Þjóðviljinn - 21.10.1966, Qupperneq 9
Föstudagur 21. oktober 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h
★ I dag er föstudagur 21.
október. Kolnismeyjamessa.
Árdegisháflasdi kl. 11.45 —
Sólarupprás kl. 816 — sólar-
lag kl- 18.10.
★ Upplýsingai om lækna-
þjónustu ( borgiuni gefnar i
timsrvara Læknafélags Rvíkur
— SIMI 18888.
★ Kvöldvarzla í Reykjavik
dagan 15. okt. — 22. okt. er >'
Vesturbæjar-Apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunni.
★ Næturvörzlu í Hafnarfiröi
aðfaranótt la.ugardagsins ann-
ast Eiríkur Bjömsson, læknir.
Austurgötu 41, sími 50"35.
★ Slysavarðstofan Opið all-
an sólarhringinn — AOeins
móttaka slasaðra Sfminn ei
Í1230. Nætur- og helgidaga-
læknÍT 1 «ama dma
★ Slökkviliðið os sjúkra-
bifreiðln - SlMI 11-100
skipin
★ Skipadeild SlS. Arnarfell
er í London fer þaðan til
Bremen, Hamborgar og Dan-
merkur. Jökulfell er væntan-
legt til Reykjavíkur 24. þm.
Dísarfell er í Avonmouth, fer
þaðan til Shoreham og Stettin.
Litlafell losar á Austfjörðum.
Helgafell er í Vasa. Hamrafell
fór 17. þm frá Ceuta til Con-
stanza. Stapafell er á leið til
Reykjavíkur frá Norðurlands-
höfnum. Mælifell átti að fara
19. þm frá Nova Scotia til
Hollands.
★ Skipaútgerð rikisins. Hekla
kom til Reykjavíkur í nótt að
austan úr hringferð. Herjólfur
fer frá Reykjavík kl. 21.00
í kvöld til Vestmannaeyja.
Blikur er á Austurlandshöfn-
um á norðurleið-
k Eimskipaf élag Islands.
Bakkafoss fór frá Rvik í gær-
kvöld til Þoríáksli.. Akureyrar
HúBavíkur. BrúarfosS ■ fór
frá Cambridge 19. þfn ' til
Gloucester,- Baltimore- óg NY.
• Dettifoss fór frá Norðfirði 18.
þm tíl Leningrad- Fjallfoss fór
frá Norfolk 17- þm til Reykjá-
víkur. Goðafoss kom til Rvík-
ur 19. þm frá Hamborg. Gull-
foss kom til Reykjávíkur 17.
þm frá Leith og Kaup-
mannahöfn. Lagarfoss fór frá
Norrköping í gær til Kaskin-
en, Vassa, Yxpile. Ventspils,
Kotka og Gdynia. Mánafoss
fór frá Breiðdalsvík 15. þm
til Antwerpen, London og R-
víkur. Reykjafoss fór frá
Kristiansand 18. þm til Rvík-
ur. Selfoss fór frá Húsavík í
gær til Eskifjarðar, Norð-
fjarðar og Seyðisfjarðar.
Skógafosis fór frá Reyðarfirði
18. þm til Hull, Antwerpen,
Rotterdam og Hamborgar.
Tungufoss kom til Hamborgar
18- þm frá Fáskrúðsfirði-
Askia fór frá Hamborg í gær
til Rotterdam, Hull og Rvíkur.
Rannö fór frá Norðfirði 19.
þm til Riga, Vassa og Kotka.
Peder Rinde er væntanlegur
til Reykjavíkur á hádegi í dag
frá NY. Agrotai fór frá Leitb
19. þm til Reykjavíkur. Dux •
fer frá Hamborg á morgun til.
Reykjavíkur- Irish Rose fór
frá NY í gær til Reykjavíkur.
Keppo fór frá Kaupmanna-
höfn í gær til Gautaborgar og
Reykjavíkur. Gunnvör Strom-
er fer frá Kaupmannahöfn 24.
þm til Kristiansand og Rvík-
ur.
★ Hafskip. Langá er á Siglu-
•firði. ■ Laxá fer frá Eskifirði
í dag til London. Rangá er í
Reykjavík. Selá kemur til
Hamborgar í dag- Brittann er
í Gautaborg. Lis Frellsen er
í Gdynia. Pollendam fór frá
Grindavík í gaer til Irlands.
Havlyn er í Stettin. Jorgen-
vesta er í Gdansk.
flugið
★ Flugfélag íslands. Gullfiaxi
kemur frá Osló og Kaup-
mannahöfn kl- 19:45 í kvöld-
Sólfaxi fer til London kl. 9:00
í dag. Vélin er væntanleg aft-
ur til Reykjavíkur kl. 21 ;05
í kvöld. Gullfaxi fer til Glás-
gow og Kaupmannabafnar kl.
8.00 á morgun.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vést-
mannaeyja (3 férðir), Homá-
fjarðar, Isafjarðdr. • Egílsstaða
og Sáuðárkróks- Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 férðir), Vestmannaeyja (3
ferðir), Patreksfjarðar; Húsa-
víkur, Isaf jarðar óg Egiisstaðá.
kirkjan
★ Prófpredikun frá Háskól-
anum- Jón E. Einarsson, stud.
theol. flytur prófpredikuh sfna
í kapellu Háskólans föstúdag-
inn 21. október kl. 6 sd. Allir
' velkomnir.
félagstíf
★ Farfuglar. Vetrarfagnaður-
inn verður í Heiðarbóli á
laugardagskvöld. Bílférð verð-
ur frá Amarhóli kl. 8.30.
Stúlkur munið eftir kökunum,
piltarnir sjá um afganginn-
Farfugiar.
★ Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins ■ í Reykjavík minnir
á fyrsta fund vetrarins í
Lindarbæ, uppi miðvikudag-
inn 26. okt. kl- 8.30 stundvís-
lega. Fjölmennið Nýjar fé-
lagskonur velkomnar-
Stjómin.
ýmislegt
★ Orðsending (rá Heilsu-
verndarstöð Reykjavfkur. Að
gefnu Mlefr.i -?kal minnt á. að
börn yfir eins árs aldur
mega koma til bólusetningar
' án skoðana) sem hér, segir-
f oarnarieilci á Barónsstíg
alla virka mánudagá kL 1—3
e.h og á barnadelld í Lang-
holtssl-óla alla vlrka fimmtu-
•iaga Kl 1—2.30 Mæður eru
sérstaklega minntar á að
tcoma með böm sin pegar
bau eru 1 árs og 5 ára. Heim-
iit er einnig að koma með
böra á aldrinum l—6 ára til
læknlsskoðunar, en fyrir þau
barf að oanta tíma í síma
22400.
minningarspjöld
★ Minningarspjöld Hrafn-
kelssjóðs fást I Bókabúð
Braga Brynjólfssonar,
•k Minningarkort Rauða kross
fslands eru afgreidd á skrif-
stofunni. Öldugötu 4, sími
14658 og i Reykjavíkurapó-
teki
kwolds
mm
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Gullna hliðið
Sýning í kvöld kl. 20.
Ó þetta er indælt strií
Sýning laugardag kl. 20.
Uppstigning
eftir Signrð Nordal.
Leikstj.: Baldvin Halldórsson.
Sýning sunnudag kl. 20.
Nœst skal ég syngja
fyrir þig
eftir James Saunders.
Þýðandi: Oddur Björnsson.
Leikstjóri: Kevin Palmer.
Sýning í Lindarbæ sunnudag
kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan opin'frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS:
óboðinn gestur
eftir Svein Halidórsson.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Undirleikari: Lára Rafns-
dóttir.
Sýning mánudag kl. 9.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
4. — Sími 41985.
Siml Sl-1-82
- ISLENZKUR TEXTI -
Tálbeitan
— ÍSLENZKUR TEXTI -
iieimsfræg, ný, ensk etórmynd
í litum. Sagan hefur verið
framhaldssaga i Vísi.
Sean Connery,
Gina Lollobrigida.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Síml 18-9-36
Riddarar Arthúrs
konungs
(Siege of the Saxons)
Spennandi og viðburðarík, ný,
ensk-amerísk mynd í litum um
Arthúr konung og riddara hans.
Janette Scott,
Ronald Lewis.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
A6
reykjavíkur'
67. sýning laugardag kl. 20,30.
Tveggja þjónn
Sýning sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Siml 41-9-85
Til fiskiveiða fóru
(Fládens friske fyre)
Bráðskemmtileg og vel gerð,
ný. dönsk gamanmynd af
snjöllustu gerð.
Dirch Passer
Ghita Nörby.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bimi 32075 —38150
Ameríska konan
Amerísk-ítölsk stórmynd í lit-
um og CinémaScope.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
V* is^
umöiecítö
mmmmw&amon
Fást i Bókabúð
Máls og menningax
KENNSLA OG
TILSÖGN
í latínu, þýzku,
enskú, hollenzku,
frönsku.
Sveinn Pálsson
Sími 19925.
ll-4x75
Verðlaunamynd Walt Disneys
Mary Poppins
með Julie Andrews
Dick van Dyke.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Hsekkað verð
Sími 50-1-84
Benzínið í botn
Óvenjuspennandi CinemaScope
kvikmynd. *•
Sýnd kl. 7 og 9,
Bönnuð börnum. '
Síml 50-2-49
Sumarnóttin brosir
(Sommarnattens leende)
Verðlaunamynd. eftir Ingmar
Bergman, með
Eva Dalbeck,
Ulia Jacobson,
Jarl Kulie,- -r* - ‘--s* >
Sýnd kl. 6.45 og 9.
Síml 11-3-84
Hver liggur í gröf
minni?
(Who is buried in my Grave?)
Alveg sérstaklega spennandi
og vel leikin, ný amerísk stór-
mynd með íslenzkum texta.
Sagan hefur verið framhalds-
saga Morgunblaðsins.
Bette Davis.
Kar Malden.
Bönnuð bömnm innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. og 9.
Sími 22-1-49
Villtir unglingar
(Young Fury)
Ný amerísk litmynd um held-
ur harkalegar aðgerðir og
framferði amerískra táninga.
Myndin er tekin í Technicolor
og Techniscope.
Aðálhlutverk:
Rory Calhoun,
Virginia Mayo,
Lon Chaney.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Simi 11-5-44
Verðlaunamyndin umtalaða
Grikkinn Zorba
(Zorba the Greek)
með Anthony Quir- o.fl.
- ÍSLENZKUR TEXTi -
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
sængur
Endumýjum gömlu sæng-
umar. eigum dún- og fið-
urheld ver. æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af vmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Simi 18740,
(örfá skref frá Laugavegi)
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningarsandi heim-
fluttum og blásnum inn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
Elliðavogi 115. Sími 30120.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-10L
ssm
TRULOFUNAR
HRINGIR/^
AMTMANNSSTIG 2 íffl&'
Halldór Kristinsson
gullsmiður, Oðinsgötn 4
Sími 16979.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustig 16.
simi 13036,
heima 17739.
SMURT BRAUÐ
SNITTUH — ÖL — GOS
OG 5ÆLGÆTI
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega i veizlnr
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Stáleldhúshúsgögn
Borð fcr. 950,00
Bakstólar — 450,00
KoUar — 145.00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélag.s
Islands
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aöstöðuna
Bílaþjónustan
Auðbrekku 53. Simi 40145.
Kópavogi.
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbrant 1. 1
Opin kl. 5,30 tU 7.
laugardaga 2—4.
Simi 41230 — heima-
simi 40647.
Regnklæðin
á eldri og yngri, sér enginn
eftir að kaupa hjá VOPNA.
Ódýr viðgerð ef þörf er
fyrir.
V0PNI
\ðalstræti 16.
Auglýsið
í Djóoviljanum
i