Þjóðviljinn - 05.01.1966, Síða 11
til minnis
★ 1 dag er miövi'kudagur 5.
janúair. Símon munkur. Ár-
degiisháflæði kil. 3.47.
★ Næturvörzlu í Hafnarfiröi
annast í nótt Kristján Jó-
hannesson læknir, Smyrla-
hrauni 18, sími 50056.
★ Dpplýsingar um iækna-
bjónustu f borginni gefnar I
simsvara Læknafélags Rvíkur.
Slmi 18888.
★ Slysavarðstofan. OpiS all-
an sólarhringinn. — síminn
er 21230. Nætur- og helgi-
dagalæknir i sama síma.
V Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin — SlMI 11-100.
skipin
flugið
Kaupmannahöfn og- Glasgow.
Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Isafjarð-
ar, Egilsstaða, Vestmanna-
eyja; Húsavíkur, Sauðárkróbs,
Kópaskers og Þórshafnar.
;*1 Pan Amcrican pota er
væntanleg frá NY kl. 6.20 í
fyrramálið. Fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 7.00
Væntanleg frá Kaupmanna-
höfn og Glasgow kl. 18.20
annað kvöld. Fer til NY kl.
19.00.
ýmislegt
★ Skipadeild SfS. Arnarfell
er væntanlegt til Reykjavík-
ur 8. þm. Jökulfell fer í dag
frá Rotterdam til Reykjavík-
ur. Dísarfell er í Reykjavílí.
Litlafell kemur til Reykja-
víkur í dag. Helgafell fór í
gær frá Gufunesi til Aust-
fjarða. Hamrafell er í Rvik.
Stapafell er í Reykjavík.
Mælifell er í Bayonne, fer
þaðan til Cabo de Gata og
Reýkjavxkur. Eri’k Sif fór frá
Torrevieja 30. des. til Breiða-
fjarðarhafna.
★ .Töklar. Drangjökull fór í
gærkvöld frá Vigo til Le
Havre. Rotterdam og London.
.Hofsjökull er í NY. Lang-
jökull lestar í Danmörku.
Vatnajökull fór í gærkvöld
frá Seyðisfirði til Kaup-
mannahafnar, Gdynia og
Hambórgár.
★ Skipaútgerð rikisins. Hekla
er á Véstfjöröum á suður- ’
leið. Esja er á leið frá Aust-
fjörðum til Akureyrar. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík kl.
21.00 í kvöld til Vestmanna-
eyja. Skjaldbreið fór frá R-
vfk kl. 17.00 í gær vestur um
land til Þórshafnar. Herðu-
breið fór frá Reykjavík kl.
21.00 i gærkvöld austur um
land til Bakkafjarðar. Otur
fer til Snæfellsness- og
Breiðafjarðarhafna á fimmtu-
daginn.
★ Eimskipafélag fslands.
Bakkafoss fer frá Reyðarfirði
í dag til Antwerpen, London
og Hull. Brúarfoss fór frá
Hamborg { gær til Bremer-
haven. Dettifoss fór frá Rott-
erdam 3. þm til Hamborgar
og Reykjavíkur. Fjallfoss fór
frá NY í gær til Reykjavfk-
ur. Goðafoss fer frá Vest-
mannaeyjum í dag til Kefla-
víkur. Gullfos® fór frá Cux-
haven í gær til Hamborgar
og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss kom til Reykjavíkur
3,0. des frá NY, Mánafoss fór
frá Hólmavík 3, bm til
Raufarhafnar. Þórshafnar og
Bakkafjarðar. Reykjafoss er
í Hafnarfirði fer þaðan tiil
Keflavíkur, Selfoss fór frá
Húsavfk f gær til Hríseyjar,
Siglufjarðar, Isafjarðar og
Vestmannaeyja. Skógafoss
kom til Reykjavfkur 29. des.
frá Ventspils. Tunaufoss fór
frá Hull f gasr til Revkjavfk-
ur. Asfcja kom til Revkja-
víkur í Gær frá Hamborg.
★ Óháði söfnuðurinn: Jóla-
trésfagnaður fyrir börn n.k.
sunnudag 9. janúar klultkan
3 í Kirkjubæ. Aðgöngumiðar
í verzlun Andrésar Andrés-
sonar, Laugaveg 3, fimmtu-
dag, föstudag og laugardag.
★ Fataúthlutun Mæðrastyrks-
nefndar: Síðustu dagar út-
hlutunarinnar eru miðviku-
dag og fimmtudag að Njáls-
götu 3. —
Mæðrastyrksnefnd.
★ Skrifstofa Vetrarhjálpar-
innar er á Laufásvegi 41
(Farfuglaheimilinu). Sími 10-
785. Opið alla virka daga kl.
10—12 og l—5. Styðjið og
styrkið Vetrarhjálpina i R-
vík.
*• Kvenfélagasamband fs-
lands. Leiðbeiningarstöð hús-
mæðra. Laufásvegi 2. sími
10205. er opin alla virka daga
★ Munið minningarspjöld
Hjartavemdar er fást á skrif-
stofu Læknafélagsins Braut-
arholti 6. Ferðaskrifstofunni
Útsýn. Austurstræti 17. og
skrifstofu samtakanna Aust-
urstræti 17. 6. hæð. sími
19420.
★ Útivist bama: Böm vngri
en 12 ára til kl. 20- 12—14 4ra
til kl. 22. Bömum og ins-
lingum innan 16 ára er ó-
heimill aðgangur að veitinga-
stöðum frá kl 20
★ Frá Barnadeild Heilsn-
verndarstöövarinnar við Bar-
ónsstíg. Hér eftir verða böm
frá 1—6 ára ekki skoðnð á
þriðjudögum og föstudögum
frá klukkan 1-3 nema samkv.
pöntunum. Tekið er á móti
pöntunum í síma 22400 alla
virka daga nema laugards"-'
Börn innan 1 árs mæti r
sem áður til skoðunar sp
boðux. hverfishjúkn
kvenna. — Heilsuvemdar:.
Revkjavíkur.
Söfnin
★ Flugfélag fslands. Sólfaxi
er væntahlegur til Reykja-
víkur kl. 16.00 í dag frá
★ Borgarbókasafn Rcykjavík-
ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti
29 A, sími 12308.
Útlánsdeild er opin frá kl
14—22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19 og
sunnudaga kl. 17—19. Lesstof-
an opin kl. 9—22 alla virka
daga nema iaugardaga kl.
9—19 og sunnudaga kl. 14—19.
Útibúið Hólmgarði 34 ipið
alla virka daga. nema laug-
ardaga kl. 17—19, mánudaga
er opið fyrir fullorðna til kl.
21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 op-
ið alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 17—19.
Útibúið Sólheimum 27, *Jmi
36814, fullorðinsdeild opin
mánudaga. miðvikudaga og
föstudaga kl. 16—21 briðiu-
daga og fimmtudaga kl.
16—19. Bamadeild opin al’.a
virka daga nema laugardaga
kl. 16—19.
Miðvikudagur 5. janúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA JJ
frá morgní | j
ÞJÓDLEIKHÖSID
GESTALEIKUR:
Feis Eireann
írskur dans- og söngflokkur.
SýninE f kvöld kl. 20.
Aðeins þessi eina sýning.
Jámfiaustiut
Sýning fimmtudag kl. 20.
Endasprettur
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
■
STJORNUBIO
Simi 18-9-36
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Undir logandi
seglum
(H.M.S. Defiant)
Æsispennandi Qg stórbrotin ný
ensk-amerísk kvikmynd í lit-
um og CinemaScope, um hin-
ar örlagaríku sjóorustur milli
Frakka og Breta á tímum
Napóleons keisara. Meg aðal-
hlutverkin fara tveir af fræg-
ustu leikurum Breta;
Aiec Guinnes og
Dirk Bogarde,
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Siml 11-5-44
Cleopatra
Heimsfræg amerísk Cinema-
Scope stórmynd i litum með
scgultón íburðarmesta og dýr-
asta kvikmynd sem gerð hef-
ur verið og sýnd vig metað-
sókn um víða veröld.
Elizabeth Taylor.
Richard Burton.
Rex Harrison.
Bönnuð börnum.
— Danskir textar. —
Sýnd kl. 5 og 9
HAFNARFJARPARBSÓ
Sími 50249
Húsvörðurinn
vinsæli
jtil 1 kvöl Id s
Nrý bráðskemmtileg dönsk
amanmynd í litum.
Dirch Passer,
Helle Virkner,
Ove Sprogöe.
Sýnd kl. 5 og 9.
fnncnÍQ
Sími 41-9-85
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Ég vil syngja
(I could go on singing)
Víðfræg og hrífandi, ný, am-
erisk-ensk stórmynd í litum
og CinemaScope
Judy Garland.
Dirk Bogarde.
Sýnd kl 5 7 og 9.
TÓNABÍÓ »
^RjEYKJAVÍKEn^
Ævintýri á qrönguför
Sýning í kvöld kl. 20.3Ö.
Sióleiðin til Baerdad
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl 14. Sími 13191.
Simi 22-1-40.
H iúkrunarmaðurinn
(The disorderly orderly)
Bráðskemmtileg ný bandarisk
gamanmvnd í litum með hin-
um óviðjafnanlega Jerry Lewis
í aðalhlutverki: Aðalhlutverk;
Jerry Lewis,
Glenda Farrell,
Everett Sloane,
Karen Sharpe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
11-4-75.
Grimms-ævintýri
(The Wonderful World of the
Brothers Grimm).
Skemmtileg oe hrífandi amer-
ísk stórmynd í litum og Cin-
emaScope.
Laurence Harvey.
Claire Bloom,
Kari Boehm.
Yvette Mimieux.
Sýnd kl. 5 og 9.
— Hækkað verð —
»•«5» SÍMI3-11-60
Vimimifí
<2,
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
fslands
Sími 11384
MYNDIN SEM ALLIR BÍÐA
EFTIR;
Simj 31182
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Vitskert veröld
(It’s a mad. mad, mad. mad
world).
Heimsfræg og snilldar vel gerg
ný amerísk gamanmynd í lit-
um og Ultra Panavision. — í
myndinni koma fram um 50
heimsfrægar stjörnur.
Sýnd kl. 5 Og 9.
, — Hækkað verð. —
Heimsfræg, ný frönsk stór-
mynd, byggg á hinn{ vinsælu
skáldsögu
Aðalhlutverk:
Michéle Marcier.
Giuliano Gemma.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Símá 32-0-75 — 38-1-50
Heimurinn um nótt
(Mondo Notte nr. 3.)
ítölsk stórmynd i litum og
CinemaScope.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð börnum.
— Hækkað verð. —
BÆJARBfc
IjPPPii
Simi 50-1-84
I gær, dag og á
morgun
Heimsfræg ítölsk stórmynd
með
Sophia Loren.
Sýnd kl. 9.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
umar. eigum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)
KRYDDRASPIÐ
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
— FLJÓT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bíla.
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
SERVIETTU-
PRENTUN
SIMI 32-101.
FÆST í NÆSTU
BÚÐ
TP.ULOF UNAP
HRINGIR^
A.MTMANNSSTIG 2 /fjój-.
w
Halldór Kristinsson
gullsmiður. — Sími 16979.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
☆ ☆ ☆
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ ☆
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER -
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTI.
Opig frá 9-23.30 — Pantið
timanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrval
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholtj 7 — Sími 10117
Iftíðití'
Skóavörðustig 21.
Kjörorðið er:
Einungis úrvals
vörur.
PÓSTSENDUM.
ELFUR
Laugavegi 38
Snorrabraut 38.
^Ub isví^
umsiseús
si&iiKmouraRSím
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
Gerið við bílana
ykkar sjálf
—- Við sköpum aðstöðuna
Bílaþiónustan
Kópavogi
Auðbrekku 53 - Simi 40145
i