Þjóðviljinn - 21.10.1966, Page 6

Þjóðviljinn - 21.10.1966, Page 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 21. október 1966. sjónvarpið 20.00 „í brennidepli". — Rædd málefni, sem eru ofarlega á baugi hérlendis. Umsjónar- maður Haraldur J. Hamar. blaðamaður. 20.30 „Lucy gerist stefnuvott- ur“. — Skemmtiþáttur Lucy Ball. Aðalhlutverk: Lucille Ball. — íslenzkan texta gerði Indriði G. Þorsteinsson. 21.00 „Flóttafólk frá Tíbet“. — Þessi mynd lýsir því við- fangsefni, sem dagur Samein- uðu þjóðanna (24. okt.) er helgaður að þessu sinni. 21.30 „Dýrllngurinn". — Þessi þáttur nefnist „Minnispen- ingarnir". Aðalhlutverkið, Simon Templar, leikur Roger Moore. — íslenzkan texta gerði Steinunn Briem. 22.20 Jazz. — f þessum þætti leikur tríó hins mikilhaefa jazzpíanóleikara Oscar Peter- son, sem auk hans er skipað bassaleikaranum Ray Brown og trommuleikaranum Ed Thigpin. 22.40 Dagskrérlok. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna- 15.00 Miðdegisútvarp. Guðm. Jónsson syngur. I- Stem og W. Primrose leika með Perpingnan hátíðarhljómsv. Kouserbsinfóníu (K 364) eft- ir Mbzart; P- Casals stj. C. Ludwig, R. Schock. E. Berger o-fl. syngja atriði úr óper- unni Selda brúðurin, eftir Smetana. J. Ghestem leikur á fiðlu og R. Gola á píanó lðg eftir Schubert, Martini og Schumann- 16.30 Síðdegisútvarp. Sigunður ólafsson, Towa Carson, Lars Lönndahl, V. Silveeter t>g hljómsveit hans. The Weav- ers, B- Monroe, W. Múller og hljómsveit hans, Freddi og Dreamers, N. Luboffkórinn ofi gítarhljómsveit T. Garetts leika og syngja. 18.00 Lög eftir Atla Heimi Sveinsson og Magnús Bl. Jóhannsson. 20.00 Er uppeldi viljans van- rækt? Dr. Matthías Jónasson prófessor flytur erindí. 20.25 Háskólakórinn f Norður- Texas syngur. Söngstjóri: F- McKinley. 21.00 Heiðrekur Guðmundsson skáld les úr nýrri ljóðabók sinni. 21-10 Vinsæl orgelverk eftir Bach. E- P. Biggs leikur. 21.30 Utvarpssagan: Fiski- mennimir. 22.15 Kvöldsagan: Grunurinn, eftir Friedrich Dúrrenmatt. Unnur Eirfksdóttir þýddi- Jóhann Pálsson leikari les sögulokin- 22.35 Sinfónía nr. 6 eftir Schu- bert. Konunglega fílharm- oníusveitin í Lundúnum leik- ur; Sir Thomas Beecham stj. 23-05 Dagskrárlok. • Þakkir • Skipstjóra- og stýrimannafé- lagið Aldan hefur sent Fiski- íélagi íslands þa-kkir fyrir pá framkvæmd að ráða tæknifróð- an mann, hr. Hörð Frímanns- son, meðal annars til ráðuneyt- is útvegs og skipstjórnarmönn- um, um meðferð og viðhald hinna margvíslegu og viðkvæmu fiskileitartækja og ratsjártækja. Jafnframt þessu hefur félagið lagt til að sérstök námskeið þessu viðvíkjandi verði haldin fyrir skipstjórnarmenn á fiski- skipum. Skipstjóra- og stýrimannafé- lagið Aldan vill einnig benda á að varðandi bókaútlán f-i skipa eru nú þegar til útleigu hjá Borgarbókasafni Rey-kja- víkur, um 30 bókakassar. Skip- stjórar geta því haft samband við bókavörð safnsins og p>ant- að þær bækur som nú eru fyr- ir hendi. Þeir skipstjórar sem ekki geta látið ssekja bækurnar til safnvarðar og þurfa að fá þær sendar geta snúið sér til öldunnar, sem sjá mun um alla fyrirgreiðslu varðandi út- sendingu ó bókum. — Stjórnin. LÖGTÖK Að undangengnum úrskurði 1 dag verða lögtök gerð án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en á ábyrgð ríkissjóðs að 8 dögum liðnum frá birtingu bessarar auglýsinear fyrir ógreiddum þinggjöld- um: þ.e. tekiuskatti eignaskatti. námsþókagjaldi. kirkjugjaldi. kirkjugarðsgjaldi. almanna- trygginaaGÍaldi, slvsairvggingaöjaldi skv 40. gr„ lífeyrissióðsgjaldi skv. 28. gr. Al- mannatryggingalaöa, atvinnuleysistrygg- ineae.ialdi. launaskatti, hundaskatti, iðn- lánasjóðseialdi og iðnaðargjaldi. Framiagi sveitarsjóða og atvinnurekenda til al- mennra trvgginga. sýsluvegasjóðsgialdi, bifreiðaskatti og bifreiðaskoðunargjaldi, vátryggineariðeialdi bifreiðastjóra. skemmtanaskatti. gjaldi af innlendum tollvörutegundum, skipulagsgjaldi. skipaskoðunar-. lesta- og vitagjaldi, vélaeftirlitsgjaldi, rafstöðvargjaldi, fjallskilasióðsejaldi, söluskatti, öryggiseftirlitsgjaldi og gjöldum vegna lögskráðra sjómanna, sem gjald- fallin eru í Hafnarfirði og Gullbringu- O’g Kjós- arsýslu. 1966. Hafnarfirði, 13. október 1966. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Einar Ingimundarson. • Fimmtíu ára hjúskaparafmæli íiíiiiiiiii Gullbrúökaup — 50 árahjú- skaparafmæli — eiga í dag myndar- og heiðurshjónin Gud- rún Sigurðardóttir og Guðgeir Jónsson fyrrverandi forseti Al- þýöusambands Islands. Þau hjónin eru jafnaldrar — bæði fædd 1893 — og bæði eru þau sunnlenzkrar ættar. Guö- geir er fæddur að Digranesi í Kópavogi, Guðrún að Ásmund- arstöðum i Hoitum. Og hér sunnanlands hafa þau alið a-ld- ur sinn. í Reykjavík hafa þau um áratuga skeið átt sitt hlý- iega og bjarta, en íburðarlausa heimili í gömlu verkamanna- bústöðunum að Hofsvallagötu 20, eins og fjölda Reykvíkinga er_ kunnugt. Það sé fjarri mér að bera of- lof á þessi ágætu hjón. Þess þurfa þau sízt af öllu. En bæði eru þau gædd slíku ljúflyndi skapsmuna, að það fólk væri undarlega gert, sem ekki gæli átt með þeim nábýli eða sam- búð, án árekstra. Enda er það svo, að allir sem þeim kynnast. verða þeim vinveittir. Övildar- menn eiga þau áreiðanlega fáa og óvini enga. Samhentari hjón, en Guðrún: og Guðgeir er naumast hægt a.' hugsa sér. Þau hafa vissulega staðið að öllu í hjúskap o> heimilislffi, — í blíðu og strfðu — sem einn maður. Og þóhafr þau fylliiega getað haldiðsjálf- stæði sínu í skoðunum hvo.’t gagnvart öðru. Slíkt er til fyr- irmyndar, en ekki öilum hent. Guðgeir og Guðrún háfabseði verið farsælar manneskjur í einkalífi og farsæl í öllum sín- um störfum. Gegnir þar sama máli, hvort sem litið er á störf- in í eigin þágu, eða störf að félagsmálum í almannaþúgu. Frú Guðrún hefur ekki að- eins verið giftudrjúg í sfnu móður- og húsmóðurhlutverki Hún á einnig farsælan feril /i sviði félagsmála. Hún hefur innt af hendi mikið og gott stnrf í félagsskap góðtemplara. í kvennasamtökunum og í Al- þýðuflokknum. Á öllum þess- um sviðum verður hennar að góðu getið. Þá er Guðgeir Jónsson fyrir löngu landskunnur fyrir starf sitt að félagsmálum. Er þarf- laust að fjölyrða um framiag hans lil bindindismála í land- inu, né heldur til verkalýðR- mála. Hann hefur um áratugi verið kjörinn forustumaður stéttar sinnar, og um skeið var honum falin aðalforusta heild- arsamtaka verkalýðsins, er hann var kjörinn forseti Al- þýöusambands Islands. Iiann hefur verið trúr yfir litlu. Og hann hefur verið settur yfir mikið. Hann hefur alltaf reynzt heill og trúr, enda hefur hann öllu af sér skilað með heiðri og sæmd. . Heimili þeirra Guðgeirs og Guðrúnar hefur, þrátt fyrir mikla félagsmálaþátttöku beggja verið friðaður gróðurreitur. Þau hafa átt miklu barnaláni að fogna. Af þeim er þegar kominn mikill ættbogi'. Bömln eru fjórir synir og þrjár dæt- ur. Bamabömin munu a. m. k. vera orðin 22, og fregnir hef ég af því að bama-barna-böm- in muni vera orðin 4, ef ekki fleiri. BÖrnin eru þessi: Guðrún, gift Eyjólfi Jónssyni lögfræð- ingi, skrifstofustjóra Trygging- anna. Einar bókbindari kvænt- ur Jónínu Einarsdóttur. Þor- lákur húsgagnabólstrari kvænt- ur Kristínu Jóhannesdóttur. Sigrún gift Willy Frederiksen vefara (þau eru búsett í Dan- mörku). Ásbjörg gift Björgvini Sæmundssyni verkfræðingi, bæi- arstjóra á Akranesi. Sigurður prentari kvæntur Guðrúnu Ein- arsdóttur. Jón læknir kvænt- ur Guðrúnu Jóhannesdóttur. Þetta er eins og menn sjá, þegar orðin mikil fjölskylda og farsælleg. Ég hef þessi orð ekki fleiri. Ég færi gullbrúðkaupshjónun- um innilegustu árnaðaróskir á þessum merkis- og heiðursdegi þeirra og þakka þeim fyrir á- gæta og lærdómsríka viðkynn- ingu. Hannibal Valdimarsson. • Brúðkaup • 1. október voru gel'in sam- an af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Ingigerður Gissumr- dóttir, Grundargerði 11, og ör- lygur Benediktsson. Ljósaklifi Hafnarfirði. 'Ljósmyndastofa Lofts, Ingólfsstræti 6)- • Herör gegn Margréti • Stjórn Zenit, samtaka danskra s.yndikalistastúdenta hefur gert eftirfarandi sam- þykkt f sambandi við væntan- legt brúðkaup Margrétar krón- prinsessu: „Við hvetjum alla lýðræðis- sinna í þessu landi til samstöðu um að hindra að Margrét prins- essa giftist Henri greifa. Kon- ungdæmiö er aðskotadýr í lýð- ræðisþjóðfélagi, og því viljum við með öllum ráðum koma í veg fyrir að konungsættin haldi sér við. Auk þess mótmælir Zenit þvi að danskir kennarar þvingi varnarlaus börn til að hylla rík- iserfingjann og greifann“ .... Íí4blb07 mKRONUR B2 181507 >• •> "• 'if.-nvrrrwf/ n.. ; u . m 24.0 KT 1966 SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA i 6BYR6Ð Á HÚSGÖGNUM AthugiS, að merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgSarskírteini fylgir. Kaupið vönduð húsgögn. 02542F RAMLEIÐANDI í : ÍNO. joli mr 1ÚSGAGNAMEISTARA ÉLAGI REYKJAVÍKUR 1’ HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Vöruheitastafrófsskrá við tollskrána 1966 er komin út og fæst í skrifstofu ríkisféhirðis á 1. hæð í Nýja-Arnarhvoli við Lindargötu, opin kl. 10-12 f.h. og 1-3 e.h. á virkum dögum, nema laug- ardögum kl. 10-12 f.h. Þar fást einnig þessar tollskrárútgáfur: 1. Tollskrárútgáfan 1963. — Tekur til tollskrár- laga, sem gengu í gildi 1. maí 1963. 2. Tollskrárauki I. — Felur í sér þreytingar á tímaþilinu 1/5 1963 — 1/7 1965. 3. Tollskrárauki II. — Felur í sér breytingar á tímabilinu 1/7 1965 — 1/6 1966. Vöruheitastafrófsskráin er í samræmi við þessar þrjár tollskrárútgáfur, en þær bea með sér aðflutn- ingsgjöldin eins og þau voru 15. okt. 1966, þegar stafrófsskráin kom út. í skrifstofu ríkisféhirðis fæst einnig þýðing á Toll- skránni 1963 á ensku og 3 viðaukar, og er þýðing- in frá 1963 með viðaukunum þremur í samræmi við gildandi tollskrá. Fjármálaráðuneytið. Bla&dreifing Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: Framnesveg — Vesturgötu — Tjarnargötu Miðbæ — Laugaveg — Gerðin. ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.