Þjóðviljinn - 24.09.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.09.1966, Blaðsíða 3
B-52 sprengjuþotur ráðast á N- Vietnam Ekkert bendir til þess að Bandaríkin vilji frið í Vietnam, sagði Gromiko á þingi SÞ SAIGON 23/9 — Sprengjuþotur af-gerðinni B-52 hafa í þessari viku ráðizt á Norður-Vietnam og eru það fyrstu slíkar árásir í fimm mánuði. Þær benda ekki til að hugur hafi fylgt máli þegar Goldberg, fulltrúi Bandaríkjanna hiá SÞ, lýsti yfir að Bandarík- 'in værú fús til að draga úr hernaði sínum í Vietnam, enda sagði Gromiko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, á þingi SÞ í dag að ekk- ert benti til þess að Bandaríkin vildu frið í Vietnam. B-52 sprengjuþoturnar sem eru svo stórar að þær geta ekki lent á neinum flugvelli í Suður- Vietnam eru staðsettar á eynni Guam í Kyrrahafi. Þær réðust í gær á vörubíla og vopnabúr fyrir norðan friðlýsta svæðið við rr.arkalínuna í Vietnam og ' á miðvikudag vörpuðu þær spyengj- um á herbúðir og birgðastöðv- ar, að bvf sagt er i Saigon. Eiturhernaður Tal^maður bandarísku her- stjórnarinnar þar ber á móti því í dag að bandarískar flugvélar hefðu sáldrað eitri yfir friðlýsta svæðið í þvf skyni að eyða þar öllum gróðri. Undanfarna daga hafa borizt fréttir af slíkum eit- urhemaði. Bandarískar þotur réðust á önnur skotmörk í Norður-Viet- nam í dag og er viðurkennt að ein þeirra'hafi verið skotin nið- ur, sú 381, sem Bandaríkjamenn segjast hafa misst yfir. Norður- Vietnam. Vilja ekki frið ■ Andrei Gromiko, utanrikisráð- herra Sovétríkjanna, hafnaði í dag í ræðu á allsherjarþingi SÞ svokölluðu tilboði Bandaríkjanna um friðarsamninga i Vietnam og ítrekaði stuðning Sovétríkjanna við Norður-Vietnam. Goldberg, fulltrúi Bandaríki- anna, hafði í gær sagt að þau væru reiðubúin, með nokkrum skilyrðum, að fallast á tillögur Ú Þants framkvæmdastjóra um frið í Vietnam. Þær voru að Bandaríkin hættu loftárásum sír.um á Vietnam, hæfu brott- flutning herliðs sfns og viður- kenndu samningsrétt • Þjóðfrels- isfylkingarinnar. Um tvö fyrstu at'riðin sagði Goldberg að Banda- ríkjamenn væru fúsir að draga úr hemaði sínum ef Norður-Vi- étnam lofaðd að gera slíkt hið sama, en þriðja atriðið væri ekkert vandamál. Það myndi leysast af sjálfu sér. Gromiko sagði að ekkertbenti til þess að Bandaríkin væru f rauninni fús að koma á friði í Vietnam og hætta ofbeldisárá* sinni á hina vietnömsku þjóð. Þrjár tillögur. Gromiko lagði fram þrjár til- Jögur fyrir þingið og fjalla þær um bann við íhlutun í málefni ar.narra, að allar erlendar her- stöðvar _ í Asíu, Afríku og róm- önsku Ameríku verði lagðar nið- ur og ráðstafanir gerðar til að koma f veg fyrir frekari dreif- ingu kjarnorkuvopna. imnMiianiirNHiiiii Indland séð úr Gemini Myndin er ein af mörgum sem teknar voru úr síðasta Geminifari Bandaríkjamanna en það fór lengra frá jörðu en nokkurt annað mannað geimfar hefur áður korpizt og myndirnar sýna því betur hnattlögun jarðar en þær sem áður hafa verið teknar úr geimförum. Á myndinni sést suðuroddi Indiands. Mikil fíóð á efri óshólmum Mekongs sem er enn í vexti SAIGON 23/9 — Vegna hinna miklu vatnavaxta í stórfljótun- um Mekong og Bassac hefur myndazt stórt stöðuvatn ofarlega á óshólmum Mekongs og liggur það beggja vegna landamæra Suður-Vietnams og Kambodju. drukknuðu um 200 manns, en í ár er ekki vitað til þess að nokk- ur hafi farizt. Um 5.000 manns hafa orðið að flýja heimkynni sín. í fylkishöfuðborginni Chau Doc, tæpa 150 km fyrir vestan Fréttamaður Reuters sagði að | Saigon, hefur vatnsborð Mekongs séð úr þyrlu næði' stöðuvatnið ! hækkað um 9—12 sentimetra á út til sjóndeildarhringsins í all-1 sólarhring að undanförnu og er ar áttir. Vatnsborð fljótanna nú aðeins 30 sentimetrum lægra en það varð hæst 1961. Talið er hækkar stöðugt, vöxturinn í þeim hefur verið miklu örari en að um þriðjungur af hrísgrjóna- árið 1961 þegar síðast urðu stór- uppskerunni í fylkinu hafi eyði- flóð á þessum slóðum. Þá' iagzt. Oánægjaí USA með frammi- stöðu Johnsons í Vietnam NEW YORK 23/9 — Nærri því i birt var í Bandaríkjunum í dag. helmingur allra bandarískra kjós- Kraftstofnunin segir að 43 pró- enda er þeirrar skoðunar að ' sent kjósenda telji að Johnson Kennedy heitinn forseti hefði hafi haldið verr á Vietnam-mál- kunnað betur að ráða fram úr j inu en Kennedy hefði gert, en að- Vietnam-vandamálinu en John- eins tvö prósent að hann hafi son hefur reynzt geta. 1 staðið sig betur. Hinir vildu ann- Þetta verður ráðið af niður- aðhvort ekki segja álit sitt eða stöðum skoðanakönnunar sem töldu að sama hefði verið hvor hélt á málum. Brasilskir stúdentar halda áfram haráttu gegn einræði Rúmur meirihluti kjósenda, 52 prósent, er þó sammála Johnson um að Bandaríkin geti ekki kall- að heim her sinn frá Vietnam. Mafíuleiðtopr haiiíftekiiir í USð NEW YORK 23/9 — Þrettán for- sprakkar hins alræmda bófa- flokks, mafiunnar, öðru nafni Cosa nostra, sem drottnar yfir hinni skipulögðu glæpastarfsemi hvarvetna í Bandaríkjunum, . „ . , ........... ..... . voru í dag af rétti í Ne\y Y$rk Á hinu sögulega þingi Frjálslynda flokksins ! flokkurinn sé jafn íhaldssamur ; úrskurðaðir í gæzluvarðhald. Kröfur ungra brezkra Frjálslyndra á flokksþinginu: 'andaríkjamenn ár Vieinam, Bretar ár A tlanzbandalaginu Bandalag allra Evrópuríkja bæði í austri og vestri, lækkun henaðarútgjalda, „Elskizt - stríðið ekki" BRIGHTON 23/9 brezka í Brighton í dag beið stjórn flokksins enn einn ósigur fyrir ! QK íhaldsflokkurinn og eitt af hinum „ungu reiðu mönnum“ sem knúðu fram samþykkt ályktun- ar um að fella bæri gengi sterlingspundsins ef það væri nauðsyn- legt til að koma í veg fyrir atvinnuleysi. . RIO DE JANEIRO 23/9 — Her- lögregla með brugðna byssu- stingi beitti i dag táragasi til að hleypá upp mótmælafundi stúd- enta í Goiana, höfuðborg Goias- fylkis í Brasilíu. Þessi atburður er sagður hafa átt rætur sínar að rekja til þess að í gær hafi komið til átaka í Goiana milli þeirra og lögreglu. Tekið var fram að slík geng- . islækkun ætti ekki að verða Er það fyrsti maðurinn sem bið- skyndilega, heldur ætti að lækka ur bana í óeirðum þeim sem undanfarnar vikur hafa verið í háskólaborgum Brasilíu. í morgun réðst vopnuð lög- regla inn í læknadeild háskólans í Rio de Janeiro og rak burt það- an um 300 stúdenta sem setzt höfðu að í byggingunni til að mótmæla einræðisstjórn Branc- f þeim átökum var liðþjálfi i os hershöfðingja. 1^0 stúdentar herlögreglunni skotihn' til bana.' urðu sárir í þeim átökum.x' Erlendum stúdentum við nám í Kína nú visað úr landinu PEKING 23/9 — Haft er ^ftir; norðurvietnamskir. Þó þykir ó- erlendum , sendimönnum í ÍPek- sennilegt að þetta eigi við um ing að kínversk stjórnarvöld hafi mörg hundruð stúdenta frá beðið erlenda stúdenta sem Indónesíu og sumum ríkjum stunda nárh við kínverska há- nam skóla að hverfa úr landi og hafi , þeim ríkjum sem Kína hefur j samninga við um menningar-1 samvinnu verið tilkynnt að eng-' um stúdentum frá þeim verði leyf^ að stunda nám í Kína næsta háskólaár. Sovézka blaðið „Komsomolsk- \ aja Pravda“ hafði skýrt frá þessu j í gær, en í dag fékkst það stað- fest í erlendum sendiráðum í Peking. V-ísað verður úr landi þeim stúdentum sem eiga eftir eitt ár eða lengri tíma af námi sínú. Þeir sem til stóð að færu heim í desember verða að vera farnir innan fjögurra vikna. Gefin er sú ástæða fyrir þess- ari ákvörðun að prófessorar og aðrir kennarar við kínverska há- skóla séu svo önnum kafnir vegna „menningarbyltingarinn- ar“ að þeir hafi ekki tíma til að sfnna erlendum stúdentum. Það hefur verið gefið í skyn að allir erlendir stúdentar verði sendir heim, einnig albanskir og gengi pundsins um 2 prósent ár- lenga. Allmiki.ll ágreiningur var um þessa tillögu, eins og ýmsar aðrar sem hinir ungu menn hafa knúið í gegn, en alger samstaða var á þinginu um tillögu frá flokksstjóminni um hertar að- gerðir gegn stjórn Smiths í Ró- desíu. 1 tillögunni er gert ráð fyrir að Bretar beiti stjórn Smiths valdi ef allar aðrar ráðstafanir til að fella hana bregðast. Fela ætti SÞ að fyrirskipa aðildar- ríkjum efnahagslegar refsiaðgerð- ir gegn Ródesíu ef hún yrði ekki við kröfunni um að landið fái því aðeins sjálfstæði að tryggður sé réttur meirihlutans. Bandaríkjamenn úr Vietnam Einn af þingmönnum flokks- ins, Jeremy Hope, sagði að ef nauðsynlegt reyndist ættubrezk- ar sprengjuflugvélar á vegum Afríku sem eru í andstöðu við SÞ að rjúfa járnbrautina við stjórnkrvöldin heima. I Malvernia á landamærum portú- sm War autclii Gerir ráð fyrir að útgjöldin á næsta ári aukist um a.m.k. 10 miljarða dollara. WASHINGTON 23/9 — Johnson forseíi er þeirrar skoðun- ar að útgjöld Bandarikjanna vegna stríðsins í Vietnam muni á næsta ári verða a.m.k. tiu miljörðum dollara (hátt i hálfa biljón króna) meiri en þau verða á yfirstandandi ári. Það var ríkisstjóri Repúblikana í Pennsylvaníu, William Scranton, sem sagði blaðamönnum þetta í Washington í dag eftir að liann hafði rætt við Johnson. Áætlað er að á þessu ári muni Bandaríkin verja 18 miljörðum dollara til stríðsins í Vietnam, — eða 774.000.000.000 ísienzkum krónum. gölsku nýlendunnar Mosambik, en hún er mikilvægasta olíuflutn- ingaleið Ródesíu. Hinir ungu fulltrúar hafa mót-' að allt þinghaldið. Þeir eru 250 af 1200 fulltrúum og hefur aldrei áður neinn . samstæður hópur verið jafn fjölmennur á þingum Frjálslyndra. En þeir hafa feng- ið í lið með sér fjölmarga aðra fulltrúa, einnjg hluta af flokks- stjórninni, og þannig getað kmi- ið fram þau mól sem þeir hafa lagt mesta áherzlu á. Ungu fulltrúarnir hafa gengið mjög í berhögg við yfirlýsta stefnu flokksins í mörgum mik- ilvægum málum. Fréttaritari norska „Dagbladets“, málgagns Vinstri flokksins (sem telst bræðraflokkur Frjálslyndra), seg- ir að taka megi saman stefnu ungu mannanna þannig: Flytja verði burt allt herlið Bandaríkjamanna frá Vietnam, Bretar taki upp hlutleysisstefnu og segi sig úr Atlanzhafsbanda- laginu, verkamenn fái íhlutun um stjórn ríkisfyrirtækja, andstaða við kaupbindinguna, lýðræðisleg meirihlutastjóm í Rhódesíu, stuðningur við sjómenn sem háðu verkfall í sumar til að stytta vinnutímann, fleiri skólar, sjúkra- hús og íbúðir, lækkun hernaðav- útgjalda og stofnun bandalags allra Evrópuþjóða, bæði í austri og vestri. „Elskizt — stríðið ekki“. Ungu mennirnir segja að timi sé kominn til þess að Frjálslyndi flokkurinn verði raunverulegur vinstri flokkur. Verkamanna- vígorðum þeirra hefur verið „Wilsón ér íhaldsmaðu'r“. Annað af vígorðum þeirra sem heyrzt hafa á þinginu er fengið að láni frá andstæðingum Viet- namstriðsins í Bandaríkjunum: „Make love — not war' izt — stríðið ekki“. Þeir voru handteknir í gær þeg- ar þeir hittust á veitingahúsi í börginni. Úrskurðað var að'Íata mætti þá lausa gegn 100.000 dóll- ara tryggingu fyrir hvern þeirra, en enginn þeirra tók því boði. Sem stendur hafa þeir aðéins Elsk-1 verið ákærðir fyrir að umgang- ast glæpamenn, þ.e. hverjir aðra. Engin smásmíði Forsætisráðherrð Tékka til Hanoi ! i BELGRAD 23/9 ■— Fréttastofan • Tanjug skýrir frá því að Josef : Lenart, forsætisráðherra Tékkó- : slóvakiu, hafi verið á ferð í Pek- j | ing en farið þaðan í dag áleiðis ■■■ til Hanoi. Félagið „Dansk Undergrunds Consortium“ sem er sameign skipa- félags A. P. Möliers og olíufélaganna Shell og Gulf Oil ætlar næsta sumar að byrja að bora eftir oiíu á danska landgrunuinu í Norð- ursjó. Verið er að smiða borpallinn sem er engin smésmiði eins og sést á myndinni þar sem hann er lá+r-n standa yfir ráðhúsinu í Kaupmannahöfn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.