Þjóðviljinn - 12.01.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.01.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 12. janúar 1966 Í54 kikit alls á nýbyrjuíu 27. /s- landsmmtaramótinu / handknattleik □ Meistaramót íslands í" handknattleik, hið 27. í röðinni, hófst í gamla íþróttahúsinu að Há- logalandi sl. laugardag, án nokkurrar minnstu viðhafnar og að viðstöddum örfáum ‘áhorfendum. Tveir fyrstu leikir mótsins voru á milli fyrstudeildarliða. Fram sigraði Val með 24 mörk- um gegn 19 'og KR sigraði Ár- mann með 22 mörkum gegn 17. Á sunnudagskvöldið voru háðir þrír leikir. Þá . sigraði Valur KR meg 11 mörkum gegn 6 í III. flokki karia B- riðli. en í 2. deildarkeppninni vann Víkingur Keflvíkinga með 41 marki gegn 22 og ÍR vann Akumesinga með 36 mörkum gegn 20 14 félög senda l»ð til keppni í íslandsmeistaramótinu taka að þessu sinni þátt 14 félög frá Réykjaví'k. Hafnarfirði. Rök- semdasnilli Mikið er þáð ánægjulegt þegar umræður um mikilvæg viðfangsefni eru málefnalegar og rökfastar og skírskota til dómgreindar almennings og heilbrigðrar skynsemi. Hér í blaðinu var á sunnudagínn fjallað um væntanlega Búr- felisvirkjun. raktár stað- reyndir sem sanna að stofn- kostnaður verður mun meiri en stjómarvöldin höfðu í- myndað sér í upphafi og kostnaðarverð á raforku bar .með talsvert hærra en greiðsla sú sem svissneski alúmfnhringurinn býður. Við- brögð Morgúnblaðsins láta ekki á sér standa; allir Stak- steinarriir í gær eru svar við þessari grein. og segir bar svo í upphafi: „Huglaus rógtunga. •— Stjómmálaritstjóri Þjóð- viljans er allra marina iðnast- ur við að ata aðra auri og skft. Meiri rógtungu getur ekki i starfi við íslenzkt blað nú. Daglegir dáikar hans bera vitni einkennilegu sálar- ástandi. sem er að vonum. bví að enginn kemst heill frá bví að reka erindi kommún- ismans. hvorki hér né annars staðar. En sá maður- sem daglega ræðst að öðrum með svívirðingum ov rógi, emiar eins og sært dvr. begar að honum er vikið orði með beim hætti. sem honum hæf- ir Fyrst fvllist hann ofsa- reiði og gætir bá ekki sam- ræmis í málflutningi sínum. síðan kemur hnvleysið í liós og flóttinn hefst“ I fram- haldinu er svo sagt að höf- undur bessara pistla hafi „beitt verulegri hæfni sinni til rógburðar"....og gengið svo langt f rógi sanum. að væntanlega hefði refsivistar- dómur legið við.“ Síðan er enn tekið fram að hann sé „rógtunga" og auk þess „hræddur, gugn- ar þegar á herðir og leggur á flótta frá sínum eigin lygum. Er það gjaman ■ siður þeirra, sem sorpblaðamennsku stunda“ Og lokaröksemdim- ar eru svohljóðandi: ..Litlir hjeppar gjamma stundum hátt. þegar þeir halda að aflið sé þeirra. Þegar á þá er hastað leggja beir niður rófuna og lúta höfði. Það er sú list, sem Austri hefur öðl- ast sífellt meiri leikni í að undanfömu.“ F.inhver kann að segja að hetta séu ekki málefnalegar og rökfastar umræður, en það er misskilningur. Mál- staður alúmínmanna er slík- ”r að hann verður ekki túlk- aður á fullkomnari hátt en' með þessari röksemdasnilli Eyjólfs Konráðs Jónssonar; túlkunin fellur að efninu svo sem bezt verður á kosið. AS fela staðreyndir Þó fatast hinum snjalla ritstjóra Morgunblaðsins á einum stað. Hann heldur því fram að höfundur bessara pistla hafi krafizt þess að starfsmenn raforkumálaskrif- stofunnar væru reknir úr störfum, en það er mikil firra. A sínum tíma var hér greint frá einkennilegum at- buWM sem gerðist á albingi 1 Rda desember síðastliðinn. Sá sem betta ritar greindi í umræðum um alúmfnmálið frá skvrrin norsku sérfrreð- inganna. Kanavins og Deviks. um f,'mvndanir á vatna- svæði Hvíifir og Þjórsár og *ill;;num beirra um kostnað- miðlunarvirki við Búr- M1 Tri kom í liós sú furðu- qfoArp’tmrJ sijSTflir iAn- aðarmáiaráðherrann vissi ekk- ert nm efni bessarar skvrslu og bafði ekki bevrt á bana minnzt; var prpinilept að sér- fræðíngarnfr höfðu falið h>ess- ar óbægilegu staðreyndir fyr- ir ráðherra sfnum, Þar er ekki um að ræða sta,'fsmenn raforkumálaskrifstoftmnar. bvf Jóhann Hafstein hefur sannarlega ekki haft bá fvr- jr ráðunauta na sérfrteðinva. heidur gengið fram hiá beim á furðulegasta hátt frá upn- hafi. Sérfræðingar hans hafa vérið .Tóhannes Nordal seðia- hankastjóri og Hiörtur Torfa- son héraðsdómslögmaður — undirmaður EviAlfs Konráðs .Tónssonar á lögfræðiskrifs+of- unni f Trvggvagötu fi. Vafa- laust hefur Hiörfur á sfnum tíma sagt Fviólfi húsbónda sfnum frá skýrslu Norðmann- anna og beir komið sér sam- an um að hezt væri að iðn- aðarmálaréðherra fengi ekk- ert að vita Það eru hessir cðrfvmðinvar sem ráðiherran- nm ■trn-r Tvvrvf á að rdra, Skiljanlegt er að fulltrúi svissneska alúmínhringsins. Eyjólfur Konráð Jónsson.vilii ekki una því að missa undir- mann sinn, Hjört Torfason, úr samninganefnd ísilenzka rik- isins. En hann virðist ekkert þurfa að óttast. því svo er að sjá sem ráðherrann telji j>að mjög snjalte hugmynd að fela rétta málavexti Hann hefur nú siálfur mælt svo fyrir að skýrsla norsku sér- fræðinganna skuli halda á- fram að vera leyniplagg. — Austrt. Kópavogi Akranesi, Keflavík og Vestmannaeyjum Þrjú Reykjavíkurfélaganna. Valur. Fram og Víkingur, og FH f Hafnarfirði senda lið til keppnj i öllum flokkum þ.e. i meistaraflokki karla og kvenna. 1. og 2 flokki karla og kvenna og 3 flokki karla. Ármann sendir ekk; þfj i 2. flokkj karia og KR ekk; í 1 flokki kvenna Þróttur og ÍR senda lið til keppnj í öllum flokkum karla en ekkj kvenna- keppnina Haukar. Hafnarfirði eru me'ð i öllum karlaflokk- unum. nema 2 flokki. fþrótta- bandalag Keflavíkur sendir lið í Meistaraflokk karla og kvenna og 2 flokk karla og kvenna. svo og 3 flokk karla. Breiðablik í Kópavogj, sendir li?i til keppnj í meistaraflokki kvenna oe 3. flokkj karla. Þór í Vestmannaeyjum i meistara- flokkj oe 2 flokki kvenna. Týr í Vestmannaeyium í 2. fiokki kvenna og fþróttabanda. lag Akraness i meistaraflok'ki karla o-g 2 flokki kvenna Leikifí á þremur stöðum Leikkvöldin verða alls 42, bar af 34 í ' gamla íþrótta- þragganum að Hálogalandi og 8 i íþróttahúsum Vals og KR. Alls verða leikirnir 154 Nú verður sá háttur hafður á að lejkið verður í tveimur deildum í meistaraflokki kvenna Tveir leikir voru háðir í gærkvöld í 1 deild karla FH lék við Hauka og Valur ,við Ármann en úrslit voru ekki fengin er gengið var frá síð- unni. Næsty leikir verða svo um I helgina. Á laugardagskvöld leika í 1 deild kvenna: Vik- ingur : FH; Ármann : Breiða- blik; Valur : Fram og i II. flokki karla- Víkingur • FH í B-riðli; Fram : Valur i A- riðli. Á sunnudagskvöldið leika í III flókki karla, A-riðli, Fram : Haukar oj í II ' deild karla ÍBK : ÍR og ÍA : Þrótt- ur. Þróttarar Þróttarar Knattspyrnudeild Æfingar verða sem hér segir: Meistara og I. flokkur; Hálogaland . laugardaga kl. 2.40 til 3.50 Austurbæ j arskóli þriðjudaga kl. 7.50 - til 8.40. II FLÖKKUR; Au sturbæ j arskóli miðvikudaga kl 8.40 til 9-30 Réttarholtsskóij föstudaga kl. 8.40 til 9.30. III FLOKKUR: Hálogaland miðvikudaga kl. 7.40 til 8.30. Réttarholtsskóli laugardaga kí 3.30 til 4.20. IV FLOKKUR; Laugardalur þriðjudaga kl. 7.40 til 8.30 föstudaga kl 6.50 til 7.40 V. FLOKKUR; Laugardalur briðjudaga kl. 7.40 til 8.30, föstudaga kl 6 til 6.50 , Félagar mætið vel og stund- vislega. STJÓRNIN. Æfíngar hafnar hjá Frjá/s- iþróttadeild ÍR að nýju Innanhússæfingar Frjáls- íþróttadeildar IR eru hafnar á ný eftir jólahlé. Æft er í þrem flokkum, karlaflokki, drengja- flokki og stúlknaflokki, en 'all- ar æfingar fara '-am í ÍR- húsinu við Túngötu. Karlar æfa á eftirtöldum tfma, mánudaga kl. 9 til 10.30, miðvikudaga kl. 6.20 til 8, föstudaga kl, 7.20 til 8.50. Drengir æfa þriðjudaga og föstudaga kl. 5.20 til 6.10 og sunnudaga kl. 2.50 til 5, en þá er sameiginleg tækniæfing fyrir karla og drengi. Stúlknaflokkur æfir föstu- daga kl. 6.20 til 7.10 og sunnu- daga kl. 5—6. Allá laugardaga í janúar kl. 2.50 til <$> verður keppni í lR- húsinu í stökkum án atrennu og hástökki með atrennu. Hlaup og aðrar æfingar ut- anhúss eru framkvæmdar i samráði við þjálfara deildar- innar. Jóhannes Sæmundsson. SKJALA- GEYMSLU- HURÐIR eru fyrirliggjandi. * Landssmiðian Sími 20-680. Frjálsar íþróttir: Jón Þ. Ó/afsson sigraði í öllum innanhússgreinum SI. laugardag fór fram INN- ANFÉLAGSMÓT ÍR, í frjáls- um íþróttum innanhúss. Ur- slit urðu þessi: Hástöklc án atrcnnu: Jón Þ. Ólafsson, lR 1.70 Björgvin Hólm, IR 1.50 Bergþór Halldórsson, HSK 1.45 Erlendur Valdimarsson, ÍR 1.40 Langstökk án atrennu: Jón Þ. ólafsson, IR 3.30 Björgvin Hólm, IR 2.97 Bergþór Halldórsson, ‘HSK 2.90 Stefán Guðmundsson, ÍR 2.89 Þórarinn Arnórsson ÍR 2.88 Hástökk með atrennu: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 2.02 Bergþór Halldórsson, HSK 1.75 Guðmundur Ingólfsson. IR 1.5' Þórarinn Amórsson, IR 1.5° Þrístökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson, IR 9.7n Stefán Guðmundsson, IR 9.op Björgvin Hólm, IR 9.01 Bergþór Halldórsson, HSK 8.71 Þórarinn Amórsson, IR 8.55 N.k. laugardag 15. janúar fer fram Innanfélagsmót í iR-hús- inu við Túngötu, keppt verður í hástökki og þrístökki án at- rennu. Keppnin hefst kl. 3 e.ht HIN ÁRLEGA ÚTSALA er hafin og verða ' seldar eftirtaldar vörur: KÁPUR frá kr. 890,00 (LÆKKUN 30-70%) 9 KJÓLAR frá kr. 490, (LÆKKUN 30-70%) NYLONSOKKAR kr. 20,00. GREIÐSLUSLOPPAR á kr. 590,00 — (ÁÐUR kr. 980,00). REGNKÁPUR frá kr. 990,00. (LÆKKUN 30-70%). APASKINNSJAKKAR á kr. 990,00. (ÁÐUR kr. 1990,00). HELANCA SÍÐBUXUR á kr. 690,00. (ÁÐUR kr. 1275,00). NU ER TÆKIFÆRIÐ TIL AÐ GERA GÓÐ KAUP. * KOMIÐ MEÐAN ÚRVALIÐ ER MEST. * Tíikuveriiunin Guðrún Rauðarárstíg 1. — Sími 15077. — Bílastæði við búðina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.