Þjóðviljinn - 05.01.1966, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 5. janúar 1966.
STORM JAMESON:
O,
BLINDA
HJARTA
ir þessu eina glasi sínu og spil-
uni féll vel við manninn sem
fyllti út í lúða leðurstólinn á
móti honum, og hann var feg-
inn því að eftir átta mánuði
skyldi nú loks sjást fyrir end-
ann á samningaumleitunum við
Poul Larrau.
Larrau átti litfla fjögurra
svefnherbergja hótélið í St,-
Loup-de-Grace þar sem Arisitide
Michal hafði um árabil starf-
rækt veitingahús, sem fékk
gesti sína frá Nice, Cannes og
enn lengra að; það átti s'kilið
Michelin stjömuna sína, og
hefði veitingahúsið verið stærra
og virðulegra, hefði það trú-
lega fengið tvær. Gamla húsið
hafði upphaflega verið bænda-
býli, lítið að vísu, en það átti
sinn þok:ka og virðuleik og
kaupsýslumaður frá París sem
var í sumarleyfi í nágrenninu
hafði fengið þá flugu í höfuðið
að breyta því í sumarbústað
handa sjálfum sjr. Hann hafði
boðið Larrau andvirði hússins
og síðan hækkaði hann tilboð
sitt upp í fimm miljónir. Þar
við sat.
Ef til vill hefu,r það aðeins
verið til að stríða Michal að
gamli maðurinn lýsti því yfir að
hann væri reiðubúinn að selja
og sagði honum að koma með
hliðstætt tilboð, éf hann vildi
ekki láta reka sig burt. Senni-
lega hefur honum ekki verið
nein alvara með að selja. En
cmám saman fyrir atbeina lög-
fræðings Parísarbúans og Mic-
hals, var hann búinn að fallast
á bað að Michal fengi að kaupa
húsið. Sennilega hefur hann
"alið ’Michal vegna bess eins að
hann vildi ekki missa kaffihús-
'ð. bar sem hann sat f fjóra
klukkutíma á hverju kvöldi 'yf-
Hárgrciðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
-.augavegi 18 III hæð (lyftal
SÍMl 24-6-16
P E R M A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 SÍMI 32-968
D Ö M U R
Hárgreiðsla við allra hæfi.
TJARNARSTOFAN
Tiarnargötu lo Vonarstrætis-
megin — Sími 14-6-62
Hár^reiðslustofa
Austurbæjar
Maria Guðmundsdóttir.
Laugavegj 13. simi 14-6-58
Nuddstofan er á sama stað
aði belote við — það var frá-
leitt að kalla þá vini hans: hann
átti enga. í>að var ómögulegt að
vita hvað var að gerast í þess-
um heila. Karlinn var þurr og
kvikur eins og engispretta og
hvarflaði milli ágimdar —
löngunar til að breyta peningum
í land — og þrjózku við að gera
nokkuð fyrir nokkum mann.
Hann notaðd aldrei nafn Par-
ísarbúans, heldur kallaði hann
„útlendinginn‘‘.
1 raun og sannleika var það
ekki hann heldur Michal sem
var útlendinguir. Hann var grísk-
ur — kom til Frakklands bam
að afldri og gerðist ríkisborgari
árið 1917 þegar hann var tuttugu
og eins árs undir nafninu sem
hann bar nú. Gríska nafnið sem
kom fram á einum stað í skjal-
inu undir fimum þumalfingri
löefræðingsins. hafði verið Mic-
halopoulos, Aristdes Michalo-
pouflos, sem var raunar ekki
furðulegira nafn en mörg önnur
grísk og ítölsk sem heyrðust
bama á ströndinni: bau voru fá-
tíðari inni í landinu, í sól-
brenndri sveitinni bar sem St.
Loup-de-Grace skýldi hinum fáu
húsum sínum og Hótel Modeme
Aristide að suðvestan í grýttri
hæð.
Lögfræðingurinn sá hvemig
sólbökuð höndin í Michal dangl-
aði í arminn á stóLnum og hann
brosti.
— Verið áhyggjulaus, sagði
hann rólega. Rodier fulflvissar
mi.g um, að nú sé betta alit
klappað og kflárt.
— Ég’trúi því ekki fynr en ég
tek á því. sagði Michal.
Hann brosti og reis á fætur.
Hann bar sig vel — þriflegur
kroppurinn stæltur og hraustleg-
ur, vöðvalag hulið .þunnu lagi
af sterku hörundi, húðin gljáði
eins og hún hefði verið fáguð —
hann gekk að glugganum og
síðan til baka. Jouassaint horíði
á hann með virðingu og ein-
hverju sem nálgaðist kærleika:
virðingu bar hann fyrir líkama
'em var stæltur hótt farið væri
■' halla undan fæti, höfuðið var
háleitt með þýkkan, hrokkinn
lubbann, og hálsinn sem bar það
breklegur og stæltur, munnur-
inn var eins og á ungum manni
og tennurnar hvítar og heilar,
svo að lögfræðingurinn renndi
ósiálfrátt tungunni með eftirsjá
eftir gervitönnum sínum. Au:gna-
ráð guflgrárra augnanna var
festulegt og einlægt og vottaði
ekki fyrir auðmýkt né eigin-
airni. Eflaust hafði hann hugann
við sjálfan sig — hver gerði það
ekki? — en hann naut þess fyrst
og fremst að vera til.
Jouassaint öfundaði hann af
bessu síðasta.
— Ætlið þér að stækka við
yður? spurði hann.
— Neá. neil Atta borð er nó@
fyrir mig, ef ég á að matreiða
á þann hátt sem mér líkar bezt.
Hann hló. Það er vandfundið
nokkuð sem jafnast á við poulet
aux morílles, eða gratin de lang-
oustines Aristide. Meira að
segja í París — og talið ekki um
París við mig.
— Þér gætuð orðið stórríkur
þar.
Michal leit sem snöggvast á
hann með fyrirlitningu eins og
hann viíldi segja: Verið ekki að
reyna að skjalla mig; það er til-
gangslaust.
— Nei. ég er duglegur á minn
hátt, ég vinn eins og jálkur, ég
matreiði fimm eða sex matar-
rétti eins og bezt verður á kos-
ið, ég kaupi kaffibaunirnar
grænar og brenni þær í smá-
skömmtum fyrir hverja pöntun.
En ég veit betur en að mér
detti í hug að ég geti rekið stað
2
fyrir rika úiflendinga, þar sem
ráðherra getur komið með dýr-
ustu frilfluna sína og kunnað við
sig. Till þess þarf hæfileíka,
lífsreynslu og yfirlæti sem mig
skortir —
Hann þagnaði allt í einu. Ég
hevri til þeirra
Hann hafði rétt fyrir sér.
Andartaki síðar opnaði Mic-
heline dymar og hún færði sig
alveg upp að veggnum til að
vama því að láta hrinda sér,
viljandi eða óviljandi. Eldri
Rodierbróðirinn kom stikandi
með sveran búkinn girtan líf-
stykki sem byrjaði uppi undir
höndum og náði eins langt nið-
ur og við varð komið, hann
brosti yfir undirhökunum og
hann var orðinn úteygur af bví
>ð njóta lífsins. Ef hann hefði
verið skapaður til að stinga í
stúf við hinn meinlætaleea Jou-
assaint. hefði sköpunin íiaumast
getað tekizt betur. Samt sem
áður vom lögfræðingarnir tveir
af sama tagi: skilningur þeirra
og samúð sem kom í ljós í
augnaráði og handabandi var
gagnkvæm þeirra í milli, en ekki
með skjólstæðingi hvors um sig.
Maðurinn sem hann ýtti á-
fram á undan sér var fjórðung-
ur að stærð hans sjálfs, fugla-
hræða í siitnum fötum, með
trefil bundinn um magran háls-
inn í stað slifáis. Hörund hans
sem var alsett fíngerðu hrukku-
neti eins og garnall leirdiskur,
var samt sem áður hraustlegt og
rjótt. Varimar yfir tannlausum
gómnum voru naumast annað en
brúnt strik og myndarlegt
kónganefið var egghvasst. Hann
var með sérlega smáar og fín-
gerðar hendur og fætur.
— Góðan dag, mousíeur, sagði
Jouassaint. Hvemig líður yður.
Jæja, ég sé það raunar sjálfur.
Hress og sprækur. Það er un-
un að sjá yður.
— Af hverju skyldi ég ekki
vera hress og sprætour? sagði
Larrau.
Hlátur hans var mililistig af
argi og hænugaggi; hann skóf
hlustimar. Lögfræðingur hans
var i nógu góðum holdum til að
láta hann ekiki á si-g fá, en það
fór hrollur um Jouassaint. Hann
leit bænaraugum á Rodier.
— Getum við snúið okkur
beint að efninu? muldraði hann.
Það fór titringur um hold-
mikið andlit lögfræðingsins, eins
og þegar ánamaðkur hreyfir
jarðveginn. Það er aðeins eitt
atriði —
Michal hafði ekkert lagt til
málanna nema hann hafði kast-
að kveðju á Larrau. Nú þaut
hann uppúr stól sínum.
— Heyrið þér þetta? hrópaði
hann. Hann er að byrja upp á
nýtt. Drottinn minn sælil og
góður.
— Bíðið hægur, sagði lögfræð-
ingur hans aðvanandi. Bíðið
þangað tifl við vitum hvað um er
að ræða. Gerið svo vel að halda
áfram.
Rodier strauk yfir víðáttumik-
ið andlitið. Þetta þarí ekki að
valda neinni töf. Ekki langri að
minnsta kosti. Skjólstæðingur
minn er samþykkur öllu, reiðu-
búinn til að undiirrita öll nauð-
"nleg skjöl, það er aðeins eitt
lítilfjörlegt skilyrði sem hann
setur, hann —
Michal gat ekki lengur setið
á sér og hann barði í borðið.
Eitt skilyrði! Enn eitt! Og hvað
cr bað núna? Hann vill að ég
sleiki á honum hendumar áður
en ég fæ honum peningana,
hann vill fá borgun í gulli, í
platínu, hann vifll, hann vill,
hann vilfl tvöfalda upphæð.
Hann fær það ekki. Ég er búinn
að fá nóg af þessu, hættur við
allt saman. Látum hann draga
einhvem annan á asnaeyrunum.
Ég er farinn!
Rödd Rodiers stöðvaði hann
þegair hann var kominn hálfa
leið yfir herbergið. Yður skjátfl-
ast. Við — hann sendi fagnandi
skjólstæðingi sínum kuldalegt
augnaráð. Við höfum aflls ekki
í hyggju að hækíka upphæðina.
Hvernig væri það hægt? Á þessu
stigi? Monsieur Larrau fer að-
eins fram á það, að hann fái
andvirðið greitt í reiðufé — ekki
með ávíisun. Það er óvenjulegt,
en ég sé efkkert sem mælir á
móti því — allir höfum við ein-
hverja sérvizku — og ég treysti
því að við getúm komið okkur
saman á þessu lokastigi með
sömu — hann þagnaði andar-
tak — með sömu prúðmennsku
Skipholti 21 símqr 21190-21185
| ^fti^konlsinM2103^J| |
4647 Þórður skipar öllum að leita sér skjófls. ,,Ég veit að vísu
©kki, hverju á að trúa .... En það ea* betra að hætta ekki á
neitt .... “ Nokkrar mínútur líða. Það er dauðaþögn og allir
bíða spenntir .... Skyldi þetta ekki vera ímyndun eða vísvit-
andi uppspuni unga piltsins .... ? Hver1 er hann ejfiinlega .... ?
Hann .... Óskapleg sprenging rýfur þögnina. Á eftir koma
drynjandi brothljóð .... Málm- og viðarbrot fljúga gegnum
loftið eins og eldflaugar, svartar reykjasúlur hefjast á loft ....
Flóttamennimir fylgjast með úr fjarlægð.
„Þetta jólafrí var alveg gagnslaust fyrir skólann. Ekki einn ein-
asti kennari gifti ság eða trúlofaðist!“
3
ABYRGDARTRYGGINGA
TRYGGINGAFELAGII HEIMIRH
LINDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK • SÍM> 22122 — 21260
ATVINNUREKENDUR.
ÁBYRGÐARTRYGGING
ER NAUÐSYNLEG
ÖLLUM ATVINNUREKSTRI
Auglýsið í ÞjáðvHjanum