Þjóðviljinn - 20.11.1966, Qupperneq 9
Sunnudagur 20. nóvember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA §
Kennedy-morðiB óráðin gáta
Framhald a±' 7. síöu-
bolla, þegar hann fékk vit-
neskju um að „einhver hefði
skotið Oswald“. Hann skýrði
rannsóknamefndinní svo frá,
að ein af frammistöðustúlkun-
um hefði verið fyrst til að
segja sér fréttirnar. Þegar
hann var spurður hverjar
heimildir hennar hefðu verið,
Félagsleg gagnrýni
Framhald atf 6. síðu.
mönnimum) og Kipphardts
„Oppenheimer" (McCarthy-
isminn í Bandaríkjunum).
Og hann bjó yfir gnótt nýrra
áforma. Hann var að vinna að
nýju leikriti eftir Peter Weiss,
hugleiddi sviðsetningu einstak'-
lega ókreddubimdinnar frá-
sagnar af Jesúm Kristi.
En hann lézt skyndilega á
sjötugasta og þriðja aldursári
eftir skurðaðgerð. Það er mesta
tjón sem þýzkt leikhús hefur
beðið síðan Brecht leið.
Pólitískt leikhús
Framhald aÆ 6. síðu.
sem óslitin skeyting ósvikinna
raeðna, greina, blaðaúrklippna,
ávarpa, flugrita, ljósmynda,
kvikmynda um styrjöldina, og
byltinguna, sögulegra atvika
og umsagna sögulegra persóna.
Þetta var það, sem sett var á
svið á leikhúsinu - „Grosse
Schauspielhaus“, sem Max
Reinhardt skapaði á sínum
tíma fyrir sviðsetningar á
borgaralegum (klássiskum)
verkum.
. (Lausl. Þýtt úr bók Piscators
„Pólitískt leikhús“).
svaraði hann: „Ég veit það
ekki. Annaðhvort síminn eða
útvarpið. Ég veit ekki hvort.
Kannski var útvarpið í gangi.“
j.Tókuð þér eftir útvarpstæki
í veitingastofunni? “ spurði
einn af rannsóknardómurun-
um.
„Nei“, svaraði Senator.
„Vissuð þér til að þar væri
Útvarpstæki?“, hélt rannsókn-
ardómarinn áfram.
„Ekki veit ég til þess“ svar-
aði Senator. -
Þegar þannig hafði verið
upplýst að frammistöðustúlkan
hefði frétt um morðið gegnum
sima fáeinum sekúndum eftir
að það var framið, var hann
beðinn að endurtaka nákvæm-
lega það sem hún hefði sagt
honum.
Senator svaraði: „Pyrst sagði
hún að hún hefði heyrt að
einhver hefði skotið Oswald
. . . Þegar ég heyrði það,
hringdi ég til lögfræðingsins
.... Ég aetlaði að segja honum
tíðindin og reiknaði með að
hann væri heima .... En ég"
fékk aðeins samband við dótt-
ur hans, sem tjáði mér að for-
eldrar sínir væru í kirkju og
að faðir sinn myndi sennilega
verða heima eftir hálfa klukku-
stund. „Allt í lagi, ég hringi
kannski seinna" svaraði ég.“
„Ekkert samsæri“
álit nefndarinnar
Lögfræðingurinn Martin var
sá sem Senator hafði hringt
til — sá hinn sami Martin,
sem nú er hinn eini eftirlif-
andi af þeim fjórum, sem
skoðuðu íbúð Rubys. Senator
gat ekki gefið skýringu á
hversvegna hann hefði hringt
til lögfræðingsins, áður en
nokkur ástæða var til að ætla
að hann yrði bendlaður við
morðið. Nefndin gekk heldur
ekki hart eftir þessu atriði.
Sjömannanefnd Lyndons B.
Johnsons forseta afneitar opin-
berlega þeim möguleika að
George Senator eða nokkur
annar hafi vitað um fyrirætl-
anir Rubys um að myrða Os-
wald. Það hefði hinsvegar
þýtt, að um samsæri hefðiver-
ið að ræða og nefndin hefur
fullyrt að ekkert slíkt sam-
særi hefði átt sér stað.
Senator hélt áfram:
„Skömmu síðar æpti sama
frammistöðustúlka upp yfir
sig að Jack Ruhy hefði
drepið Oswald. Það var
litlu síðar.“
„Hve löngu síðar?“ spurði
talsmaður nefndarinnar (14.
bindi hinnar opinberu
vitnaleiðslu).
Senator: „Því sem næst
fimm mínútum síðar“. Hon-
um hafði greinilega enn
ekki orðið Ijóst, hve mikil-
vægúr þessi tímamismunur
var.
Fulltrúi rannsóknarnefnd-
arinnar hélt áfram án
nokkurrar miskunnar: „En
það var þá eftir að þér
höfðuð hringt til Martins?“
Senator er ekki sérlega
vel upplýstur maður og var
ekki í neinni fastri vinnu
og hann endurtók eins og
ekkert hefði í skorizt: „Já,
það var eftir að ég hringdi
til Martins.“
Fulltrúi nefndarinnar
endurtók spurninguna og
bað Senator að segja sér
hvort hann hefði hringt í
Martin „strax" og honum
var sagt að einhver hefði
myrt Oswald.
„Já, ég vildi að hann
vissi af því,“ endurtók
Senator.
Rannsóknamefndin saumaði
ekki frekar að honum um
þetta atriði og bað hann að Þ
halda áfram frásÖgn sinni.
Hafa verður í huga, að Sena-
tor var ekki mættur fyrir
nefndina vegna gruris um þátt-
töku í morðinu á Oswald.
„Þegar ég heyrði hana end-
urtaka fréttirnar“, sagði Sena-
tor rétt eins og hann hafi vit-
að strax í byrjun að það hafi
verið Ruby, sem myrti Oswald,
„fór ég til fundar við Martin“.
Skýringar Senators
mótsagnakenndar
Þrátt fyrir að Senator hafði
áður haldið því fram, að dótt-
ir Martins hefði sagt hann í
kirkjunni á þeirri • stundu er
Oswald var myrtur, sagði hann
síðar að Martin hefði vitað
um morðið. „Ég veit um það“,
á hann að hafa sagt við Sena-
tor. „Ég sá það í sjónvarpinu."
Eftir heimsókn í fangelsið í
Dallas, einmitt það sama og
Ruby hafði myrt Oswald í,
hitti Senator Martin samt sem
áður í veitingahúsi, sem er
hinum megin við götuna á
móti réttarsalnum. Þar stóðu
þeir við u.þ.b. eina klukku-
stund til klukkan sjö um
kvöldið, að sögn Senators.
Hann sagði að Martin hefði
boðið sér að gista hjá honum
og að hann hefði þegið boðið
„vegna þess að ég þorði ekki
heim og átti ekki í annað hús
að venda“,
„Hversvegna?" spurði rann-
sóknardómarinn, sem fékk
grunsemdir um að hræðsla
Senators stæði í sambandi við
einhvem, sem ekki væri búið
að handsama og ætti einhvern
þátt í morðinu. Warren-nefnd-
in hsfur lýst þær grunsemdir
ástæðulausar.
„Hversvegna ég þorði ekki
heim?“ spurði Senator óróleg-
ur. „Ég var bara hræddur.
Það var allt og sumt.“
„Hrspddur við hvað?“
„Það veit ég ekki. En ég
var hræddur."
„Þér voruð ef til vill hrædd-
ur um að einhver myndi reyna
að vinna yður mein?“
„Það getur vel verið ....
Og ég var hræddur í 10 daga
i eftir,“ sagði Senator. „Eg
iorði ekki að sofa tvær nætur
1 röð á sama stað.“
Þrátt fyrir allan óttann, varð
George Senator samferða Jim
TRABANT EIGENDUR
Viðgerðarverkstæði
Smurstöð
Yfirförum bílinn
fyrir veturinn.
I
FRIÐRIK ÖLAFSSÓN, vélaverkstæði
Dugguvogi 7. Sími 30154.
Kuldajakkar og álpur
í öllum stærðum. Góðar vörur — Gott verð.
Verzlunin O. L.
Traðarkotssundi 3 (móti ÞJóðleikhúsinu).
ABYRGDARTRYGGINGAB
ÁBYRGDARTRYGGING
ER NAUÐSYNLEG
ÖLLUM ATVINNUREKSTRI
TRYGGiNGAFELAGIÐ HEIMIRf
LINDARÓÖTU 9 REYKJAVÍK SÍMI 22122 — 21260
Martin til fundar við þá þrjá,
sem nú em ekki lengur í lif-
enda tölu. Hann kom sér und-
an öllum tilraunum rómnsókn-
arnefndarinnar til að fá Jiann
til að segja frá þeim fundi.
„Hittuð þér einhverja aðra
þetta sama kvöld“, spurði
nefndin.
„Það er hugsanlegt að ég
hafi hitt Tom Howard“ svaraði
hann þá. „En ég man ekki svo
nákvæmlega hvað gerðist."
Var nokkuð á Senator
að græða?
Hvað var það sem „gerðist“
en George Senator gat ekki
munað? Blaðamaður frá Tex-
as, Penn Jones yngri, sem
vann verðlaun árið 1963 fyrir
„ódeiga blaðamennsku“ hefur
stungið upp á eftirfarandi
skýringu: „Þegar á það er lit-
ið, hver hafa orðið örlög við-
staddra eftirá, getur maður
fullyrt að hér hafi verið um
mikilvægan fund að ræða. Þar
hafa verið a.m.k. sex manns
viðstaddir og þrír þeirra hafa
látizt á voveiflegan hátt. Hver
skyni borinn maður hefði get-
að gert sér grein fyrir hvort
Senator hefði sett sig í hættu
með því að ljóstra upp ein-
hverju mikilvægu atriði á því
kvöldi."
Jones átti viðtal við Martin
og innti hann eftir þessu at-
riði. Hann skýrir svo frá því
viðtali:
„Martin brosti og sagði: „Þið
eruð Iíklega á höttunum eftir
samsæri, geri ég ráð fyrir.“
Ég kinkaði kolli, og Martin
hélt áfram: ,,Þið munuð aldrei
komast að því‘‘.
Jones bað Martin að skýra
svarið nánar. Átti hann við, að
um ekkert samsæri væri að
ræða, ellegar hitt, að enginn
myndi nokkru sinni komast að
því?
Martin svaraði stuttlega:
„Ekki þar“.
vcitingahús i ð
ASKUR
BÝÐÚR
YÐUR
GRILLAÐAN
KJÚKLING
afl.
í hcmdhœgum
umbúðum til að taka
HEIM
ASKUK
suðurlandsbraut 14-
sími 38550
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
ÞVOTTU R
Tökum frágangsþvott
og blautþvott.
Fljót og góð- afgreiðsla
Nýja þvottahúsið,
Ránargötu 50.
Sími 22916.
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningarsandi heim- .
fluttum og blásnum inn
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við
EHiðavog s.f.
EUiðavogi 115. Sími 30120
Vélritun
Símar:
20880 og 34757.
Regnkiæðiti
sem spurt er um, eru þau
sem halda mýkt frá byrj-
un til enda.
Þau fást á hagstæðu
verði hjá
VOPNA
í Aðalstræti 16.
úr og skartgripir
KORNELlUS
JÚNSSON
skólavöráustig 8
Viðgerðir
á skiiín- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Brötugötu 3 B.
Sími 24-6-78.
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
- FLJÓT AFGREIÐSLA -
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
Slmi 19443
Smurt brauð
Snittur
við Óðinstorg.
Simi 20-4-90.
brauðbœr
SÍMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Verð kr. 4.300.00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117.
KENNSLA OG
TILSÖGN
í latínu, þýzku,
ensku, hollenzku,
frönsku.
Sveinn Pálsson
Sími 19925.
@nlinental
Önnumst allar viðgerðir á
dráttarvélahjólbörðum
Sendum um alft land
Gúmmívinnusfofan h.f.
Skipfiolti 35 — Reykjavik
Sími 31055
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
*
Sírni: 24631
BlL A
LÖK K
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKACMBOÐ
ASGEIR OLAFSSON ueildv
Vonarstræti 12. Sími 11075
iCHA«b