Þjóðviljinn - 26.10.1966, Page 8

Þjóðviljinn - 26.10.1966, Page 8
8 sI»A — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 26. október 1966. EÍ'W-r JETLIAN CLOAG Hóbert leit á Jiminee. •— Hverjir eru inni í stofu? Jiminee yppti öxlum. — Veit það ekki. Þeir gengu inn. í forstofilnni tóku þeir af sér töskurnar og hengdu blauta frakkana og húf- umar inn í fatahengið. — Hin era komin heim, sagði Húbert. Yfir hverjœn snaga var miði með nöfman barnanna, skrifuð með snyrtilegri rithönd mömmu. Allir snagamir voru fullir, lika sá sem var merktur Gertrude. Miðarnir voru upplitaðir og lím- ið farið að losna hér og þar og það var langt síðan börnin höfðu hætt að hengja fötin hvert á sinn snaga. Ég ætla að útbúa ný nafnspjöld á morgun, hugsaði Húbert, þá getum við hengt allt á rétta staði. — >au eru sjálfsagt að búa tfi te, sagði < Jimmee. — Já. Þeir gengu mn gólfið í and- Hárgreiðslan Hérgreiðshi- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta) SÍMI 24-6-16 PERM A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 D ö M U R Hárgreiðsla við allra hæfi XJARNARSTOFAN Tjamargötu 10, Vonarstrætis- megin -r- Simi 14-6-62 dyxinu. Húbert stanzaði fyrir ut- ah stofudymar. Þær voru lok- aðar. Raddimar að innan voru ógreinilegar. — Það eru sjálfsagt einhverj- ir vinir Charlies í heimsókn, sagði Húbert lágum rómi. Undanfarnar vikur höfðu þeir komið í haugum — þessir vm- ir. Það virtust alltaf vera nýir og nýir menn. Sumir vom feit- ir og whiskyþefur af þeim, aðr- ir magrir og rytjulegir og alltaf frakkalausir. Stundum komu þeir heim með Charlie Hook, þegar hann hafði verið á veðreiðum. Stundum börðu þerr bara að dyrum og þeir urðu alltaf jafn- undrandi á svipión, þegar eitt- hvert bamanna kom til dyra. — Hlýt að hafa farið húsavillt, höfðu sumir þeirra tautað. En Húbert vissi að svo var ekki — nú fylltist hann ekki eftirvænt- ingu eða skelfingu þegar hann fór til dyra. Einstöku sinnum höfðu líka verið konur með þeim — dömur? Þegar þær voru fam- ar, var lengi á eftir flmvatnslykt í stofunni. Aftur heyrðist htátur. Húbert hlustaði í ofvæni. — Gæti verið gamla K-kjafta Stork, sagði Jiminee. Og það var satt. Húbert lang- aði mest til að ýta upp hurfBnni og fara inn, en — — Á ég að berja? sagði Jim- mee. Einhverra híuta vegna fannst honum sem Charliee Hook kærði sig dtki um að Mta trufla sig þegar hann var með vinum sín- um. En ef það var bara gamla frú Stork, þá . . . — K-kannski við ættum fyrst að fara og fá okkur te? — Já. Húbert tók ákvörðun. • Já. Við skulum gera það. Meðan þeir vora á leiðinni niður stigann óskaði Húbert HJÓLBARÐAR frá RASIMOIMPORT MOSKVA VERÐLÆKKUN hjólb. slöngur 670x15 kr. 1.070,— kr. 148,— 820x15 kr. 1.500,— kr. 150,— 500x16 kr. 625,- kr. 115,— 650x20 kr 1.900,— kr. 241,— 750x20 kr. 3.047,— kr. 266.- EINKAUMBC trading SIMI17373 þess, að harm hefðí kjark tSl að æða beint. irm í stofurra. Hann yrði varla dreránn, eða hvað? Hann ýttí upp eldhúshurðinni. — Við vorum að biða eftir ykkur. Það var Elsa sem sagði þetta. Þau stóðu þarna öll. Hú- bert sá að það hafði ekki verið lagt á borð og það var enginn ketrll á eldavélinni. — Hvað er að? spurði hann varfærnislega. — Segðu honum það, Dun, sagði Elsa. Dunstan leif órólega í kring- um sig og Húbert skildi strax, að hann kærði sig ekki um að segja neitt. Húbert gladdist yfir því með sjálfum sér — harín var alltaf dauðhræddur um að Elsa gæti talið Dunstan á að vera á hennar baridi og reyna að eyðileggja allt. — Hvað hefur komið fyrir? spurði Húbert aftur. — Hofið er farið, sagði Dun- stan. Hann flýtti sér að koma orðunum útúr sér eins og þetta væru ekki hans eigin orð. — Hofið horfið? Þetta var hálfgildings spnrning, hálfgild- ings viðurkenning á staðreynd. 60 Hann fékk í rauninni ekkert á- fall — einhvers staðar djúpt í hugamim hafði hann átt von á þessu, eða réttara sagt, hann hafði hugsað, eins og það hefði þegar gerzt. En þegar hann sá andlit systkina sinna, varð hon- um Ijóst, að þeim hafði aldrei dottið neitt slikt í hug. Díana virtist meira að segja hálflömuð — beið eftir orðum hans til að geta áttað sig á öllu þessu. — Þú getnr séð það sjálfur, sagði Elsa. Húbert kh>kaði koHi. Hann opnaði dyrnar og fór út. Til vinstri við hann fðll ljósið úr eldhúsglugganum á vot lfíju- konvaflablöðm sem minntu á dökkar, slitnar tungur. Til hægri var dökka þústirr, sem hafði ver- ið hof, .ekki lengur tfl. Það sást ekkert Ijós úr húsi Halberts hinum megin við Kmgerðið. Hann fór að þugpa um frú Hal- bert sem var bakvið gluggatjöld- >n í einu herbergjanna, og hann mundi aflt í einu eftir andfltinu. sem hafði horft á hann útum gluggann þegar hann var að leika sér í garðinum fyrlr nokkr- um vikum. Hann strauk yfir hár- ið sem var vott af snjó og það fór hroflur um hann. Það var kalt. Hann ætti að fara inn. Hann sneri sér við og gekk hægt irm aftur. — Jæja, sagði Elsa. — Varstu nokkurs vísari? — Það er ekki þarna, sagði Húbert. Honum stóð á samá, — hvaða máli skipti þótt það væri horfið? * — Það hlýtur að hafa verið t-tefeið, lagði Jiminee tfl mál- anna. — Þau tóku það, sagði Elsa. — Hvaða þau? Húbert spurði næstum ósjálfrátt. Hann vissi það. — Charlie Hook •— og Stork- amir. Þau eru uppi núna. Og halda það hátíðlegt. Húbert brosti. — Af hverju ertu að ftíssa? í munni Elsu hljómaði það "feins og morð. , Húbert neri nefið með fingr- inum. — Þú ert þó ekki hrædd við storkana, eða hvað? — Hrædd? Elsa var undrandi. — Ég skfl ekki hvað þið eruð að fjargviðrast út af þessu, sagði hann áður en henni gafst trmi' 1SI að segja fleira. Það skyldi ekki verða neitt uppistand, svo fram- arlega sem hann gæti komið í veg fyrir það. Hann'leit ekki af Elsu, en hann fann að bæði Dun- stan og Díana voru fegin. — Fj argviðrast? Hún var ekki alveg örugg um sig. — Þau eru búin að eyðileggja hofið. Skil- urðu ekki hvað það þýðir? Hún leit. á hin.systkinin en fann eng- an hljómgrunn. — Það þýðir — það þýðir að við getum ekki lengur haldið mömmustundir! — Ojæja, sagði Húbert. — Við höfum ekki haldið mömmu- stund langalengi hvort sem er. Ekki síðan Charlie Hook kom. — Dunstan! Það var bænar- hreimur í röddinni. — Dunstan, þú skilur hvað þau hafa gert, er það ekki? Þér finnst það rangt, er það ekki, Dun? Dunstan hrukkaði ennið. Hann baðaði höndunum klunnalega. — Þau áttu að spyrja okkur, sagði hann. — Kannski, sagði Jiminee, — kannski ætla þau að búa til nið- urgrafinn garð handa ókkur •— eins og mamma var búin að lofa. — Fínt, hrópaði Willy fagn- andi. Elsa leit á þau hvert af öðru, á andlitin sem allt í einu höfðu orðið glaðleg á svip. Hún opn- aði munninn eins og til að segja eitthvað, en sagði ekkert. Og þá vorkenndi Húbert henni — meira en nokkru sinni fyrr. Einu sinni hafði hún haft stjórn á þeim öllum, gekk næst mömmu, en nú . ... nú sá hann blika á tár í augum hennar og sá að hún reyndi árangurslaust að vera einbeitt á svip. — Heyrðu, Elsa, sagði hann. — Við sktrlum spyrja Charlie Hook hvers vegna hann hafi gert það. Hann hlýtur að hafa haft gildar ástæður til þess. Við skulum biðja hann að Útskýra það fyrir okkur — hvað segið þið um það? Það lét heimskulega og hérh- lega í hans eyrum, en börnin nrnluðu eitthvað um að þau væru sammála. Elsa kinkaði kofli án þess að svara, en hann vissi að það var ekki vegna þess að hún væri sammála — hún viMí bara að þaru litu í aðra átt og tækju ekki eftir henni. — Þá skulum við drekka te núrta. Og á eftir förum við upp. En fyrst fáum við okkur te. — Við skulum búa tíl te á mettíma, sagði Jiminee. ÖH fengu sitt verk að vinna, og mestu spennunni, létti í bili. Þau lögðu á borð með brambolti og ráku á brott með háreysti skuggann af vofunni sem leynd- ist hjá hverju einasta þeirra. Vatninu var hellt á um leið og hvein í katlinum og brauðið smurt í flaustri. Meðan á máltíðinni etóð reyndi Húbert að stilla sig um að hugsa um það að þau ætluðu upp í stofuna. Bezt að gera sér ekki óþarfa áhyggjur, hafði mamma sagt. En hann hafði lof- að Elsu þessu, og hann vissi ekki almennilega sjálfur hvers vegna honum var það óljuft. Dyrnar að stofunni stóðu í hálfa gátt. Húbert stóð fyrir utan og reyndi að herða upp hugann. Bakvið hannN stóðu börnin í röð og allt í einu mundi hann eftir öðru kvöldi fyrir löngu, þegar þau höfðu Iíka staðið fyrir utan dyr og beðið, en þá. var það ekki hann heldur Elsa, sem fyrst hafði farið inn. Brot úr samtalinu fyrir innan bárust fram til þeirra. , , , , allt saman rotið — allt saman .... S KOTTA — ud, þaö er satt hjá þér, söngröddin þín er ágæt, en þú ræður ekki alveg við hana ennþá! BRUNATRYGGINGAR TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LINDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK • S í MI 22122 — 21260 |IM.I:UiiU!I.U1 FLOTTAMANNAHJÁLP 24.0KT 1966 SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA (oníineníal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmmnnustofaii h.f. Skipholti 35 — Sími 30688 og 31055 Kona óskast til blaðdreifingar í miðbæmim. Upplýsingar í síma 17-500. ÞJÓÐVILJINN. v

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.