Þjóðviljinn - 26.10.1966, Síða 10

Þjóðviljinn - 26.10.1966, Síða 10
/ Ofbeldisaigerðir gegn verkalýðs- hreyfingunni fordæmdar á Alþingi □ Á Alþingi í gær fordæmdu' tveir forvígismenn verka- lýðshreyfingarinnar, Hanni- bal Valdimarsson og Eð- varð Sigurðsson, þá of- beldisaðgerð Ingólfs Jóns- sonar og ríkisstjómarinnar allrar að banna í sumar lög- lega ,boðað og löglega rekið verkfall Félags framreiðslu- manna. Deildu þeir hvasst á Ingólf fyrir útgáfu bráða- birgðalaganna sem bannaði verkfallið og sýndu fram á að þau voru byggð á fölskum forsendum. Skoruðu þeir Hanni’bal og Eðvarð á Al- þingi að fella frumvarpið til staðfestingar þessum bráða- birgðalögum. Frumvarpið til staðfestingar bráðabirgðalögunum var eitt af tveimur dagskrármálum neðri deildar sem til umræðu komust, og flutti Ingólfur Jónsson sam- göngumáfaráðherra framsögu. Var hún heldur í afsökunartón og bar hann sig upp undan þvi að Félag framreiðslumanna hefði sent alþingismönnum greinargerð um deiluna í sumar og mótmælt bráðabirgðalögunum sem tilefn- islausum. Hafði ráðherrann til mótvægis birgt sig upp af um- sögnum atvinnurekenda í deil- unni, ftogfélaganna og fleiri að- ila sem ekki virðast heldur hafa góðan skilning á að verkfalls- rétturinn er mannréttindi, vernd- aður af íslenzkum lögum. Hannibal Valdimarsson benti á að langsamlega alvarlegast í þessu máfi væri sjálf ofbeldis- aðgerðin, að banna verkfafl. lög- lega boðað, með bráðabirgðalög- um. Bráðabirgðalögin sjálf taldi hann sett með þeim endemum að bryti í bága við ákvæði stjórnarskrárinnar. Rakti Hanni- bal rækilega gang deihmnar og sýndi fram á að enga brýna nauðsyn hefði borið til setning- ar laganna, félagið í verkfaflinu hafi meira að segja samþykkt á fyrsta degi verkfaflsins að veita þá þjónustu, sem vitnað sé til í forsendum bráðabirgða- laganna að ekki megi skorta. flinn aðilinn, samband veitinga- húsaeigenda, hafi hins vegar sýnt þá óbilgimi að loka öllum veitingahúsum sínum, líka þeim sem ekki voru snert af verk- faflinu. Með bráðabirgðalögunum hefði ráðherrann og ríkisstjórn- in ráðizt á verkfallsréttinn. Ráð- herranum virtist ekki um það kunnugt að verkfaflsrétturinn væri meðál almennra mannrétt- inda vinnandi manna og því væri ranglæti framið með tilefnis- lausri árás á þann rétt. Minnti Hannibal á samþykkt miðstjórn- ar Alþýðusambands fslands frá i sumar, þar-sem setning bráða- birgðalaganna var harðlega for- dæmd. ★ Alþingi vansæmd að málinu Eðvarð Sigurðsson lagði þunga áherzlu á að ríkisstjómin hefði hér tekið sér vald til að banna verkfall með lögum. Það væri grundvallaratriði, málsins og orðskrúð um aðra þ'ætti þess dygði ekki til að láta það gleym- ast. Hann sýndi fram á að for- sendur bráðabirgðalaganna fá ekki staðizt, þar sem Félag framreiðslumanna hafi boðið fram þær undanþágur sem þurft hefði vegna erlendrá ferða- manna. Eðvarð taldi að upplestur ráð- herrans á umsögnum atvinnu- rekenda um réttmæti þess að banna verkfaflið sýndi einungis hve fjarri ráðherrann væri að skilja hvað væri í rauninni að gerast þegar ríkisstjórn grípur inn í verkfall með bráðabirgða- lögum. Og þetta væri ekki í fyrsta sinn sem einmitt þessi ráðherra sýndi slíkt skilnings- FramhaW á 7. síðu. <®~ ....... ........ ............. ■■■■’■..... .................................. Miðvikudagur 26. október 1966 — 31. árgangur — 244. tölublað. Ágæt síldveioi er í ReyðarfjarSardýpi Sitjandi við borðið eru talið frá vinstri; Helga Valtýsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, PáJsson og Árni Tryggvason. Standandi Jón Sigurbjörnsson, höfundur Silkinetsins Magnúss og leikstjóri Klemenz Jónsson. Myndina tók Ijósm. Þjóðviljans A. K. á fundi mönnnm í gær. Guðmundur Gunnar M. með frétta- Nýtt leikrít eftir Cunnar M — Fyrsta þætti Silkinetsins útvarpað í kvöld 1 kvöki verður útvarpað fyrsta þætti af nýju framhaldsieikriti eftir Gunnar M. Magnnss. Nefn- ist Ielkritið SIEKINETIÐ og f jafl- ar um ferðiT lsiendinga til Vest- NLFR að opna nýja matstofu Ákveðið hefiur verið að Nátt- úru lækningafélag Reykjavíkur eetji á stofn matstofu í húsnæði Hótel Skjaldbreið í Kirkjustræti- I matstofunni verða seldar lausar máltíðir á venjulegum matmálstíma. Kjöt og fiskur verð- ur ekki á borðum, en í þess stað fjölbreytt mjólkur- og jurtafæða. 1 hádegisverð fá ménn hráan grænmetisrétt, heitan rétt með nægu grænmeti Og súpu eða graut, ásamt nýmjólk eða súr- mjólk. I kvöldverð brauð úr ný- möluðu komi með smjöri og ost- um, skyr eða krúsku, hrátt græn- meti og heitan rétt og nýmjólk. Auk þess. verða á boðstóhim grænmetis- og ávaxtadrykkir. Verði máltíða verður mjðg í hóf stillt. Forstöðukona matstof- unnar verður frú Guðbjörg KoTka húsmæðrakennari. Matstpfan tekur til starfa ein- hvem nasstu daga og verður opin öllúm, hvort sejn þeir eru fé- lagsmenn eða ekki. Félags- og klúbbfundir blaðamanna Blaðamannafélag Islands heldur félagsfund í átthagasal Hótel Sögu í kvöld, miðviku- dag, klukkan 8.30. A dagskrá fundarins er inntaka nýrra fé- Jaga og kjaramál. Að félagsfundinum loknum verður fundur í Blaðamanna- klúbbnum. Gestur klúbbsins verður Ivar Guðmundsson, for- stöðumaður upplýsingaskrif- stofu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn- Sýnir hann kvikmynd um starf samtak- anna og svarar fvrirspurnum. urheims á tímabilinu 1875 og fram að aldamótum. Áður hefur tveim leikritum eftir Gunnar verið útvarpað; I múmum og Herrans hjörð. Höfundur léikritsins sagði í viðtali við fréttamenn í gær að hann hefði fengið hugmyndina að þessu verki strax eftir að hann samdi leikritið um Bólu- Hjálmar (Herrans hjörð) en sagð- ist hafa byrjað að skrifia Silki- netið í ágúst sl. Efni leikritsins er eins og fyrr segir vesturfarir Islendinga en á þessu tímabili fluttu árlega út 1200—2000 manns og er gizkað á að afls hafi 12-14 þús- flutzt til Vesturheims og fjölgaði íslenzku þjóðinni ekki í 20 ár af þessum sökum- Gunnar sagði ennfremur að leikritið gerðist mest aiöt á Is- landi, þættimir vseru átfca og gerðust flestir í Reykjavík, einn á Sauðárkróki og síðasti þáttur- inn gerist á hafi úti. Fjórir fyrstu þættimir gerast í Stuðlabergi, sem var nokkurs konar Unuhús í nánd við Menntaskólann. Persónumar era 14 taLsins og fiara þessir leikarar með helztu hlutverkin: Helga Valtýsdóttir (Rakel), Herdís Þorvaldsdóttir (Rut), Jón Sigurbjömsson (Sindri), Rúrik Haraldsson (Agentinn), Ámi Tryggvasori (Ólafur Böðuls), og Guðmundur Pálsson (Steindór bóndi í Hreiðri). Auk þess er Gröndal skáld ein persónan í leikritinu og leikur Róbert Am- finnsson hann og Baldvin Hall- Rássneskakennsla wiS Hí í wetur Rússneski sendikennarinn við Háskóla Islands, hr- Vladimir Alexandrovich Milovidov, mun hafa kvöldnámskeið í rússneskri tungu fyrir almenning í vetur. Þeir, sem hafa hug á að tafca þátt í námskeiði þessu, era beðn- ir að koma til viðtals við sendi- kennarann í II. kennslustofu Há- skólans þriðjudaginn 1. nóvem- ber klukkan 8.15 e.h, Kennt verður að nokkra leyti á ensku, en að nokktu leyti með hhwii svo nefndu „beiriu aðferð“. dórsson leikur Jon túlk sem á f deilum við skáldið. — Leikstjóri er Klemenz Jóiisson. Gos í Kötlu vœntanlegt? 1 fyrrinótt varð vart jarð- skjálfta á nokkrum bæjum i Mýrdal og vaknaði fólk við hræringarnar, sem virtust mestar nm miðbik sveitar- innar eri komu ekki fram á jarðskjálftamæli í Vík. Samkvæmt mælingum Veð- urstofunnar hófust jarð- skjáiftakippirnir klukkan .0,15 sl. nótt og voru upptökin í um 150 km fjariægð frá' Réykja- vík, sennilega í Mýrdalsjökli. Síðan 12. þ-m. hafa mælzt nokkrir jarðskjálfta/r á ' sömu slóðum. Veður hafði batnað og sjóa lægt á síldarmiðunum í fyrra- dag. Hélzt sæmilegt veður þar til í gærmorgun að veður fór versnandi með stinningskalda af NNA. Veiðisvæðið var í Reyð- arfjarðardýpi um 50 mílur und- an landi. Samtals tilkynntu 75 skip um afla, alls 9.825 Iestir. Dalatangi Lestir. Þorsteinn RE 230 Arnfirðingur RE 200 Þorleifur ÓF 120 Jón á Stapa SH 100 Hugrún IS 160 Sólrún IS , 190 Faxi GK 160 Guðrún GK 130 Jón Finnsson GK 200 Gunnar SU 50 Heimir SU 160 Helga Guðmundsdóttir BA 20' Örn RE 290 Arnar RE 20C Gísli Árni RE 200 Árni Magnússon GK 110 Jón Eiríksson SF 60 Ólafur bekkur ÓF 75 Guðrún Guðleifsdóttir IS 140 M Bjarmi n EA 160 Keflvíkingur KE 200 Gullberg NS 120 Snæfell EA 140 Skálaberg NS ’ 65 Bjartur NK 190 Gullfaxi NK 70 Höfrangur III. AK 200 Guðmundur Péturs IS 90 Jörundur III RE 200 Fróðaklettur GK 100 Vigri GK 150 Loftur Baldvinsson EA 170 Sæúlfur BA 50 Sigurborg SI 150 Gjafar VE ‘150 Krossanes SU 110 Jón Kjartansson SU 190 Hoffell SU ' ' 140 Héðinn ÞH 150 Sigfús Bergmann GK 110 Helgi Flóventsson ÞH 70 Sig. Jónsson SU 160 Huginn II VE 75 Viðey RE _ 130 Sigurbjörg ÓF 170 Búðaklettur G K 90 Skarðsvík SH 260 Lómur KE 160 Hólmanes SU 60 Guðrún Þorkelsdótir SU 40 Guðbjörg IS 90 Ól. Magnússon EA 180 Ól. Sigurðsson AK 110 Guðbjörg GK 140 Guðjón Sigurðsson VE 70 Víðir II GK 50 Gullver NS 60 Hrafn Sveinbj. III GK 40 Þorgeir GK 30 Dagfari ÞH 230 Náttfari ÞH 70 Framhald á 7. síðu. Sara Lidman kemur í daa * •njewi.-ö^'T . .____ ________ icuuisins sænski rithöfundurinn Sara Lid- man- Það eru Menningar- og friðr arsamtök íslenzkra kvenna, með tilstyrk ýmissa annarra félaga, sem gangast fyrir komu herniar hingað- Svo er ráð fyrir gert að rithöfundurinn komi hér fi nm á opnum fundi n. k. sunnui feg, þar sem hún mun segja frá cX'öl sinni í Norður-Vietnam á sl. ári og sýnai kvikmyndir þaðari. Blaðdreifing Blaðburðarböm óskast í eftirtalin hverfi: Framnesveg, Vesturgötn Tjarnargötu Miðbæ ’ Laugaveg Gerðin. Þjóðviljinn — Sími 17500 HGH á íslandi heldur ráð- stefnu og fræðslunámskeið ■ N.k. laugardag kl. 1.30 e.h. hefst í Þjóðleikhúskjall- aranum ráðstefna og fræðslu- námskeið Herferðar gegn hungri en ráðstefnunni mun Ijúka á sunnudagskvöld. Ráðstefnuna sitja fulltrúar frá starfsnefndum HGH á ýmsum stöðum á landinu svo og full- trúar aðildarsambanda Æsku- lýðssambands íslands. Enn fremur er öðru áhuga- fólki um starf HGH heimil þátt- taka í ráðstefnunni meðan hús- rúm leyfir og er þess yænzt að þátttakendur tilkynni þátttöku sína sem fyrst, en skrifstofa HGH að Fríkirkjuvegi U verð- ur opin þessa viku milli 10 og 12 árdegis og 5 til 7 síðdegis. Sími 14053. Dagskrá ráðstefnunnar verð- ur eftirfarandi: Klukkan 1.30 á laugardag set- ur Sigurður Guðmundsson forrp. framkvæmdanefndar HGH ráð- stefnuna. Þá flytur Gísli Gunn- arsson sagnfræðingur erindi um vanþróuð ríki frá sögulegu sjón- armiði og Pétur Eiríksson flyt- ur erindi um atvinnuvegi í van- þróuðum ríkjum. Siðan verður kaffihlé og jafnframt rætt um \ ofangreind efm og munu fram- sögumenn svara fyrirspurnum. Eftir kaffihlé flytur Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðing- ur erindi um utanríkisverzlun vanþróaðra þjóða og Ragnar Kjartansson framkvæmdastjóri ræðir um alþjóðlega aðstoð. Að erindum þessum loknum verða umræður og síðan hefst ráð- stefnan aftur klukkan tvö á sunnudag. Andri fsaksson sál- fræðingur ræðir um félagsmál í vanþróuðum ríkjum og Sigurður Guðmundsson ræðir um afstöðu fslendinga og starf HGH nefnd- arinnar. Eftir kaffihlé verða umræður um starf Herferðar gegn hungri á íslandi. Gert er ráð fyrir* að ráðstefnunni Ijúki klukkan hálf siö á sunnudags-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.