Þjóðviljinn - 10.07.1966, Blaðsíða 11
Sunnudagur 10. júlí 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J|'
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
★ í dag er sunnudagur 10.
júlí. Knútur konungur. Ár-
degisháflseði kl. 10.39. Sólar-
upprás kl. 2.22—sólarlag kl.
22.41.
★ Opplýsingar um lækna-
bjónustu I borginni gefnar i
símsvara Læknafélags Rvfkur
— SlMI IRRRS
★ Næturvarzla í Reykjavík
' vikuna 9.-16. júlí er í Ingólfs-,
Apóteki.
★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði.
laugardag til mánudagsmorg-
uns 9-11. júlí annast Jós-
ef Ólafsson, læknir ölduslóð
27, simi 51820- Næturvörzlu
aðfaranótt þriðjudagsins ann-
ast Ragnar Ásgeirsson, lækn-
ir, Hjarðarbraut 15, sími:
52315-
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Siminn er
21230. Nætur- og helgidaga-
læknir 1 sáma sima
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin - SIMI ll-lOO
skipin
flugið
23,00 í kvöld. Gullfaxi fer til
London kl. 09.00 í dag. Vélin
er væntanleg aftur til Rvík-
ur kl. 21.05 í kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (4 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), ísa-
fjarðar, Hornafjarðar og Eg-
ilsstaða (2 ferðir). Á morgun
er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (3 ferðir), Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Homa-
fjarðar, ísafjarðar, Kópa-
skers, Þórshafnar, Egilsstaða
(2 ferðir) og Sauðárkróks.
vegaþjónustan
★ Vegaþjónusta Félags ís-
lenzkra bifreiðaeigenda helg-
ina 9. og 10. júlí 1966.
FÍB 1 Staddur á Egilsstöðum
við Ijósastillingar.
FÍB 2 Hellisheiði, Þjórsárdal-
ur, Ölfus.
FÍB 3 Þingvellir, Lyngdals-
heiði, Laugarvatn.
FÍB 4 Hvalfjörður, Borgar-
fjörður.
FÍB 7 Sjúkrabifreið, Hval-
fjörður, Borgarfjörður.
messur
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
fór frá Reykjavík kl. 18.00 í
gær í Norðurlandaferð. Esja
er á Austfjörðum á Norður-
leið. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum í Surtseyjar-
ferð kl. 13.30—17.00 írá Vest-
mannaeyjum kl. 19.00 tilÞor-
lákshafnar kl. 22.30 og það-
an til Reykjavíkur. Skjald-
breið er í Reykjavík. Herðu-
breið fór frá Reykjavík kl.
21.00 í gærkvöld vestur um
land í hringferð.
★ Hafskip. Langá er í Rvík
Laxá er í Stykkishólmi. Rang-
á er á Hornafirði. Selá er á
leið til Hull. Salvania fór frá
Reykjavík í gær til Akureyr-
ar. Star er væntanleg til R-
víkur í dag.
★ Skipadeild SlS. Arnarfell
er í Bergen. Fer þaðan til
Haugasunds. Jökulfell fór 6.
þ.m. frá Keflavík til Camden.
Dísarfell kemur til Hamborg-
ar í dag. Litlafell fór í gær
frá Bpemerhaven til Rvíkur.
Helgafell e'r í Rvík. Fer héð-
an til Keflavíkur. Hamrafell
er væntanlegt tii Hafnarfjarð-
ar 12. þm. Stapafell losar á
Norður'andshöfnum. Mælifeil
er í Arkhangelsk. Fer þaðan
til Belgíu.
★ Fríkirkjan. Messa kl. 11 fh.
Séra Þorsteinn Bjömsson.
★ Kópavogskirkja. Messa kl.
11. Séra Gunnar Ámason.
ferðalög
★ Slysavarnadeildin Hraun-
prýði í Hafnarfirði fer í
tveggja daga skemmtiferð í
Bjarkarlund og víðar 16 júlí.
Nánari upplýsingar í símum
50597, 50290, 50231 og 50452.
Nefndin.
★ Óháði söfnuðurinn fer í
skemmtiferð í Þjórsárdal
sunnudaginn 10. júlí kl. 9.
Komið við í Skálholti á heim-
leið. Farið verður frá bíla-
stæðinu við Sölvhólsgötu móti
Sænska frystihúsinu. Aðgöngu-
miðar hjá Andrési, Laugavegi
3.
söfnin
★ Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Skýfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
08.00 í dag. Vélin er væntan-
*leg aftur til Reykjavíkur kl.
★ Borgarbókasafn Reykjavík-
ur er lokað vegna sumarleyfa
frá fimmtudeginum 7. júli til
þriðjudagsins 2. ágúst. að
báðum dögum meðtöldum.
★ Bókasafn Kópavogs er lok-
að fvrst um sinn
★ Árbæjarsafn er opið dag-
lega kl. 2.30—6.30 Lokað á
mánúdögum
★ Listasafn . Islands er opið
daglega frá klukkan 1.30-4.
★ Þjóðminjaáafn Islands er
opið daglega frá kl. 1.30—4
e.h.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30 til
kl. 4.
tll icwölds
ledurjakkar - Sjóliðajakkar
á stúlkur og drengi — Terylenebuxur, stretch-
buxur, gallabuxur og peysur.
GÓÐAR V'ÖRUR — GOTT VERÐ
Verzlunin Ó L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).
Sími 11-3-84
Herbergi 13
Hörkuspennandi ný þýzk kvik-
mynd, eftir sögu Edgar Wallace.
Danskur texti.
Joachim Fuchsberger.
Karin Dor.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Meðal mannæta 09
villidýra
Sýnd kl. 3.
Sími 50-1-84
Saut ján
(Sytten)
Dönsk litkvikmynd eftir skáld-
sögu hins. umtalaða rithöfund-
ar Soya.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Eineygði sjó-
raeninginn
Sýnd kl. 5.
Abbott 09 Costello
Sýnd kl. 3.
'wmM.
Sími 31-1-82
Með ástarkveðju frá
Rússlandi
(From Russia with Love)
Heimsfræg og snilldar vel
gerð. ný. ensk sakamálamynd
i litum
Sean Gonnery,
Daniela Bianchi.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3: .
Glófaxi
KÓPAVOGS BIÓ
Sími 41-9-85
— ÍSELNZKUR TEXTI —
Pardusféla'gið
(Le Gentieman de Cocody)
Snilldar vel gerð og hörku-
spennandi, ný. frönsk saka-
málamynd 1 algjörum sér-
flokki. Myndin er í litum og
Cinemascope.
Jean Marais,
Liselotte Pulver.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Miljónari í brösum
Bráðfyndin grín- og músíkmynd,
Sýnd kl. 3.
Dúkkur — Dúkkur
Barbe-dúkkur kr. 237,00
Barbe m/liðamótum — 268,00
Ken - 240,00
Ken m/liðamótum — 277,00
Skipper — 234.00
Skipper
' með liðamótum — . 264,00
Verzlun Guðnýjar
Grettisgötu 45.
STnHtK)R',«
Katrína
Sænsk stórmynd byggð á hinni
frægu skáldsögu eftir finnsku
skáldkonuna Sally Salminen,
var lesin hér sem útvarpssaga
og sýnd við metaðsókn fyrir
állmörgum árum.
Martha Ekström
Frank Sundström
Danskir textar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Höldum gleði hátt
á lofft
Bráðskemmtileg smámynda-
syrpa, 6 teiknimyndir, 2 Chap-
linmyndir.
Sýnd kl. 3.
Simi 18-9-36
Sjómaður í St. Pauli
Fjörug og skemmtileg gaman-
mynd í litum með hinni frægu
Jayne Mansfield og
Freddy Quinn.
Mynd, sem allir hafa gaman að.
— Danskur texti. —
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Dalur drekanna
Sýnd kl. 3.
11-4-75
Hann sveifst einskis
(Nothing But The Best)
Skemmtileg ensk kvikmynd í
litum.
Alan Bates
Millicent Martin
ÍSLENZKUR IXTI
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Fjársjóður greifans af
Monte-Cristo
Sýnd kl. 5.
Merki Zorro
Sýnd kl. 3.
HÁSKÓLABIC
Hin mikið umtalaða mynd eft-
ir Vilgot Sjöman,
Lars Lind.
Lena Nyman.
Stranglega bönnuð börnúm
innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fáar sýningar eftir.
Blóðsugan
Dnlarfull og óhugnanleg am-
erísk litmynd.
Mel Ferrer,
Elsa Martinelli.
AUKAMYND: „Ofar skýjum
og neðar“. Gullfalleg Cinema-
Scope mynd. Tekin af helztu
borgum Norðurlandanna. ís.-
lenzkar skýringar.
Sýnd kl. 5.
Jólagleði með
Stjána bláa
Sýnd kl. 3.
Bifreiðaleigan
VAKUR
Sundlaugavegj 12.
Sími 35135.
TRULOFUNAP
sífaþoiz óuvmvtiós
SkólavörtSustíg 36
$íml 23970.
HRINBIR/f
AMTMANN'SSTIG 2 Kjáj'
Halldór Kristinsson
• gullsmiður. — Sími 16979
INNHEIMTA
LÖO FRÆ. ©AS TðfíP
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGASTI
Opið frá 9-23-30. — Pantið
tímanlega f vejzlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
StáleldHúshúsgögn
Sími 22-1-40
Kulnuð ást
(Where love has gone)
Einstaklega vel leikin og á-
hrifamikil amerísk mjmd,
byggð á samnefndri sögu eftir
Harold Robbins höfund „Carp-
etbaggers." — Aðalhlutverk:
Súsan Hayward
Bette Davis,
Bönnuð börnum innan 16 ára-
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bamasýning kl. 3:
Ævintýri í Japan
með Jerry Lewis og Dean
Martin.
Sími 32075 —38150
Maðurinn frá
Istanbul
Ný amerísk-ítölsk sakamála-
mynd í litum og CinemaScope.
Myndin er einhver sú mest
spennandi, sem sýnd hefur ver-
ið hér á landi og við metað-
sókn á Norðurlöndum. Sænsku
blöðin skrifa um myndina að
James Bond gæti farið heim og
lagt sig . . .
Horst Buchholz
Sylva Koscina.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Barnasýning ki. 3:
i Eldfærin
Ævintýramynd í litum eftir
H. C. Andersen.
Með ísienzku. tali.
Miðasala frá kl. 2.
SÆNGUR
Endumýjum gömlu sæng-
umar, eigum dún- og fið-
urhéld ver, eeðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstfg 3. Síml ,18740.
(örfá stkref frá Laugavegj)
ÚRVALS
BARNAFATNAÐUR
ELFUR
LAUGAVEGl 38.
SKÓLAVÖRÐUSTlG 13.
SNORR ABUaUT 38.
Borð
Bakstólac
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
— 145,00
F ornverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningrarkort
Sly«avamafélags
tslands
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna.
Bílaþjónustan
Kópavogi.
Auðbrekku 53. Sín>i 40145.
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
— FLJÓT AFGREIÐSLA —
S Y L G J A
Laufásvegi 19 (bakhús)
Síml 12656
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 324QL
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaóur
HAFNARSTRÆTI 22.
Sími 18354.
Auglýsið
í Þjóðviljanum
w ■
I