Þjóðviljinn - 14.12.1966, Síða 6

Þjóðviljinn - 14.12.1966, Síða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. desember 1966. KÆLISKÁPAR 3 stærðir KITCHEN-AID hrærivélar HOLLAND - ELECTRO ryksugur Höfum einnig fjölbreytt úrval minni raftækja um nýkomið. Raftækiadeilð — Sími 1(?441. —- Úrval af löinp- Herra vill herragjöf og hún er Pétur Pétursson, heildverzlun Suðurgötu 14 — Símar: 11219 - 19062 KAUPMENN- KAUPFELOG FLUGELDAR - BLYS - SÓLIR - GOS ALDREI MEIRA ÚRVAL PANTIÐ TlMANLEGA TIL AÐ AUÐVELDA AFGREIÐSLU Heildv. Lárus Imjimarsson Vitastíg 8 A — Sími 16205 Að brjóta rúður Asi í Bæ: Sá hlær bezt . . . Heimskrinjrla. Reykjavík 1966. Án þess að ég vilji fara í fullyrðingastríð við Halldór Lax- ness, myndi ég segja að næst þvi að missa hausinn sé ung- um dreng fátt hollara en missa aðra hvora löppina. Þannig fór fyrir Ása í Bæ einmitt þegar hann hafði náð því eftirsóknarverða takmarki að geta brotið rúðu á 12 metra færi. Svo lá hann uppíloft á línhvitum beði f lýsólmenguðu andrúmslofti meðan tilveran ljómaði innum gluggann og vakti upp í honum lýrískan draug, en þó svo hæversklega. að Ástgeir Ólafsson bófaforingi í Vestmannaeyjum gerði sér ekki grein fyrir því fyrr en alllöne- síðar. Það kann Ási. Við könnumstviö það úr þætti hans um Binna. í Gröf í bókinni Aflamenn, serr. Heimskringla gaf út árið 1963 Það eru sex strengir í gítarn- um hans Ása, en þeir eru mikl'i fteiri í pennanum hans. Ég segi kannski ekki að hann nái ,iafvi hreinu hljóði úr þeim pllum. enda eru fingurnir ekki beiri- línis penpíulegir eftir veraldar- voikið og erfitt að beygja suma þeirra á erfiðustu gripin. Ási í Bæ er óforbetranlegur lýriker, húmoristi . og heim- spekingur á sína vísu. Tilfinn- ingaserrli eða væmni er ekki að finna í þessari bók og það eina, sem kemur upp um reiði hans gagn.vart óláni sinu, að heiman búnu og frá öðrum fengnu, er nafnið á bókinni. Bókargerðarlega er hún i fs- Wzku meðailagi frá Heims- Ási í Bæ. kringlu. Teikningar Ragnars Lár eru bókarprýði. Eri þrátt fyrir allt er Ási í Bæ orðinn meiri rúðubrjótur, en hann gat nokkumtímann dreymt um i bemsku: Með því að kasta þessari bók beina lofr- línu frá Vestmannaeyjum inn um gljáslípaða bankarúðu i Reykjasrik. — Grétar Oddsson. Þegar hann er kominn S' hækjum og farinn að staulast um fer hann að gera út, rétt eins og allir bófaforingjar i Vestmannaeyjum bæði fyrr og síðar, en þó ekki fyrr en böm- in eru búin að gera honum ljóst að olíuskvettumaskína innan f eikarmaga, sé miklu merkilegra hlióðfæri en ,,gítar — skffcar". Ekki er að orðlengja það. Ási í Bæ er orðinn að fiski- og framkvæmdamanni í einu vet- fangi, og hugurinn stendur all- ur til þeirra gaíða, sem mölur og ryð fá grandað.\Fyrstu trili- una hirðir nýríkt pakk af hon- um með fölsku vottorði, en kapítalistinn Ási er gripinu slfkum viðbjóði að hann hirðir -»kki að sækja sitt mál til laga Hann gerist byltingarmoður á handfærum. Hann kaupir sér Hótasfca bátinn sem hann get- ur höndum undir komizt og verður aðnjótandi þeirrar róm- antísku sælu að sigla þessu að- hlátursefni eyjaskeggia drekk- hlöðrru í land hvað eftir annað. meðan aðrir fá varla bein ðr sió. Það er sagt um mikla fisk:- menn. að beir verði að fiskum. Ef þeir slaka á þeirri náttúr- legu' tilveru eru þeir búnir at vera með bað sama. Ási í Bæ vissi hvað fiskamir voru að hugsa og hann stillti sig svo nákvæmlega inn á þeirra bvIgiuJengd, að hann drap á nokkrum árum ótölulegan tonnafiölda af þessum þjáninga- brseðrum símim og varð afln- kóngur á handfæri. En ég á siö höm á landi op siö í sjó sagði konan og hemi ?>arð um og ó. Eins fór fynr Ása. Hann étti sjötíu vfxla á landi og sjö miljón fiska í sjó og víxlamir trufluðu fiskibylgi- una og fiskurinn ábekkti ekki víxlana. Asi í Bæ hætti að fiska og það fóru að detta lýr- isk ryðgöt á hringabrvnju hafnamannsins. Svo fór hann á hausinn. Oa það má hann eiga, að hann fór á hausinn með „bravör". ÞaS var eiginlega ekki hægt að fara öllu meira á hausinn. Barna- bækur Iðunn gefur út eftirtaldar bækur handa börnum og ung- lingum fyrir þessi jól. , Hfigni vitasveinn, er fyrsta unglingabók Óskars Aðalsteins, kom hún fyrst út árið 1950 og hefur verið uppseld um hríð — er þetta önnur útgáfa bókar- innar. Segir þar frá ungum dreng sem flyzt með foreldr- um sínum á afskekktan vitastað, frá veiðum, vilium, bjargsigi og margvíslegri glfmu við höf- uðskepnurnar. Höfundur bök- arinnar hefur sjálfur verið vita- vörður í eina tvo áratugi og oftar en einu sinni sótt efni- við f bá lífsreynslu sína. Bókin er 152 bls. Anna í Grænuhlið giftist er fjórða bók í flokki um sam- nefnda söguhetju — komu þess- ar bækur út á íslenzku fyrst fyrir brem áratugum og urðu vinsælar. Hilda efnir heit sitt er önn- ur bókin i flokki stúlknabóka eftir sænsku skáldkonuna Mörtu Syndwall-Bergström. Bækur þessar hafa hlotið verð- iaun i samkeppni unglingabóka í Svíþjóð. Fyrri bókin kom út í fyrra. Enid Blyton heitir einhveraf- kastamesti unglingabókahöf- undur heims. Iðunn gefur út eftir hana tvær bækur — „Dularfulla leíkhúsránið", sem er sjöunda „dularfulla“ bókin. >,Fimm i Álfakastala" heitir 11. bókin í flokki bóka um „félag- ana fimm". Blyton er og, höf- undur átta „ævintýrabóka" — og sést af þessari upptalningu, að ekki er annar höfundirr meira þýddur á íslenzku. Atta böm og sum þeirra i skólanum heitir önnur bók í flokki bóka handa yngri börn- um eftir Anne Cath.-Vestley, höfund bóka um Óla Alexand- er Fílíbomm-bomm-bomm. En fyrsfca bókin í þessum flokki kom út fyrir síðustu jól. I þessari bók er Öli Alexander aftur kominn til sögu. Tói á sjó heitir þriðja og siðesta bókin eftir Eystein unga. Litll smali og hundurinn hans er ný útgáfa á sögu eftir Árna Óia. Ný skáldsaga eff- ir Ingibjörp Sig- urðardóttur Bókaforlag Odds Björnssonar hefur sent frá sér nýja skáld- sögu eftir Ingibjörgu Sigurðar- dótfcur, sem hefur um skeið verið afkastamikill höfundur skemmtisagna. Nefnist saga þessi ,,Á blikandi væng.jum", og mun þá einhver aðalpersón- an vera flugstjóri. öðrum mönnum ágætari. Ingibjörg hefur áður geflð út tíu skáld- sögur og eina Ijóðabók. Bókin er 197 bls. Alistair Mac Lean Auðvitað er þetta sorgarsagn í aðra röndina, en Asi stendur einhvemveginn ofan og utan við sviðið og glottir kánkvís- lega að bröltinu í sjálfum sér Þó grunar mig að hann skrifi bókina til að svala sér og það á enginn heittara vopn ep penna, sem hann kann að beita Regnfíik er falleg og nytsöm jólagjöf hvort heldur er handa börauns eða fullorðnum. VOPNf Aðalstræti 16. Sími 30830. Iðunn hefur sent á markað sjöundu bókina eftir hinn þekkta enska skemmtisagna- höfund Alistair MacLean. Nefn- ist hún Síðasta skip frá Singa- pore. Segir í bókinni frá því er síðasta vígi Breta í Asíu, Singapore, féll í hendur Jap- önum í heimsstyrjöldinni sið- ari, en einkum þó frá flótta síðasta fólksins, er komstund- an. Gerist sú saga bæðl á sió og landi og er harla spennandi Bókin er 262 bls. AndrésKris’- ánsson þýddi Aður eru komnar út á ’s- lenzku eftirfarandi þækur eftir Alisfcair MacLean: Byssumar í Navarone, Nóttin langa, Skip hans hátignar, Ódysseifur, Til móts við guliskipið. Neyðarkail frá norðurskauti og Á valdi óttans. Þrjár þessara þóka eru þegar komnar út f 2. útgáfu. Alistair MacLean. og munu allar ofantaldar þæk- ur vera fáanlegar á raarkaði.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.