Þjóðviljinn - 14.12.1966, Side 3

Þjóðviljinn - 14.12.1966, Side 3
V Miðvikudagur 14. desember 1966 — ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 3 CODAN gúmmístígvél Einkaumboð: Heildverzlun ANDRÉSAR GUÐNASONAR Símar 20540 - 16230. (Seljum aðeins til verzlana). Sovézka miðstjórnin hvetur til að halda alþjóðaþingið MOSKVU 13/12 — Miðstjórn Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna hefur verið á fundi í Moskvu. 1 yfirlýsingu sem gef- in var út um fundinn í dag seg- ir að stefna Kínverja sé nú kom- in á alvarlegt stig og er því hvatt til þess að haldið sé al- þjóðaþing kommúnistaflokkanna til að fjalla um málið. Miðstjómin lýsir eindregnum stuðningi við stefnu sovétstjónx- GÓÐKAUP APRIKOTS heildósir kr. 35,00 FERSKJUR heildós kr. 35,00 PERUR heildós kr 38,00 1 f ANANAS heildós kr. 40.00 Herraskyrtur, hvítar kr. 125.00 Saumakassar kr. 110,00 Saumakassar, stærri kr. 135,00 Leikfóng i fjölbreyttu úrvali. Kvenskór og inniskór, ódýrir. Fatnaður allskonar. OPNAÐ KL. 1 E.H. Jólabazarinn Breiðfirðingabúð Hringlandi i Framhald af 1. síðu. skoða afstöðu sína. Hélt bygging- amefnd vei’klýðsfélaganna 3ja fund sl. sunnudag þar sem mál þétta var rætt og voru kjömir tveir menn til þess að ræða við skipulagsstjórn og bygginganefnd bæjarins til að reyna að finna viðunandi lausn á þessum vanda sem félögin eru komin f með byggingamál si'n fyrir tilverknað opinben-a aðíln Kiesinger — nema Sovétríkin ein. Þessi kenning v.arð m.a. til þess að Bonnstjórnin sleit stjórnmála- sambandi við Júgóslavíu þegar það land tók upp eðlileg sam- skipti við Austur-Þýzkaland. Hallstein-kenningin hefur raun- ar verið sniðgengin síðari árin með auknum samskiptum við ríki Austur-Evrópu, en Kiesinger er fyrstur til að lýsa yfir að Bonnstjórnin gæti verið fús til að varpa henni fyrir borð með því að taka upp stjórnmálasam- band víð þau ríki. Munchen-sáttmálinn Þá var ekki síður athyglisverð sú yfirlýsing Kiesingers að hin nýja vesturþýzka stjórn teldi Múnchen-sáttmálann frá 1938 sem neyddi Tékkóslóvakíu til-að láta af hendi Súdetahéruðin við Hitl- ers-Þýzkaland marklausan og ó- gildan. Fram til þessa hefur stjórnin í Bonn neitað að gefa slíka yfirlýsingu, sem er algert frumskilyrði fyrir eðlilegum sam- skiptum Tékkóslóvakíu og Vest- ur-Þýzkalands. Kiesinger boðaði hins vegar ekki neina breytingu á afstöðu Bonnstjórnarinnar til vestur- landamæra Póllands — Oder- Neisse-línunnar — og. kvað þau ekki verða endanlega ákveðin nema í friðarsamningum við sameinað Þýzktland. Hætt er við að sú afstaða muni torvélda stjórnmálatengsl milli Póllands og Vestur-Þýzkalands. Kiesinger lagði einnig áherzlu á nauðsyn samheldni landa Vest- ur-Evrópu og Bandarikjanna og sagði að náin samvinna Frakka og Vestur-Þjóðverja væri frum- skilyrði friðar í Evrópu. ai’innar gagnvart Kína og í Viet- nammálinu. Allir 195 fulltníar miðstjómarinnar lýstu sig sam- þykka henni eftir að hafa hlýtt á greinargerð Bresnéfs flokks- ritara um utanríkismál, segir Tass-fréttastofan. Miðstjórnin kvað utanríkisstefnu Kína brjóta algerlega í bága við meginregl- ur marx-lenínismans og hún væri heimsvaldasinnum þannigtil hagsbóta. Portúgalar láta undan í Macao HONGKONG 13/12 — Nýlendu- stjórn Portúgala í Macao til- kynnti ’ í gærkvöld að hún hefði fallizt á kröfur utanríkismála- nefndar Kvantungfylkis í Kína sem bornar voru fram eftir róst- urnar í nýlendunni á dögunum þegar átta menn voru drepnir. Þess var krafizt m.a. að yfir- mönnum lögreglunnar . yrði hegnt og framseldir yrðu flug- menn Formósustjórnar sem handteknir hefðu verið í Macao. m Loftárásir enn á úthverfin í Hanoi Ráðizf að næturlági á verksmiðjur eina 8 km. frá miðbiki borgarinnar SAIGON 13/12 — Tvær bandanskar sprengjubotur af gerð- inni A-6 réðust í nótt á úthverfi Hanoi, höfuðborgar Norð- ur-Vietnams, þar sem Bandaríkjamenn segja að séu her- gagnaverksmiðjur. Þetta var önnur árásin á þetta borgar- hyerfi á þremur vikum. Hitaveita Framhald af 1. síðu. * lagt til að til nýrra aukninga fari 65 milj 756 þús. í stað þess að frumvarpið gerir ráð fyrir aðeins 25 milj. 756 þús. kr. Fróðlegt verður fyrir íbúa Ár- bæjarhverfis og væntanlega ífoúa Fossvogs og Breiðholts og fylgj- ast með afgi’eiðslu borgarstjóm- ai-meirihlutans á þessum tillög- um Alþýðubandalagsins. Hér er um að ræða framkvæmd gef- inna loforða frá kosningunum í vor og framkvæmdaáætlun hita- veitunnar einnig frá því í vor — en sem hefur raunar öll þeg- ar farið úr reipum vegna van- efnda íhaldsmeirihlutans í borg- arstjórninni. « Bandaríkjamenn segja að sov- ézk flugskeyti sem Norður-Viet- namar nota til loftvarna séu sett saman i þessum verksmiðj- um sem aðeins eru eina átta kílómetra frá miðbiki Hanoi. Árásin var gerð að næturlagi, eins og áður segir, og flugmenn- irnir segja^að þeir hafi komið loftvarnamönnum Norður-Viet- nams á óvart. Þó hafi verið skot- ið á þá úr loftvarnabyssum. Sprengjum var bæði varpað á borgarhverfið og skotið úr byssum, og annar flugmaðurinn sagði að mikil leifur hefðu sézt í næturkyrrðinni þegar sprengj- urnar sprungu. Vegna myrkurs- ins hefði hins vegar ekki verið hægt að gera sér grein fyrir þeim • Leiðrétting Þær furðulegu prentvillur komu í forsíðufrétt frá Alþingi í gær að fjárhagsnefnd var ým- ist nefnd fjárlaganefnd eða fjárveitinganefnd. Tengsl séu rofin við Portúgaí NEW YORK 13/12 — Þing SÞ samþykkti í gærkvöld tilmæli til ÖryggisráðsinS að það skuld- byndi öll aðildarríki SÞ til að slíta . stjórnmálasambandi við Portúgal. Framferði Portúgala í nýlendum þeirra í Afríku væri glæpur gegn mannkyninu. Þing SÞ fordæmir aftur apartheid NEW YORK — Þing SÞ, ítrekaði í gær samþykktir sínar þar sem apartheid-stefna stjórnar Suður- Afríku er fordæmd. Ályktun þess efnis var samþykkt með 87 at- kvæðum gegn 1, en 12 sátu hjá. skemmdum sem orðið hefðu. Bandaríkjamenn segjast hafa eyðilagt helming verksmiðjanna í fyrri árás sinni á borgarhverf- ið. Bandarískar flugvélar gerðu aðra árás á úthverfi Hanoi í dag. Fréttar-/ ari frönsku fréttástof- unnár FP í Hanoi. Jacques Moalic. segir frá því að banda- rískar flugvélar hafi í dag gert skyndiárás á úthverfi borgarinn- ar, varpað sprengjum og skotið flugskeytum á skotmörk í þrem- ur norður- og norðausturhverf- um hennar. Árásin hefði verið gerð rétt eftir kl. 15 að staðar- tíma. Klukkutíma síðar hefði ver- ið gefið til kynna að árásinni væri lokið , Fréttaritarinn segir að mörg hús hafi verið hæfð, en segir ekki vitað með vissu hvort þar hafi verið um að ræða sprengjur, flugskeyti eða skot úr loftvarna- byssunum. Borgarhlutinn sem árásin var gerð á var girtur af strax eftir árásina. Leiguhúsnæði Framhald af 12. síðu. þiggja gróðabraskinu, bygging í- búðarhúsa ætti að vera þjónusta við fólkið en ekki gróðafynr- tæki. Svo væri komið að um helmingur íslenzku þjóðarinnar verði helmingi tekna sinna í húsnæðiskostnað. Slíkt væri ó- hugsandi til. lengdár og yrði að knýja á um félagslega lausn húsnæðismálanna. Enginn tók fil máls eftirfram- söguræðu Einars og var málinu vísað til 2. umræðu, og heil- brigðis- og félagsmálanefndar. JÓLAFÖTIN Drengjajakkaföt á frá 5—14 ára, terylene og ull, margir litir. Matrósaföt Matrósakjólar á 2—8 ára. Matrósakragar og flautubönd. Drepgjabuxur terylene og ull á 3 til 12 ára. Drengjaskyrtur, hvítir á frá 2 ára. Drengjapeysur dralon og ull. RÚMTEPPI yfir hjónarúm diolon, þvottekta. PATTONSGARNIÐ, margir grófleikar. allir litir. Dúnsængur Gæsadúnssængur Unglingasængur Vöggusængur Koddar og rúmfatnaður. Póstsendum. Vesturgötu 12, sími 13570. BlL A LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAFSSON heildv. Vonarstræti 12. Sími 11075 MIÐSTÖDVAROFNAR Iðeal - c£ta«dapd ERU EINIR STÆRSTU FRAMLEIÐENDUR HITATÆKJA í HEIMINUM MEÐ V ERKSMIÐJUR í ENGLANDI, FRAKKLANDI, BELGÍU, VESTUR-ÞVZKALANDI, ÍTALÍU, BANDARÍKJUNUM, KANADA OG VÍÐAR. Ideal - ^taudavd Iijeal-c^tatfdard I MIÐSTÖÐVAROFNAR HAFA VERIÐ í NOTKUN HÉR Á LANDI í SÍÐASTLIÐIN RÚM 40 ÁR OG ERU í FLEIRI [ HÚSUM HÉR, EN AÐRIR INNFLUTTIR OFNAR. FRAMLEIÐA FLESTAR TEGUNDIR MIÐSTÖÐVAROFNA, SEM Á HEIMSMARKAÐINUM ERU OG ERU AL- GENGUSTU TEGUNDIRNAR SEM HÉR ERU NOTAÐAR VENJULEGA TIL Á LAGER HJÁ OKKUR. „FKR“ pottofnar. „Trimline“ pottofnar. m. 3 „Neo Classic" pottofnar „Panel“ stálofnar. „Ideal“ stálofnar. ÞAÐ ER TVÍMÆLALAUST MIKIÐ ÖRYGGI FYRIR HÚSEIG- ENDUR AÐ HAFA í HÚSUM SÍNUM OFNA, SEM SVO LÖNG OG g<5ð reynsla er FYRIR og sem til eru á lager hér, í STÆRÐUM og gerðum, er HENTA bezt HVERJU SINNI. FLEST TIL VATNS- OG HITALAGNA Á EINUM STAÐ HJÁ OSS. . J. Þorláksson & Norðmann hf. „Hospital" pottofnar. BANKASTRÆTI 11 SKULAGOTU 30.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.