Þjóðviljinn - 02.03.1966, Page 12

Þjóðviljinn - 02.03.1966, Page 12
Frúin er tortryggileg með þrjár kápur segir Urmsteinn Beck □ í gærdag gékk ný tollreglugerð í gildi varðandi toll- frjálst góss í farangri ferðamanna og farmanna við komu þeirra til landsins. □ Við Þjóðviljamenn brugðum okkur á vettvang til þess að kynnast viðbrögðum bæði ferðamanna og áhafna á skipum og flugvélum. □ Fyrsta skipið afgreitt samkvæmt þessari nýju reglugerð reyndist flutningaskipið Dagstjaman frá Bol- ungarvík, — var hún að koma frá Hamborg. □ Var Dagstjarnan afgreidd á ytri höfninni um þrjú leytið í fyrrinótt af reykvískum tollþjónum og gaf skips- höfnin þá yfirlýsingu, að hún ætlaði að ganga á fund þing- manns síns og útgerðarstjóra Einars Guðfinnssonar í Bol- ungarvík og ræða málið lítillega við þingmanninn. Flutningaskipið Samkvæmt nýju reglugerðinni minnkar skammtur áhafna á flutningaskipum úr tveimur kart- onum af vindlintgum í eitt kart- on, — úr tveimur flöskum af áfengi í eina flösku, — bjórinn, 24 flöskur, er óbreyttur. Er þetta miðað við ferð til útlanda styttri en 20 daga. Eftir lengri ferðir en 20 daga til útlan'da var skammt- urjnn áður þrjú karton af vind- lingum, og þrjár flöskur af á- fengi, — en er nú tvö karton og tvær flöskur, bjórinn 48 flösk- ur er hinsvegar óbreyttur. Togarinn Fyrsti togarinn reyndist vera fíarlsefni og var afgreiddur é ytri höfninni klukkan fjögur í gærmorgun og sögðust tollþjón- arnir ekki hafa séð reiðari tog- araskipstjóra en Halldór Inga Hallgrímsson og skipshöfnin var ákaflega fúl á svipinn og virt- ust þeir óviðbúnir þessari nýju reglugerð. Við áttum tal við skipstjórann í gærdag og kvað hann afleið- ingarnar af þessari nýju reglu- gerð ekki ennþá komnar á hreint og spumingin væri sú, hvað margir togarar þyrftu að leggj- ast til viðbótar á næstunni. Það er ákaflega erfitt að ráða sjómenn á togarana og söluferðir til Bretlands og Þýzkalands freistuðu einna helzt sjómann- anna og þegar þrengt væri að á þesisum sviðum, gerði þag að- eins ilit verra að fá sjómenn, Áður hljóðaði skammtur tog- arasjómanna upp á 4 karton af vindlingum, — er nú 3 karton, og ætlunin var að minnka skammtinn í 2 karton en horfið Lagafíækjur vegna Færeyjafíugs F.I. KHÖFN 1/3 — í skeyti frá dönsku fréttastofunni Ritzaus Bureau segir að þrjár danskar stjómardeildir eigj að fjalla um túlkun alþjóðasamnings um far- þegaflug, áður en atvinnumála- ráðherra tekur ákvörðun um hvaða flugfélag skuli, frá 1 apríl fá einkaleyfi til áætlunarflugs milli Færeyja og Kaupmanna- hafnar. Tvö félög hafa sótt um þetta leyfi. Flugfélag íslands og dansk- færeyska félagið Faroe Airways. 111. Kosmostunglið MOSKVU 1/3 — Enn í dag var skotið frá Sovétríkjunum gervi- tungli af gerðinni Kosmos. því 111. í röðinni. Miðvikudagur 2. marz lð66 — 31. árgangur 50. tölublað. Þjófar nota verkfœri sem þeir finna á innbrotsstað 1 fyrrinótt var brotizt inn hjá I þrem fyrirtækjum, eyðilagðir peningakassar og brotnar rúður í hurðum, en ekki tókst þjófun- um að ná neinu verðmætu. Hjá fyrirtækinu Kistufelli, Brautarholti 16, var brotizt inn á verkstæði og varáhlutaverzlun fyrir bíla, tekin þar ýmiis verk- 1 færi, svo sem kúbein, hamrar, meitlar og fleira og ráðizt með Við erum alltaf manneskjulcg, sagð'i Aðalsteinn, yfirtollvörður á Reykjavíkurflugvelli í gærdag, þegar fyrstu flugfarþegarnir voru afgreiddiT samkvæmt hinni nýju tollareglugerð. (Ljósm,. Þjóðv. G.M.) en landstjórnin í Færeyjum hef- ur mælt með því að FÍ fái leyf- ið. sem hitt félagið hefur haft undanfarin tvö ár. Lindberg samgöngumálaráð- herra segir að ekki verði hægt að taka ákvörðun fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag. Það er óljóst ákvæði í alþjóðasamningi sem veldur töfinni. Túlka má ákvæð- ið á þá leið að ríki sem veitir erlendu flugfélagi leyfi til áætl- unarflugs milli tveggja staða innan landamæra þess verði að veita öðrum félögum sömu rétt- indi. Nokkur vafi leikur á hvern- ig túlka beri þetta ákvæði og hvort það myndi brjóta í bága við bað ef Ff fengi að fljúga milli Færeyja og Danmerkur, segir í RB-skeytinu. var frá því á síðustu stundu. Þá máttu togarasjómenn fá áður 3 flöskur af áfengi, — fá nú 2 flöskur, — bjórinn 48 flöskur er hinsvegar óbreyttur. Glasgowfrúr Klukkan fjögur í gærdag lenti millilandaflugvél frá Flugfélagi íslands á Reykjavíkurflugvelli, — var hún að koma frá hinum glöðu verzlunarborgum Kaup- mannahöfn og Glas,gow. Farþeg- arnir í þessari flugvél reyndust fyrstu farþegarnir, sem voru tollafgreiddir samkvæmt hinni nýju reglugerð og fór sú tollaf- greiðsla snurðulaust fram, — þarna mátti sjá andlit eins og Albert Guðmundsson stórkaup- mann og Jón Leifs tónskáld og tvær fjölskyldur voru að koma úr skíðaferðalagi til Noregs. Samkvæmt nýju reglugerðinni mega farþegar koma með varn- ing keyptan erlendis að upphæð fimm þúsund krónur, — fatnað- ur má þó ekki nema hærri upp- hæð en 2500 krónur. Unnsteinn Beck sagði blaðamönnum, að frú með brjár kápur í pússi sínu væri tortryggileg í augum toll- þjóna, hvað þá meira, og sex kjólar væri grunsamlegt, — hins- vegar væri áfengisskammtur og tóbaksskammtur sá sami og áð- ur, — ein flaska og eitt karton. Enginn vafi væri á því, að eiginmenn fögnuðu yfirleitt þess,- ari nýju reglugerð og gætu not- að hana sem aðhald á eigin- konurnar í útlöndum. M annesk iulegir Aðalsteinn Halldórsson, yfir- tollvörður og Eiríkur Guðnason, tollvörður svöruðu nokkrum spurningum blaðamanna við þetta tækifæri. Aðalsteinn kvaðst hafa sér- sjónarmið viðvíkjandi þessari nýju reglugerð, — mér lízt ekki á hana með það í huga, að nú fara allir að keppast við að koma með útlendan varning til lands- ins, er nemur fimm þúsund krón- um og þrátt fyrir gróf dæmi á undanförnum árum, þá. hefðu líka margir komið til landsins án þess að hafa svona mikið magn í farangri sínum. Okkur skildist á Eiríki og þótti það athyglisverður punktur i málinu, að á tuttugu og fimm ára starfsferli tollgæzlunnar í Reykjavík hefði aðejng þrisvar verið sektað fyrir smygl hjá farþe'gum við komu til Reykja- víkur. Samkvæmt staðhæfingu við- skiptamálaráðherra var smásölu- verzlun komin um skeið út úr landinu, — við höfum alltaf ver- ið manneskjulegir, sagði Aðal- steinn. Tukthús framundan Við höfðum tal af flugfreyju hjá Flugfélagi Islands í gærdag úti á ReykjavíkurfluigveUi og kvað hún þessa reglugerð tíkar- lega, — það er einmitt rétta orð- ið, — hún er tíkarleg. Flugliðar fá nú þrjá pakka af vindlingum tollfrjálsa eftirhverja ferð, — höfðu áður eitt karton, þá fá þeir einn pela af áfengi, — höfðu áður tvo pela og þeir ku missa tólf flöskur af bjór. Flugfreyjur hjá Loftleiðum telja þetta jafngilda mikilli kaupskerðingu, — flugmenn þar hafa látið hafa eftir sér, að þeir ætli að flytja inn gamla skammt- inn sinn eftir sem áður og láta dæma sig fyrir smygl og jafnvel fara í tugthús til þess að sitja af sér sektir. Eitthvað er þetta nú viðkvæmt mál hjá flugmönnunum. Aðalfundur Framsóknar Aðalfundur Verkakvennafé- lagsjns Framsóknar var hald- inn 27. febrúar sl. Stjóm fé- lagsins varð sjálfkjörin en hana skjpa; Jóna Guðjónsdóttir for- maður, Þórunn Valdimarsdóttir varaformaður Guðbjörg Þor- steinsdóttir ritari, Ingibjörg Bjamadóttir gjaldkerí og Ingi- björg Örnólfsdóttir fjármálarit- ari. f varastjórn voru kjörnar Pálína Þorfinnsdóttir og Krisf- ín Andrésdóttir. Endurskoðend- ur; Heliga Pálsdóttir og Krist- björg Jóhannesdóttir. í stjórn sjúkrasjóðs voru kjömar Þórunn Valdimarsdóttir formaður Jóna Guðjónsdóttir og Kristín Andr- ésdóttjr meðstjórnendur. Til vara Helga Guðmundsdóttir, Lára Þórðardóttir og Ingibjörg Stefánsdóttir. f félaginu voru um sl. áramót 1668 konur. Friðrik IX. fékk bréf frá Hð CHS KHÖFN 1/3 — Danska stjómin hefur ákveðið að svara boðskap sem Ho Chi Minh, forseti Norð- ur-Víetnam, sendi Friðriki kon- ungi fyrir skömmu. Ekkert hef- ur verið látið uppi um efni boð- skaparins, né heldur svarbréfs- íns. þessu til atlögu við peninga- kassa sem þama var geymdur. Eyðilögðu þjófamir kassann. en gáfust þó upp við að opna hann. Kassinn var reyndar tómur. Þá var brotizt inn hjá Inn- kaupasambandi bóksala í sama húsi, en engu stolið þaðan. í Aðalstræti 4 var brotin rúða á útidyrahurð, farið þar upp á efri hæð og brotizt inn á skrif- stofur Júpiters og Marz með þvi að brjóta rúður í hurðum. Hlauzt af þessu talsvert tjón, en engu virðist hafa verið stolið, enda engin lausleg verðmæti geymd þama. Talsvert vjrðist gert af því að brjótast þar inn sem verkfæri eru fyrir, sem nota má við upp- brot á peningaskápum og öðrum hirzlum og ástæða til að vara fólk við þessu. Er þess skemmst að minnast að fyrir helgina var brotizt inn hjá Hilmi h. f. í Skipholti 33, en þar hefur verið unnið við viðbótarbyggingu og geymdu smiðimir fjölda verk- færa á staðnum. Með þessum verkfærum tókst þjófunum að brjóta upp stóran eldtraustan peningaskáp og stálu þar 1900 kr. í peningum og 17 þúsundum í ávísunum. Tjón fyrirtækisins- var þó mest í skápnum sem er metinn á tugi þúsunda. Dýrara oð drekka Afengisverzlun rfkisöns hækkaði í gær verð á öllum sterkum víntegundum nema koníaki og líkjör um kr. 10; Samkvæmt því kost- ar nú flaskan af brcnnivíni og ákavíti kr. 280, viskí kost- ar frá 410, gin 380. genever 415, vodka og romm frá kr. 350. Létt vín hækkuðu ekki í verði. é. fénleiEcar Ellu Fifigerald AKVEÐIÐ hefur verið að jazz- söngkonan ELLA FITZGER- ALD haldi aðra aukatónlcika hér vegna mikillar aðsóknar að aukatónleikum hennar í gærkvöld. EINS og >unnugt er hélt söng- konan, hljómsveit hennar og hljómsveit Gunnars Ormslev fema tónleika um helgina við heldur dræma aðsókn. en mjög góðar undixtektir á- heyrenda. VERÐ aðgöngumiða á tónlelkana i gærkvöld var lægra en á hina fyrri, eða kr. 300,— og verður sama verð á tónleik- ana í kvöld, miðvikudags- kvöld. Þeir verða haldnir í Háskólabíói klukkan 11.15 og verða þetta SEINUSTU tón- leikarnir, því að söngkonan heldur vestur um haf á fimmtudaginn. Stutt isleuzk kvikmynd ké iírmnlmdi ■ Geysismyndir hafa fullgert stutta kvikmynd sem nefnist „Grænlandsflug“ og bregður hún upp svip- myndum frá austurströnd Grænlands. — Þorgeir Þor- geirsson hefur tekið myndina, annazt klippingu og gert texta, sem Þorsteinn Ö. Stephensen les; tón- listina samdi Leifur Þórarinsson. . og hressilcgir krakkar spretta upp úr snjósköflunum. — Myndin cr úr „Grænlandsflugi“ Þorgeirs Þorgeirssonar. ★ Hrikalegar auðnir Græn- lands svipmyndir frá litlu þorpi á austurströndinni, Scoresbysund; gamall Eski- mói sönglar úti í aprílsól or; ber á hlemm, hresisilegjr krakkar spretta upp úr snjón- um hundamir dýrmætust eign manna á svona stað draga sleða eftir ísbreiðun- um; svo gerast þau gleðitíð- indi að flugvél er komin, ís lenzk reyndar með langþráð- ar nauðsynjar á útmánuðum og allir þorp'Sþúar skreppa ; skemmtireisu út á ísinn til að taka á móti henni. Þetta er það, í stuttu máli, sem mynd- in segir frá — auk Þess er bmgðið UPP myndum af tíð- indasnauðu lífi veðurfræð- inga og annarra vísinda- mianna í smáum stöðvum norðar á ströndinni ★ Þorgeir Þorgeirsson sagði við forsýningu myndarinnar ’ fyrradag að hann hefði tek- ið þessa mynd fyrir þrem ámm — og þá aðeins haf! til þess þrjá daga. Geysis myndir hafa hinsvegar ekk getag lokjð við myndin,- fyrr en nú — og segði þa? sína söfgu af aðbúnaði kvik myndagerðar hér, en ef allt væri með felldu þyrftí vinna að slikri mynd ekki að taka nem.a þrjár vikur. ★ Þorgeir saigði einnig, að kvikmyndahúsum yrði boðin þessi mynd sem aukamynd gegn því að þau innheimti lítið aukagjald fyrir hana — en sá háttur var einnig hafð- ur á í sambandi við sýning- ar á myndinni ..Fjarst \ ej- lífðar útsæ“, sem Geyisis- myndir framleiddu einnjg. Værj æskilegt ef hægt væri að koma á sæmilega traustan grundvöll samvinnu við kvikmyndahús um gerð stuttra mynda — sem væri nauðsynlegur skóli þeim sem vildu vinna að íslenzkri kvik- myndagerð. Myndu þeir Geys- ismenn reyndar halda áfram að gera slíkar myndir hvað sem tautaðj og raulaði. ættu Þeir nú hálfgerðar tvær stuttar myndir frá Raufar- höfn og munu senn hefja töku myndar um Kópavog. Sýningartímj ..Grænlands- flugs“ er um fimmtán mínút- ur Leifur Þórarinsson gerði sérkennilega tónljst við mynd- ina og Þorsteinn Ö. Stephen- sen fljrtur textann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.