Þjóðviljinn - 06.11.1966, Síða 8

Þjóðviljinn - 06.11.1966, Síða 8
^ SíÐA — ÞJÓÐV3UIHN — Stmnudagur 6. nóvember 1966 M/S GULLFOSS Vetrarferðir — Kanaríeyjaferðir Nýársf erð —, Sumarferðir 1 , ' Uppselt er í næstu vetraríerð frá Reykjavík 12. nóv. Ennþá eru .möguleikar að tryggja sér farmiða með seinni vetrarferðum og í Kanaríeyjaferðunum. — Eigi er ráð nema í tíma sé tekið. NTVTTI Þann 26* desember fer Gullfoss frá Reykjavík í IN X 1 . sgrstaka skemmtiferð til Amsterdam og Hamborgar NÝÁRSFERÐ með viðkomu í Leith á heimleið. +:i Dvalið um áramótin í Amsterdam í 4 daga og \ . . , í Hamborg í 3 daga. -1 dagur í Leith á heimleið - ^ Amsteraam K0mi5 heim til Reykjavíkur 12. janúar. 17 daga ferð Verð farmiða frá aðeins kr. 5950.00 Innifalið í verði farmiða er fargjald, fæði og þjónustugjald. ♦ . .. .. „ - «- M •. ..-• . . ... Dragið ekki að tryggja yður farmiða í þessa glæsilegu áramótaferð. V Móttaka á farmiðapöntunum i sumarferðir Gullfoss 1967 er hafin Ferðizt með bílinn og fjölskylduna Ferðizt þægilega og ódýrt með Gullfossi. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS FIFA AUGLYSIR íslenzkar stretch-buxur á börn og fullorðna. Sænskar stretch-buxur (vínrauðar) í stærðunum 36 — 46. Verð kr. 796. Hollenzkar stretch-buxur í stærðunum 40 — 48.. Verð kr. 760. Japanskar stretch-buxur á böm frá kr. 142. íslenzkar, danskar og enskar úlpur, einnig japönsku úlpumar á böm og ungl- inga, einlitar og munstraðar/ Verð frá kr. 430. Hvergi meira úrval af peysum, skyrtum og terylene-buxum á böm og unglinga. Ódýr ungversk náttföt á telpur, einnig náttkjólar á dömúr. Verzlið yður í hag. Verzlið í Fífu. Verzlunin Fífa, LaUgavegi 99 (Inngangur frá Snorrabraut). Paul Bíey og Co í Jazzklúbbnum 8.30 Lúðrasveit leikur göngu- lög og Bristol-Bar sextettinn ýmis vinsael lög- 9.10 Morguntónleikar. a) Gold- berg-tilbrigðin eítir Bach. Serkin leikur á píanó. b) An die feme Geliebte bp. 98 . eftir Beethoven. Wáchter baritónsöngvari syngur. H. Schmidt leikur á píanó. 10-30 Prestvígsla í Dómkirkj- unni- Biskup Islands vígir Jón Einarsson cand. theol. til Saurbæjarprestakalls I Borgarfj arðarpróf astsdæmi. 13-15 Nýr erindaflokkur út- varpsins: Saga 19. aldar. Vil- hjálmur«Þ- Gíslason útvarps- stjóri talar um aldamótin 1800. 14.00 Miðdegistónleikar. a) Sellósónata op- 6 eftir Rich. Strauss. Shapiro leikur á selló og Zayde á píanó- b) Strengjakvartett í F-dúr eftir Ravel. Ungvenski kvartettinn leikur. c) Myndir fyrir hljóm- sveit cftir Debussy. Suisse Romande hljómsveitin leik- ur; Argentai stjómar. 15-30 Á bókamarkaðnum. 17 00 Bamatími: Anna Snorra- dóttir kynnir. a) Úr bókaskáp heimsins: Uionskviða eftir Homer. Sverrir Hólmars- sr>n les kafla úr bókinni. Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson. b) Samleikur á flautu og raf- magnsorgel. Gísli og Amþór Helgasynir í Vestmannaeyj- um leika- c) I«ulur eftir Theódóru Thoroddsen- Sigríð- ur Schiöth les. d) Framhalds- leikritið Dularfulla katta- hvarfið. Valdimar Lárusson breytti sögu eftir Blyton I leikform og stjómar flutningi. Þriðji þáttur: Lúkas lendir í vandræðum. 19.25 Kvæði kvöldsins- 19-35 Margt í mörgu. Jóna<s Jónasson stjómar sunnudags- þætti. . 20.30 Alþýðukórinn og Þjóð- leikhúskórinn syngja undir stjóm dr. Hallgríms Helga- sonar. 2140 Schumanns-kynning út- varpsins. II. Faschings- i schwank aus Wien, píanó- tónverk Pp- 26. Rögnvaldur. Sigurjónsson leikur. 22.00 Ljóð og Ijóðaþýðingar eftir Karl Isfeld- Hjörtur Pálsson stud. mag. les. 2215 Danslög. Útvarpið á morgun: 13.15 Um kal í túnum. Bjami Guðleifsson búfræðikandídat flytur búnaðarþátt. 13.35 Við vinnúna. 14.40 Hildur Kalman les söguna Upp við fossa- 1500 Miðdegisútvarp. Los Espanoles, Múller og hljóm- sveit hans, Weston og hljómsveit hans og franchi syngja pg léika. 16.00 feíðdegisútvarp. Lögreglu- kór Reykjavíkur syngur. R. Ricci og hljómsveit leika Fiðlukonsert nr- 1 op. 20 eftir Saint-Saens; M. Rudolf stjómar,. Philharmonia leikur Svanavatnið op. 20 eftir Tjai- kovský; H- von Karajan stj. -<S> OFEL BEKOBD Nýtt glæsilegt útlit — 12 volta rafkerfi. Stærri vagn — fjöldi annarra nýjunga. Stærri vagn — og fjöldi annarr nýjunga. * Komið og sjáið þessa glæsilegu bifreið sem er til sýnis í - “ anddyri Háskólabíós. Véladeild SÍS, Armúla 3. Sími 3890Q. • Jazzklúbbur Reykjavíkur hcfur fcngið til sín góðan gest, jazzleikaranu Paul Bley frá Bandaríkjunum, scm kominn er hingað með tríó og munu þcir leika á jazzkvöidi í Tjarnarbúð annað kvöld, mánudag. Paui Bley er mjög þckktur jazzpíanisti, fæddur í Montreal í Kanada og byrjaði að nema fíðlulcik • fimm ára gamall en spila á píanó átta ára. Eigin kvsrtctt hafði hann sett á laggirnar tólf ára gamall, cn 1950 hóf hann síðan nám við Juillard tónlistar- skólann í New York og scttist1 alveg að í Bandaríkjunum þrem árum síðar. Hann hcfur leikið með mörgum þekktustu jazzicik- urum þar svo sem Colcman. Don Cherry, Charlie Mingus, Jimmy Guiffre og Sonny RoIIins svo jeiphverjir séu nefndir. Paul Bley og félagar hans koma hingað frá Hollandi, en þeir hafa að undanförnu leikið víða í Evrópu, m.a. í Prag þar scm þeir fengu frábærar undirtektir. 16-40 Séra Bjami Sigurðsson á Mosfelli les bréf og frásögur frá ungum hlustendum. 17.20 Þingfréttir. Tónleikair. 19.30 Um daginn og veginn. Jón Kjartansson fbrstjóri talar. 19.50 Iþróttaspjall. Sigurður Sigurðsson talar. 20.00 Göm-lu lögin sungin og * leikin- 20-20 Á rökstólum. Tómas -Karisson stjómar urrfræðum tveggja manna um stríðið í Vletnam, Magnúsar Kjartans- sonar og Þorsteins Ó. Thor- arensens. 21.30 Islenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. ílytwr þáttinn- 21.45 Stutt tónverk e. Purcell. 22.00 Kvöldsagan: Við hin ' gullnu þil, eftir Sigurð Heíga- son. Ilöfundur les (1). 22-20 Hljómplötusatfnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.15 Bridgeþáttur. Hjalti Elí- afcson rafvirkjameistari flyt-’f" ur þáttinn. • Annar bókalisti Borgarbóka- safnsins • Borgarbókasafn Reykjavíkur hefur sent frá sér bókalista nr. 2 1966, sem er skrá yfir þær bækur, sem safninu bárust i september og .fram í miðjan október. I þessum -lista eru alls 240 bókatitlar, sem flokkaðir eru eftir efni í 27 efnisflokka. Af þeim eru 109 skáldrit, sem skiptast þannig: Skáldrit á íslenzku 14. Skáld- rit á*dönsku 15., á ensku 30, á norsku 28, á sænsku 20. Af hinum flokkunum ' eru stærstir: Landafræði og ferðir 20. Sagnfræði 18- Náttúrufræði 13. Tækni, verzlun, iðnaður 10. Ævisögur 9- Læknisfræði 6. Leikir og íþróttir 5. Bókfræði — bókasöfn 5. Bama t>g unglingabækur eru í sér flokki alls 19 bókatitlar, sem síðan eru einnig flokkaðir eftir efni- • Hætta á ferð- um allstaðar • Setjarinn gerði mér þann grikk í seinasta pistli að' setja orðið ,kommúnisti‘ í stað ,komp- ónisti', og bið ég lesendur að afsaka það (Tónlistargagnrýni 1 Mogga.) veiti ng a h úsi ð ASKUR BÍDUR YDUtt , SMLRT ERAUÐ & SNITTUR ASKUR suðurlandsbraut 14- sími 38550 t i i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.