Þjóðviljinn - 20.11.1966, Blaðsíða 10
JQ SfÐA — ÞJÖBVILJINN — Smwmdagup 2a MWember KK»
9
— Fáið yáur nú sæti — og
reynið að taka þessu með ró.
sagði Slade.
— Taka því með ró!
— Já, reynið að minnsta kosti-
Það er engu líkara en þér séuð
þess alþúinn að hlaupa í höfn-
ina! Slakið nú á-
— Hvemig haldið þér. að yður
myndi líða, ef þér gengjuð um
og vissuð með sjálfum yður, að
Doyce hefði lóks fengið það sem
hann átíi skilið?
— Andarbak! sagði leynilög-
reglumaðurinn og hallaði sér á-
fram- — Eigið þér við það að
Doyce hafi átt óvini?
Morrow stillti sig og settist
niður. — Hann var mikill
kvennamaður. Til allrar ham-
ingju hafði það engin áhrif á
rekstur fyrirtsekisins- Og reynd-
ar kom einkalíf okkar ekkert
þar við sögu. Ég hafði mínum
hnöppum að hneppa og það kom
honum ekki við — og öfugt- Það
gekk ágætlega- Og hvað fyrir-
tækið snerti vorum við í raun-
inni tilvaldir starfsfélagar. Ann-
ar hafði það sem hinn skorti.
í — En svo kom einkalíf hans
við sögu þrátt fyrir allt?
— Já. í rauninni má segja það-
Hann stóð ailltaf i einhverju
kvennastandi, ein tók við af
ar.narri. En ég verð að viður-
kenna, að hann var býsna
snjall að losa sig úr klípunni
aftur.
— Það mætti næstum ætla, að
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtlstofa
Steinu og Dódó
Laugavegi 18 III hæð (lyfta)
— SÍMI 24-6-16
P E R M A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
domur
Hárgreiðsla við ailra hæfl
TJARN ARSTOFAN
rjarnargötu 10, Vonarstrætis-
megin — Simi 14-6-62.
hann hefði troðið yður um tær í
því sambandi-
Morrow sat grafkyrr og
reyndi að koma lagi á andár-
dráttinn. Þegar hann hélt loks
áfram, var rödd hans enn stilli-
leg- — Ég skal ekki stinga neinu
undir stól, herra Slade- Við
Doyce höfðum ekkert samband
hvor við annan utan skrifstofu-
tíma. Það hentaði okkur bezt.
Ykkur verður sjálfsagt sagt frá
því, að ég var ekki sérlega
sólginn í að fá hann hingað í
knattspymuklúbbinn. Ég var það
ekki heldur — síður en svt>. En
sem starfsbróðir hans vil ég
miklu heldur segja yður þetta
af fúsum vilja, en bfða eftir
því að þér komizt að þvi sjálf-
ur eftir öðrum leiðum. Þér skilj-
ið það auðvitað?
— Að sjálfsögðu. Slade virti
hann vandlega fyrir sér og hann
var viss um að hann fengi ekki
frekari upplýsingar hjá mann-
inum, nema hann færi að
snuðra. Morrow var búinn að
segja það sem hann ætlaði sér-
— Gætuð þér gefið mér heimil-
isfang Doyces?
— Belloge Court, íbúð númer
47- Það er í Báker Street.
— Þökk fyrir — aðeins ein
spuming í lokin. Vitið þér ekki
til þess, að nei’nn hafl ógnað
starfsbróður yðar?
Það vottaði fyrir brosi á and-
liti Morrows- — Með lífláti?
Nei — en ég hef einu sinni
hótað honum glóðarauga.
— Og gáfuð þér honum glóð-
arauga?
Hin beina spuming kom
unga manninum dálítið á óvart.
— Héma — nei, það gerði ég
ekki- Hann kipraði saman aug-
un og bætti við: Fyrirgefið,
herra Slade. Ég hefði átt að
vera viðbúinn gamansemi yðar.
Hann fór út. Slade teygði sig
eftir símanum. — 'Má ég fá
Scotland Yard! sagði hann við
símastúlkuna.
Andartaki síðar var hann að
tala við varðstjórann í morð-
deildinni- Hann gaf stutta
skýrslu yfir það sem hann hafði
fengið að vita og fór fram á að
haft yrði upp á sendlinum sem
kom með pakkann. — Þegar ég
er búinn héma, fer ég út í íbúð-
ina í Baker Street, lauk hann
máli sínu. Harnn var að leggja
tólið á þegar dymaf opnuðust
og Whittaker kom inn og í fylgd
með honum vörðurinn sem hafði
tilkynnt komu leynilögjreglu-
mannsims.
Klapparrtíp 26
Sími 19800
— Ég fcrjóst vfð að þér hefð-
«ð tfma afiögu núna, herra
Slade, sagði Whittaker og leit
hömauga á símann- — Ég sá
Morrow koma héðan át.
— Ég var að dást að minja-
gripunum yðar. sagði Slade og
leit á röð af silkifánum á veégn-
um. *
Tom Whittaker kinkaði kolli.
— Já, við komum með þetta
heim úr keppnisför um Suður-
Ameríku- Hann yppti öxíum. —
Ég kom til að segja yður, að
vörðurinn héma var að minna
mig á að það kom ung stúlka
að finna Doyce rétt eftir keppn-
ina. Ég var að enda við að
hringja í Scotland Yard og var
á leiðinni niður aftur- Hún var
að tala við vörðinn.
Slade sneri. sér að manninum.
— Og hún hefur viljað tala við
Doyce?
. Vörðurinn rétti úr sér um leið
og hann svaraði: — Já, hún
vildi fá að vitá- hvað hefði
komið fyrir hann. Þegar ég
svaraði því til að ég vissi það
ekki, komst hún í eins konar
uppnám og vildi endilega fara
inn og tala við hann- Og þá
var það sem „herra Whittaker
kom.
— Hún spurði mig um hið
sama, sagði Whittaker. — Og
ég sagði henni, að Doyce væri
dáinn og ég hefði einmitt verið
að hringja í Scotland Yard- Hún
greip fyrir munninn og hrópaði
— Dáinn? eins og hún tryði
ekki sínum eigin eyrum. Síðan
sneri hún sér við og hljóp út-
úr húsinu- Ég var alveg búinn
að gleyma þessu, en vörðurinn
minnti mig á það.
Slade sat stundarkom t>g íhug-
aði þessar upplýsingar-
— Getið þið lýst stúlkunni?
spurði hann loks.
Whittaker leit á fulltrúann og
hrukkaði ennið- Andartaki síð-
ar sagði hann: — Það var mjög
glæsileg, ljóshærð stúlka —
notaði Ijósrauðan varalit. Hún
var í ljósum rykfrakka og með
litinn hatt á höfðinu. Annað
get ég víst ekki sagt með fullri
vissu-
— Ágætt, sagði fulltrúinn. —
Meðan ég man — fyrst þér er-
uð hér staddur, þá er rétt ég
spyrji yður um eitt- Þér voruð í
anddyrínu meðan fyrri hálfleik-
ur stóð yfir? spurði hann vörð-
inn.
— Já, sagði maðurinn og kink-
aði kolli-
— Sáuð þér noikkum fara inn
í ganginn sem liggur að bún-
ingsherbergjum leikmannanna?
— Aðeins einn eða tvo af
fasta starfsfólkinu.
— Eruð þér vissir um það?
hélt Slade áfram-
— Alveg viss, sagði maður-
inn. — Ég stóð við dymar aUan
tímann.
— Hvemig var það eftir að
annar hálfteíkwr hófert? Kom
nokku*1 inn þá?
— Aðeins herra Grayston.
— Grayston?
— Já, það er aðstoðanmaður
minn, greip Whittaker fram ú
— Harm þurfti að sækjai aefinga-
töflur. Og á eftir fór hann yfir
í þvottahúsið-
— Jahá. sagði Slade með
hægð. — Það er þá hægt að
komast útúr æfingadeildinni
gegnum þvottahúsið?
— Já. út að austursvölunum á
áhorfendapöllunum sagði Whitt-
aker- — Ég veit að ýmir leik-
mannanna. sem ekki eru að
keppa á laugardögum, fá oft
lykilinn lánaðan og fara út þá
leiðina. Þeir sitja þá bakvið
klefa félagsformannanna.
— Eru dymar alltaf læst-
ar?
— Alltaf — það er föst regla.
— Ég vildi gjaman fá að
taila við þvottahússtjórann og
síðan við dómarann og línuverð-
ina. Þeir vilja víst fara að kom-
ast heim-
Whittaker sneri Sér að verð-
inum. — Viljið þér skreppa yfir
í þvottahúsið bg senda hann
hingað upp. Maðurinn gekk út
og Whittaker tók sígarettakass-
ann af skrifborðinu.
— Viljið þér reykjai, . herra
Slade?
Þeir voru hálfnaðir með sígar-
etturnar, þegar barið var að dyr-
um og lávaxinn maður með
rautt æðanet f kinnum kom inn
— Slade fulltrúi ætlar að
spyrja yður nokkurra spumingai,
sagði Whittaker.
Maðurinn leit spyrjandi á
leynilögreglumanninn og fítlaði
var.dræðalega við gúmmísvuntu
sína-
—, Voruð þér í þvottahúsinu
meðan fyrri hálfle&ur stóð yf-
ir? spurði Slade.
— Já, það var óg — þangað
til svo sem tuttugu mínútum fyr-
ir leikhlé.
— Hvenær komuð þér hingað
upp aftur?
— Það var víst rétt áður en
flautað var. Ég sá strákana koma
inn af velKnum til að fá sér te-
bolla.
Slade sendi Whittaker spyrj-
andi augnaráð-
— Hann á við leikmennina
sem voru að horfa á, útskýrði
Whittaker-
— Já, ég skil. Fulltrúinn
kinkaði kolli og sneri sér aftur
að þvottamarminum- — Segið
mér, hvað voruð þér lengi í
þvottahúsinu eftir það?
— Þartgað til leiknum var
lokið. Ég hafði nóg að gera-
— Þá hefðuð þér tekið eftir
því ef einhver hefði komið til
baka inn í æfingadeildina gegn-
um þvottahúsið og notað dym-
ar að áhot-fendasvæðinu?
Rjóði þvottamaðurinn kinkaði
(gníinental
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM '
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálívirku neglingarvél.
veita íyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
)
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN ií.f.
Skipholli 35 — Sími 3-10-55.
S KOTTA
— Við verðum að leggja þetta á okkur, því að við kynmumst
svo mörgum strákum ef við kunnum tennis!
Loðfoðraðir leður- og rúskinnsjakkar
fyrir dömur og herra
Verð frá kr. 4.450,00.
Leðurverkstœðið
Bröttugötu 3 B. — Sími 24-6-78.
Plaslmo
ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR
RYÐGAR EKKI
ÞOLIR SELTU OG SÓT,
ÞARF ALDREI AÐ MÁLA
MarsíradingCompany hf £
IAUGAVEG 103 — SlMI 17373