Þjóðviljinn - 14.12.1966, Page 5

Þjóðviljinn - 14.12.1966, Page 5
Miðvikudagur 14. desember 1966 — ÞJÓÐVTLJINN — SftíA !J Brezkur miiill til Islands í janúar Fyrirhugað er að brezkur löiffiil komi hingað til lands i byrjun næsta árs á vegum Sál- arrannsóknarfélags Islands. Aðalfundur félagsins vár haldinn fyrir nokkru. >ar flutti félagsformaður, séra Sigurður Haukur Guðjónsson, skýrslu um störf félagsins á sl. ári og gat þess um leið að áskrifenda- Hættir Jobnson við Evrópuferð? NEW YORK 12/12 — Banda- ríska tímaritið „Newsweek" seg- ir að Johnson forseti hafi í hyggju að hastta við að farati’ Evróþu í vor, eins og afráðið hafði verið, og ástasðan sé sú að Kurt Georg Kiesinger sé orð- inn forsætisráðherra í Vestur- Þýzkalandi. -¥■ „Newsweek“ segir að Johnson hafi þegið boð Erhards, fyrrver- andi kanzlara um að koma til V-Þýzkalands, en aetli nú að haetta við förina af því að Kies- irger var félagi í nazistaflokkn- um. Johnson vill einnig reyna að bæta sambúðina við Frakk- land og hafi því gjaman viljað heimsaekja de Gaulle, en hafi ekki fengið neitt heimboð frá honum. f jöldi' Morguns hefði aukizt verulega á síðasta ári. Gjaldkeri félagsins, Magnús Guðbjömsson, las upp endur- skoðaða reikninga félagsins ag voru þeir samþykktir einróma. Guðmundur Einarsson verk- fraeðingur flutti erindi, sem hann nefndi: „Rannsóknir í sambandi við endurholdgunar- kenninguna.“ Skúli Halldórsson tónskáld lék einleik á píanó. Á þessum aðalfundi var geng- ið frá kosningu á fuiltrúaráði félagsins sem skipað er tólf mönnum, og þvi falið að kjósa hina nýju stjóm félagsins. Kom fulltrúaráðið saman á fund 9. desember s.l. í húsnæði félags- ins, Garðastræti 8, til að ganga endanlega frá stjómarkosningu. Forseti félagsins, séra Sigurður Haukur Guðjónsson, baðst und- an endurkosningu vegna anna. 1 stað hans var Guðmundur Einarsson verkfræðingur kosinn forseti S. R. F. T. fyrir næsta félagsár. 1 aðalstjórn voru end- urkjömir Magnús Guðbjömsson gjaldkeri og Guðmundur Jör- undsson útgerðarmaður ritari. Varaforseti var kjörinn Ottó A. Michelsen forstjóri, vararitari séra Páll Þorleifsson og vara- gjaldkéri Sveinn Ólafsson (end- urkjönnn). Stjóm félagsins stefnir að aukinni starfsemi í framtíðinni. Einnig er unnið að því að auka útbreiðslu „Mofrguns,** sem er næstum hálfrar aldar pamallt- Frægur, franskur drengjakór syngur hér um hátíðarnar Um hátíðirnar kemur hingað til lands á vegum Péturs Péturs- sonar frægur, franskur drengja- kór, Les Rossigolets de Saint- Martin og mun hann halda hér tónleika í Landakotskirkju og Háskólabíói. Kór þessi var stofn- aður árið 1952 af Paul Assemaine ábóta en núverandi stjómandi hans er J. M. Braure ábóti. Hef- ur kórinn á undanförnum árum ferðazt víðsvggar um Evrópu og Kanada og súngið í fjölda borga við ágætar undirtektir áheyr- enda. Verður síðar sagt nánar frá kórnum og komu hans hing- að hér í blaðinu. Smith er sagður valtur í sessi PRETORlU 12/12 — Erindrekar Ródesíustjómar i Pretoriu báru f dag til baka frétt sem staðið hafði í blaði einu í Jóhannesar- borg sem talið er nátengt S- Afríkustjóm þess efnis að Ian Smith, forsætisráðherra stjómar- ir.nar í Salisbury, myndi senm- lega segja af sér innan skamms vegna ósamkomulags við félaga sina í stjóminni. Fylgdi það fréttinni að Smith hefði ekki viljað hafna 'bráðabirgðasam- komulaginu sem hann og Wilson, forsætisráðherra Breta, gerðu með sér um borð í brezka her- skipinu „Tiger“ í fyrri viku. Dómar fyrir morð LONDON 12/12 — Dómar voru í dag kveðnir upp yfir þeim þremur mönnum sem ákærðir voru fyrir að hafa skotið þrjá lögreglumenn til bana í London í ágúst s.l. Voru þeir allir dæmd- ir í ævilangt fangelsi og dómar- inn mæltist ’til þess að þéir yrðu ekki látnir lausir fyrr en eftir 30 ár. Lífstíðarfangar em venju- lega látnir lausir í Bretlandí eft- ir að hafa afplánað 20 ár af refsingunni. Evrópukeppnin í frjálsíþróttum: Skáldökapur og stjörnmál Þorsteinn Gíslason, ritstjóri og skúld, var um áratuga skeið einn af svipmestu mönnuin sinnar samtíðar. Hann var brautryðjandi í islenzkri blaðamennsku og ritstjóri lengur en nokkur annar fram um hans daga, en jafnfrámt mikijsvirtur sem Ijóðskáld ogþýðandi margra öndvegisrita. í bókinni er úrval Ijóða eftir Þorstein, bréf og ritgerðir um margvísleg málefni og siðast en ekki sízt hið gagnmerka ritverk hans ,,Þœttir úr stjörnmálasögu íslands 1896 til 1918“. í upphafi bókarinnar birtist œxisaga Þorsteins Gíslasonar eftir Guðmund G. Hagalín, en hann annast útgáfu bókarinnar. ALMENNA * ísland, Lúx&mhorg, íríand og Belgía í sama kepgnisríðli Þing frjálsíþróttasambanda Evrópu var haldið í Istanbul i Tyrklandi dagana 18.-20. nóv- ember sl. Fundinn sótti formað- ur Frjálsíþróttasambands Isl. Björn Vilmundarson, en mætiir voru fulltrúar frá 26 þjóðum. Jafnframt þiiiginu var fundur haldinn í Evrópunefnd IAAF. Helztu mál þingsins voru víð- ræður fulltrúa einstakra þjóða um Iandskeppni sín á milli á úæsta ári svo og skrásetning og niðurstöður alþjóðamóta ■ Evrópu árið 1967 og næstu Ev> - ópumeistaramót. Þá voru stað- fest 10 ný Evrópumet. ísland mun taka þátt í Bis- arkeppni Evrópu á næsta ári og keppir í und&nriðli með Belgíu, írlandi og Lúxem- borg. Mun sú keppni fara fram í Dublin 24. júní n.k. og keppir þar einn máður í hverri íþrótta- grein frá hve'rri þjóð. Hafnar em viðfæður við 1 Skota um landskeppni í sömu ferð. Enn- fremur fóru fram viðræður um landskeppni við Lúxenborg 19fir eða 1969. Islendingum er boðin þátttak' í minningamóti kusocinskieg^ í Póllandi 24. og 25. júní n.k en ekki eru líkur á, að hæsf vérði að þiggja það boð vegna képpninnar í Dublin. Landskgppni við A-Þjóðverja í tugþraút mun fara fram í SoheVPrin 97 /-*■* r-° Munu Danir ennfremur taka -þátt í þeirri keppni. Tyrkir hafa boðið islenzkum íþróttamönnum til alþjóðlegs meistaramóts 20.-22. októþer n. k. í Antolya í Suður-Tyrk- landi. Danir hafa boðið Islendingum til landskeppni í Danmörku ár- ið 1968. Að vísu er betta munn- legt boð formanns danska frjálsíþróttasambandsins, Egils Kragh. Ákveðið hefur verið að inn- anhússmeistaramót Evrópu fari fram í marzmánuði n.k. í Prag i Tékkóslóvakíu og í Madrid 1968. Mun mót betta fara fram árlega. Næstu Evrópumeistara- mót utanhúss verða í Abenu 1969 og Heisinki 1971 og síðan á tveggja ára fresti. 9. og 10. apríl n.k. fer fra.n keppni í Montreal í Kanada milli Evrópu og Ameríku í sam- bandi við heimssýninguna. Lið Evrópu verður endanlega valið í júní n.k. af sérstakri nefnd, en því var lýst yfir af sovézku fulltrúanum, að Sovétmenn myndu ekki geta sent sína 1- þróttamenn til keppni í Kan- ada, vegna íþróttamóts í Moskvu sömu daga í sambandi við 50 ára" byltingarafmælið á næsta ári, Næsta Evrópuþing verður i Prag haustið 1967. *ÖLDIN SAUTJÁNDA árin 1601-1700 ifíÖLDIN ATJANDA l-ll • 1701 -1800 *ÖLDIN SEM LEIÐ l-ll 1801-1900' *ÖLDIN OKKAR Ml • 1901-1950 Ný „Öld” hefur bætzt viö þær sex, sem fyrir voru, Öldin sautjánda, tekin saman af Jóni Helgasyiii. Þetta nýja bindi gerir skil sögu vorri í heiia öld, 1601 ■ 1700 Það er að sjálfsögðu í nákvæmlega sama formi ogfyrri bindi verksins: byggt upp sem samtíma fréttablað og prýtt fjölda mynda. IVIá fullyrða, að það muni ekki falla lesendum síður í geð en fyrri bindi verksins. Lifandi saga liðinna atburða í máii og myndum „Aldírnar” eru tvímælalaust vinsælasta ritverk, sem út hefur komið á ísienzku, jafneftirsótt af konum sem körlum, ungum sem öldnum. Þær eru nú orönar samtals sjö bíndi.og gera skil sögu vorri í sam- fleytt 350 ár í' hinu lífræna formi nútíma fréttablaðs. Samaniögð stærð bókanna samsvarar nálega 4000 venjuiegum bókarsíðum. Myndir eru hátt i 2000 að tölu, og er hér um að ræða einstætt og mjög fjölbreytt safn íslenzkra mynda. „Aldlrnar” fást nú allar, bæði verklð i Heild og elnstök bindi. Verð eldrl bindanna sex án söluskatts er kr. 410,00 hvert blndl, en nýja blndlslns kr. 520,00. Verð verkslns í helld, sjö binda er kr. 3.204,00 að meðtöldum söluskatti. j Eignizt „Aldirnar" allar, gætið þess að ýður vanti ekki einstök bindi verksins, sem er alls sjö bindi. Nú er tækifærið! IÐUNN Skeggjagötu 1 - Símar 12923 og 19156 Við sé1jUm*’Aldimar"með hagstæðum afborgunarkjbrum k

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.