Þjóðviljinn - 31.12.1966, Síða 8

Þjóðviljinn - 31.12.1966, Síða 8
g SlÐA — PJÓÐVILJINN — Laugardagur 31. desember 1966. (gnlfiiental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, meS okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél, veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL' hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GUMMIVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Frá Búrfellsvirkjun: Óskum eftir að ráða TRÉSMIDI Upplýsingar hjá Trésmiðafélaginu og starf smannast j óranum. FOSSKRAFT Suðurlandsbraut 32, sími 3-88-30. Læknisstaða Staða sérfræðings í líffæra- og meinafræði við Rannsóknarstofu Háskólans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkis- spítalanna. Klapparstíg 29. fyrir 1. febrúar 1967. Reykjavík, 30. desember 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. Starfstúlka óskast í veitingastofu, frá áramótum. — Upp- lýsingar í síma 52209. Gamlársdagur 13 00 Óskalög sjúklinga- Sig- ríður Sigurðairdóttir kynnir. 14.30 Vikan framundan. Har- aldur Ólafsson og Þorkell Sigurbjömsson kynna út- varpsefni. 1510 Veðrið í vikunni. Páll Bergþórsson skýrir frá. 15.20 Einn á ferð- Gísli J. Ást- þórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.05 Nýárskveðjur. (Hlé). 18.00 Aftansöngur í Fríkirkj- unni- Séra Þorsteinn Bi<" 'ns- son- 19.30 Alþýðulög og álfalög. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr- Bjama Benediktssonar. 20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 2100 Á síðasta snúningi. Iiöf- undar efnis í tali og tónum: Guömundur Sigurðsson. Bjarni Guðmundsson, Ómar Ragnarsson og Ámi fsleifs- son. Flytjendur: Bessi Bjamason, Ilelga Vailtýsdótt- ir, Hclgi Skúlason, Valde- mar Hclgason, Ómar Ragn- arsson, Kristinn Hallsson, fjórir aörir söngmenn og Magnús Pétursson með fé- lögum sínum. Forvígismaður höfunda og flyljenda jafnt er Ævar R- Kvaran sem hefur Jónas Jónasson til fulltingis sér um tæknileg atriði. 23 00 Gömlu dansarnir. Jóh. Eggertsson stjórnar hljómsv- 23.30 Annáll ársins. Vilhjálm- ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri talar- 23-55 Sálmur. Klukknahringing. Áramótakveöja. Þjóðsön-gur- inn. (Hlé) 00.10 Dansinn dunar. Ragnar Bjarnason syngur og leikur með hljómsveit sinni í hálfa klukku.stund- — síðan dans- lög af hljómplötum. 02,00 Dagskrárlok. Nýársdagur 10.45 Klukknahringing. Nýárs- sálmar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson. 13 00 Ávarp forseta fslands. — Þjóösöngurinn. 14.00 Messa í Kópavogskirkju- Séra Gunnar Árnason. Becthoven. 15.15 Nýárstónleikar: Níunda hljómkviöa Beethovens. W. Furtwángler stjómar hátíðar- hljómsveitinni og hátíðar- kórnum í Bayreuth, sem ílytja með einsöngvumnum E- Schwarzkopf, Höngen, Ilopf og Edelmann. Hljóðritað á tónlistarhátíðinni í Bayrcuth 1951. Fluttar verða skýringar og lesin þýðin.g Matthíasar Jochumssonar á ,,Óðnum til gleöinnar“ eftir Schiller. 16.45 Ættjarðarkvæði- Andrés Björnsson lektor les. 17.00 Barnatími Anna Snorra- dóttir kynnir. a) Or bókaskáp heimsins: ,,Næturgalinn“ eft- ir H. C Andersen. Benodikt Árnason les ævintýrið í þýð- ingu Steingríms Thorsteins- • Vinningsbifreið afhent • Matthildu'r Þórðardóttir, skrifstofustjóri hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaöra, afhendir Jóni Þör- arinssyni og frú Alfheiði Einarsdóttur, Köldukinn 10 Ilafnarfiröi SAAB-bifrciðina, er þau unnu á símanúmer sitt 51263 í happdrætti félagsins. Ásgcir Ásgeirsson sonar- Jóhann Pálsson lcs lcafla úr sögunni, sem Sig- urður Gunnarsson hefur ís- lenzkaö. b) Drengjakórinn í Vín syngur lög frá Japan. c) ,,ApaspU“, barnasöngleikur eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Höfundurinn stjórnar tónlist- innx, en leikstjóm hefur Baldvin Halldórsson, og kynnir hann söngleikinn. Leikendur: Júlíana E. Kjart- ansdóttir; Sigríður Pálma- dótlir, Kristinn Ilallsson, Árni Árnason. Aðrir flytjend- ur: Kór barna úr Barnamús- ikiskóla Reykjavíkur, Símon Hunt flautuleikari, Gunnar Egilson klarinettuleikari, Gígja Jóhannsdóttir fiðlu- leikari, Sigríður Einarsdóttir og Stefán Edelstein píanó- leikarar og Reynir Guðnason, sem leikur á slagverlc. 18.30 Ættjarðairlög, sungin og leikin. 19 30 Áramótafundur í útvarps- sal. Fundarmenn: Egill Gutt- ormsson stói'kaupmaður, séra Garðar Þorsteinsson próf-, Gísli Sigurbjörnsson forstj.. Guömundur Jónsson útgerð- armaður, Páll Guðmundsson skipstjóri, og Þorsteinn Sig- urðsson bóndi. Fundarstjóri: Stefán Jónsson. 20-30 Píanótón.list ( hljómleika- sail. W- Kempff leikur „Da- vidsbundlertanze“ op. 6 eftir Schumann. 21.00 Frá liönu ári. Samíelld dagskrá úr fréttum og frétta- aukum. Árni Gunnarsson tekur til atriðin og tengir þau. 22.00 Klukkur landsins. Nýárs- hringing. 22.40 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 13.15 Búnaðarþáttur. Dr. Hall- dór Pálsson búnaðarmálastj. talar um landbúnaðinn á liðnu ári. 13.35 Við vinnuna. 14.40 Hersteinn Pálsson les söguna „Logann dýra“ 15.00 Miðdegisútv. G. Wuste- mann, R. Glawitszh, Ferrante og Teichcr, J. James, Fran- cone, Alfred og Nora Brock- sted, G. Lind, H. Wende o.fl. leika á hljóðfæri og syngja. 16.00 Síðdegisútvarp. Guðrún Á. Símonar, Guðm. Jónsson, Magnús Jónsson og Svava Þorbjarnardóttir syngja lög úr óperettunni „í álögum“ cftir Sigurð Þórðarson. Fíl- harmoníusveitin i Dresden lcikur Konsert fyrir hljóm- sveit eftir Z. Kodály; H. Bon- gartz stj. D. Ilitsch syngur aríur eftir Mascagni, Leon- cavallo og Puccini. Gary Graffman leikur etýður eftir ' Paganini-Liszt. 17.40 Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli les bréf frá ungurh hlustendum. 19.30 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson ritstjóri tíxlar. 19.50 íþróttir. Sigurður Sig- urðsson segir frá. 20.00 Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Athafnamenn. Magnús Þórðarson blaðamaður ræðir við Tómas Tómasson for- stjóra. 21.30 íslcnzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 21.45 Sónata fyrir sembal, flautu og óbó eftir Joh. Chr. F. Bach. I. Lechner. K. Zöller og L. Koch leika. 22.00 Kvöldsagan: „Dúdda Sidda fer til ísafjarðar" eft- ir Oddnýju Guðmundsdóttur. Karl Guðmundsson leikari les fyrri hluta sögunnar- 22.20 Hljómplölusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.15 Bridgeþátt^r. Hallur ' Símonarson flytur þáttinn. 23.35 Dagskrárlok. sjónvarpið Gamlársdagur 15.00 Ci-slitaleikur heimsmeist- arakeppninnar í knattspyrnu. England og Sambandslýð- veldið Þýzkaland- 17.00 Hlé. 19- 00 Svipmyndir frá liönu ári af erlendum vettvangi. 19.30 Svipmyndir frá liönu ári af innlcndum vettvangi. 20.00 Ávarp forsaetisráðherra. Bjarna Bcnediktssonar. 20- 20 Stjöi-nuspáin. Norx-æn skemmtidagskrá. Listamenn frá öllum Norðurlöndurn skemmta- Þessi dagskrá verð- i ur frumflutt i öllum sjón- varpsstöövum Norðurlanda þetta kvöld. ( 22.25 Áramótaskaiup. Skemmti- þáttur sjónvarpslns á Gaml- árskvöld í umsjá Steindórs Hjörleifssonar. Gestir: Örlyg- ur Sigurðsson, Bessi Bjama- són, Arnar Jónsson, Margrét Guðmundsdóttir, o. fl. o. fl. Stjórnandi: Andrés Indriða- son. 2315 Gamlárskvöld í Reykja- vík. Kvikmyndaþáttur. 23-30 Annáll ársins og ára- mótakveðja. Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri. 00.05 Dagskrárlok. Nýársdagur 13.00 Ávarp forseta Islands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar. 13-20 Svipmyndir frá liðnu ári af erlendum vettvangi. — (Endurtekið). 13- 50 Svipmyndir frá liðnú ari af innlcndum vettvangi. — (Endurtekið). 14- 20 Illé. 16.00 Gamla brúðan- Ævintýri fyrir börn. Mynd frá tékk- neska sjónvai’pinu. 16,10 The Harbour Lites syngja. Söngtríóið The Har- bour Lites frá Nýja Sjá- landi var hér á ferð í des- ember og gerði tvo þætti fyrir sjónvarpið- 1 þessum þætti syngja The Harbour Lites þjóðlög og jólalög frá ýmsum löndum. 16.30 Manolis. Bandairísk kvik- mynd tekin í Grikklandi. Hlaut verölaun á Edinborg- arhátíðinni. 17-25 Dýrlingurinn. Með aðal- hlutvei’kið, Simon Templar, fer Roger Moore. Islenzkan texla gerði Bergur Guðnason. 18.15 Dagskrái’lok. veitingahúsið ASKUR. iiÝÐIiR YÐUll SMURT RRAUÐ & SNITTUR ASKUH suðurla ndsbraui 14 sínii dS550 X .

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.