Þjóðviljinn - 28.01.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.01.1966, Blaðsíða 7
Föstudagur 28. janúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ^ Stockholms- Tidningen lögð niður mánuði fyrr en ætluð STOKKHÓLMI 26/1 — Ákveð- ið hefur verið að hætta útgáfu aðalmálgagns sænskra só&íal- demókrata „Stockholms-Tidn- ingens“, 27. febrúar, eða mán- uði fyrr en ætlað hafði verið. Ame Geijer, forseti alþýðu- sambandsins, sem á blaðið, seg- ir ástæðuna vera þá að svo margir af starfsmönnum þess, einkum í ritstjórninni hafi sagt upp þegar kunnugt varð um að leggja ætti blaðið niður og væri ekki hægt að gefa út forsvaranlegt blað með mann- afla sem færi stöðugt minnk- andi. Samtímis berst fregn um að í athugun sé að reyna að end- urreisa annað blað sósíaldemó- krata: „Ny tid“, í Gautaborg, sem hætti að koma út sem dag- blað fyrir einum tveimur ár- um. Það var endurreist sem vikublað nokkru síðar 'og nú eru áform um að reyna að sameina það málgagni flokks- ins í Málmey. „Arbetet", sem ber sig vel og gefa út sameig- inlegt dagblað fyrir alla Suð- ur-Svíþjóð. Útvarpssendirinn á Vatnsenda bilaði í hádegisútvarpimi í gær heyrðist á mörgum stöðum lítið annað en brak og brestir. Sig- urður Þórðarson, skrifstofustjóri Kíkisútvarpsins skýrði Þjóðvilj- anum svo frá, að truflanir þess- ar hefðu stafað af bilun í send- inum á Vatnsenda. Fréttayfirlit- ið hefði verið endurtekið um eittleytið, þegár allt var komið í lag þar, eð fréttimar hefðu ekki heyrzt greinilega. Tsjombe safnar nu Dýrtíðin eykst enn í Danmörku KHÖFN 26/1 — Danska þingið samþykkti í dag með 112 gegn 45 atkvæðum frumvarp stjóm- arinnar sem samkomulag hafði orðið um milli hennar, Radi- kala og Vinstri flokksins um hækkun skatta á tóbak og á- fengi. Sósíalistíski alþýðuflokk- urinn, Ihaldsflokkurinn og Ó- háðir greiddu atkvæði gegn, einnig einn vinstrimaður og einn sósíaldemókrati. Eftir hækkunina sem kemur til frámkvæmda um mánaða- mótin munu 20 sígerettur kosta 6,40 d.kr. (um 40 kr. ísl.) áka- viti 220 ísl. kr., cg ölflaskan 9 kr. ísl. í fréttinni í blaðinu í gær um afgreiðslu fjárhagsáætlunar Hafn arfjarðarkaupstaðar féll niður ein lína á einum stað. í frétti inni stóð: Enda kom það fram að þrátt fyrir 30% hækkun á gatnagerðargjaldi. Þarna átti hins vegar að standa: Enda kom það fram að þrátt fyrir 30% hækkun útsvara og aðstöðu- gjalda og 68% hækkun gatna- gerðargjalda. LEOPOLEVILLE 27/1 Ts.iombe, fyrrum forsætisráðherra Kongó er nú að ráða til sín leiguhermenn í Evrópu, að því er útvarpið í Leopoldville hélt fram í dag. Því er haldið fram, að fyrstu 80 málaliðarnir sem Tsjombe ræð- ur, séu flognir frá Brussel til Afríku. KR-ÍHgar Framhald af 2. síðu. milj. kr. Opinberir styrkir voru kr. 170.717,00. Húseignin Garða- stræti 13, sem Guðmundur heitinn Ólafsson ánafnaði fé- laginu. styrkti íþróttastarf deildanna verulega á árinu. Formenn deilda eru nú þess ir: Knattspymudeild: Sigurður Halldórsson. Frjálsíþróttadeild: Einar Frímannsson. Körfu- knattleiksdeild: Þráinn Schev- ing. Handknattleiksdeild: Jón Magnússon. Sunddeild: Erling- ur Þ. Jóhannsson. Skíðadeild Valur -Jóhannsson. Badminton- deild: Oskar Guðmundsson. Glímudeild: Rögnvaldur Gunn- laugsson. Fimleikadeild: Ámi Magnússon. SKIPAUTGéRB RIKISINS AUGLÝSING: m/s „Skjaldbreið“ fer Vestur um land til Akureyrar 1. ’febrúar. Vörumóttaka á föstudag og ár- degis á laugardag til Bolungavík- ur og áætlunarhafna við Húna- flóa og Skagafjörð, Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Skipaútgerð ríkisins. Isafjöröor Framhald af 2. síðu. firðinga sem orðið hefðu for- ystumenn í verkalýðsmálum og þjóðmálum. Sveinn Jónsson flutti í ljóðum kveðjur fjórð- ungssambandsins. Margir aðrir tóku til máls. Ingvar Jónsson fiðluleikari lék, Hjördís Jóns- dóttir söng einsöng og Anna Málfríður Sigurðardóttir lék á pianó. Skeyti bárust úr mörgum átt- um svo og gjafir. Var sú stærst, að Landsbankinn gaf 150 þús. kr. til elliheimilisins, einnig bár- ust gjafir til elliheimilisins frá Verkalýðsfélaginu Baldri og frá hjónunum Elíasi Pálssyni og frú Lóu Eðvarðardóttur og Árna Sörensen og frú Sigríði Árna- dóttur. Bæjarstjórn bárust tveir fundarhamrar prýðilegir frá Alþýðuflokksfélögum á staðnum og ísfirðingum í Reykjávík. Lionsklúbbur staðarins lofaði gosbrunni og Reykjavíkurborg afsteypu af höggmynd Ásmund- ar Sveinssonar „Fýkur yfir hæð- ir“ — og er þá fátt eitt talið. Hófið sóttu um 130—140 manns. H. Ó. OD f//tU S*Gái* Eínangrunargler Framleiði eimmgis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgðí Pantið tímanlega. KorklSfan hi. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Lögtuk Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um úrskurði verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftir- litsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulags- gjaldi af nýbyggingum, lestagjaldi. vitagjaldi og skoð- unargjaldi af skipum fyrir árið 1966, söluskatti 4. árs- fjórðungs 1965 og hækkunum á söluskatti eldri tíma- bila, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargj öldum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavik, 26. jan. 1966. Kr. Kristfánsson. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI a allar tegundir bíla OTIR Hrinsbraut 121. Sim. 10659. S ««i m a vél a v’ðff^trðir Ljósmvnrlavéla- við^erðir - FLJÖl AFGREIÐSLA — S Y L G J A Laufásvegj 19 (bakhús) Símj 12656 B R1DG ESTO NE HJÓLB ARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Braufarholti 8 Sími 17-9-84 :XÁ'::ý • % A .■< í .x <• llBi ... ,;?V - SÆN GU R Endurnýjum gömlu sæng- urnar eigum dún- og fið- urheld ver æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Stáleldhúshúsgögn Borð kr 950.00 Bakstólar — 450.00 Kollar 145.00 \ Fornverzlunin Grettisgötu 31. SkólavörSustíg 36 Sími 23970. ár og skartgripir KORNELlUS JÚNSSON skólavör áust ig 8 INNHEIMTA LöoFK/eat&rðnp EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTia ÞÉR ÓTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERDA. AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: __ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 RADÍÓTONAR Laufásvegi 41. SÆNGUR Endurnýjum gfömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. nyja fiður- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða Fljót og góð afgreiðsla — Sanngjarnt verð — EFNfíLAm I o* rs JKtSOKtl Skipholti l. — Sími 16-3-46. jóhannes skóiavörðustíg 7 Hjóibarðavlðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LfiCA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁKL.8TIL22. Gúmmívinnustofan t/f sidpholtí 36, RoykmTÍk. Verkstæðið: SÍMl 3-10-55 Skrifstofan: SÍMI: 3-06-88 Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með Simí 30945 Snittur Smurt brauð við Óðinstorg. Sími 20-4-90 NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBASDARNIR I ilestum staarðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skiphoiti 35 — Sími 30 360 B í L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þymir Bón EINT^AUMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON heildv. Vonarstræti 12 Símj 11075. Dragið ekki að stilla bílinn ■ M0TORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR. Skiptum um kerti og Dlatinur o fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sími 13-100 Pússningarsandur Vikurplötur Einamrrunarplast Seljum allaT serðiT at pússnin-sarsanrii heim- fluttum og blásnum inn ÞurrKaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Ellíðavoe s.f. Elliðavotn 115 sími 30120.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.