Þjóðviljinn - 20.04.1966, Side 5

Þjóðviljinn - 20.04.1966, Side 5
Miðvikudagur 20. april 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Fyrrihlufi nefndarálifs LÚÐVÍKS JÖSEPSSONAR um alúminsamningana Vantrú á bjargræðisvegi íslendinga er einkenni alúmínmanna Gengið var frá samningunum áður cn AUiingi fckk alúmínmálið til mcðfcrðar. Með samningi þeim, sem rílcisstjómin hefur gert við svissneska auðfyrirtækig Swiss Aluminium um byggingu fCg rekstur alúmínbræðslu vi£ Straumsvík sunnan Hafnar- fjarðar er lagt inn á nýja braut í atvinnumálum lands- manna. Sú stefna, sem ríkjandi hef- ur verjð að landsmenn einir eigi og reki þau atvinnutæki, sem afkoma þjóðarinnar bygg- ist á, á nú að víkja fyrir þéirri nýju stefnu, að útlend- ihgar megi eignast hér at- vinnutæki og geti tekýj sín- ar hendur að meira eða minna léyti atvinnureksturinn i land- inu. Fram til þessa hefur þjóðin staðið saman um þá stefnu. að landsmenn einir ættu að hafa óskoruð yfirráð yfir at- vinnumálum þjóðarinnar. Sú stéfna miðaði að Því að tryggja þjóðinni efnahagslegt sjálf- stæði og fullkomið vald yfir þróun efnahagsmála sinna. Það var samheldni þjóðar- innar um þessa stefnu, sem réð úrslitum um það, að verzlun- in varð innlend, togaraútgerð og fiskverkun komst í hendur ■ innlendra manna og að banka- starfsemin í landinu varð innlend. Markviss stefna íslendinga að þvi að byggja sjálfir upp atvinnulif sitt og að þvi að nýta sjálfir auðljndir landsins hefur gjörbreytt efnahagsstöðu þjóðarinnar fá því, sem áður var Það má því telja furðulegt. að nú skuli koma fram tillögur um. að horfið verði frá þeirri uppbyggingu o3 yfirstjórn at- vjnnumála þjóðarinnar, sem bezt hefur reynzt, en aftur snúið til þeirrar stefnu um á- hrjfavald útlendinga , þessum málum. sem fslendingar og margar aðrar þjóðir hafa d.ýr- keypta reynslu af Samningur sá. sem hér er leitað eftir samþykk,- Alþing- is á, er að vísu aðeins um að heimiia einu erlendu auð- félagi .tiltekinn atvinnurekstur í landinu með allvíðtækum fríðindum En ekki fer á mjlli mála. að þejr menn. sem að samningsaerðinni standa. eru með þessum samninai að ryðja braut nýrrj stefnu Hér er frá þejrra hendj augljóslega um fvrsta samningjnn að ræða af mörgum, sem á eftir eiga að koma og j sömu átt fara. Upph*^ umleítana erlendis Það var 5 mai 1961, sem núverandj stjómarflokkasam- steypa settj á stofn svonefnda Stóriðiunefnd Formaður jseirr- ar nefndar var skjpaður Jó- hannes Nordal bankastjóri Seðlabankans Það kom brátt í ljós. að verkefnj þeirrar nefndar var fyrst og femst það að leita eftir samnjngum við eriend auðfyrirtæki um atvjnnurekst- ur á íslandi Formaður Stór- iðiunefndar tnkst fljótlegq á hendur ferðaiös út ! hejm í tlíkum tilgangi. og strax beindist hugurinn að byggingu alúmínbræðslu. Hins 23. febrúar 1962 símar fréttaritari dagblaðsins Tím- ans í Kaupmannahöfn eftirfar- andi um ferðir formanns Stór- iðjunefndar; ,.f sambandj við þær ráða- gerðir, sem hafa verið á ’ döf- inni um stofnun alúmíníum- verksmiðju á íslandi, hefur dansfca sendiráðið í Reykjavík sent frá sér skýrslu um viðtal við Jóhannes Nordal banka- stjóra. Dagblaðið ,.Börsen“ birti í dag útdrátt úr skýrsl- unni, þar sem Nordal segir m. a.: ,.Ein aðalástæðan fyrir þessum ráðagerðum er sú. að jslenzkur sjávarútvegur er ekkj talinn geta aukjð útflutnjngs- tekjur sínar nema um 5% í hæsta lagj á ári næstu ár, og slík tekjuaukninrg hjá aðalat- vinnuvegi landsmanna nægir ekkj til að tryggja með góðu móti bætt lífskjör °S velmegun í landjnu. íslendingar verða því að leita annarra möguleika til að auka útflutningstekjur sínar“ “ í þessari umsögn kemur skýrt fram sú skoðun Jóhannesar Nordals bankastjóra, að fs- lendingar geti ekki lengur byggt á sínum eigin atvinnu- vegum, eigi þeir að halda uppi góðum iífskjörum og velmegun þjóðarinnar. Sjávarútvegurinn er að hans dómi óíær um sem aðalatvinnuvegur að tryggja þjóðjnni þær iífskjarabætur, sem stefna þarf að, og ráð hans til úrtnjta er að íá út- iend auðfyrirtæki til að sctja upp atvinnurckstur j landinu. Jóhanncs Nordal, formaður Stóriðjunefndar, var ekki einn um þessa skoðun. Aðal-efna- hagsráðunautur ríkisstjórnar- innar, Jónas Ilaralz, íorstöðu- maður Efnahagsstofnunarinnar, flutti ræðu á ráðstefnu ís- lenzkra verkfræðinga árjð 1962, þar sem hann fjallaði sérstak- lega um áhrjf stóriðju á þjóð- •arbúskapinn. í lok ræðii sjnn- ar sagði Jónas: ,,Ég hef reynt að sýna fram á. að þær atvinnugreinar sem hingað til hafa verjð megin- stoðir jjjóðarbúskaparjns. land- búnaður, sjávarútvcgur og framleiðsla iðnaðarvöru fyrjr jnnlendan markað veitj ckkj á næstu árum nægjlegt svigrúm til t>css vaxtar jjjóðarfram- lejðslu. sem æskilegt er. Til þess að sá vöxtur getj átt sér stað, verður að fara nýjar lejðir" Skoðanjr Jónasar Ilaralz eru líka skýrar Hann leggur á- herzlu á, að atvinnuvegir þjóð- arinnar dugj ekkj lengur og að nú verði að fara nýjar lejðir í atvinnumálum. f ræðu sinni leitaðist Jónas við að sanna, að engar líkur væru til að framleiðsla sjávarafurða gæti aukizt um meir en 4,5% að meðaltali á ári næstu ár Við sama heygarðs- hornið Og það voru ekkj aðeins efnahagsráðunautar ríkisstjórn- arinnar. sem birtu þá skoðun sína. að atvinnuvegir lands- manna dygðu ekki lengur Árið 1961 fluttu 7 þingmenn Sjálf- stæðisflokksins á Alþingi til- lögu um að skora á ríkis- stjómina að hlutast til um, að jæir fiskibátar íslendinga sem væru yfir 150 rúml. að stærð, yrðu sendir til að veiða við strendur Afríku, þar sem rekstr- argrundvöllur væri ekkj fyrjr slíka báta við fsland í grein- argerð tillögu þeirra segir með- al annars: „Á undanförnum árum hafa ný skip í bátaflotanum farið stækkandi. Allmjkið hefur ver- ið byggt af skipum 150—250 rúmi Þessi skip eru of dýr. bæði í stofnkostnaði og rekstri, til þess að j)au geti byggt afkomu sína cingöngu á veiðum hér við land“. Þetla Var sú skoðun sem ríkjandj var orðin i forusluHði Sjálfstæðjsflokksins um það leytj, sem síldveiðar hinna stærrj skipa með kraftblökk voru að ryðja sér til rúms. Þannig var trúin á íslenzkum sjávarútvegi . í þingliði rikis- stjórnarinnar. Sama vanlrújn á islenzkum atvinnuvegum kom hvað eftir annað fram hjá núverandi íor- sætjsráðhcrra, Bjarna Bene- diktssýni, og jafnframt mjkjl trú hans á crlcndri stórjðju. Á sambandsfundi ungra Sjálf- stæðismanna 28. febrúar 1964 sagðj Bjamj Benedjktsson m. a.; „Með stórjðju skapast traust og festa í efnahagslif- inu“ Forsætisráðherrann sagðj enn fremur: , . . ,,að hann efað- ist um að nokkurt annað sjálf- stætt ríki byggðj velgengni sínn á jafnótraustum grund- velli og fjski. sem synclir um hafdjúpin." Þcssi og ótal fleirj ummælj þeirra manna, scm nú eru að- altalsmenn alúmínsamninganna við hjð svisseska auðfyrirtæki, sanna, svo ektj verður um villzt. að þeir eru með þessum samningum að taka upp nýja stefnu í atvinnumálum lands- manna. Þejrra skoðun er sú, að ekki sé lengur hægt að treysta á atvinnuvegj þjóðar- innar og auðlindjr landsins, eigi framfarir að vorn cðlileg- ar bjá þjóðjnnj Og þeirra úr- ræðj er að leita iil erlendra auðfyrirtækja og fá þau til þess að taka a^ sér atvinnu- rekstur í landinu. Hin nýja stefna þeirra al- úminmanna byggist því að verulegu leyti á vantrú á ís- lenzkum atvinnuvegum og á getu landsmanna sjálfra til að annast atvinnurekstur og • á vantrú á islenzkum náttúru- gæðum og auðlindum. Nú hefur reynsla undanfar- andi ára og áratuga gjörsam- lega sýnt að vantrú þessi er ástæðulaus. Framleiðsluaukn- ingin í sjávarútvegi hefur ekkj orðjð sú, sem Jónas Har- alz og Jóhannes Nordal höfðu reiknaö út heldur margfalt meiri. Fiskaflinn hcfur aukizt um 20% á ári í nokkur ár. og verðlag á sjávarafurðum hefur farið stórhækkandi á erlendum mörkuðum Þjóðartekjurnar hafa vaxjð með meiri hraða en áður og meir en hjá nálæg- um þjóðum. Atvinnuvegir landsins hafa einmitt sýnt að þeir duga vel og betur en at- vinnuvegir margra annarra, sem stærri eru. Reynslan hef- ur sýnt. að möguleikar til stóraukinnar framleiðslu eru miklir. Vinnuafl hefur skort við framlejðslustörf og fram- kvæmdir. svo að mikljr mögu- leikar hafa orðið að liggja ó- notaðjr. Núverandi ríkjsstjórn hefur ekki skilið og skjlur ekkj enn jiá miklu mögulejka sem fyrjr hendj'eru í atvinnulífi þjóðar- innar Það er ekki hennar stefnu að þakka, að mikill afii hefur borjzt á land siðustu ár- in Og það er ekkj hennar stefnu að þakka. að fiskjskipa- flotjnn hofur stækkað og að- staða tjl fiskvinnslu batnað. Þvert á mótj hafa framfarir og framkvæmdir í þessum efn- nm átt sér stað þrátt fyrir skjlningsle.ysj stjórnarvalda og vnntrú jieirra og ýmsar stjórn- arráðstafanir. sem beinlínis hafa verið hinum miklu athöfn- um tjl torveldunar. Ég hef nú rætt nokkur al- menn atriðj jress stórmáls sem hét er fjallað um. Ég ætla, að af því. sem sagt hefur ver- ið. megj Ijóst vera að reynsla íslendinga af atvinnurekstri út- lendinga í landjnu or ekkj sú, að æskjlegt sé að fara inn á þá braut að nýju Ég ætla einnig. að það megj vera ljóst að reynsla landsmanna af náttúrugæðum landsins og auð- lindum þess er ekkj sú, að á- stæða sé að tapa trú á getu landsmanna til að nýta þau gæði né heldur til þess að ef- ast um, að framleiðsla þjóð- arinnar getur vaxið fyljilega til samræmis við það. sem ger- ist með öðrum þjóðum. Ástæð- ur til þess að yfirgefa þá stefnu í atvinnumálum, sem gefizt hefur landsmönnum vel, Qg til þess að hverfa til þeirr- ar stefnu sém reýnzt hefur þeim og mörgum öðrum þjóð- um illa, eru því ekki fyrir hendi. Varasamir samningar við Swiss Aluminium Ég mun nú víkja í nokkrum einstökum atriðum að samning- unura við Sviss Aluminium, Meginatriði samninganna er það, að fslendingaj. taka að sér að byggja mikjð raforkuver við Búrfell, sem ráðgert er að kosti samtals að meðtöldum vöxtum á byggingartíma um 1913 miljónir króna. Ráðgert er, að 2/3 hlutar af orku vjrkj- unarinnar verði seldir alúm- ínhringnum með föstum samn- ingj til 45 ára Fyrstu 25 ár- in vorðiir raforkuverðið svo að segja óbreytt eða 10,75 aurar hver kilówattstund. Annað atriði samninganna er jjað, að svissneska auðhringn- um Swjss AlUminjum er heim- ilað að byggja alúmínhræðslu við Straumsvík sunnan ITafnar- fjarðar og reka hana næstu 45 árjn Ráðgert er, að alúmin- bræðslan geti framleitt um 60 þúsund tonn af málmi á ári og að stofnkostnaður hennar verðj um 2500 miljónjr króna, mjðað við, að allir tollar Qg aðflutningsgjöld af vélum og tækjum og efnj verði gefin eftjr. Af hálfu þeirra sem að þess- ari samnjngsgerð standa, er því haldið fnam, að fram- leiðslukostnaður rafmagns í Búrfelisvirkjun verði um 10,40 aurar á kwst og að Þar af leiðandj muni verða um nokik- urn hagnað á raforkusölu tjl alúmínbræðslunnar að ræða. Við þá fullyrðingu eru þessar athugasemdir þó gerðar; 1. — Framleiðslukostnaður- inn 10.40 aurar á kwst er miðaður við stofnkQstnaðar- áællanir, en ekki raunveruleg- an byggingarkostnað. Fari allt verkið 65 miljónir króna fram úr áætlun, er beinn fram- leiðslukostnaður raforkunngr ,. kominn yfir 10,75 aura á kwst. 2. — í áætlunum er að- eins gert ráð fyrir varúðarráð- stöfunum fyrir ofan vírkjllíi- ina, sem kosta eiga 24 miljón- ir króna, en s'líkar framkvæmd- ir eru taldiar af ýmsum sér- fræðingum algerlega ófullnægj- andj til þess að draga úr trufl- unum vegna ísmyndunar og aurskriðs í ánni. 3. — Reiknað er með, að olíuafls-varastöðvar verði að- eins reknar 6—8 daga á\ ári, miðað við fulla orkuþörf alúm- ínbræðslunnar. Augljóst er, að hér er reiknað með allt of litl- um kostnaðj af rekstri vara- stöðvanna mjðað við bær að- stæður, sem við er að búast, }>ar sem um miðlunarlausa virkjun er að ræða. Aðeins olíukostnaðurinn einn er talinn nema 55 aurum á hverja fram- leidda kwst. í varastöðvunum. Við þann kostnað bætist svo annar rekstrarkostnaður þeirra. 4. — Tveir kunnjr sérfræð- ingar í virkjunarmálum, sem sérstaka stund hafa lagt á að rannsaka ísavandamál í fall- vötnum, hafa varað sérstaklega við óvenjumiklum ísarpyndun- um í Þjórsá við Búrfell og bent á aðgerðjr, sem gera þyrfti fyrir ofan vjrkjun til þess að draga úr mesta vandanum. Ef farið væri að ábendingum þeirra, mundi framkvæmda- kostnaður við virkjunina hækka mikið. Það bendir því allt. til þess, að það raforkuverð. sem samið hefur verið um við auðhring- inn, sé beinlínjs undjr fram- leiðslukostnaðarverði. Nú er ekki um það deilt, að vjrkjunin við Búrfell er ein hin hagstæðasta, sem íslend- ingar eiga. Samningur. sem felur ; sér ráðstöfun á 2/3 hlutum þeirrar raforku. sem til fellur frá þessari vjkjun, um 45 ára tímabil og það á knönpu framlejðslukostnaðar- verðj eða jafnvel undir því, er því mjög óhagstæður fyrir landsmenn sem á þessu t.jma- bilj verða að ráðast i aðrar og dýrarj virkjanir vegna ejg- in nota.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.