Þjóðviljinn - 05.01.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.01.1966, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 5. janúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 9 Garðyrkfuskólinn Framhald af 7. siðu. kennt við skólann. Hér tel ég að skólastjórinn skuldi mér af- sökun. Nei, áhugaleysi garð- yrkjustéttarinnar fyrir Garð- yrkjuskólanum stafar af von- leysi, blöndnu háttvísi og prúðmennsku gagnvart skóla- stjóranum sem persónu. Hvort „markið" sé sett of hátt. ]>á tel ég meira virði að setja það á réttan stað og á réttum stað mætti e.t.v. setja það enn hærra. Varðandi erfiðleikana á sölu garðyrkjuafurða hér á landi, þá held ég. að Það séu tíu eða tólf ár síðan ég benti á það á fundi í Hveragerði að of sterk sölusamtök garðyrkjubænda og ég tala ekki um ef þau náflg- ast það að ná einokunarað- stöðu, standa þróun garðyrkj- unnar fyrir þrifum. Vonandi þurfa ekki að liða önnur tíu éða tólf ár í viðbót, þar til að garðyrkjubændur gera sér grein f-nir iafn einföldu máli. Þá er það alls ekki rétt, að ég hafi ekki verið látinn njóta sannmælis frá gafðyrkjustétt- inni. Þó að nokkrir garðyrkju- menn hafi á sínum tíma ekki viljað hlýða leiðbeiningum mínum heldur viljað láta í Ijósi, að þeir væru á annarri skoóun þá er bara gaman að því eð finna, að töggur skuli vera til í þessari stétt. Tasikent Framhald af 12. síðu. ágreiningi (um Kasmír) sem aðallega spilli sambúð ríkjanna. Leiðtogarnir tveir hittust fjórum sinnum í Tasjkent í dag, en aðeins einu sinni einslega. Áður en hinn formlegi fundur hófst höfðu þeir rætt við Kosy- gin forsætisráðherra og voru síðan gestir hans í hádegis- verðarboði. Á fyrsta formlega fundinum var Kosygin í forsæti, en « aqnars... .mun ekkj ætlunin að hann sitji fundina. nema þess verði sérstaklega óskað. Kosygin sagði þ«gar hann setfi iundinn að aðeins erki- fjendur Indverja og Pakistana gætu óskað þess að árekstrar yrðu milli þeirra. Hann lét 1 Ijós von um að Tasjkentráð- stefnan munj sýna að hægt sé að leysa deilumál ríkja með friðsamlegum hætti hversu erfið viðfangs sem þau séu. Tillögum skólanefndar að reglugerð fyrir Garðyrkjuskól- ann var alls ekki illa tekið af garðyrkjustéttinni. Mjög gagn- leg og þörf gagnrýni barst. Hinsvegar hafa ekki enn borizt tillögur frá skólastjóra eða að- alkennara. og vænti ég þess, að þeir láti ekki lengur á því standa. Jafnframt vil ég nú skora á skólastjóra að skýra stefnu sína varðandi rekstrar- tilhögun Garðyrkjuskðlans hér á þessum vettvangi. Hvort ég hefi verið með „vanhugsaðar tillögur, órök- studda gagnrýni, og ótíma- bærar kröfur“ í grein minni í Þjóðviljanum 7. desember, læt ég öðrum eftir að dæma um. I lok greinar sinnar ræðir skólastjóri um skyldu mína gagnvart lystigörðum Reykja- vikurborgar. Enginn hefur gagnrýnt garðyrkjustjóra og garðyrkju Reykjavíkurborgar í útvarpi og blöðum meir en ég. Hefi ég gert það með sama rétti og ég gagnrýni nú Garðyrkju- s.kólann og skólastjóra. Garð- yrkjustjóri Reykjavíkurborgar og ég höfum haft í þjónustu okkar fleiri útskrifaða Garð- yrkjuskólanema, en nokkrir aðrir. Við finnum sáran til vanmenntunar þeirra, sérstak- lega hvað snertir undirstöðu- atriði í verklegri skrúðgarða- kennslu. Að lokum: Þegar fram h'ða stundir mun skólastjóra verða þakkað það mikla og óeigin- gjama starf, sem hann hefur nú þegar unnið fyrir garð- yrkjustéttina. Beri honum gæfa til að taka höndum saman við þá menn, sem vilja honum og skólanum vel, mun garðyrkju- stéttin og þjóðin öll þakka honum enn meir. Jón H. Björnsson. New York Framhald af 3. síðu. sjúkrahús. Talið er að hann hafi fengið aðkenningu af hjartaslagi, en hann hefur verið hjartveikur. / Mikið uppnám hafði orðið þegar lögreglan ham að hand- taka Quill á Americana-hótelinu. Blaðamenn og sjónvarpsmenn börðust hnúum og hnefum til að komast sem næst honum og ætlaði allt um koll að keyra. IÞRÓTTIR Framhald af 5. síðu. 1 Njarðvíkurhreppi, Hafnat- firði. Dalvík og Neskaupstað er hafin smíði stórra húsa. Á 9 öðrum stöðum er hafinn und- irbúningur að smíði slíkra húsa. Eitt íþróttahús af um- ræddri gerð var tekið í not- kun i sl. mánuði í ReykjavÍK. Undanfarin ár hefur verið unnið kappsamlega að gerð í- þróttavalla. Þar sem malar- ' vellir hafa verið gerðir ernú unnið að því að fá gerða gras- velli. Reynslan sýnir að gras- völlur án malarvallar er ónóg vallaraðstaða og því er unnið að gerð malarvalla þar sem í grasvellir eru fyrir. ’. Víða er unnið að undirbún- '■ ingi lagningar hlaupabraufa, þvi að í fyrstu var lögð á- hérzla á að afla sléttra flata, malar- eða grasva'Ha, þar sem marka mátti á hlaupabrautu, en slíkar brautir eru eigi til frambúðar. Enginn íþróttavöllur eða ó- nógur í 5 kaupstöðum. í bygg- ingu eru íbróttavellir i 6 kauo- stöðum. Góð og viðunandi vallar-aðstaða í 3 kaupstöðum. Kauptún eru alls talin 62. I 6 kauptúhum er viðunandi vallaraðstaða. Unnið er að vallargerð í 10 kauptúnum. Val'laraðstöðu vantar í 44 kauptún. Samkvæmt þessu stutta yf- irliti mun Ijóst vera, að nokkra fiárfestingu þarf enn til þess að íbróttaaðstaða þjóðarinnar sé viðunandi. I sainbancli við betta mS gcta bess. nð ncfml sem mcnntamálaráðherra dr. Gylfi Þ. Gíslason, skipaði 1964 til þess að athuga hversu ráða mætti bót á crfiðum fjárhag íþróttasjóðs og gera tillögur um breytingar á þcim kafla íþróttalaganna, sem varðaði sjóðinn, lét gera áætlun um, hve mikíð þyrfti að reisa af íþróttamannvirkjum næstu 20 ár svo að aðstaöa þjóðarinnar ti! íþróttaiðkana mætti teljast viffunandi. Athugun leiddi í ljós, að alls vantaði í kaup- staðí og í kauptún 38 stór i- þróttahús, 64 yfirbyggðar eða opnar sundlaugar, um 400 velh af ýmissi gerð, 64 hlaupabraut- ir, 5 skíðaskála, 3 skíðalyftur, 2 róðrarhús og 6 golfvelli. Kostnaður við nefndár fyrír- hugaðar framkvæmdir var á- ætlaður að myndi nema um 800 milj. kr. Vegna hins erfiða fjárhags íþróttasjóðs, lagði nefndin til, að þau íþróttahús og sundlaug- ar, sem byggja þyrfti og sem gagna skólum, almenningi og íþróttafélögum yrðu styrkt beint frá Alþingi, sem hverjar aðrar skólabyggingar. Rökin fyrir þessari tillögu voru þau að í þeim íþróttahúsum, sem félög eiga í dag, fer fram í- þróttakennsla á vegum skóla frá kl. 8 — 18 alla virka daga Vikunnar Sama er að segja um sundlaugar þær sem rekn- ar eru allt árið eða aðeins skamman tíma, að þar er megin rekstrartfmanum varið til sundiðkana skólanemenda. Næðist þessi þreyting fram að ganga myndi léttara verða fvr ir íþróttasjóð að leysa t.d. úr skorti á íþröttavöllum. Símvirkjar Framhald af 7. síðu. kenndar eftir enskum og dönskum kennsliubókum. Rétt er að vekja athygli á þvi að fyrst og fremst eru kenndar námsgreinar viðkom- andi faginu. Almennri fræðslu á að hafa verið lokið (hinn kennaraskólagengni Ó.G. getur hugleitt að ekki er varið tveim vetrum til upprifjunar á því námsefni sem læra á undir landspróf, það eiga simvirkjar að kunna). Bófeleg kennsla fer fram á tímabilinu okt.—maí hvem vetur. Námi símvirkja er hvergi lokið þótt þessi 3 ár séu liðin. Vegna mjög örra framfara á sviði radíó- og símatækni verð- ur símvirkinn stöðugt að auka við þekkingu sína. Sumpart er þetta gert með námskeiðum er síminn heldur, en sumpart verður símvirkinn að lesa sér til utan vinnutíma. Símvirkjum er. annað í hug en að blaðaskrif við Ó.G. eða aðra sem meðhöndla sannleik- ann af slíku gáleysi sem hann, og gildir þar jafnt hvort rætt er um nám, starf, ábyrgð, frumkvæði, sérstöðu, vinnu- tíma eða önnur þau atriði sem koma til álita við röðun sím- virkja og bamakennara í launaflofeka. Blaðaskrif af því tagi bæta ekki neitt úr kjör- um þessara stétta. Eru þvi skrif Ó.G og annara slfkra útrædd af okkar hálfu. Stjórn 5. deildar F.f.S.“ Fredensborg - FH Framhald af 12. síðu. ásamt forystumönnum F. H. sitja boð norska sendiráðsins, og á sunnudagskvöld verða þeir og F. H.-ingar gestir bæjarstjómar Hafnarfjarðar. Forsala aðgöngumiða hefst í dag hjá bókaverzlunum Lárusar Blöndal í Vesturveri og á Skóla- vörðustíg og í Hafnarfirði verð- ur forsala hjá Birgi Bjömssyni í verzluninmi Hjólið. Miðasala hefst í Iþróttahöllinni í Laugar- dal á föstudag klukkan sex eft- ir hádegi og á sunnudag klukk- an 2 eftir hádegi. Verð aðgöngu- miða verður krónur 100 fyrir fuilorðna og 50 krónuir fyrir börn Sjóstakkar Sterkir og harðna ekki í notkun, seldir 35% undir búðarverði. Önnur regnklæði fyrirliggjandi. V0PNI Aðalstræti 16. (við hliðina á bíla- sölunni). Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi —. Ötvegum íslcnzkan og kín- verskan veizlumat. Kín- versku veitingasalirnir eru opnir alia daga frá kl. 11. Pantanir frá 1C—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. Auglýsið í Þjóðviljanum SMÁAUG fþóz óuPMumsos SkólavörSustíg 36 símí 23970. INNHEIMTA íöoFRÆeisTðttrr BRlDGESTON E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viágerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sfmi 17-9-84 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR DTSÝNIS, FUÓTRA OC ÁNÆGJUIEGRA FtUGFERÐA. AFGREIÐSIURNAR OPNAR ALLA DAGA. C/G~ SlMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 RADIOTONAR Laufásvegi 41. Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla. — Sanngjarnt verð. — EFNALAug I ^ fi Skipholti 1. — 'sími 16-3-46. Simi 19443, Stáleldhúshúsgögn Borð kr 950.00 Bakstólar — 450.00 Kollar - 145,00 F ornverzlunin Grettisgötu 31. úr og skartgripir KORNEllUS JÓNSSON skólavördustig 8 Innrítun kl 1-7 Málaskólinn MÍMIR Sími 10004 — 21655 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. NVJA FiÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 1673Ö. HjólbarðaviðgerSir CWTÐ ALLA DAGA (LBCA laugardaga OG SUNNUDAGA) FRAKL.6TIL22. Gúmmívinnustofan b/ Skipholti 36, Reykjavik. Verkstæðið: SÍMI: 3-10-55 Skrifstofan: SÍMI; 3-06-88 Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Sími 30945. SnilTur Smurt brauð brauö bcaer við Óðinstorg. Sími 20-4-90,. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR f fleshjm stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugoymslu. FUÖT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 —Sími 30 360 BlLA- LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón EINKAUMBOÐ ÁSGEIR ÓLAFSSON heildv. Vonarstræti 12. Sími 11075. Dragið ekki að stilla bílinn ■ MÓTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR, Skiptum um kerti og platinur o fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. simj 13-100. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Séljum allar gerðiT af pússningarsandj heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 - sími 30120. Vd KHmm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.