Þjóðviljinn - 02.02.1966, Síða 9

Þjóðviljinn - 02.02.1966, Síða 9
|frá morgni|| Miðvikudagur 2. febrúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 til minnis ★ 1 dag er miðvikudagur 2. febrúar. Kyndilmessa. Árdeg- isháflæði kl. 2.28. Sólarupp- rás kl. 9.18 — Sólarlag kl. 16.04. Ef í heiði sóiin sést á sjálfa Kyndilmessu, snjóa vænta máttu mest, maður upp frá þessu. (Gamall húsgangur) ★ Næturyðrzlu í Hafnarfirði annast í nótt Kristján Jó- hannesson, laeknir, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. ★ Næturvarzla er í Dauga- vegs Apóteki, Laugavegi 16. eími 24045. Dpplýsingar um lækna- bjónustu f borginni gefnar i sfmsvara Laeknafélags Rvíkur Slmi 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólariiringinn. — sfminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir i sama sfma. SIökkviHðið og sjtíkra- bifreiðin — SlMI 11-100. í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Abo til Álaborgar. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar 4. þm frá Aruba. Stapafell er væntanlegt til Reykjavík- ur á morgun. Mæliféll lestar á Austfjörðum. Ole Sif losar á Breiðafjarðarhöfnum. Sol- heim er væntanlegt til Aust- fjarða á morgun. flugið ★ Pan American þota væntanleg frá NY kl. 6.20 í fyrramálið. Fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 7.00. Væntanleg frá Kaupmanna- höfn og Glasgow kl. 18.20 annað kvöld. Fer til NY kl. 19.00. fundir skipin ★ Frá Styrktarfélagi vangef- inna. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund í Tjarnarbúð í kvöld miðviku- dag 2. febrúar kl. 20.30. Á dagskrá er m.a. kosning baz- amefrfdar, frú Sigríður Thor- lacius flytur frásögn. sýndar verða myndir frá Lyngási og víðar ★ Hafskip. Langá kemur til . „ Reykjavíkur í dag. Laxá er g©ngiO í Hamborg. Rangá er í Hull. Selá er í Reykjavík. ★ Jöklar. Drangajökull fór í gær frá St. John til Charles- ton. Hofsjökull er í Liverpool. Langjökull fór 29. fm. frá Oharleston til Vigo, Le Havre Rotterdam og Lundúna. Vatnajökull lestar í Neskaup- stað, fer þaðan væntanlega í kvöld til London, Rotterdam og Hamborgar. ★ Skipadeild SlS. Amarfell fór frá Reykjavík 27. þm til Gloucester. Jökulféll kemur til Rotterdam í dag, fer það- an til Hull og Reykjavíkur. Dísarfell er í Hamborg, fer þaðan 4. þm til Antwerpen og Reykjavíkur. Litlafell er SÖLTJGENGI 1 Sterlingspund 120.68 1 Bandar, dollar. 43.06 1 Kanadadollar 40.03 100 Danskar krónur 625.30 100 Norskar krónur 602.72 100 Sænskar krónur 833.85 100 Finnsk mörk 1.338.72 100 Fr. Frankar 878.42 100 Belg. frankar 86.58 100 Gyllini 1.192.40 100 Tðkkn. kr. 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.073.52 100 Lírur 6.90 100 Austurr. sch. 166.80 100 Pesetar 71.80 100 Reikningsikrónur Vörus'kiptalðnd 100.14 1 Reikningspund Vöruskintalönd 120.55 til kvölds Framtíðarstarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða bókara nú þegar. Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir á- samt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 5. febrúar n.k. merktar „Framtíð-1966“. 4ra herbergja íbúB áskast Opinber stoínun óskar eftir að taka á leigu hér í borginni 4ra herb. íbúð ásamt eld- húsi og baði, frá 1. marz n.k. eða sem fyrst. Tilboðum óskast skilað til afgreiðslu blaðs- ins fyrir 5. febrúar n.k. merktum „Opinber stofnun — 1. marz 1966". Skrifstofustúlka áskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða bókara nú þegar. Laun samkvæmt 8. launaflokki starfsmanna ríkisins Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyr' störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 6. febrúar n.k merktar „Skrifstofustúlka — febrúar 1966“. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Mutter Courage Sýning í kvöld kl. 20. Endasprettur Sýning fimmtudag kl. 20. Hrólfur og A rúmsjó Sýning fyrir Dagsbrún í Lind- arbæ ýimmtudaig kl. 20.30. JMausiiui Sýning föstudag kl, 20, Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13 15 til 20 Sími 1-1200 Símt 22-1-40 BECKET Heimsfræg amerísk stórmynd tekin í litum og Panavision með 4-rása segultón. Myndin er byggg á sannsögulegum við- burðum i Bretlandi á 12. öld, Aðalhlutverk: Richard Burton Peter O’Toole. Bönnuð innan 14 ára. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 8.30. Þetta er ein stórfenglegasta tnynd sem hér hefur verið sýnd. Simi 11-5-44 Keisari næturinnar (L’empire de la nuit) Sprellfjörug og æsispennandi ný frönsk mynd meö hinni frægu kvikmyndahetjr Eddie „Lenwiý1 Constantine Elga Andersen. Danskir textar. — Bénnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síð'asta sinn. REYKIAVÍKUR Sjóleiðin til Bagdad, Sýning í kvöld kl, 20.30. Hús Bernörðu Alba Sýning fimmtudag kl. 20.30. Ævintýri á gönguför 151. sýning föstudag kl, 20.30 Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. LEIKFÉLAG KÖPAVOGS: Simi 50-1-84 I gær, í dag og á morgun Heimsfraeg ítölsk stórmynd. Sophia Loren. Sýnd kL 9. Undir logandi seglnm Sýnd kl. 7. ''siml 41^-85 Fort Massacre Hörkuspennandi og vel gerð, ný amerísk mynd í litum og Cinemascope. Jocl McGrea. Sýnd aðeins kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Sakamálaleikritið 10 litlir negrastrákar eftir Agatha Christie. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Frumsýning fimmtudagskvöld kl. 9. Styrktarfélagar vitji miða í dag. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 4. — Sími 41985 11-4-75 Hauslausi hesturinn (The Horse without a Head) Ný Walt Disney. gamanmynd. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 32-0-75 - 38-1-50 Frá Brooklyn til Tokio Skemmtileg ný amerísk stór_ mynd f litum og með íslenzk- um texta senr gerist bæði í Ameríku og Japan með hinum heimskunnu leikurum Rosalind Russel Alec Guiness Ein af beztu myndum hins snjalla framleiðanda Mervin Le Roy. Sýnd ld. 5 og 9. íslenzkur texti. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4 Símj 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Vitskert veröld (It’s a mad mad. mad mad world) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk gamanmynd f lit- um og Ultra Panavision — f myndinni koma fram um 50 heimsfrægar stjörnur. Sýnd kl. 5 Og 9 — Hækkað verð — Síðasta sinn. Frá Þársbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greitt allan daginn. ÞÖRSBAR Sími 16445. Síml 5024» CLE0PATRA Heimsfræg amerísk Cinema- scope mynd í litum. Elísabeth Tayior Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Simj 18-9-36 — ISLENZKUR TEXTI — A villigötum (Walk on the wild side) Frábær ný amerisk stórmynd. Frá þeirri hlið mannlífsins, sem ekki ber daglega fyrir sjónir. Með úrvalsleikurunum Laurence Harvey, Capuicine, Jane Fonda, Anna Baxter, og Barbara Stanwyck sem eigandi gleðihússins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. — ÍSLENZKUE TEXTI — ■iKP Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands KRYDDRASPIÐ Sími 11384 MYNDIN sem ALLIR BÍÐA EFTHt: Angelique (1 undirheimum Parísar) Heimsfræg ný frönsk stór- mynd byggg á hinni vinsælu skáldsögu. — Aðalhlutverk; Michéle Marcier. Giuliano Gemma. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 12 ára, Sýnd kl. 9. Syngjaitdi imljónamæringurinn Bráðskemmtileg ný söngvamynd í litum. Sýnd kl. 5. þýzk Guðjón Styrkársson lögmaður. HAFN ARSTRÆTl 22 Símj 18354 FÆST í NÆSTU BÚB T t? 0 l í ! F U Ni A P HRINGI , AMTMAN N S $ TI G 7' w Haildór Kristinsson gullsmiður. — Simi 16979 SMIJRT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS OG SÆLGÆTL Opið frá 9-23.30 — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆN GUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER faiðito Skóavörðustíg 21. Skipstjára- og stýrimanna- féíagið ALDAM Framhaldsaðalfundur verður haldinn laug- ardaginn 5. febrúar kl. 16 að Bárugötu 11. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Önnur mál. Stjórnin. Nýtízku húsgögn Fjölþreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 umjöteeus Fást í Bókabúð Máls og menningar Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna • Bílaþjónustan Kópavogj Auðbrekkn 53 Simt 40145

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.