Þjóðviljinn - 31.12.1966, Side 9

Þjóðviljinn - 31.12.1966, Side 9
Laugardagiir 31. dasember 1966 ÞJÖÐVILJINN SÍÐA g SKÁKÞÁTTUR p'ramhald af 4. síðu 16. Bxc6:—bxc6, 17. Dxc6—Bd7, 18. De4—Be6, 19. Hdl með vinningsstöðu fyrir hvítan). 14. — Bf8 15. Bxf8 Hxf8 16. 0—0—0 De7 17. Bxc6! — (Ekki Rg5 vegna 0—0—0 og svartur fær hættulegt mótspil). sem liann getur þá síðar orð- ið virkur í að þrýsta á c4. Hvít- ur verður þá að staðsetja sinn drottningarriddara á d2, þar sem hann stendur ekki eins vel og á c3). 9. — c5 10. De2 dxc4 (Smávegis ónákvæmni, betra var Re4, þótt hvítur standi öllu 17. — Bxc6 betur eftir 11. Hfdl). 18. Dd3 Bd7 11. bxc4 Dc7 19. Rxg5 0- -0—0 12. Hadl Had8? 20. Rf3 f6 (Ónákvæmni, sem gefur hvít- 21. exf6 Hxf8? um öll völd á miðborðinu; (Betra var Dxf6; þá leikur skárra var cxd. þótt hvítur hvítur bezt Dd4 og þvingar standi bá betur eftir sem áð- fram éndatafl, þar sem hann ur) hefur peð yfir). 13. d5! a6 22. Hhel De7? (Hvítur hótaði d6 og síðan Rd5 (Slæmur afleikur í tapaðri með mannsvinningi, nú fær stöðu). svartur hins vegar veikan 23.Dxd7! gefið. punkt á e6). 14. dxe6 fxe6 Ferill Keresar eftir stríð er 15. Rg5 Dc6 að vísu hinn glæsilegasti, en 16. f4 h6 þar sem hann er flestum svo 17. Rf3 Dc7 vel kunnur hirði ég ekki um 18. Rh4 Be7-d6 að rekja hann hér. En þess má 19. Bbl — geta að á þessu tímabili hefur hann þrisvar sinnum orðið skákmeistari Sovétríkjanna, orðið í öðru sæti á f.iórum Kandidatamótum. sigraði á minningarmóti Maroczy í Búdapest 1950 auk fjölmargra annarra sigra. Því miður virð- ist þó sól þessa vinsælasta skákmeistara, sem nokkru sinni hefir verið uppi, vera að ganga til viðar, enda er hann kominn á sextugsaldur en þá fer skák- mönnum yfirleitt að ganga verr. Við skulum þó vona að skák- heimurinn eigi enn eftir að njóta nokkurra nýrra glans- skáka frá hendi hans. Hér kem- ur svo að lokum ein skák frá millisvæðamótinu í Gautaborg 1955, en þar leggur hann að velli þann meistara sem í dag mun njóta mests álits, Boris Spasski Hvítt: P. Keres. Svart: B. Spasskí. Drottningarindversk - vörn (Smávegis cnákvæmni, sterk- ara var Bg6 sem kemur í veg fyrir eftirfarandi liðsskipan svarts). 19. — Hfe8 20. Df2 Rf8 21. Dg3 Rh5 22. Dh3 Rf6 23. Rg6 e5 24. Rd5! — 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. el Bb7 5. Bd3 Be7 6. 0—0 0—0 7. b3 d5 8. Bb2 Rd7 9. Rc3 — (Þar með opnar hvítur línum- ar fyrir menn sína, sókn hans verður nú allt að þvi óstöðv- andi). 24. — Bxd5 25. fxe5! Bxe5 (Ekki Bxc4 vegna exf6 og eft- ir Bxfl og Hxfl er sókn hvíts óstöðvandi). 26. Rxg6? — (í tímahrakinu yfirsést Keres hinn laglegi vinningur sem felst í Bxe5 — Hxe5. Rxe5 — Be6 og Bf5). 26. — Be6 27. Dg3 Hxdl 28. Hxdl b5 29. Hfl R6d7?? (í tímahrakinu yfirsést Spasskí hinn laglegi endir, eftir Rh7 á hvítur enga rakta vinningsleið þótt staða hans sé vissulega betri eftir sem áður). 30. Dxg7!! gefið. (Síðasti leikur svarts var ó- nákvæmur. þegar hann hefur leikið d5 er betra að hafa drottningarriddarann á c6, þar Skákþátturinn óskar lesend- um sínum gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs. Jón Þ. Þór. Tilkynning til framieiðenda iðnaðarvara. 24/1966. Vegna framkvæmda hinna nýju verðstöðvunarlaga er hérmeð lagt fyrir alla framleiðendur iðnaðar- vara að senda verðlagsskrifstofunni nú þegar skrá um gildandi verð framleiðsluvara sinna, ásamt upplýsingum um, frá hvaða tíma það hefur verið í gildi. Reykjavík, 29. desember 1966. Verðlagrsstjórinn. GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin a því liðna. Vélsmiðjan MEITILL, Þórsgötu 13 GLEÐILEGT NÝTT ÁR! Þökk fyrir viðskiptin á því liðna. Bananasalan h/f, Mjölnisholti 12. Blaí- dreifing Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi. Langholt Vesturgötu Hverfisgötu Tjarnargötu Leifsgötu Laufásveg Laugaveg Múlahverfi Seltjarnarnes II Sími 17-500. SÆNGU.R Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsardúns- sængur og kodda af ýms- um ; stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi). FLUG- ELDAR FJOLBREYTT ÚRVAL Verzlun O. Ellingsen Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFl Laugavegi 178. Sími 13076. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir FLJÖT AFGREIÐSLA - S Y L G J A Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656 sjónvarpstækin norsku eru byggð tyrir hm erfiðu móttökuskilyrði Noregs. — þvi mjög næm. Tónn og mynd eru áberandi vel samstillt. Ars ábyrgð RADIONETTE- verzlunin Aðalstræti 18. Sími 16995 ÓUMUWtiÓS Skólavörðustíg 36 Síml 23970. INNHEIMTA LÖGFRÆVf-STðQF ÞVOTTU R Tökum frágangsþvott og blautþvott. Fljót og góð afgreiðsla Nýia þvottahúsið, Ránargötu 50. Sími 22916. B í L A LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl •>ynnir Bón. EINKADMBOÐ ASGEIR OLAFSSON heíldv. Vonarstræti 12. Sími 11075 Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. Sími 18354. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVÉR LÖK KODDAVER frúðu* Skólavörðustig 21 Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMÁRAKAFFI Laugavegi 178 Sími 13076. Smurt brauð Snittur við Oðinstorg Simi 20-4-90 Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 Snorrabraut 38 NÝKOMIÐ Þýzkir morgun- sloppar í glæsilegu úrvali Viðgerdir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Brötugötu 3 B Sími 24-6-78 SÍMASTÓLL Fallegur - vandaður Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholtl 7. Sími 10117. Vélrítun Símar: 20880 og 34757. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. B R1D GESTO NE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BiRIDGESTONE veiiir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bila OTUR Hringbraut 121. Sími 10659 miR'Vavu*f&t fiezt ÉJCHfllO

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.