Þjóðviljinn - 11.11.1966, Side 9
frá morös^ij
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ 1 dag er föstudagur 11.
nóv. Marteinsmessa. Árdegis-
háflæði klukkan 4-06- Sólar-
upprás klukkam 8.22 — sólar-
lag klukkan 15.59.
★ Cpplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni gefnar <
sfmsvara Læknafélags Rvíkur
— Sími: 18888.
★ Kvöldvarzla í Reykjavík
dagana 5. nóv. til 12. nóv.
er í Laugavegs Apóteki og
Holts Apóteki.
Næturvarzla i Reykjavík er
að Stórholti 1.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði.
aðfaranótt laugardag'sins 12-
nóv. annast Jósef Ólafsson,
læknir, Kvíholti 8, sími 51820.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
an sólarhringinn. — Aðeins
móttaka slasaðra. Síminn er
21230. Nætur- og helgidaga-
laeknir í sama síma.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin. — Sími: 11-100.
skipin
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er á Austfj arðahöfnu m á
norðurleið. Herjólfur fór frá
Eyjum 1 gær áleiðis til
Homafjarðar og Djúpavogs.
Blikur er á Austfjarðahöfn-
,jm á suðurleið. Baldur fór
frá Reykjavík í gærkvöld til
Vestfjarðahafna-
★ Eimsftipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Lysekil 9.
til Fuhr, K-hafnar, Gauta-
borgar og Kristiansand.
Brúarfoss fór frá N. Y. 9.
til Rvíkur- Dettifoss kom til
Rvíkur í gaer frá Þorlákshöfn.
Fjallfoss fór frá Reykjavík
7- til Norítolk og N. Y. Goða-
foss fór frá Rostöck í gær-
morgun til Hamborgar og R-
* víkur. Gullfoss kom til R-
víkur 7. frá Leith og Kaup-
mannahöfn- Lagarfoss fór frá
Gdynia 7. til Rvíkur. Mána-
foss fór frá Reyðarfirði 8.
til Antverpen og London.
Reyk'jafoss fer frá K-höfn á
morgun til Lysekil, Turkp og
Ijeníngrad. Selfoss fer frá N-
Y. á morgun til Baltimore og
síðan aftur til N. Y. Skóga-
foss fór frá Rvík í gærkvöld
til Þorlákshafnar. Tungufoss
fór frá Ltondon 9. til Hull og
Rvíkur- Askja fór frá Fá-
skrúðsfirði 8. til Hamborgtor,
Rotterdam og Hull. Rannö
fór frá Kaupmannahöfn 7. til
Norðfjairðar, Seyðisfjarðar og
Vopnafjarðar. Agrotai fór frá
Hull 8- til Rvíkur. Dux fór
frá Hull 8- til Bremen, Rott-
erdam, Hamborgar og Rvík-
ur. Keppo kom til Riga 9. frá
Eyjum. Gunvör Strömer kom
til Rvíkur 8. frá Kristianstnd.
Tantzen fór frá N- Y- í gær
til Rvíkur. Vega de Ltoyola
fór frá Gdynia í gær til K-
hafnar, Gautaborgar og R-
víkur.
★ Skipadeild SlS. Amaríell
er á Húsavík. Jökulfell fór í
gær frá Keflavík til Grims-
by, London og Rotterdam.
. Dísarfell kemur tll Þorláks-
hafnar á morgun. Litlafell er
í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell er á Reyðarfirði-
Hamrafell kemur til Reykjar
víkur í fyrramálið- Stapafell
losar á Austfjörðum. Mælifell
för 9. frá Rotterdam til Clou-
cester. Peter Sif væntanlegt
til Þorlákshafnar 19.
★ Hafskip. Langá er í Gauta-
borg. Laxá er í Hamborg.
Rangá er í Hamborg. Selá
fór frá Eskifirði 9. til Ant-
verpen, Hambtorgar og Hull-
Britt-Ann er á Reyðarfirði-
flugið
★ Fiugfélag Isiands- Gullfaxi
fer til London klukkan 8 í
dag, Vélin er væntanleg aft-
ur til Reykjavfkur klukkan
19.25 í dag- Sólfaxi fer til
Oslóar og K-hafnar klukkan
8.30 í dag. Vélin er væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl. |
15-20 á morgun. Innanlands- |
flug: 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar tvær
ferðir, Eyja tvær ferðir,
Homafjarðar, ísafjarðar og
Egilsstaða-
kirkjan
★ Nessókn. Böm sem elga að
fermast hjá séra Frank M-
Halldórssyni eru vinsamlega
beðin að koma til viðtals í
Neskirkju- Drengir” n. k.
mánudaig klukkan sex og
stúlkur n.k. þriðjudag klukk-
an sex.
★ Fermingarbörn í Laugar-
nessókn sem fermast eiga í
vor eða næsta haust eru beð-
in að koma til viðtals í Laug-
arneskirkju n.k. ; mánudág
þann 14. þ-m- klukkan 6 e. h.
Séra Garðar Svavarsson.
★ Séra Fclix ölafsson biður
væntanleg fermingarböm sín
að koma til viðtals í Breiða-
«öarðisskóla njc. mánudag kl.
5-30.'.
★ Væntanleg fermingarbörn
í Kópavogsprestakalli næsta
haust eru vinsamlega beðin
að koma til messu í Kópa-
vogskirkju kl. 2 á sunnu-
daiginn. Séra Gunnar Áma-
son.
★ Háteigsprestakall. Ferm-
ingarböm í Háteigsprestakalli
1967 eru beðin að koma til
viðtals í Háteigskirkju sem
hér segir: til séra Jóns Þtor-
varðssonar mánudaginn 14.
nóv. klukkan 6 e.h. til séra
Amgríms Jónssonar þriðju-
daginn 15. nóv. klukkan sex
eftir hádegi.
félagslíf
★ Kvenfélag og Bræðrafélag
Óháða safnaðarins. Félagsvist
á . sunnudagskvöld klukkan
8.30 í Kirkjubæ. Takið með
ykkur gesti. Allt safnaðárfólk
velkomið- — Bazar kvenfé-
lagsins verður 3. desember.
★ Áfengisvarnarnefnd kvenna
í Reykjavík og Hafnarfirði
heldur fund sunnudaginn 13.
nóvember klukkan tvö í Að-
alstræti 12. Minnzt 20 ára
starfs- Mætum allar. —
Stjómin.
minningarspjöld
★ Minningarspjöld Hrafnkels-
sjóðs fást f Bókabúð Braga
Brynjólfssonar.
★ Minningarkort Rauða kross
íslands eru afgreidd ó ékrif-
stofunni, Öldugötu 4, sími
14658 og í Reykjavfkurapó-
teki.
jfil ScwöSeÍ3
Föstudagur 11. nóvember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0
sw
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ó þetta er indælt strií
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSTIGNING
Sýning laugardag kl. 20.
KÆRI LYGARI
eftir Jerome Kilty.
,Þýðandi: Bjami Benediktsson
frá Hofteigi.
Leikstjóri: Gerda Ring.
'Frumsýning sunnudag 13. nóv-
ember kl. 20.
Fastir framsýningargestir vitji
miða fyrir föstudagskvölð.
*.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
Síml $2075 —38150
Ævintýri í Róm
Sérlega skemmtileg amerísk
stórmynd tekin í litum á ítalíu,
með
Troy Donahue
Angie Dickinson
Rosano Brassi og
Susanne Plesshette.
Endursýnd kl. 5 og 9.
— íslenzkur texti. —
Miðasala frá kl. 4.
11-4-75
Mannrán á Nóbels-
hátíð
(The Prize)
Víðfræg amerísk stórmynd í
litum — með
ÍSLENZKUM TEXTA
Paul Newman
Elke Sommer.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
73. sýning í kvöld kl. 20.30.
TVEGGJA ÞJÓNN
Sýning laugardag kl. 20.30.
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Upp með hendur eða
niður með buxur
Bráðskemmtileg og fræg, ný,
frönsk gamanmynd með
íslenzkum texta.
Aðalhlutverk leika 117 strákar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 50-2-49
Sumarnóttin brosir
(Sommarnattens leende)
Verðlaunamynd eftir Ingmar
Bergman.
Sýnd kl. 9.
Fáar sýningar eftir.
Pétur verður skáti
Bráðskemmtileg dönsk litmynd
með beztu b-amastjömum Dana,
þ.á.m. Ole Neumann.
Sýnd kl. 7.
Sími 41-9-85
Lauslát æska
(That kind of Girl)
Spennandi og opinaká, ný,
brezk mynd.
Margaret-Rose Keil
David Weston.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð öörnum.
Simi Sl-l-82
— íslenzkur texti —
Casanova ’70
Heimsfræg og bráðfyndin, ný,
ítölska gamanmynd í litum.
Marcello Masfcroianni
Virna Lisi
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
Sími 50-1-84
Marnie
Sýnd kL 9
vegna fjölda áskorana.
ÞVOTTU R
Tökum frágangsþvott
og blautþvott.
Fljót og góð afgreiðsla
Nýja þvottahúsið,
Ránargötu 50.
Simi 22916.
Viðgerðir
á skinn- og
rúskinnsfatnaðá.
Góð þjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Brötugötu 3 B.
Sími 24hfr-78.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bila
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SlMI 33-101.
Auglýsið í
Þjóðviljanuro
Siml 18-9-36
Skuggi fortíðarinnar
(Baby the rain must fall)
Afar spennandi og sérstæð, ný,
amerísk kvikmjmd með hinum
vinsælu úrvalsleikurum
Steve Mc Queen,
Lee Remick.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
Sími 11-5-44
Lífvörðurinn
(Yojimbo)
Heimsfræg japönsk stórmynd
og margverðlaunuð.
Teshiro Mifume.
— Danskir textar. —
Bönnuð börnum
sýnd kl. 5 og 9.
Sími 22-1-48
Harlow
Ein umtalaðasta kvikmynd,
sem gerð hefur verið á seinni
árum, byggð á ævisögu Jean
Harlow, leikkonunnar frægu'
en útdráttur úr henni birtist í
Vikunni. Myndii er í Techni-
color og Panavision.
Aðalhlutverk:
Carroll Baker
Martin Balsam
Red Buttons.
— íslenzkur texti —
Sýnd kL 5 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
Ö
UmðI6€Ú5
siGnBmaRraKðon
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
SÆNGUR
Endurnýjum gömiu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver. æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af vmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Siml 18740
(örfá skref frá Laugavegi!
TRULOFUNAP_
H Hl N HIB/#
AMT.MAN N S STIG 2
Hallðór Kristinsson
gullsmiður, Óðinsgötu 4
Sími 16979.
HÖGNI JÖNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavorðustíg 16.
simi 13036,
heima 17739.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTl
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega í veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Borð
Bakstólar
KoUar
Fomverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Sly sa varnafélags
fslands
Stáleldhúshúsgögn
kr. 950,00
— 450,00
— 145.00
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við. sköpum aðstöðuna
Bílaþjónustan
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Kópavogi.
Jón Finnson
hæstaréttariögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu HI. hæð)
Símar: 23333 og 12343.
KRYDDRASPIÐ
FÆST f NÆSTU
BÚÖ
■ÍMjMÍWwtúim iúiM,