Þjóðviljinn - 28.01.1966, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 28.01.1966, Qupperneq 6
§ SÍÐA — ÞJÓÐVHiJINN — Pöstndagwp 28. janðar »66. • Fallegt almanak frá Hagtryggingu með umferðarleiðbeiningum • Jutta Guðbergsson sýnir í Bogasal • I kvöld verður opnuö boðsgestum í Bogasal Þjóðminjasafnsins málverkasýning frú Juttu Devulder Guðbergsson og verður sýn- ingin opin almenningi dagana 28. janúar til 6. febrúar n.k. Á sýningunni eru alls 24 myndir, fiest landslags- og blómamyndir, og sagði Jutta í viðtali við Þjóðviljann í gær, að þær væru allar málaðar á árinu 1965. Þetta er þriðja sjálfstæða sýningin sem Jutta heldur, áður hef- ur hún sýnt hér í Reykjavík í nóvember 1964 og í Iðnskólanum í Hafnarfirði í maí í fyrra. Þá kvaðst hún hafa selt þrjár myndir til útlanda sl. sumar og hefur henni nú verið boðið að sýna mjmdir í þýzku borgunum Lúbeck og Köln og í Bem í Sviss. Jutta Guðbergsson er fædd í Þýzkalandi, fluttist hingað árið 1949 og er nú íslenzkur ríkisborgari og gift íslendingi. Hún er afar (hrifin af ís'lenzkri nátúrufegurð og finnst litimir sérstæðir, kveðst hvergi annarsstaðar hafa rekizt á svona liti. Jutta hefur ferðazt mikið um landið, m.a. sem túlkur á vegum Ferðaskrif- stofunnar og hefur komið á alla staðina sem landslagsmyndir hennar eru frá og teiknað mótívin upp þar, en málað síðan er heim kom. Ekki kveðst frúin hafa málað í Þýzkalandi. — Eg var þá of , ung, segir hún, en ég lærði að teikna þar. Þetta er í fjölskyld- unni, bæði faðir minn og bróðir máluðu. Myndin hér að ofan er af gamalli konu í þýzkum búningi og er alveg splunkuný, máluð nú eftir jólin. • Fjölskylda í vanda • Illa brunninn rammi þess húss, er einu sinni var heimili fjölskyldunnar að Melgerði 23, minnir á fréttirnar um elds- voðann, sem þegar hefur verið frá sagt. Rústimar tala sínu máli um vonbrígðin og erfið- leikana, um tjónið og fjárút- látin. Samt eru vandræðin enn meiri, heldur en hægt er að lesa út úr rústunum, því ekki segja þær okkur, að heimilis- faðirinn er búinn að vera lang- dvölum á sjúkrahúsi, að eigin- konan er líka'' heilsuveil, að drengimir tveir, sem í vorvoru fermdir, hafa nú ráðið sig til vinnu í stað þass að stunda skólanám. Fjölskyldan mátti ekki við tjóninu. Þess vegna er það, að blöðin hafa lofað að taka á móti fram- lögum þeirra, er til finna með þessari illa stöddu fjölskyldu og vilja létta eitthvað undir með þeim. Þarf heldur ekki að efast um það, að margir munu vilja sýna með einhverri gjöf, að þeir kunna sjálfir að meta þeirra hlutskipti og mild- • Blaðinu hefur nýlega borizt mjög smekklegt og fallega prentað dagatal fyrír 1966 frá Hagtryggingu h.f. með íslenzk- um landslagsmyndum. Er al- manakið sérstaklega helgað umferðaröryggi og eru á það auk dagatalsins prentaðar leið- beiningar og áminningar tii ökumanna varðandi akstur eftir árstíma. 1 janúar og fe- brúar eru leiðbeiningar um vetraraksturinn, þær eru gagn- orðar og skýrar. Þótt þær séu fáar er þar minnzt á ýmis meginatriði, sem komið geta i veg fyrir fjölda slysa. Um þess- ar mundir hafa orðið fjöl- margir árekstrar' vegna erfið- leika vetrarakstursins, erfið- leika, sem ökumenn hefur skort bæði leikni og þjálfun má eins vel vera, að þú hljótir þá smán að fæðast í dýrslíki, t.d. músar eða flugu, eða enn aumari skepnu. Þessvegna þora Tíbetar ekki að fara illa með skepnur beinlínis. Því ef þú lemur hundinn þinn eða hest- inn þá kann vera að þú sért að lemja afa þinn, og þó að þessi vitneskja megni ekki að aftra þér frá að fremja verkn- aðinn, koma aðrar gildari á- stæður til skjalanna, varaðu þig, gleymdu ekki því karma, sem þú ánetjast, ef þú lemur afa þinn f hundslíkí. En skrít- ið er það að enginn maður er í Tíbet látinn gjalda þess, þó augljóst sé að hann er að af- plána stórglæpi, svo sem þessi tötralegi munkur Lo Tsane Geng-den, sem heldur klaustr- ið i Kumbum, engan virði=* gruna að hann hafi í fyrra líf verið verri maðUr en þessi skrautklæddi Chu Cheng ari örlög. Undirritaður mun einnig taka á móti gjöfum til fjölskyldunnar að Melgerði 23. Ö’afur Skúlason, prestur, Bústaðaprestakaili. • Hver ætlar að botna? • Langt er orðið síðan hér á síðunni hefur birzt fyrripartur af vísu handa lesendum að botna. en þar sem þessar yrk- ingar áttu miklum vinsældum að fagna, birbum við hér enn einn fyrripartinn, að sjálfsögðu um mál, sem mikið ber á góma þessa dagana. Sendið okkur botninn sem fyrst í bréfi eða hringið og lesið hann f síma 17500. Og hér er svo vísubyrj- unin: Hitaveitan hentar bezt í hláku og sunnanvindi. • Vinkonur úr plasti • I Bandarikjunum eru seldar stúlkur úr plasti. Hér er um að ræða uppblásnar brúður í fullri líkamsstærð. Þær eru fríðar sýnum og gerðar í þrem litum — Ijóshærðar, dökkhærð- ar og svartihærðar. Hlutverk þeirra er að fylgja piparsvein- um í sundlaugina, í ökuferðir, eða að setjast í húsmóðursæti í piparsveinasamkvæmum. I auglýsingapésum um kven- fólk þetta er hent á einn höf- uðkost heirra: þær eldast ekki. til þess að ráða við. Reynslan sýnir ótvírætt að mörgum ökumanni mun hollt að kynna sér þessi mál nokkru nánar og fara því hér á eftir 6 vetrar ökureglur úr almanaki Hag- tryggingar.; 1. Akstur í hálku krefst sér- stakrar þekkingar og þjálfunar. notið snjódekk eða keðjur. 2. Stillið hraða í hóf, hafið rúmt bil milli bifreiða í akstri. 3. Treystið ekki hemlum í hálku notið þá með sérstakri varúð. 4. Virðið ætíð umferðarrétt og hafið vákandi auga á veg- farendum 5. I borgarakstri er heillaráð að gera sér grein fyrir hvaða leið skuli vaíin milli áfanga- staðar, áður en lagt er af stað. Chien-chuo, sem tók á móti okkur í stað gamla ábótans-, sem farinn var í pílagrímsferð til Lhasa. Því þó að Tíbetar hafi fundið í speki þessari geisihaglega formúlu að öllum mannlegum vandamálum, sem engin leið væri að skýra með öðru móti, eru þeir sem aðrir menn í heimi þessum ríkir eða fátækir af sömu ástæðum Lo Sang Geng-den kom tii Kumbum fyrir fjörutíu og sex árum, og var þá fátækur drengur og átti ekki eyri, og þó að vel megi vera að hann hafi í lífi sínu náð þvílíkri fuilkomnun, að hann þurfi aldrei framar að fæðast í einu líki né neinu, var auðséð að hann hafði ekki hagnazt fiár hagslega í þessari jarðvist. Chu Gheng Chien-chuo var af efnuðu fólki, sem vel gat gefið með honum í klaustrinu, svo hann stóð betur að vígi 6. Breytið aldrei um akrein eða akstursstefnu að óyfirveg- uðu ráði. Samkvæmt skýrsilum lög- reglumanna verða rúm 20% af bifreiðaárekstrum vegna þess að umferðarréttur er ekki virt- ur og tæp 20% orsakast af því að of stutt bil er á mi'lli bif- reiða í akstri. Ranglega breytt um akstursstefnu orsakar 10% 5 upprunalega. Hann lærði að lesa og skrifa og tók sér aldrei neina þjónsstöðu, svo sem hinn sem hvorugt kunni, varð að gera. Og þótti hann vera vel til þess fallinn, að vera fulltrúi klaustursins á nefndarfundum þjóðarþrota Kínaveldis, sem stofnað er til í því skyni að vemda réttindi minnihlutans þar sem fleiri en einn kynþátt- ur eða þjóðflokkur býr í sama fylki. Þó að munkar teljisit ekki til kynþátta í minnihluta, eru þeir sérstæð stétt með sér- stæðri menningu, og í tilefni af því hafa þeir fengið sérstaka formælendur, sem ekki viija viðuriænna að nokkur hag.s munaágreiningur þurfi að ver; milli stjómarvaida, sem ekk trúa á guði, og munka ser- trúa því að hulin vættur eis’ hvem einiberjarunn. Fyrst héldum við að Chu umferðaróhappanna og of hraður akstur er álí'ka veiga- mikil orsök árekstra. I þessum sex stuttu atriðum er því varað við og leiðbeint um orsakir sem valda 60% umferðaróhappa í vetrarakstri. Það er því vel þess virði fyrir alla ökumenn að kynna sér þessar fáu en veigamiklu regl- ur, varðandi vetraraksturinn. Oheng Chien-chuo væri leik- maður, þv£ hann var klæddur í dökkar buxur, treyju og mjúka uppmjóa húfu, en þeg- ar við sögðum að okkur lang- aði til að taka mynd af hon- um, fór hann í spari-munka- kufl sinn, með gylltum brydd- ingum, og setti á sig útsaum- aða skó með þykkum sólum, eins og sæmdi hátt settum munki. Svo búinn fylgdi hann okkur um þessar þröngu, djúpu götur, þar sem við hefðum villzt Ieiðsagnarlaust. Nýgyllt þök og búddistískar táknmyndir blikuðu af hverju leiti. Skrautlegar musterisþak- brúnir nýmálaðar með rauðum, grænum, bláum og gylltum lit- um skörtuðu fagurlega, og al- staðar voru veggir húsa þaktir fögrum keramikmyndum upp- hleyptum, af skógardýrum, bændalífi, öpum, furðuskepn- um ævintýra og úr holgisög- um. Chu Chang Chien-chuo sagði okkur lfka að stjómin í Peking hefði veitt 300 000 yuan til viðgerða og nýrra skreytinga eftir að ríkið tók í sínar hend- ur jarðeignir klaustursins. En nú var horfið hið fyrra geng' jg svo fáir munkar eftir a' -amfélag var ekki sjálfbjarga Samlir og örbjarga munkai fengu frá ríkinu fáeina shiii inga á mánuði í styrk, sem líklega hafa verið teknir af • Þjóðlegheit • Þá er föstudagur kominn með þjóðlegt efni. Ólafur Hall- dórsson les fomsögur með miklum ágætum, það vitum við, hinsvegar vitum við enn fáttum Magnús á Neðri-Bakka, vonandi hefur hann verið skemmtilega sterkur maður og stóryrtur við guð og menn. Pétur Sumarliðason leitar gjama á fremur sjaldgæfar slóðir um þýðingar og er það vel: nú flytur hann þjóðsögur Nanai-manna, og er ég þá illa svikinn ef það em ekki veiði- mannaþjóð nyrzt í Sfberíu, skyldír Eskimóum að búskap- arháttum. Sinfóníu-hljómsveitin leikur verk eftir Kodály og Rimsky- Korsakof, en báðir hafa þessir menn fengið orð fyrir að kunna að færa sér í nyt þjóð- leg músfkölsk verðmæti í verk- um sínum. Verk slíkra manna em alla jafna gagnleg þeim sem em að byrja að hlusta á tónlist. Vel á minnzt: Verkamanna- félagið Dagsbrún varð sextugt á miðvikudag. Ekki mátti heyra að ríkisútvarpið gerði mikið stáss með þann atburð. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Sigríður Thorlacius les skáldsöguna Þei, hann hlust- ar. 15.00 Miðdegisútvnrp. Liljukór- inn syngur. Goossens ,og Phiiharmonía leika Konsert eftir Scarlatti. Stella og G. Poggi syngj^ ástardúett úr Grímudansleiknum e. Verdi. Scotto og Poggi syngja dúett úr La Boheme eftir Puccini. Philharmonía Ieikur Myndir frá Brazilíu eftir Respighi: Galliera stjórnar. 16.00 Síðdegisútvarp. Martin og hljómsveit leika. Los Espan- oles syngja og leika spænsk lög. Filharmoníusveitin í London leikur tónlist úr kvikmyndinni Lawrence of Arabia. Steve Lawrence syngur og Victor Silvester og jarðeignum, sem upptækar vom gerðar. Yngri menn og hraustari unnu að jarðyrkju- störfum á því landi sem s.jö yuan samsvara einu pundi ensku, sem klaustrið hafði fengið að halda. En ekki var bannað að þiggja ölmusur, og hinir trúuðustu meðal bændanna héldu fyrri venju og gáfu munk- unum bæði mat og peninga, en auk þess gátu þeir unnið sér nokkuð inn með því að gera prestverk á heimilum fólksins, messa með bænagerðum, gifta og jarða. Em bændumir eins trúaðir og þeir vom? — Ja, sagði Chu Gheng Chien-chuo. Engin stjóm get- ur upprætt það sem mönnum hefur verið innrætt frá blautu barnsbeini. En nú er fólkið ekki lengur háð guðslögum og klaustursins, ekki háð k'laustrinu, ekki ó- frjálsir þegnar þess ævilangt. Kommúnistar ofsækja ekki trúarbrögð, og trúuðum mönn- um er leyft að rækja trú sína. En þeim er ekki lengur fyrir- =kipaö að gjalda klaustrinu "katta og gefa því gjafir. ekki heldur er þeim hótað refsing- im annars heims, ef þeir sinni -kki þessu boði. Kumbum er -nnþá miðstöð trúarlífs í hér- jði þessu, en vald þess og auð- ur er þorrið. Við ætluðumst ekki til þess hljómsveit leika lög eftir Ir- ving Berlin. 17.05 Stund fyrir stofutónlist Guðm. W. Vilhjálmsson kynnir tónverk. 18.00 Sannar sögur frá -liðnum öldum. Sverrir Hólmarsson le9 söguna af Músíusi örv- henta. 18.30 Tónleikar. 20.00 Kvöldvaka. a) Lestur fornrita: Jómsvíkinga saga. Ólafur Halldórsson les (12). b) Frá . Magnúsi á Neðri Bakka. Guðmundur Guðni Guðmundsson flytur frásögu- þátt. c) Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og forsöngvarar hans örva fólk til heimilis- söngs d) Stefjamál. Þorvarð- ur Júlíusson bóndi á Söndum fer með ljóð og stökur eftir Friðrik Hansen. e) Fjórar þjóðsögur Nanai-manna. Pét- ur Sumarliðason kennari les eigin þýðingu á sögunum. sem Victor Beldi hetfur skráð. 21.30 Útvarpssagan: Paradísar- heimt. (26). 22.15 íslenzkt mál. Jón Aðalst. Jónsson flytur þáttinn. 22.35 Sinfóníusveit Islands leikur. Stjómandi Wodiczko. Síðari hluti tónleikanna frá kvöldinu áður: a) Háry Jan- os, svíta eftir Kodály. b) For- leikur og Brúðarmars úr Gullhananum eftir Rimsky- Korsakoff. • Samband fegrunar- sérfræðinga • Aðalfundur Samb. Lærðra Fegrunansérfræðinga var hald- inn í Þjóðleikhúsikjallaránum 9. desemher sl. Formaður sam- bandsins, frú Margrét Hjálm- týsdóttir setti fundinn og skýrði frá störfum félagsins á árinu. Lagðir voru fram end- urskoðaðir reikningar og sam- þykktir samhljóða. Frú Mar- grét Hjálmtýsdóttir var endur- kosin formaður félagsins, frú .Mfría Dalberg ritari, frú Am- þrúður Sigurðardóttir gjald- keri. Varaformaður var kjörin frú Svala Magnúsdóttir og meðstjómendur fr. Guðrún Humphreys og fr. Þórdís Áma- dóttir. Endurskoðendur voru kjömar fr. Kristín Aðalsteins- dóttir og fr. Ema Guðbjamar- dóttir. Samþykkt var að breyta nafni félagsins 'og heitir það hér eftir Samband fsl. Fegmn- arsérfræðinga. Félagskonur eru nú 45. að þessi ungi maður sem studdi þessa nýju stjórn, væri neitt að antigna hinu nýja skipulagi, ekki sízt vegna þess að hann hefur meiri virðingar- stöðu en hann hafði áður. Þeg- ar við spurðum hann um áltt hans á því, svaraði hann hik- laust og undanfærslulaust: Flestir af bændunum og flest- ir af munkunum vom fátækir á undan breytingunni. Nokkrir af hvorutveggja voru ríkir. Ég held að það sem mestu munar núna, móts við það sem áður var. sé það, að nú verður enginn ríkur á kostnað ann- arra. Eru þá ekki trúfélögin orðin örsnauð? Hann svaraði: Kommúnistar trúa ekki trúarsetningum, en þeir ofsækja ekki trúarbrögð- in. Trúin í sjálfu sér verður aldrei féfiet,t.“ Og iafnvel þó að kommúnistar hefðu viljað ofsækja þessa fá- tæku munka, sem klæddirvoru tötrum. þessa leppalúða sem aldrei • hafði verið þvegið af, og loddi við föt þeirra margra ára gróm, þá hefði verið litlu fvrir að fara, og enn minna í aðra hönd. og svo -fáir voru beir eftir þessar hræður, sem mluðust harna um nálfauðar götur, að það mátti vera svip- ur hjá sjón, móts við það sem var, þegar þeir voru þúsund eða fieiri GROÐUR- REGN FERÐASAGA FRÁ TÍBET Eftir STUART og ROMA GELDER

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.