Þjóðviljinn - 26.10.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.10.1966, Blaðsíða 5
Miðvikudagiir 26. október 1966 ÞJÓÐVIXjJINN — SlÐA J Hafa verkamenn Tímabundinn áhugi á stöðvun! Þrátt fyrir linnulausa verð- bólgustefnu ríkisstjórnarinnar undanfarin ár blossar jafnan upp áhugi hjá stjómarflokkun- um á stöðvun, þegar verkalýðs- félögin ætla með nýjum kjara- samningum að bæta kjör fé- lagsmanna sinna og gera til- raun til að endurhcimta þann hluta af auknum þjóðartekjum, sem verkafólk hcfur farið var- hluta af. Það er ekkert nýtt, sem heyrist þcssa dagana frð stjómarflokkunum um feikna á- huga þeirra á stöðvun. Þetta gerist fyrir hverja kjarasamninga, en lengurstend- ur sá áhugi aldrei. Og reynslan hefur margsýnt, nð þegarkjara- samningum er lokið með vægri hækkun á krónutölu kaups, er öllu verðlagi sleppt iausu. Á loforðum og fyrirhcitum þess- arar ríkisstjómar geta launþeg- ar ekkert mark tekið nú frem- ur en endranær, þnð margsann- ar reynslan. Þrátt fyrir loforðin í upphafi og þrátt fyrir loforðin í sam- bandi við hverja nýja kjara- samninga, hefur verðlagið stöðugt verið hækkað og verð- bölgan magnazt, svo að nú hriktir i stoðum atvinnulífsins. Gróðahvötin ein ræður Þeir sem ráða fjármagninu hafa undanfarin ár fengið að ráðstafa því eftir gróðahvöt- inni einni saman og fjármagn- iðr"’hefur<ieðli sínu samkvæmt sótt þangað sem gróðinn hefur verið fljótteknastur, í þá þætt.i verríur*ár,< ’’ sem mcstan gróðö’ gefur og í byggingabrask. Verzl- unin og bjónustustarfsemin hefur bannig sogað til sín um 40°/n af nýju vinnuafli þjóð- arinnar, og þangað hefur meira af lánsfjáraukningunni farið en í aðra atvinnuvegi samanlagt. Þeir sem hafa ávaxtað fé sitt i fbúðabyggingabraski hafa á þessum tíma haft yfirburði fram yfir framleiðsluatvinnu- vegina að ná til sfn vinnu- aflinu. Á sama tíma hefurstöð- ugt þrengzt hagur framleiðslu- atvinnuveganna, scm búið hafa við skipulngða lánsfjárkreppu stjórnarvaldanna. Flóð af hömlulnusum inn- flutningi hvers kyns crlends iðnaðarVarnings, scm verzlun- arstéttin hefur séð sér áhuga- von í að flytja inn, hefurleik- ið innlendan iðnað svo grátt, að fiölmörg fyrirtæki hafa gef- izt upp og sum hafa séð sér bað helzt til bjargar að hefia innflutning á samskonar iðnað- arvamingi og þau hnfa sjálf framleitt, en dregið úr fram- l<?iðs1u þeirra vara að sama skapi. Það bóttu t.d. á sínum t.íma merkir atburðir, begar Vinnufatagerð íslands og Raf- tækiaverksmiðjnn í Hafnarfirði hófu göngu sína og juku á fiölhreytni fslenzks atvinnulffs. En nú er svo komið nð bessi fvrirtæki selja að verulogu leyti fullunnar erlendar iðnaðarvör- ur. Fjölda iðnfyrirtækja hefur verið lokað og ískyggUégar horfur eru um rekstur annnrrn og er ekk'i sjáanlegt nnnað en alvarleg kreppa sé að hefjast hjá innlendum iðnaðarfyrir- tækjum. En samdráttur í fram- leiðslu beirra bitnar að veru- legu leyti á starfsfólki, sem ekki á margra kosta vfil =s mrmn- markaðnum. Atvinna dregst saman Vegna stjómarstefnunnar undanfarið er nú svo komið í sjávarútveginum, að aðeins þau fyrirtæki, sem njóta hins ó- hemjumíkla síldarafla, standa upp úr, en togaraútgerð og út- gerð minni vélbáta er með öllu að stöðvast, með þeim afleið- ingum, að frystihúsin em að komast í þrot og sumum hefur þegar verið lokað. Að sama skapi blómgast hagur þess eina frystihúss, sem ríkisstjórnar- ílokkarnir virðast hafa vel- þókmm á, Scðlabankans, sem fi-ystir það lánsfé, sem atvinnu- reksturinn skortir. Afleiðingarnar eru þær, að atvinnuhorfur víða á stöðum som ekki njóta síldaraflans, eru orðnar hinar uggvænlegustu, ckki sízt þegar að því er hugað, að kaupmáttur tímakaups verka- manna er ekki meiri en svo, að einungis þrotlaus eftir-, næt- ur- og hclgidagavinna hefur fært verkafólki þær tekjur, að það 'geti komizt af og staðið undir kostnaði af því húsnæði, sem það býr í. Þó að okki kreppi meir að en svo, að eftir-, nætur- og helgi- dagavinna falli niður, kemur í ljós, hver þau kjör eru, sem verkafóík í raun og veru býr við, og sannast, hve fölsk og yfirborðskennd er sú velmeg- un, sem reynt er að básúna út, að íslenzkur almenningur búi við. Ef verðbólgustefna og lánsfjárkreppa viðreisnarstjóm- arinnar leiðir nú til þess, að atvinna dregst saman í ríkari mæli og atvinnuástandið kemst í það horf, sem þykir eðlilegt í öðrum löndum, þ.e. að verka- fólk hafi það sem telst fullur vinnudagur ón yfirvinnu, þá er um leið horfin sú yfirborðsvel- gengni, sem mest hefur verið auglýst undanfarið, þegar stjórn- arvöld eru að reyna að telja launþegum trú um, að þeir búi við betri launakjör en annars staðar þekki.st, og skuli því nú falia frá öllum frekari kröfum. Kaupmátturinn minni Staðreyndin er nefnilega sú, að þrátt fyrir meiri aflasæld og betri viðskiptakjör um langt árabil en nokkru sirini hefur þckkzt áður hér á landi, er kaupmáttur ttmakaups verka- manna frekar lasgri en hærri en hann var þegar núverandi stjórnarflokkar tóku við völdum 195!). Allt tal um að kaupmáttur tímakausins hafi hækkað síð- an er blekking. Þegar stjórnar- völdin hafa haldið fram þeirri staðhæfingu bora þau fyrirsig skýrslu frá Efnahagsstofnun- inni, en auk þess sem grund- völlur þcirra útrcikninga er hæpinn þá er ]»r ckki miðað við kaupmátt tímakaups þegar núverandi stjórnarflokkar tóku við völdum hcldur arið 1960, þegar þeir höfðu þegar rýrt kjörin. Sá boðskapur stjórnar- valdanna hefur löngum hljóm- að í eyrum almennings að ó- raunhæft sé að gera kröfurum bætt lífskjðr nema fyrir hendi sé aukning þjóðartekna á mann í landinu. Þannig að kaup geti því aðeins hækkað að meira sé til skipta en áður, en ef þær aðstæður séu fyrir hendi fái launþegar réttar til sín raunhæíar kjarabætur á silf- urdiski. Þá er að vísu litið framhjá beirri staðreynd, að skipting þjóðartekna innbyrðis er ekki föst og óumbreytanleg, en hvað sem því líður, er rétt fyrir verkafólk að gera sér grein fyrir því, að nú um margra ára skeið hafa launþegar upp- lifað þessar aðstæður, sem þeim hefur jafnan verið sagt að bíða eftir, en kjarabætumar hafa ekki verið réttar að laimþegum. Vegna stóraukningar efla- magns á ári hverju og bættra viðskiptakjara hefur vísitala þjóðartekna á mann breytzt sem hér segir miðað við 100 árið 1959: Arið 1960 99,8, 1961 103,3, 1962 110,2, 1963 115,9, 1964 123,5, 1965 132,2. Og á því ari, sem nú er nð líða mun mcðalverð útflutningsafurða verða hærra en 1965 og enn nýtt aflamet sett á síldveiðum. Þessar tölur sýna hversu sí- fellt hefur komið meir og meir til skipta hjá þjóðinni, hvemig sífellt hefur styrkzt grundvöll- urinn fyrir því að hækka raun- veruleg laun, ekki aðeins að krónutölu í samræmi við hækk- að verðlag, heldur að auka kaupmátt tímaka'upsins. En hver hefur þá verið hlut- ur launþegaaf þessari stóraukn- ingu þjóðartekna? Ef tekin er til samamburðar vísitala kaupmáttar tímakaups- irts miðað við neyzluvöruvísi- tölu og 3. taxta Dagsbrúnar- kaups og vísitala kaupmáttar- ins sett 100 1959, kemur í ljós, að kaupmátturinn hefur verið Iægri nllt þetta tímabil og hef- ur hinn 1. október s.l. enn ekki n;xð kaupmættinum 1959, á sama tímabili og þjóðartekjur á mann hafa hækkað um 32,2%. 1959 var kaupmátturinn 100, 1960, 90.6, 1961 85,0, 1962 83,7, 1963 84,0, 1964 85,3, 1965 91,0 og 1. okt. 1966 99,6. Nokkurn veginn það sama kcmur út, ef miðað er við trma- kaup 1 fiskvinnu. Þessa skerði ngu kaupmáttar tímakaups, sem verið hefur veruleg um langt skeið, allt þetta tímabil hafa launþegar reynt að bæta sér upp með þrotlausri yfirvinnu. Þess vegna hafa ráðstöfunartekjurrxar, þ.e. a.s. heildartekjur án tillits til vinnutíma, breyzt á þessu tfma- bili. á tfmnbilinu 1959—1964 sem hér segir, miðnð við 100 1959: 1960 99,4, 1961 90,7, 1962 100,7, 1963 100,8 og 1964 112,7. Hafa verkamenn fengið of mikið? En þótt ráðstöfunartekjurnar hafi þannig vegna aukinnar eftir-, nætur- og helgidagavinnu komizt í það að verða 12,7% hærri 1964 en 1959, hafa ekki einu sinni ráðstöfunartekjum- ar aukizt til jafns við aakn- ingu þjóðarteknanna á mann á þessu tímabili. Og ef borin er saman afstaða ráðstöfunartekna til þjóðartekna á mann og það hlutfall sett 100 1959, er það hlutfall komið niður í 91,9 ár- ið 1964. Það eru því alrangar stað- hæfingar, að verkafólk hafi fengið sinn hlut af auknum þjóðartekjum undanfarinna ára. Hvort sem litið er á kaupmátt tímakaups eða á heildartekjur án tillits til vinnutíina, skortir mikið á, að verkafólk hafi hald- ið sínum hlut. Samtímis þvi, sem kaupmátt- ur tímakaups hefur lækkad, hafa þjóðartekjur á mann auk- izt og ef athuguð er afstaða kaupmáttar t.ímakaups verka- manna til hreinna þjóðartekna á mann kemur í ljós, hvemjög hefur verið gengið á hlut verka- fóíks á stjómartima viðreisn- arstjórnariTmar. E£ miðað er við 3. taxta Dagsbrúnar og afstaða milli kaupmáttar tímakaups og þjóð- artekna á mann sett 100 1959, er 1960 90,7, 1961 82,3, 1962 76,0, 1963 72,5, 1964 69,1 og 1965 68,8. Þ.e.a.s., þetta hlutfall hefur breytzt um 31,2% verkafólki i óhag á þessu tímabili. Það ec því sama hvernig á málið er litið, hvort sem miðað er við kaupmátt tímakaupsins eða kaupmóttar heildarlaiuna verkafólks án tillits til vinnu- tíma borinn saman við aukn- ingu þjóðartekna á mann, þ.e. a.s. þann afrakstur, sem vinn- andi fólk hefur rýrnað á þessu tímaþili. Kaupmáttur tíma- kaupsins er minni en 1959 og hlutor verkafólks af þjóðar- tekjmnrm hefur stórlega minnk- að. Stjórnarstefnan orsök kreppunnar Nú þegar að því hlýtur að draga, að verkalýðssamtökin beiti samtakamætti sínum til ]>ess að verkafólk fái sinn hlut óskertan af þjóðartekjunum og leiðréttingu á málum sínum, er sérstök herferð hafin í áróðurs- málgögnum ríkisstjórnarinnar annars vegar til þess að leiða athyglina frá því, að kreppan, sem er að setja mark sitt á at- vinn-ulífið, er bein afleiðing stjómarstefnunnar og hins veg- ar til þess að fá vérkafólk til þess að falla frá krðfum um, að hlutur þess verði réttur. I þessari herferð, sem hefur þennan tvíþætta tilgang, útmála stjórnarvöldin fyrir almenningi að lækkun hafi orðið á verði útflutningsvönx. Undanfarin ár hefur verð á úlfluttum sjávarafurðum fai’ið hækkandi með ári hverju oa lækkun nú frá þeim hæsta verðtoppi, sem náðst hefur þýðir ekki það. að verðið sé ekki eftir sem áður hærra én svarar til þess hlutar, sem verkafólk hefur fengið afþjóð- artekjucium. Auk þess kemxir hér á móti meira aflamagn á sildveiðum en nokkru sinni fyrr. Það er fróðlegt að athuga, hver hefur orðið hækkun á sjávarafuröum undanfarin ár, þegar hlutur verkafólks af þjóðartekjum hefur stórlega rirnað. Á árunum 1963—1965 hækk- aði verð á eftirtöldum útflutn- ingsvönxm, sem hér segir í prósentum: Saltfiskur óverkað- ur 31,4%, skreið 9,5%, frystsíld 20,2%, fryst fiskflök 21,5%, þorskalýsi hreinsað 26,6°/(), þorskalj’si óhreinsað 90,5%, saltsíld 11,4%, síldarlýsi 118,8%, fiskimjöl 5,2% og síldarmjöi 10,6%. Þetta eru hækkanimar síð- ustu árin og þrátt fyrir ein- hverja lækkun síðari hluta árs 1966 verður meðalverð á þessu ári fremur hærra en lægra en meðalverð 1965, og varðarxdi þjóðartekjurnar bætist þar á ofan, að aflamagn á síldveiðum hefur stóraukizt. Hér ber því atlt að sama brunni um það, að þau kreppu- einkenni, som tckin eru að marka atvinnulífið, verða ekki rakin til óhagsiæðra ytri að- stæðna né heldur til þess að verkafólk hafi fengið of mikið í sinn hlut. Hér er stjórnar- stefnan sjálf að verki og verð- lækkanir á afurðum verða hvorki notaðar til þess að kenna um ófamaðinn eða til þess að halda fyrir verkafólki réttmæt- um hlut þess úr þjóðartekjun- um. Og það verður ekki sam- rýmt neinni skynsemi að gera kröfu til launafólks nú, að það afsali sér rélti til hærri kaup- máttar tímakaups, en leggja um leið fram fjárlagafrumv., sem gerir ráð fyrir aukinni skattheimtu, sem nemur 850 rrÍilj. kr. á einu ári og miðar við 20—30% og yfir 40*/,, hækk- anir á rekstrarliðum, þvemeita þannig á sama tíma að hverfa frá þeirri verðbólgustefnu, sem er að koma framleiðsluatvinnu- vegunum í ]>rot. Þrátt fyrir góðæri og aflamet á ári hverju og þrátt fyrir minni hhit laun- þega af auknum þjóðartekjum eru óheillaáhrif stjórnarstefn- unnar svo afgerandi á fram- leiðsluatvinnuvegina, að góð- ærið og aflahkiupið dugir ékki til mótvægis. Ráðamenn viðreisnarstjóm- arinnar hafa siglt þjóðarfleyinu eftir rangri stefnu, og eru að sigla í strand í blæjafogni og blíðviðri. Það eru ekki ytri á- föll, sem hafa borið þjóðar- skútuna af leið. Stefnan hefur frá upphafi verið röng og henni verður að breyta ef ekki á verr að fara. Þeirri kreppu, sem nú fer að í atvinnulííinu, verður ekki bægt frá með því að ganga enn á hlut launþega, eins og ríkisstjórnin undir forustu Bjama Benediktssonar ætlar sér að leggja alla óherzlu á að gera. Sú fyrirætlan íerekki milli mála í þerrri áróðursher- ferð í sambandi við markaðs- verðið, sem ég áðan minntistá, en hún fer enn síður leynt í eftirfarandi orðum úr Reykja- víkurbréfi Morgunblaðsins 2ó. september s.l., en þau hefur hæstvirtur forsætisráðherra efa- lítið ritað, en þar segir: „Vegna þess hve riflegur hlutur launþega hefur orðið, eiga atvinnurekendur hins veg- ar í vök að verjast jafnskiói* og ó móti blæs.“ Gjafir eru yður gefnar Það má segja verkaroenn, að gjafir eru yður gefnar. Ykkar hlutur hefur verið svo riflegur. að þið eruð að koma atvinnu- vegunum á vonarvöl og æthm- in er að rétta hlut þeirra á ykkar kostnað! Þó að kaupmáttur tímakaups verkafólks hafi lækkað og hlutur þess úr þjóðartekjunum minnkað enn meir í góðærum undanfarið, er hann að dómi Sjálfstæðisflokksins samt of stór og það er það, sem sá flokkur telur, að þurfi að leið- rétta í efnahagslffinu. Hæstv. forsætisráðherra er ekki f vafa um, hverjir eiga að fóma núna, þegar hann sér fram á þrot viðreisnarstefnunn- ar. En verkafólk veit bezt allra, að það hefur ekki fengið sinn hlut af auknum þjóðartekjum undanfarin ár. Verkafólk hefur horft upp á gróðaliðið í Rvik skófla til sín verðbólgugróðan- tim. Það hefur séð, hvemig farið er með þann gjaldeyri, sem almenningur skapar með vinnu sinni, hvemig hann hefur verið og er til frjálsrar ráð- stöfunar fyrir innflytjendur til þess að eyða honum í það, sem gefur þeim mestan gróða að flj’tja inn. Verkafólk hefur séð þann grundvallarþátt í stjómar- stefnunni í framkvæmd að þeir, sem fjármagninu ráða, geti fest féð í þeim byggingum og fyrir- tækjum, sem geta skapað þeim mestan persónulegan gróða al- gerlega án tillits til þarfa þjóð- arheildarinnar á sama tíma og opinberar framkvæmdir eru skomar niður. Almenningur hefur séð olíu- félögin byggja sölustöðvar fyr- ir milj. kr. hlið við hlið um land allt og heimta síðan verð- hækkanir vegna hækkaðs dreif- ingarkostnaðar. Olíu-og benzfn- bifreiðamar frá öllum þessum fyrirtækjum elta hver aðra og bræða sveitavegina til þess að skila samskonar olíu og benz- íni hver á sinn sveitabæinn. Ný bankaútibú eru opnuð íhverj- um mánuði og hvers kyns miRi'- ' liðir og afætur baða sig í verzl- unarfrelsinu. I Indlandi er talið, að 67 miljónir nautgripa fái að ráfa um eftirlitslaust og éta mat, sem mundi duga til viðurværis 9 miljónum af atvinnuleysingj- um landsins. Þetta þykir okkur furðuleg- ur búskapur. En við eigum okkar heilögu kýr, þá milli- liði og gróðabraskara, semrík- isstjórnin heldur sérstakri vemd- arhendi yfir. Þessar heilögu kýr okkar eru að vísusnöggt- um færri en í Indlandi, en það fóður sem þær hafa vaniztund- anfarið, er þeim imin dýrara. Stefnubreytingar brýn þörf I vaxandi mæli sér almenn- ingur, að hér verður að skipta um stefrrn. Það er í hróplegri mótsögn við hagsmuni vinn- andi fólks, að blind gróðahvötin sé látin vera hið ráðandi afl í þjóðlffinu eins og verið hefur í tíð viðreisnarstjómarinnar. En hún hefur mótað alla þætti þjóðlífsins í æ rikara mæli, jafnt atvinnumálum, innflutn- ingsmálum sem húsnæðismál- um. Almenningur hefur nú um langt skeið horft upp á rang- sleitni stjómarstefnunnar, stjóm- leysið, skipulagsleysið, braskið, bruðlið og sóunina og séð öng- þveitið aukast á uppgripaárum, en kjöir verkafólks rýma og sízt af öllu mun verkafólk fóma hagsmunum sínum fyrir áfram- hald þessarar stefnu, eins og ríkisstjómarflokkamir fara nú fram á. Sú krafa fær æ dýpri hljóm- grunn, að horfið verði frá þess- ari óheillastefnu, sem heftir blinda gróðahyggju einstaklinga að leiðarhnoða, en þess í stað tekin upp bein stjóm á öllum þátbum þjóðarbúskaparins, þar sem hagsmunum fjáraflamanna, sem öllu hafa ráðið síðastliðin ár, verði vikið til hliðar fyrir hagsmunum þjóðarheildarinnar. Þau umskipti þurfa launþeg- ar að tryggja við alþingiskosn- Framhald á 7. síðu. Síðari hluti raeðu Geirs Gunnars- sonar, fulltrúa Alþýðubanda- lagsins við 1. umræðu frumvarps til fjárlaga fyrir árið 1967

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.