Þjóðviljinn - 24.09.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.09.1966, Blaðsíða 7
Laaigar-dagur 24. septen^bcr 1966 — í>JÖÐVIíLJINíN’ — ísJyöA ^ ' Skákbyggingar og áætlanir Framhald at 4. 6íðu. ið ávísað til einstakra skóla- bygginga umfram fjárframlög ársins 1966, að því tilskildu, að ekki sé alls ávísað meir en heildarfjárveitingum til skóla- bygginga nemur. í byrjun þessa árs var á lík- an hátt og fyrri ár gerð sér- stök framkvæmda- og greiðslu- áætlun, þar sem áætlaðar greiðslur 1966 voru miðaðar við hið almenna sjónarmið um að koma skólarými í gagnið. Ráðuneytið hefur gert allt, sem í þess valdi stendur, til þess að heildarupphæð fjárlaga til skólamannvirkja nýtist sem bezt og hefur jafnvel í einstök- um tilfellum gert sérsamninga er ná langt út fyrir lagalegar skuldbindingar þess, samkvæmt skólakostnaðarlögum. Efnahags- stofnunin hefur með aðstoð fræðsluyfirvalda annazt tillögu- gerð til ráðuneytisins varðandi þéssi mál. Ég skal ekki hér fara inn á þær hugmyndir, sem bæði ég og aðrir, sem nálægt þessum málum hafa komið hafa um gerbreytingar á öllu endur- greiðslufyrirkomulagi vegna skólabygginga sveitarfélaga. Hins vegar langar mig til að draga ályktanir af því, hvemig þróun þessara mála hefur orðið, hveð viðvíkur fjárveitingum Alþingis annars vegar og greiðslum samkvæmt greiðslu- bg framkvæmdaáætlun hvers árs hins vegar. Vinnuaðferðimar eru að breytast. Áður fyrr var mjög algengt, jafnvel reglan, að skólamannvirki komust á fjár- lög án þess að skýr heildar- mynd af fullnaðarkostnaði væri fyrir hendi- Sveitarfélögin lögðu mikla áherzlu á, að fá byggingarframlög sem oft ekki stóðu í neinu samræmi við heildarkostnað, né við reglu skólabyggingarlaganna um að greiða skyldi framlag ríki.sins á fimm árum. Það dróst ámm saman að gera staðgóðar áætl- anir um heildarkostnað og um á hvern hátt sveitarfélögin ætluðu sér að starida undir sín- um hluta kostnaðarins. Nú er að mestu komið í veg fyrir slík vinnubrögð. Næsta skrefið virðist mér vera það, að stofnaður verði skólabygg- ingasjóður og að framlög Al- þingis, sem að sjálfsögðu áfram verða til nafngreindra sveitar- félaga eða kennsluhéraða, séu framlög til slíks sjóðs, Fram- lögin verða þá inneign sveitar- félagsins og greiðist því við- stöðulaust í samræmi við vel undirbyggða áætlun sveitarfé- lagsins, um að kbma skóla- mannvirkinu upp á hóflegum tíma, Sem oftast myndi þá slík áætlun vera frágengin 1—2 ári áður en byggingar- framkvæmdir ættu að hefjast. En hvað með verðbólguna? Ég álít, að rétt væri að fjár- veitingin væri með vísitölu- tryggingu miðuð við vísitölu byggingarkostnaðar, eða sér- staka skólabyggingavísitölu, þannig að þegar til þyrfti að grípa, væri verðmæti framlags- ins í samræmi við byggingar- kostnað. Til mála kæmi einnig, að slíkar skólabyggingar tækju á móti framlögum sveitarfélag- anna sjálfra og með sömu kjör- um. Að tveim árum liðnum væri þvf handbært 90 prósent tilkostnaðar, jafnvel þótt bygg- ingarkostnaður hefði hækkað, vegna vísitölutryggingarinnar- Nú væri endanlega gengið frá vinnuteikningum öllum, ekki aðeins útlitsteikningunni eins og nú tíðkast, verkið boðið út mið- að við skysamlegan byggingar- tíma. Komizt væri hjá sóun verðmæta og byggingarfé væri fyrir hendi til viðstöðulauss á- framhalds. Eins og nú er má segja, að sveitarfélög annars vegar tapi verðmætum vegna síhækkandi kostnaðar, ef þau þrýsta ekki á um að fá út þau framlög, sem Alþingi hefur veitt, og hins vegar að þeim séu veitt lán sem bæði eru vaxtalaus bg þar að auki endurgreiðanleg í verð- minni krónum, ef ríkissjóður greiðir úr vandræðum þeirra á síðasta byggingarstiginu. Það þarf ekki frekar. að lýsa því hér- Flestir munu kannast við það, hve óheilbrigt slíkt fyrir- komulag er. Skýrsla Sö/ubörn Sö/ubörn Mætið í barnaskólunum í Reyk'javík, Kópavogi, Silfurtúni, Hafnarfirði, Seltjamarnesi og á skrif- stofu Sjálfsbjargar, Bræðrabprgarstíg 9, kl. 10 fh. á morgun og seljið merki og blað Sjálfsbjargar. Sjálfsbjörg. VERZLUNARSTARF Viljum ráða pilt til sendiferða, hafi hann réttindi til að aka 't ' vélhjóli. STAH FSMAN NAHALD Samtökin um umferðarslysavamir VARÚÐÁVEGUM vilja vekja athygli á að símanúmer þeirra er 2-05-35. OTTAWA 23/9 — Birt var í dag í Ottawa skýrsla um eftirgrennsl- an í hinu svonefnda Munsinger- máli og er í henni komizt að þeirri niðurstöðu að telja verði sannað að Savigny, fyrrv. varn- armálaráðherra, hafi átt mök við þýzku vændiskonuna Gerdu Munsinger og hafi með því stofn- að öryggi landsins í hættu. Dief- enbaker, fyrrv. forsætisráðherra, er víttur fyrir að hafa ekki vik- ið Savigny úr embætti um leið og honum varð kunnugt um að hann væri í kynnum við hina þýzku gleðikonu. Savigny hefur játað að hafa þekkt Munsinger og m.a.s. dvalizt hjá henni heila nótt, en jafnan neitað að hafa samrekkt henni. Framhald af 10. síðu. og ný sett uridir í staðinn. Reynsla þeirra á Nípu til þessa sýnir, að síldin er mjög vel vöðluð í salti og saltmötun- in nákvæm. Blandast síldin þann- ig betur saltinu en við hand- verkun. Hafa þeir verkað nokkr- ar tunnur sérstaklegafyrir sænskt fyrirtæki til reynslu, og verður fylgzt með því næstu mánuði, hvernig þær reynast í geymslu. Kemur síðan í Ijós, hvort mögu- leiki verður að selja þannig verkaða síld til slíkra kaupenda. Einhverjir erfiðleikar fylgja alltaf nýjum verkunaraðferðum í upphafi, og hér eru það haus- skurðarvélamar, sem ekki vinna eins vel og æskilegt væri, og þarf oft mikla nákvæmni við að leggja í þær til að vel skerist. Hefur því verið haft samband við framleiðandann (Arenco) og er von á sérfræðingum þaðan bráðlega. Þess má annars geta að söltunarstöðin Naustavef hér í bæ hefur einnig komið sér upp hausskurðarvélum við sölt- unina og byggjast afköstin veru- lega á þeim. — Sannleikurinn er sá að möguleikar til að ?'á nægan mannskap í söltun með gamla laginu eru þegar orðnir mjög takmarkaðir hér eystra, og byggist söltunin að talsverðu leyti á bömum cg unglingum. Er því vonum seinna, að nýjar og fljótvirkari verkunaraðferðir séu reyndar. Framkvæmdastjóri Nípu er Stefán Þorleifsson, en eigendur nokkrir áhugamenn um vélgengni og nýjungar í framleiðsluferii við sjávarútveg. Má sjá , einn þeirra, þar sem hann stendurvið söltunarvélina fremst á með- fylgjandi mynd. — H.G. Helgafell SÍMASTÓLL Fallegur - vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. Framhald af 1. síðu. ins frá Fagraskógi. í þremur | köflum, en stærsta verk Ijóða- safnsins, sem skáldið mun hafa unnið að í áratugi, Á Akrópólis, i er í 7 sjálfstæðum köflum“. i Neytendasamtðk ! Framhald af 6. síðu. amar í heild, svo sem skil- yrði hafði verið. en það hefði tekið allt of mikið rúm í blað- inu. Breytir þetta miklu, svo sem séð verður þegar í næsta blaði, þegar heiti vissra vöru- tegunda verða birt ásamt ein- kunnum þeim, sem þær hafa fengið við rannsóknirnar. Innritun nýrra félagsmanna annast bókaverzlanir í Rvikog um land allt. Einnig nægir að hringja í síma 1-97-22. Skrif- stofa Neytendasamtakanna er í Austurstræti 14. woiz Skólavorðustícf 36 tfmí 23970. INNHEIMTA cöamÆVtsrðfíF Sími 19443 Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 233?^ og 12343. **— ziaugdves 55 úrog skartgripir KDRNELlUS JÚNSS0N skólavöráust Ig; 8 uaisiGCÚð jsifiiiKtaaKrqKgon Fást 1 Bókabúð Máls og menningar FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bila OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGÚR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Úðit* Skólavörðustíg 21. KRYDDRASPIÐ Þýzkar og ítalskar kvenpeysur. Elfur Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. Snorrabraut 38. FÆST f NÆSTU BÚÐ BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR ★ Sími: 24631 Cgntinental OPIÐ AU.A DAGA (LfKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚmíMNUSTQFÁN HF. Skipholti 35, Reykjavífc SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sími3t0 55 BRIDGESTONE HJÓLB ARÐAR Síaukin sala áí »1 sannar-gæðiíT. B;RI DG ESTONE veitir aukið öryggi í aksfri. BRIDGESTONE ávallt TyrirliggiandL GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgercHr Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Smurt brauð Snittur við Óðinstorg. Sími 20-4-90. BlL A LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. ASGEIR ÓLAFSSON headv. Vonarstræti 12. Sími 1M.75. d CR 'VaxÁxur&t \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.