vandamáli held-
ur vanda sem fer stöðugt vax-
andi“.
,,Óvinurinn“ segir Times, ,er
efcki veikari en hann var í júlí,
en sterkari.“
Miljónir
hermanna
Þar sem það er talið nauð-
synlegt að Bandarikin verði að
hafa liðsmenn sem nemi að
minnsta kosti fimm á móti ein-
um til þess eins að halda skæru-
liðum nokkum veginn í sfcefj-
um virðast þær framtíðarhorfur
blasa við, að Bandarífcin verði
stöðugt að auka herstyrk sinn i
landinu jafnvel að slfkum
mun að efcfci hefur hvarflað að
ákafamönnum í Pentagon.
Hemaðarsérfræðingar í N-
Vietnam — einsog þeir sögðu
James Calderon — sjá fyrir að
ein miljón og jafnvel tvær milj-
ónir bandarískra hermanna
verði í Suður-Vietnam.
Getur nokkur Bandarikjafoir-
seti sætt sig við slíkar horfur
— og þar að auki án nokkurr-
ar vissu um lokasigur?
Það virðist óhugsanlegt.
Nú þegar er basl Bandarífcj-
anna í Vietnam farið að hafa á-
hrif á fjáriögin, það var höfuð-
ástæðan fyrir því, að Seðlahanfci
Bandaríkjanna hækfcað for-
vexti og getur bráðlega leitt
til verðhækfcunar á neyzluvör-
um á. heimsmarkaðnum.
Er Jóhnson forseti í alvöra
reiðubúinn að tefla framt.ið
,Hins mikla þjóðfélags" í hættu
veana Ky og klfku hans?
Það eru — hað hljóta að vera
nkveðin mörk fyrir því hve
Bnndarífcin geta lengi verið stað-
ráðin í hví að streitast við til
tofca striðsins. og það veit Ho
Chi Minh.
| Enginn gebur neitað þvi að
I hingað til hafa Sovétríkin og
! jafnvel Kína farið að öllu með
i "át — að minnsta kosti í því að
1 senda herlið og vopnabúnað til
Vietnam. Kína hefur bókstaflega
efcki sent neitt. Rússar hafa sent
svo lítið af loftvamartækjum að
minna mátti ekfci gagn gera.
En hversu lengi geta þeir far-
ið fram með þessari varlkámi?
Hin mikla aufcning til hem-
aðarþarfa á fjárlögum Rússa,
sem hetfur snúið stefnu hinna
síðari ára við, fjandsfcapurinn
sem kom fram í viðtali Kosy-
gin forsætisráðherra við James
Reston nýlega, endurlífgun
kaldastríðsviðhorfa. allt ber
þetta vott um það hvemig Vi-
etnam grefur undan hinni al-
þjóðlegu samvinnu og vaxandi
trausti.
Eflaust mundi fhlutun Kína
leiða til þess, að sprengdar yrðu
upp kjamorkustöðvar Kínverja
en Pentagon hefur löngum
krafizt þess.
En Rússland sem er nú að
ná algjöru kjamorkujafnvægi
við Bandarífcin er annar hand-
leggur. Og hve lengi geta Rússar
staðið hjá með hendur í skauti
meðan óbreyttir borgarar rífcis
sem þeir eru fomtiega tengdir
eru undir stöðugu sprengjuregni
Bandarífcjamanna?
Ef þér sofið eins og
barn — nú þá eruð þér
þarnlaus!
(— „Freedom & Union“)
Nýjasta skilgreining á
sjónvarpi1: Box populi.
(— ,,Farmand“).
Hætta
Hættan er auðvitað sú, að með
vaxandi vonbrigðum Banda-
rfkjamanna muni þeir grípa til
hefnda í sfcjóli tæknilegra hem-
aðaryfirburða sinna. Eftir því
sem fleiiri Bandaríkjamenn falla
í striðinu mun fastar lagt að
forsetanum að hefja sprengju-
árásir á borgir og jafnvel nota
kjamorfcuvopn
Mikið álag hvílir einnig á
hinni fýlkingunni.
Bandarískt fyrirtæki
auglýsir karlmannailm-
vatn, sem nefnist „Kú-
rekinrí', á eftirfarandi
hátt: „Fyrir menn, sem
viija sýnast sérstaklcga
karlmanniegir! Þeir sem
nota þetta ágæta ilm-
vatn lykta töfrandi af
hestum, gömlum leður-
stígvélum og hinum
endalausu víðáttum siétt-
unnar!“
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Fóstureyðingar-
lög endurskoðuð
Fyrir nokkru var fostureyðingarlöggjöf Breta til um-
rœðu í lávarðadeild enska þingsins. Við þær umrœður
komu fram ýmisleg óhugnanleg atriði, svo óhugnanleg,
að líkur þykja nú benda til þess, að einhverjar breyting-
ar verði gerðar á þessari sömu löggjöf. Sem dœmi má
nefna það, að 12 ára gömul stúlka hafði orðið þunguð
eftir nauðgun, en fékk hvergi löglega fóstureyðingu.
Sá heitir Silkin, sem tók
upp þetta mál í lávarðadeild-
inni, og lagði fram tillögur
um breytingar á löggjöfinni.
Lávarðurinn, sem fylgir Verka-
mannflokknum að málum,
skýrði svo frá að gizkað sé á
að ca. 100.000 ólöglegar fóstur-
eyðingar séu framkvæmdar í
Englandi árlega, og leiði um
40.000 þeirra til þess, að við-
komandi verði að leggjast á
sjúkrahús á eftir.
Silkin lávarður las við þetta
tækifæri upp bréf frá örvænt-
ingarfullum konum, sem ekki^
gátu hugsað sér fleiri böm
við óbreyttar aðstæður. Ein
þeirra skrifaði, að hún hefði
reynt sjálfsmorð. Aðrar konur
hafa reynt furðulegustu hluti
til þess að eyða sjálfar óvel-
komnu fóstri sínu. J.
Tillögum lávarðarins um
breytingar á fóstureyðingarlög-
unum var vel tekið í lávarða-
deildinni, enda þótt ýmsum
þætti þær heldur loðnar. Eigi
að síður þóttu þessar umræð-
ur bera þess greinileg merki,
að Bretar taki nú óðum að
nálgast nútímalegri fóstureyð-
ingarlöggjöf. Tillögur Silkin
lávarðar verða nú endurskoð-
aðar og vonir eru sagðar
standa til þess, að þær verði
samþykktar í endanlegri mynd
sinni.
— Hveitibrauðsdagamir eru
búnir þegar frúin fer að kvarta
yfir því að maðurinn gangi
illa um í eldhúsinu þegar hann
hitar morgunkaffið.
( — Salon Gahlin)